Morgunblaðið - 08.11.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaffur 8. nóv. 1938. Auglýsing uni drátlarvexti. Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga or. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði sam- kvæmt tfeðri lagagrein, falla drátt- arvextir á allan tekfu- og eignar- skatt, sem f jell í gjalddaga á mann- talsþingi Reykjavíkur 31. úgúst 1938 og ekki hefir verið greiddur 6 síðasta lagi liifin 9. nóv. næsfkomandi. Á það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágúst 1938 að telja. Þetta er hirt til leiðbeiningar iill- um þeim sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavík, 31. oktbr. 1938. Jón Her I I ann§§on. Látið börnin strax fá næga birtu frá hinni nýju Osram-D-ljóskálu. Þar sem börnin ieika sjer, J»arf gó6a birtu og næga; það verndar augu þeirra. J)ekcdutnen-íáÁhma með áJbyiupdacstmtfttiHum, sem tcygyie íiifa' sicaumeydítu Til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis er altaf best að aka með okkar ágætu bifreið- um. 2 ferðir daglega, kl. 1 e. h. og kl. 7 síðd. fSimi 1580. §teindór. ■■ ___________ Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Opin allan sólarhringinn. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. PAmsmálafrteltlr Meðlagsskylda með börnum Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu: Borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs gegn Guð- björgu Oktavíu Sigurðar- dóttur. Málavextir eru þessir: Hinn 13. okt. 1927 ól Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir, Skólaveg 34, Vestmannaeyjum, óskilgetið barn, er hlaut nafnið Hjörleifur Már. Með dómi lögreglurjettar Reykjavíkur 9. rnars 1928 var Br- lendur Erlendsson, þá til heimil- is Tjarnargötu 10 llv. dæmdur faðir barnsins, og með úrskurði 8. júní 1929 var hann skyldaður til að greiða meðlag með barninu. Þar sem barnsfaðirinn greiddi ekki meðiagið krafði móðirin dvalarsveit sína, Vestmannaeyja- kaupstað um meðlagið og greiddi dvalarsveitin það nokkur tímabil. En þegar móðirin krafði um greiðslu meðlags fyrir tímabilið 13. apríl til 13. okt. 1937 neitaði dvalarsveitin að greiða meðlagið. Færði hún sem ástæðu, að þar sem barnsmóðirin væri gift, þá væri fallin niður skylda dvalarsveitar að greiða meðlögin, því að stjúp- faðir barnsins væri nú skyldur að ala önn fyrir barninu. í málinu var það upplýst, að stjúpfaðirinn var þess ekki megn- ugur að sjá fyrir barninu án hjálp ar. Leit því undirrjettardómarinn (bæjarfógetinn í Vestmannaeyj- um) svo á, að barnsmóðirin ætti kröfu til meðlagsins hjá barns- föður, og rjett til þess að krefj- ast greiðslu meðlagsins hjá dval- arsveit. En þar sem barnsfaðirinn, Er- lendur Erlendsson átti fram- færslusveit í Reykjavík snertu þessi iirslit málsins bæjarsjóð Rvíkur. Því var það, að borgar- stjóri Rvíkur f. h. bæjarsjóðs skaut málinu til Hæstarjettar. I forsetidum dóms Hæstarjett- ar segir m. a.: • „Það er ágreiningslaust í máli þessu, að eiginmaður stefndu, stjiipfaðir barnsins Hjörleifs Más, er þess ekki megnugur að fram- færa barn þetta, og ber þess- vegna samkvæmt lögum nr. 39/ 1935, 1. gr. sbr. 27. gr. laga nr. 46 frá 1921, að taka kröfur stefndu í máli þessu til greina“. Samkvæmt þessu var dómur Hæstarjettar á þá leið, að bæjar- sjóður Vestmannaeyja var skyld- aður að ieggja út meðlagið samkv. meðlagsúrskurðinum, en borgar- stjórinn í Rvík f. h. bæjarsjóðs var dæindur til að greiða 200 lcr. í málskostnað fyrir Hæstarjetti. Garðar Þorsteinsson hrm. sótti málið f. h. borgarstjóra, en Stef- án Jóh. Steíánssop mætti f. h. barnsmóðurinnar. „Siikifæri“ i íyrstu skiðaferð vetrarins að voru ekki margir, sem fóru á skíði á sunnudaginn var — en þeir, sem fóru, sáu ekki eft- ir því. Skíðafærið á sunnudaginn var það sem skíðamenn kalla „silkifæri“ og veður eftir því gott, heiðskírt og sólskin meirihluta dags. Á laugardaginn var ekki útlit fyrir skíðafæri og veðurspáin beldur ekki góð. Þess vegna fóru fáir á skíði. Brekkur voru ágætar við Skíða- skálann í Hveradölum og í Fleng- ingarbrekku. I gær snjóaði töluvert á Hellis- heiði og bættist við 12—15 cm. snjólag. 1 stig frost var við Skíðaskál- ann um hádegi í gær. Hellsiheiði var illfær litlum bíl- um í gær vegna þess hve mikið hafði snjóað. Vivax. Lincolnshire, enski togarinn, sem strandaði í Dýrafirði, var tekinn í Siipp á eftirmiðdagsflóð- 'inu í fyrradag. Skipið er mik- ið skemt, sjerstaklega á bakborðs- hlið. Verður gert við skipið hjer í Slippnum, svo það geti siglt til Englands. Von er á enskum tog- ara með skrúfu' lianda Lincoln- shire, en skrúfan brotnaði við strandið. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiim | Kvensloppar, ( É Morgunkjólar, Tvistur, Sæng- j| § urveraeí'ni, Ljereft hvít og §j mislit. f Andfjes Pálsson | Framnesveg 2. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiii TIL MINNIS: Kalúhreinsað þorskalfsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst altaf. §ig. Þ. Jénsson Laugaveg 62. Sími 3858. Ennþáseljumvið Matardiska dj. og gr. 0.50 Bollapör (ekki japönsk) 0.65 Desertdiska margar teg. 0.35 Sykursett 2 teg. 1.50 Ávaxtaskálar litlar 0.35 Ávaxtasstt 6 manna 4.50 Vínsett 6 manna 6.50 Mjólkursett 6 manna 8.50 Ölsett 6 m. hálfkristall 12.50 Vatnsglös þykk 0.45 Matskeiðar og gaffla 0.35 Teskeiðar 0.15 Tveggja turna silfurplett í úrvali. miklu K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. Blandað HænsafóOur í sekkjum og lausri vigt. Vizm Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Fjölbreytt úrval af allskonar Skermmn. Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin, Laugaveg 15. EGGERT CLAESSEN hffistarj et t armái afhi tmngsmaður. Sknfstofa.- Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10 (Inngansrur nwi ftiiRtnrdyT) Hinir margeftirspurðu LESKiAMPAR komnir aftur. Skermabúðin, Laugaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.