Morgunblaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 10. mars 1939.
Þýska ríkisv.íiðistjórnin liefir
látið gera skýrsiu um erni þar í
landi. Samkvæmt skýrslum þess-
pm eru samtals dO ernir, sem hafa
fast aðsetur innan landamæra
Þýskalands. Nærri því allir ern-
irnir eiga heima í fjöllum í suð-
urhluta gamla Austurríkis.
★
Um þessar mundir eru 80 ár
liðin síðan furstadæmin Moldau
og Yalakia sameinuðust í eitt
ríki, sem nú lieitir Rúmenía.
★
A tískusýningu í Khöfn var
á dögunum m. a. sýndur kven-
hattur, sem búinn var til úr 40 ’
metrum af slöri. Sagt er að hætta
sje á, að tískan í ár verði með
austurlensku sniði og fyrir áhrif-
um íir kvennabúrum soldánanna
gömlu.
Ár
Lengsta neðanjarðar símalína í
heimi er frá Tokiö í Japan til
Mukden. Lína þessi, sem er 2700
km. löng, var nýlega opnuð til
afnota.
★
Irlendingar borða mest allra
þjóða af kartöflum. Undir venju-
legum kringumstæðum borðar ír-
lendingur 1 kíló af kartöflum á
dag. Næst kdma Þjóðverjar hvað
kartöfluát snertir, þá Hollending-
ar, Svíar, Danir og Norðmenn.
★
— Pabbi, hvar ætlar þvi að
halda hrúðkaupsveisluna mína ?
— Brúðþaup? Ætlar þú að fara
að gifta þig, telpa mín? Það hafði
jeg ekki hugmýnd um.
— Hvað er þetta, pabbi, lestu
ekki blöðin?
★
Danskur herragarðseigandi helt
upp á sextugsafmæli sitt og
frændi hans, sem vildi gleðja
gamla manninn, sendi honum
páfagauh, sem hafði kostað hann
225 krónur. Páfagaukurinn var
sendur í lokaðri körfu.
Nokkru síðar mættust frænd-
urnir, og sá, sem gefið hafði páfa
gaukinn skildi ekkert í því, að
frændi hans skyldi ekki minnast
á afmælisgjöfina. Loks tók hann
í sig kjark og sagði:
— Jæja, hvernig fanst þjer
fuglinn, frændi?
— Jæja, þakki þjer fyrir. Mjer
fanst hann nokkuð seigur, en
bragðgóður var hann.
★
Á alþjóða bílasýningunni í Ber-
lín, sem nýlega var opnuð, sagði
Göbbels útbreiðslumálaráðlierra,
að ákveðið væri að fækka bíl-
tegundum niður í 23. T. d. vérða
eftirleiðis ekki til í Þýskalandi
nema 14 vörubílategundir, á móti
110 áður, og 25 tegundir af' mót-
orhjólum, á móti 150 áður.
★
MÁLSHÁTTUR:
Kyrk Ijónshvolpinn áður en
klærnar vaxa.
^Plor0uiiblat)ið
Gagnið að auglýsingum fer
auðvitað eftir því hvað marg-
ir lesa þær. Munið að Morg-
unblaðið er langsamlega át-
breiddasta blaðið. Tugir þás-
unda lesa það daglega. Það
ber boð yðar til allra. Það
selur fyrir yður. Það tryggir
gamla viðskiftavini og átveg-
ar nýa. Það er boðberi við-
ikiftalífsins.
( érðbrefabankioi
V < Aostorstr. 5 sími 3652.Opið kI.1t-12oq'l-3l
annast allskonar
verðbrjefaviðskifti.
HÚSNÆÐI
2—3 herbergi og eldhús með
nýtísku þsegindum óskast til
leigu 14. maí. - Sími 4475.
KENNI
KONTRAKT-BRIDGE
Kristín Norðmann, Mímisveg 2.
Sími 4645.
GRÍMUBÚNINGAR
til leigu á Laugaveg 67 A.
Uiw—aBMa——mw m — i n f
STÚLKA
óskast á Sjómannaheimili Hjálp
ræðishersins. Sími 3203.
ÞEIR, SEM EIGA FATAEFNI
og þurfa að Iáta sauma úr þeim
á næstunni, ættu að koma með
þau nú. Klæðav. Guðm. B. Vik-
ar, Laugaveg 17. Sími 3245.
HÚSMÆÐUR!
Nú er aðeins mánuður til páska.
Athugið að panta í tíma hrein-
gerningu hjá Jóni & Guðna —
Sími 4967.
FÓTA-AÐGERÐIR
Geng í hús og veiti allskonar
fótaaðgerðir. Unnur Óladóttir.
