Morgunblaðið - 08.11.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. nóv. 1938. Sfúlka §(órsla§ast í bilslysi Hún hefir verið með- vitundarlaus síðan á laugardagskvöld Um miönætti á laugardags- kvöld ók bíll á stúlku á Barónsstíg og slasaðist stúlkan svó ilia, að hún hefir ekki kom- ist til meðvitundar síðan og er vart hugað iíf. Stúlkan er 29 úra gömul og heitir Guðrún Guðbrandsdóttir, ættuð úr Ól- afsvík. Hún á heima á Baróns stíg 53. Ungur stúdent, Oddur Ólafs- son, Leifsgötu 9, ók bílnum R28 suður Barónsstíg. Hafði hann fengið bílinn að láni. Er hann kom á móts við húsið nr. 51 á Barónsstíg, lenti bíll hans á Guðrúnu, svo hún fjell við á í götuna. Annar bíll var í sömu mund að aka norður Barónsstíg. I þeim bíl var Helgi Tryggva- son verkfræðingur. Hjálpuðust þeir að því að flytja Guðrúnu á Landspítalann. Við rannsókn kom í ljós að hún hafði lær- brotnað á vinstra læri og var brotið opið. Einnig hafði hún fengið heilahristing og hætta talin á að blætt hafi inn á heil- ann. Með hvaða hætti slysið vildi til,er þetta vitað: Guðrún varð fyrir vinstra framhorni bifreiðarinnar og hefir aurbretti bifreiðarinnar dalast þar. Á bílnum, sem Oddur ók, er stýrið hægra m'hfeífl, en hann ’ þgfgj vanur vinstri handar stýri. — Þurkarinn á skygnisrúðunni vinstra megin var í ólagi. Úða- rigning var og^því móða á allri fúðunni nema á þeim bletti, þar sem þurkarinn hægra meg- in þurkaði. Oddur segist ekkj hafa orðið stúlkunnar var fyr en bíllinn ók á h$na og kveðst hann hafa ekið hægt. Segir hann að ljósin frá bílnum, sem kom á móti honum hafi truflað hann. t ’ Bílstjóri hins bílsins segir að hann hafi sjeð stúlkuna rjett um það leyti, sem hann ók fram hjá R 28. Ber hann að R 28 hafi verið ekið með hæfilegum hraða. Dauðadómur yfir Alþýðuflokknum A(kvæðagreið§Ian A i Dag§brún tkvæðagreiðslunni í Dagsbrún var lokið kl. 9 á sunnudagskvöld. Höfðu þá alls 1247 greitt atkvæði. Úrslit urðu þessi: Lagabreytingarnar, um að Dagsbrún skyldi vera óliáð stjórn- málaflokkum, voru samþyktar með 735 atkv. gegn 476. Auðir seðlar voru 19 og ógildir 17. Krafan um aukinn innflutning á byggingarefni og aukna at- vinnubótavinnu var samþykt með 902 atkv. gegn 285. Auðir seðlar 32 og ógildir 28. Haustmót Taflfjelagsins Níunda umferð á Haustmóti Taflfjelags Reykjavíkur var tefld á sunnudaginn. Úrslit urðu þessi: Sæmundur vann Sturlu, Ásmundur vann Jón. Bið- skákir; Guðmundur og Hermann, Bgnedikt og Steingrímur, Baldur og Einar. Fjarverandi voru Gilfer, sem átti að tefla við Magnús G. og Hafsteinn, sem átti að tefla við Snævarr. — Biðskákir tefldar um helgina: Snæavrr vann Magn- ús G. Baldur vann Einar, Einar vann Snævarr, Magnús G. vann Sturlu. Það, sem máli skiftir í sam- bandi við þessa atkvæðagreiðslu er vitanlega atkvæðagreiðslan um lagabreytingarnar. Þar voru verkamenn um það spurðir, hvort þeir vildu losa fjelag sitt, Dagsbrún, undan oki Alþýðu- flokksins. Alþýðublaðið lagði höfuð- áhersluna á það, að úrslit þess- arar atkvæðagreiðslu yrðu nei- kvæð, þ. e. a. s., að þeir yrðu fleiri verkamennirnir, sem vildu vera áfram kyrrir undir vernd og valdi Alþýðuflokksins. Og það mátti sjá það á Alþýðublað- inu síðustu dagana, að blaðið vonaðist eftir sigri Alþýðu- flokksins við þenna þátt at- kvæðagreiðslunnar. — Blaðið minti nokkrum sinnum á, að atkvæðagreiðsla hefði farið fram í sumar um sama, og þá meirihluti verkamanna fylgt Alþýðuflokknum. Þetta er rjett, ofr því hlaut það að verá-í enn meiri ósigur fyrir Alþýðu fTökkinn, ef á annan veg skyldi,. fara nú. Það gat ekki skilist öðru vísi en sem áframhaldandf flótti verkamanna frá Alþýéur flokknum. tf Það leyndi sjer ekki fyrir þessa atkvæðagreiðslu, a§ broddar