Morgunblaðið - 22.06.1939, Qupperneq 3
Fimtudagur 22. júní 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hitabylgja hefir gengið
yfir landið undanfarna
daga. Á Norðurlandi hefir
hitinn valdið miklum vexti
í ám.
Heitast var í gær á
Kirkjubæjarklaustri, 28
stig í forsælunni. Á Akur-
eyri var í gær 25—26 stiga
hiti í forsælu og 41 stig í
sólinni.
I Reykjavík var í gær 19
stiga hiti.
Norðurleiðin teppist
Biskupsvfgslan
ð sunnudag
Prestastefnan
Biskupsvíg'sla íer hjer fram á
sunnudag'inn kemur og verð-
ur þá hinn nýi biskup, herra Sig-
urgeir Sigurðsson vígður.
Athöfuin hefst í Dómkirkj-
unni kl, 10 árdegis (ekki kl. 11
eins og áður hafði verið ráðgert).
Dr. Jón Helgason biskup fram-
kvæmir vígsluna, en síra Friðrik
Hallgrímsson prófastur lýsir
vígslu. Athöfninni verður út-
varpað.
FjÖldi presta utan af landi
verða viðstaddir vígsluathöfnina.
Þar verða og fjórir biskupar og
er það efhldæmi í ■ kirkjusögu
vorri.
A sunnudagskvöld heldur
kirkjumálaráðuneytið boð í Odd-
fellow-höllinni, fyrir biskupa,
klerka og nokkra aðra boðsgesti.
Prestastefnan.
Hún verður sett á mánudag.
Hefst með guðsþjónustu í Dóm-
kirkjunni kl. 1; síra Benjamín
Kristjánsson prjedikar, en síra
Jakób Einarsson prófastur í Hofi,
Vopnafirði þjónar fyrir altari.
Iðnþingið heíst
á ísafirði í dag
5Iðnþing íslendinga hefst í
* dag á ísafirði. Á Iðnþing-
inu eiga sæti fulltrúar frá sam-
bandsfjelögum Landssambands
iðnaðarmanna, formenn iðnráð-
anna og ritstjóri Tímarits Iðnað-
armanna. Sitja þingið um; 45 full-
trúar víðsvegar að af landinu og
fóru 35 þeirra með Dettifossi
vestur í gærkvöldi, þar af frá
Reykjavík 21 fulltrúi.
Iðnþing eru haldin annaðhvert
ár og var síðasta þing haldið í
Reykjávík 1937.
Landssamband Iðnaðarmanna
hefir haft opna skrifstofu í Rvík
síðan 1937.
Sambandsf jelögin eru nú 44
með tæplega 2000 fjelögum.
A meðan á þinginu stejidur
verður skrifstofa Landssambaúds
iðnaðarmánna li jer lokuð.
Bílar Steindórs
sneru við
á Öxnadalsheiði
Aetlunarbílarnir til Akureyrar komust ekki leið-
ar sinnar í gær vegna þess, að vegurinn tept-
ist af vatnavöxtum í Grjótá á Öxnaclalsheiði.
Var ekki sjeð í gærkvöldi, hvort leiðin yrði fær í dag.
Bílarnir stöðvuðust klukkan 7 í gærkvöldi við Gr.jótá, Hafði á-
in þar bre.vtt um farveg og rennur ekki iengur undii brúna. Einiug
liafði fallið aurskriða úr hlíðinni á veginn.
Aætlunarbílar Steindórs sneru • við og fóru með farþegána til
gistingar í Skagafirði. Bílar B. S. A. voru enn. á miðnætti vestanvert
við ána. Hafði B. S. A. fengið hesta á BakkaséÚAíl áð úeyiia að ferja
farþegana yfir Grjótá og koma þeim sjjgan í bíluin til Akureyrar.
En ekki hafði það tekist á miðnætti í nótt.
Afengisverslunin
var sýknuð enn
280 þús. króna
skaðabótakrafa
vegna álagningu
á áfengið
H “
issjóðs.
WggggM . ||H H ■;,:/- í
æstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu:
Lárus Jóhannesson gegn Áfengisverslun rík-
isins og fjármálaráðherra fyrir hönd rík-
Mál þetta er satna eðlis og 'mál það, sem Lárus Jóhannesson
hrm. höfðaði fyrir nokkrum árum, er hann krafðist stórra skaðabóta
áf Áfengisversluninm og bygði kröfuna á því, að verslunin hefði lagt.
meira.á vöruna (áfengið) en leýfilegt var.
Bílstjóri einn, sem reyndi að
fara á hesti yfir: ána, rennblotn-
aði, svo ekki var þur þráður á
fötum hans.
Þá hefir vegurinn tepst í Oxna
dalnum hjá Gloppu og fyrir neð-
an Hóla í .Öxnadal, lijá Miðlandi
hefir fallið stór skriða alveg of-
an vir Gili. Var ekki vitað í gær-
kvöldi, hve skentdir eru miklar
á þessari leið.
Vegagerðarmenn gerðu strax í
gærkvöldi ráðstafanir til þess að
gera við veginn og fóru nð sækja
timbur niður á Sauðárkrók. :
Iíaldist sami bitinn áfram er
óttast um frekari yatnavexti og
skriður, því mikill snjór er í fjöll*
um nyrðra. qyagði Krisíjau Kfist-
jánsson, eigandi B. S. A. í gær-
kvöldi.