Sími 4528.
VJELRITUN OG FJÖLRITUN
Fjölritunarstofa Friede Páls-
dóttur Briem, Tjarnargötu 24,
sími 2250.
OTTO B. ARNÁR,
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
SOKKAVIBGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kven-
sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími
2799. Sækjum, sendum.
JCaup&fíafiLU?
DRENGJA-AXLABÖND
frá 1,25 — Herra-axlabönd frá
2,75. — Drengjaslaufur og
klútar frá 2,25. — Herrabindi
og klútar frá 3,75. — Versl.
„Dyngja“.
PIG.MENTANOLÍA
Niveaolía — Nitaolía — Nivea-
krem — Nita-krem — Amanti-
krem — Rósól-krem — Púður,
allar tegundir — Naglalakk —
Varalitur — Parfyme — Köln-
arvatn. — Versl. ,,Dyngja.
SVUNTUR
Svuntutvistar — Telpusvuntur.
— Telpubolir. Versl. ,,Dyngja“.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð
mundsson klæðskeri, Kirkju-
hvoli. Sími 2796.
GLÆNÝTT BÖGGLASMJÖR,
Kjarnahveiti, malað og ómal-
■að. Versl. Guðjóns Jónssonar,
Hverfisgötu 50. Sími 3414. —
Bestu kaupin gera allir á Hverf-
isgötu 50.
NÝORPIN EGG,
lækkað verð. Versl. Guðjóns
Jónssonar, Hverfisgötu 50. —
Sími 3414.
RÚMSTÆÐI
til sölu. Upplýsingar í síma 9082
NÝTÍSKU KVENFRAKKAR
og vetrarkápur kvenna. Lágt
verð. Verslun Kristínar Sigurð-
ardóttur, Laugaveg 20 A.
KVENPEYSUR,
telpu- og drengjapeysur —
mjög fallegt úrval. Vandaðir
ullarsokkar á telpur og drengi.
Lágt verð. Verslun Kristínar
Sigurðardóttir, Laugaveg 20 A.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös, Soyuglös, og Tom-
atglös keypt daglega. Sparið
milliliðina og komið beint til
okkar ef þið viljið fá hæsta
verð fyrir glösin. Laugavegs
Apótek.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ.
Björn Jónsson, Vesturg. 28.
Sími 3594.
ÞORSKALÝSI
Laugavegs Apóteks viðurkenda.
þorskalýsi í sterilum ílátum
kostar aðeins 90 aura heilflask-
an. Sent um allan bæ. Sím£
1616.
ÍSLENSK FRÍMF.RKI
kaupir hæsta verði Gísli Sig—
urbjörnsson, Austurstræti 12:
(1. hæð).
KAUPUM FLÖSKUR,
flestar teg. Soyuglós, whisky-
pela, meðalaglös og bóndósir^
Versl. Grettisgötu 45. Sækjum:
heim. Sími 3562.
KAUPUM FLÖSKUR,
stórar og smáar, whiskypela*.
glös og bóndósir. Flöskubúðin,.
Bergstaðastræti 10. Sími 5395*.
Sækjum heim. Opið 1—6.
KAUPUM FLÖSKUR
giö's og bóndósir af flestum teg^
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
\ alt hæsta verð. Sækjum til yð-
ar að kostnaðarlausu.Sími 5333*
Flöskuversl. Hafnarstræti 21*
Notið Venus
HÚSGAGNAGLJÁA,
afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50
glasið.
NOTIÐ „PERO“,
stór pakki aðeins 45 aura.
BETANÍA.
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl'_
8)4. Ræðumaður síra Sigurðuir
Pálsson. Allir hjartanlega vel-
komnir.
BJÖRGUNARSKÁTAR
Hjálpræðishersins halda opin-
bera sýningu í kvöld kl. 8)4*-
Úthlutun af árs-stjörnum o. fl.
Adj. Kjæreng stjórnar. Aðg
50 og 25 aurar. Velkomin!
FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
er bæjarins besta bón.
n
CHARLES G. BOOTH.
ÚTLAGAR í AUSTRI.
Conti slepti honum.
„Auð\útað ekki“, sagði hann. „Það er skiljanlegt".
Hann leit á Janice, sem hjekk í handleggnum á Mar-
celles, og öll sú blíða, sem bjó í hans viðkvæma eðli,
sliein út úr angum hans. „Ef Mademoiselle vill borða
öndina", sagði liann og lækkaði róminn.
Marcelles horfði glottandi á liann um stund og tók
síðan undir handlegg Janice og leiddi hana að borð-
inu, sem þau voru vön að sitja við.