Alþýðufl. voru hrædd-, ir um að atkvæðagreiðsl^ an sýndi rjenandi ,vald þeirra# En hitt er þó víst, að þeim datt aldrei í hug að úrslitin yrðu sá dauðadómur yfir Alþýðu- flokknum, sem raun ber vitni um. , Allir, sem fylgst h$fa iþeð,: Alþýðjjblaðinu í sumar vita, að rík áhersla hefir verið lögð áj'. að sanna það, að við fyrri at- kvæðagreiðsluna (í suihar) hafi flokkurinn sigrað upp á eigin eindæmi. En því harðari verður dómurinn nú, þar sem flokkur-. inn fær aðeins 476 atkvæði, en. á móti eru 735 atkv. gamla áhugamáli, að losa Dags- brún undan áhrifavaldi and- stæðinganna í stjórn Alþýðu- sambands íslands, gátu þeir samt ekki sætt sig við að mæta við kjörborðið í fylkingu með Moskvaliðinu undir stjórn Hjeð- ins Valdimarssbnar. Þessvegna sátu nú margir Sjálfstæðismenn heima. Ef allir þessir menn hefðu mætt, þá hefði ósigurinn orðið enn gífurlegri. En svo hefir líka Alþýðu- flokkurinn beðið annan ósigur í þessari atkvæðagreiðslu. Bæði verkamönnum í Dagsbrún, sem Alþýðuflokknum fylgja og ekki síst biðlunum svokölluðu, var það ljóst, að ef Alþýðuflokkur- inn yrði undir í atkvæðagreiðsl- unni myndi það'1 mjög draga úr kjarki vinstri (sósíalista) fylkingarinnar í liði Framsókn- ar til að taka a sig ábyrgðina á stjórn landsins með hinu vesæla flokksbroti Stefáns Jðhanfis. Þessvegna er það, að þegar litíð er á alt þetta,1 má segja að úr slit þessarár atkvæðgreiðslu sje hreinn dauðadómar kveðinn (auöadomtir upp /—> yfir Álþýðuflokknum. Nobels- verðlaunin d; Khöfn f gær. FU. sku skátafjelógín hnfrt lagt það til, að Baden Powell Iávárði véltt íi rðaréeí<5lauii 1‘ Vóbelsiráð þessu sinni og skora þau1 á skátafjefágsskap í öll- um löndutti, að'stýSjá' þáfesa ttiálaleitan. BókméútíáverSláúnum Nobélsf verSur iúthlutáð' tt:'k. fimtinteg.1 Eftir því, sem sænsk blöð herma, hafa þeir Sillanpáá1,1 sem er alþektur fitteltáttf'vtthöfundur og C'apek, sem er'tjekkheskur-rithöfundur niesta rniiguleika til að korna til greina. Báðir eru íslendingum að nokkru kunn- jr, annar áf skáldfeögunni Silja, sem þýdd hefir verifö á íslensku. Hinn af lrikritinu „Gerfim'ennsem leikið hef- Ið verið í Reyk.javík, þá er og talið að norski rithöfundurinn Johan1 Falkv Maður ræður sjer bana ð 8erg> staðastræti UNGUR maður rjeði sjer bana á sunnudagskvöld fyrir utan húsið nr. 12, við Bergstaðastræti. Skaut hann skammbyssukúlu í höfuð sjer og Ijest um klukkustund síðar á Landsspítalanum. Maður þessi var 25 ára að aldri og hjet Sveinn Ingólfur Guðjónsson, málari að iðn, og átti heima á Barónsstíg 59. Lögreglunni var tilkynt þetta á sunnudagskvöld kl. 10. Maður sem býr á Bergstaðastræti 12, heyrði skothvell og leit út um gluggann hjá sjer. Sá hann þá hvar nmðurinn lá. Tilkynti hann strax lögreglunni atburð- inn í síma,sem kom von bráðar og flutti hinn deyjandi mann á Landspítalann. í herbergi Sveins fann lög- reglan brjef, sem stílað var til vina hans. I brjefi þessu gerir Sveinn fulla grein fyrir hvers- vegna hann ætli að ráða sjer bana, en það var út af ásta- málum. Skamlhbyssuna fekk hann lánaða hjá kunningja sínum, og sagði honum, að hann ætlaði að leika sjer með hana. Gullbrúðkaup En ósigur Alþýðuflokksins er, enn meirí en fram kemur í þess-' um atkvæðatölum. Það er að Rftr<ret kunni að koina til greina vísu staðreynd, að það eru verkamenn í Dagsbrún, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, sem rjeðu þessum úr- slitum. En hitt er engu að síður víst, að fjöldi Sjálfstæðismanna sátu heima nú, því að enda þótt > ullbrúðkaup áttu hinn 13. okt síðastþ þau Sigur- björg Jónsdóttir og Guðmund- ur Jónsson að Urriðakoti í Garðahreppi. Sigurbjörg er dóttir Jóns, er lengi bjó að Set- 'bergi, sem er næsti bær, en