Morgunblaðið - 21.05.1939, Page 4

Morgunblaðið - 21.05.1939, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. maí 1939. GAMLA BÍÖ Mexíkanskar nælur NÝJA BlÖ Vesalingarnir Með hinni fögru Dorothy Laraour „hot“- söngstjörnunni Martiia Raye Ray Milland. Bráðskemtileg og íburðarmikil amerísk söngmynd, er gerist meðal hinna lífsglöðu og dansandi íbúa Mexicóríkis. §ýnd i kvöld M. 7 og O. „TENGDAPABBI", sænskur gamanleikur í 4 þáttum Sýning í kvöld kl. 8. Nsst síðasta sinn. NB. Að þessari sýningu verða nokkur sæti seld á aðeins 1.50. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. !••••••••••• Mjallhvit og dvergarnir sjö verður sýnd í dag fyrir börn kl. 3 og 5. Hótel Borg Eftirniiðdagshljómleikar i dag 3 .30 "5 Verjist sárindum á nefi með því að nota KLEENEX heiirsfrægu tissues (pappírs- þurkur), en ekki vasaklúta, er þjer hafið kvef. Notið þær alt af handa börnunum. LILIA dömubindi er viður- kend best. B.ÓSÓL varalitur er ódýr- astur og líkar mjög vel. Slfórnandi Þórlr Jónsson. EFNISSKRÁ : 1. Blankenburg: Festjubel. Marz. 2. L. v. Beethoven: Egmont. Ouverture. 3. A. Rubinstein: Toreador et Andaluse. 4. J. Lanner: Hofball-Tanze. 5. Humphreis: Brithelodia. Syrpa af enskum lög- um. 6. Fiðlusóló: ÞÓRIR JÓNSSON. Jeno Hubay Hejre Kati. Czárdás. 7. Gounod: Balletmúsík úr söngl. Faust. 8. Micheli: Deuxieme petite Suite. Preludia Nostalgia Scherzando. 9. Raff: Cavatine. 10. Brahms: Ungv. dans nr. 4. Lögbergs- ferðir. Frá 20. maí til 17. júní kl. 7 og 8.30: Ekið um Fossvog í baka- leið. Kl. 13.15, 19.15 og 21.15. Ekið um Fossvog í báðum leiðum. Ferðirnar hefjast frá Lækjar- torgi. Ekið um Hverfisgötu, Bar- ónsstíg og Eiríksgötu þegar farið er um Fossvog. Þeir sem búa fyr- ir innan Barónsstíg geta tekið Sogamýrarvagn og náð Lögbergs- vagni við Elliðaár. — Sumarferðir auglýstar síðar. Strætisvagnar Reykjavíkur h. f. —Tískusýning------------------ Versl. Gullfoss verður að Hótel Borg næstkomandi þriðjudag. Þeir viðskiftavinir saumastofunnar, er, vegna breytinga á heimilisfangi, eða af öðrum ástæðum, ekki hafa fengið kort, eru vinsamlegast heðnir að vitja aðgöngumiða hið fyrsta í ------Versl. Gullfoss — Rókavinir hreinsunarkrem er jafnnauðsynlegt á hverju heimili og handklæði og sápa. Óhreinindi í húðinni valda hrukkum og bólum. Náið þeim burt án þess að skaða hina eðlilegu húðfitu með LIDO hreinsunarkremi. Dós- in 0.50 og 1.00. Jeg hefi ennþá nokkur eintök óseld af tölusettu eintök- unum af ljóðmælum Matthíasar Jochumssonar. Magoús Mailhfiasson ÍOOAS hvílÍMt TMiri r -',eð gleraugum frft I lllLLL Amerísk stórmynd frá United Artist, gerð eftir hinni heims- frægu sögu franska stórskáldsins VICTOR HUGO. Aðalhlutverkin leika; FREDRIC MARCH og CHARLES LAUGTON, Börn fá ekki aðgang. Sýnd M. 7 (lækkað verð) Og M. 9. [Barnasýning kl. 5 Tápmikla telpan. Hin fagra og skemtilega mynd, leikin af undrabarninu SHIRLEY TEMPLE, sýnd í síðasta sinn. Oansklúbbur Karmonikuleikara heldur eldfförugan dansleik í K. R.-húsinu í kvöld, sunnudaginn 21. þ. ,mán. kl. 10. 8 MANNA HARMONIKUHLJ ÓMSVEIT og 12 MANNA ORKESTER SPILA. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í K. R.-húsinu. - AV. Vegna mikillar aðsóknar að dansleikum okkar er fólk vinsamlega beðið að tryggja sjer miða í tíma. KappreiOar „Fáks“ fara fram á 2. í Hvítasunnu, mánudaginn 29. maí, á skeið- vellinum við Elliðaár. Þeir, sem ætla sjer að láta hesta sína taka þátt í*þessum kappreiðum, tilkynni það sem fyrst Birni Gunnlaugssyni, Grettisgötu 75, sími 3803. Lokaæf- ing fer fram fimtudagskvöldið 25. þ. m., kl. 9, og verða hestar þá innritaðir til þátttöku. STJÓRNIN. Hnnguririíi Fjelagskonur boðnar til kaffidrykkju í sumarbu- stað fjelagsins í Kópavogi í dag. Frí ferð frá Bif- reiðastöð Steindórs fyrir konurnar kl. 2 e. hád. STJÓRNIN. Sfúlku • vantar í blómabúð. Þarf að hafa þekkingu á með- * ferð blóma og góða afgreiðsluhæfileika. Tiltaka skal Z hvar viðkomandi hafi lært og starfað. Tilboð mrk. • „Blóm“, ásamt mynd, sendist afgr. þessa blaðs fyr- Z ir 25. þ. mán. • Sel veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. GarOar Þorsteinsson, hrm, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.