Morgunblaðið - 08.11.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
25. árg., 260. tbl. — Þriðjudginn 8. nóvember 1938.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
í DAG er næstsíðasti söiudagur í 9. flokki.
Happdrættið.
GAMLA BlÓ
„GOTT LAND"
Heimsfræg kvikmynd, tekin
eftir skáldsögu
PEARL S. BUCK.
Aðalhlutverkin leika af ó-
viðjafnanlegri snild
Louise Rainer og Paul Muni.
Börn innan 12 ára fá ekki aðgang.
FunÖur
annað kvöld miðvikud. 9. nóv. í Kaupþingssalnum, kl. 8^/z
síðd. — Dagskrá: Ýms fjelagsmál, svo sem vetrarstarf-
semin o. fl. — Fjölmennið.
ATH. Bókasafnið er í Ingólfshvoli, 3. hæð. Opið dag-
lega kl. 5y2—7y2. Nýar bækur komnar.
STJÓRNIN.
Að gefnu tilefni
viljum við undirritaðir tilkynna, að Sápuhúsið, Austur-
stræti 17 er okkur algerlega óviðkomandi. En jafnframt
viljum við geta þess, að við höfum keypt Sápubúðina,
Laugaveg 36 og rekum við hana eftirleiðis á okkar ábyi’gð,
og munum við kappkosta að hafa ávalt fyrsta flokks vör-
ur með sanngjörnu verði.
Egill Th. Sandholt. Þorkell G. Sigurbjörnsson.
fiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiulmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiinii
I 2-3 skrilstofuberbergi (
| og vörugeymsla á góðum stað í bænum óskast leigð |
| frá desemberbyrjun. Tilboð merkt „Skrifstofa“ |
| sendist Morgunblaðinu.
........................................................
Kvöitunum um rottugang
KAUPUM
VelSdeildarbrjef og
Kreppnlánasjóðibrjef
Önnumst allskonar verðbrjefaviðskifti.
Hafnarstræti 23.
Sími 3780.
Bókavika Bókmentafjelagsins
(í Reykjavíkur Apóteki)
heldur áfram nokkra daga enn fyrir tilmæli margra.
Sá sem borgar
80 aura
fær brauð fyrir krónu hjá
Sveinabakaríinu Frakkastíg
14. Sími 3727 og útsölunni
Vitastíg 14.
í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vegamóta-
stíg kl. 10—12 og 4—7, dagana frá 8.—15. þ. mán.------------
Sími 3210.
Gleymið ekki að kvarta á rjettum tíma.
Heilbrigðisfulítrúinn.
N
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?
Búnaðarsamband
Kfalarnesþings
vill styrkja mann á sambands-
svæðinu til að sækja búreikninga-
námskeið á Hvanneyri 20. þ. m.
Uppl. gefur
Kristinn Guðmundsson
Mosfelli.
Kaupi
víxla.
Upplýsingar
Sogabletti 8.
Væn slátur
fást í dag i
Skjaldborg
Sími 1500.
1830
ItS®
ALT
Framleiðda
og einkasala
á Molin’s litunarvörum á íslandi
fæst með sjerleyfi. Lituuum jná
ekki rugla saman við þurra liti til
heimalitunar. Seinnstu 6 árin hafa
þeir ár frá ári fengið aukna sölu
í Danmörku, og sjerstaklega hefir
eftirspum að gluugatjaldalitunum
aukist stórkostlega, vegna þess að
ekki þarf að sjóða, og litirnir lita
ekki frá sjer hendur nje ílát. Lit-
imir, sem era mjög fagrir og end-
ingargóðir, lita efnin öll jafnt og
skírt og þola vel sólarbirtu. Þeir
eru nú framleiddir í Noregi, Sví-
þjóð og Finnlandi og verið að búa
undir framleiðslu þeirra í Kng-
landi, Hollandi og Belgíu. Engar
vjelar eru nauðsynlegar við fram-
leiðsluna, aðeins gott húspláss. —
Brjefaviðskifti á norrænu, þýsku
og ensku. Umsóknir merktar 27101
sendist E. Suenson & Co, Reklame-
bureau, Vestre Boulevard 38, Köb-
enhavn V.
49 krónur kosta
édýrustu kolin.
/±A
r/
\/ y
GEIR H. ZOESA
Símar 1964 og: 4017.
Morgunblaðið með
morgxmkaffinu.
NÝJA BfÓ
Sigurvegarinn
frá Hampton Roads
Sænsk stórmyrd, er sýnir
þætti úr æfisögu sænska
hugvitsmannsins J O H N
ERICSSON. Aðalhlutverkið
John Ericsson leikur fræg-
asti núlifandi leikari og leik-
stjóri Svía:
Vlctor Sjöström.
Síðasta sinn.
^ A A A. A .AA.A. A. A. AAAAAAAAal^A
| Hús
y . x
X nýtt eða nýlegt, með 2—3ja .*.
herbergja íbúðum, óskast til •:*
A ^ ♦>
•!• kaups. Tilboð auðkent „Húsa- *j*
kaup“ sendist Morgunblað-
Í inu fyrir laugardag. X
i f
♦> V
>^>-x-x-x-:-x->-x-:~x-:~>««x~:-x->
c><><><><>c> <><><><><><><><><><><><>
Kaupi blý
hæsta verði.
Verksmiðjan Rún
OSmiðjustíg 10. Sími 4094.^
oooooooo oooooooooc
oooooooooooooooooc
Ný ýsa
OR'
þorskur
í öllum útsölum
Jóns & Steingrims
X
oooooooooooooooooo
Giæný ýsa
í matinn í dag.
SALTFISKBÚÐIN
Hverfisff. 62. Sími 2098.