Guðmundur er sonur Jóns Þor- varðarsonar. Guðmundur bjó lengi á hálfri jörðinni Urriða- koti móti föður sínum, en síðar ■ |’á henni allri, fyrst sem leigu- liði en síðar sjálfseigBarbóndi, eða alls um 50 ár. Hefir Guð- mundur bætt jörð sína svo, að nú má hún heita höfuðból í samanburði við það, sem áður var. : Guðmundur hefir gegnt ýms- um störfum í þágu síns hrepps- fjelágs og hefir hann int þau af liendi með mestu kostgæfni, sem \\ ^nnað. Eigi hefir Sigurbjörg látijð sinn hlut eftir liggja í bú- Skapnum og barnauppeldinu. Þau hjónin hafa átt margt barna, sem eru hin mannvæn- legustu. Ef enginn þegn þjóðfjelags- Skeirtifund heldur Glímufjelag ið Ármann í Oddfellowhúsinu : kvöld kl. 9 og hefst með sameig-jins væri Þeim hjónunum Sigur- iníegrí v kaffidrykkju. Þá, verður ihjörgu og Guðmundi síðri að verðlaunaafhending, síðau sýndur | dáðum og dugnaði, þá væri steppdans og fTélra. Húsinú verð- vel. hjer væri nú barist fyrir þeirra úr lokað Iri. 11. i J. H. Heimilisrækt Eitt af ;aðalskilyrðum til að þjóðinni megi vegna vel og hún verði langlíf í landinu er það, að vinnusemin og jíá jafnframt heimilisræktin sje í hávegum höfð með þjóðinni á allar lundir. Því ber að hlúa að allri við- leitni, er miðar í þá átt að hvetja unglingana til meiri vinnusemi á heimilum, því það ungur nernur, gamall temur. .Ilúsmæðrafjelag lleykjavíkur hefir sett á fót nániskeið fyrir ungar stúlknr, er veitir ókeypia kenslu í hverskonar útsaumi, prjóni, hékli og einnig í dönsku. Hefir þessi tilraun fjelagsins mælst ákaflega vel fyrir, og hafa fleiri viljað færa sjer þessa keiíslu í nyt en hægt er að taka á mótn En aðsóknin sýnir ljóslega, hvér vilji stúlknanna er í þessum efn- um ef tækifæri býðst. Það er auðvitað, að svona nám- skeið getur ekki nema að mjög litlu leyti bætt úr þeirri brýnu þörf, að hlúa sem best að heimil- isræktinni, því þá þvrfti .það að vera miklu víðtækara, en fjelag- ið skortir fje til þess, að það geti orðið. En þessi tilraun eöa nám- skeið sem önnur heimilisiðnaðar- námskeið eru spor í rjetta átt til' heimilisræktunar og vinnusemi. Og verða þá einnig húsmæðurnar s.jálfar að koma þar til hjálpar, með því að leggja þar hönd á plóginn meir en hingað til. Þær eiga sem flestar sjálfar að sjá sóma sinn og skyldtt gagnvart. heimilinu með því að vera færar nm að veita stúlkum sínum og, dætrum, ef fyrir eru, tilsögn $ hverskonar handa- og heimilis- vinnu svo fljótÚ sem unt er. Þær munu áreiðanlega fá það endur- goldið með því, að þeiin mun hald- ast betur á þeim> heima fyrir en nú á sjer stað víða. En: að því ber að keppa. Hver og einn metur meira þá, vinnu, er hann sjálfur hefir unu- ið að, og þyrstir tí að hjálpa.sjef; sjálfur, ef hugarfarið er luulb.rigt. Frú Anna Ásmundsdóttir hefir vakið lofsverðan áhuga ,_fyrir kost-. um íslensku ullarinnaí:, bent á hversu fituauðug hún yæri og þar af leiðandi hlý og mjúk viðkomu. En fyr en húsmæðurnar sjálfar gera sitt til að vinna og láta vinna úr lienni, næst ekki tilætlaður ár- angur, sem er að búa sem best að sínu. Prjónles hefir mikið farið í vöxt. seinustu árin, enda mikið í tísku,. og er það vel farið. T. d. skrifar systir mín, sem er búsett í Frakk- landi, mjer nýlega um það, afi aldrei hafi prjónamenskan veriðd þar á hærra stigi en nú. Hún hef- ir einnig skýrt, mjer frá því, að frá ómuna tíð hafi þar í landi verið sú venja, og það jafnvel á fátækum heimilum, að mæðurnar kendu strax dætrum, sítnim eftir fermingu að sauma í þúið, sem svo er kallað, eina og eina flík eða sængurklæðnað smám saman.. En safnast þegar saman kemur, auk þess sem það temur ungling- um vinnusemi og heimilisrækt. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.