Conti hafði ekki augun af henni, fyr en hún var
sest.
„Conti“, sagði Irene hægt. „Eruo þjer ástfanginn
af barninuf‘
Conti sperti upp augun. Hann reyndi að segja eitt-
hvað, en kom ekki upp nokkru orði. Síðan þurkaði
hann svitann framan úr sjer og settist.
„Við vorum að tala um Gerald OTIare“, sagði Ir-
ene vingjarnlega eftir nokkra þögn.
*
O’Hare gat ekki losnað við þessa mynd, sem hann
sá stöðugt fyrir hugskotssjónum sínum. Hann hafði
gengið fram og aftur niður á höfn frá breska sendi-
herrabústaðnum að hverfi hinna innfæddu, og reynt
að gleyma myndinni við alt það, sem fyrir augun
bar. En hann hafði sjeð það svo oft áður, að það
hafði engin áhrif á hann.
Hann settist á bekk í litlum garði rjett við höfn-
ina. Og enn stóð mýndin skært fyric hugskotssjónum
hans.
Það var mynd af skipi.
Hann hafði sjeð það fyrir nokkrum dögum, er það
hvarf sjónum á leið til Pootung. Reykjarmökkurinn
stóð upp úr tveimur reykháfunum. Og skipsskrokk-
urinn var eius og fílabein, með blóðrauðri rönd pfau
til. Það var þoka þenna morgun, en sólin hafði þó
gægst fram og glampað á fáguðum málminum nm
borð. En síðan hafði þokan umlukt stefnið og sk<p-
ið hQrfið eins og fögur kona, sem hverfur í slæðu-
hjúp.
* ■
OTIare hafði staðið með hattinn í hendinni og
horft á eftir skipinu, meðan norðanvindurinn frá
Wangpóo fjekk hárið til þess að rísa á liöfði hans.
Hann var maður hár vexti, með augu sem glömp-
uðu hvast og skært undir Ijósum brúnum í dökx-
brúnu andliti, "sem lilaut að vekja eftirtekt allra, er
það sáu. Hann var í víðum tweed-fötum og leit út eins
og maður, sem ferðast um í veröldinni og hefir það
upp úr lífinu, sem hafandi er. Enda gat sii lýsing
vel komið heim við O’Hare. En hann horfði með sökn-
uði á eftir skipinu.
*
O’Hare vissi' hvað skipið hjet. Það hjet „Prins Aust-
urlanda“ og átti að fara á miðvikudagsmorgun um
flóð til Evrópu via Suez.
í tólf ár hafði liann ferðast um Asíu. Hann hafði
sjeð margt og reynt margt. Ilann hafði barist við
Wrangel. Hjálpað til við byggingu Síberíubrautar-
innar. Leitað að fílabeiui, roðasteinum og olíu. Lent
í erjum við Japani út af perlum. Hanu hafði ennfrem-
ur unnið gull við Amur og upp á eig'in spýtur kúgao
þræla sína, er þeir sátu á. svikráðum við liann, og:
ætluðu að ræna hann lífi og 10 þús. únsum af gulli,
sem hann átti. Seinna hafði hann selt Rússum nám-
una fyrir miklu meira en hann hafði sjálfur feng®
hana fyrir.
Meira en miljón dollarar höfðu farið í gegnum
hendur O’Hare. Og þó var hann nú staddur þarna í
Shanghai-höfn, með beiskju í huga og einn einasta
enskan skilding og Borneo-dollar í vasanum.
Honum stóð á sama um peningana. Ilann hafði fyr
verið allslaus. Það sem kvaldi hann var það, að hann
hafði verið ofurliði borinn í heimshluta, sem hann,
eins og margir aðrir a.f hans kynflokki, hafði talið)
sig geta ríkt yfir.
O’Hare hafði sjeð sjer meiri menn fara í hund-
ana í hafnarborgum Austurlanda. Og sú hugsun hafði
heltekið hann, að það væri sín glötun, ef hann ætti
að vera stundinni lengur á þessum stað, sem var sjón-.
arvottur að niðurlægingu lians. Hann varð að kom-
ast á burt! Hinumegin á hnöttinn ! Ilann var gripinn
óstöðvandi óþreyju, sem var annars fjarri eðli hans.
En þá reis stoltið upp í honum eins og styrk örn.
Hann ætlaði að fara eins og heiðursmaður af þess-
um stað, með borgaðan hótelreikning og farmiða á
1. farrými í vasanum. Einmitt þessvegna var „Prins,
Austurlanda“ ímynd beiskju hans.