Siglufjörður bíð-
ur eftir síld
•V' ‘ k **'* '• ■
Nfómemn telfa litla
átu I sfónum
FjaUgöngu-
menn stofna
með sjer
fjelag
Nokkrir áhugamenn um fjalla
ferðir og jöklagöngur hafa
ákveðið að stofna með 'sjer íje-
lagsskaþ og var stofnfundur fje-
lagsins Iialdinn í gærkvöldi.
Aðalhvatamaður a.ð fjelags-
stofnuninni er Guðmundur Ein-
arsson frá Miðdal.
Undirbi'mingsfundir hafa verið.
iJelagSstofhnúinaj'
Frá frjettaritara, vorum.
i Siglut'irði í gær.
ÚIÐ er að standsetja allar verksmiðjur hjer
og bíða þær nú eftir síld. Unnið er að stand-
setningu á flestum síldarplönum.
Uunið er éinnlg'með fullum kratti að nýju söliuua,rstöðinni, sem
kemur við hafxiargarðinn, en þar vár kyi'staða um tíma, vegna þess
að efni vantaði, og.á hún að vera tilbúin þegar söltun hefst.
B
hal diiir: Víu ndiv
og hafa um 30 manns tiíkynt þátt
töku sína í fjjelaginu,. en gert er
ráð fýrir,' ;að:'rfjiM"a*^a'fftla verði
takmörkuð við úvöfafda' þá tölu,
sem skálar fjélágíins taka á
hverjum tíma.
Aðaltilgangur þessa fjelags á
að verða sá, að reisa skála í ó-
bygðum og á fjöllum uppi, þar
sem fjelagsnienn getgi hafst við í ur
fjallaferðum. Iléfir verið samið
úppkast að lögum fyrir fjelagið
og þar er skýrt frá tilgangi og
fyrirætlunum fjelagsins. En það
ei':
Kéíisla' og iðkun háfjállaíþrótta
Óg skálabyggingai' við jöklana.
Eitt tunnuskip hefir komið og
skotmoi'ta losar. hjer efxti-í dag til
t u | m u v e rk sm i ð j n mia r ;rog; •bfej'injns.
IIjá, þænum . er uimið nótt og dag
við -að steypa pöt.mia fyrir ,pfaú.
1 lafnarbryggjuna úg- .Tjiu*iíafs>'6>ti:t
að Aðalgotu. ff • *«•--
Talsv.ert or kunt5S,flíÍnt*tíðlíá^að:-i
Itomufólki; í. íadvi&Wiléit'Tí
Hafin. er hjer sniíði k lýsisgeýtni
ríkisverksmiðjanna. Þá vii'iúú 'ánh-;
ast, merni frá; Landssmiðjuiini.
Nokkur fære’ýák1' skiþ'1 ef verið
að standset.já hjeí1 á’sdd. Annars
eni flest skip úilbúin og'faTiii út'.
: ■•: Nýkeýpt 'slrip liöhí ‘hjei- í dág
frá 'Noregi, eigri Tngvárs Gnðjóns-
sonar; það er inótorskip1, 'iiin 100
Tmtá'l. Hi’aði þesr er á tíundu mílu.
fekipið fjekk góð'a ferð upp: það
lieitir „Gurinv6r“ý "skipstjóri er
Darði Barð ason. Það' býst nú á
síldveiðar.
Til' 'í’lkisverksmiðjanna komu í
gær Venus með 230 inál af ufsa,
\'illi og Víðir með um 200 mál
ufsa. Valþjörn Itóm hjer í morg-
un með 50 inál 'síldár, veidda vest
á Skagagrunni. Síldin fór
mest til beitu, því úndanfarna
daga hafa noklcrir norskír línu-
fiskarar iegið hjer inni vegna
beituieysis.
Bjarnareý hafði féngið 200 mál
af síld djúpt norðaustur af Rifs-
tanga. Sjómenn segja ekki ríkl-
íirlegt, eins ög er, lítil áta, nema
helst djúpt á Skagagrunná. í
dag e(r ekki gott veiðiveður, suð-
Aæsfay storinur og flest skip dreg-
Ið sig upp undir land.
tt_________ , ,
ót i
Heimsúkn kennara frá
Mentaskóla Akureyrar
Væntanlegir hingað
á morgnn
K
ennarar fra Mentaskóla Ak-
ureyrar, ura 10 talsina—=eru
væntanlegir hingað annað kvöld, í
iieimsókn til stjettarbræðranna
hjer syðra, kennara Mentaskólans
í Reykjavík.
Þessi heimsóltn kennara Menta-
skólanna hófst í fyrra. Þá fóru
kennarar Mentaskólans í Reykja-
vík til Akureyrar. Er ætlunin, að
þessum kynningum kemiaranna
verði haldið áfram.
Kennarar Mentaskóianna hafa
mýndað með sjer fjelag, þar sem
þeir ræða sa,meiginleg hagsmuna
og áhugamál. • Aðalfundur þessa
fjeiags verður. liaklinn hjer í
Reýkjavík, eftir komu norðan-
xuatina. -
í máli því, sem hjer um ræð-
ii', nam upphæð skaðabótakröftt
L. J. kr. 280,644,56. Lárus hafði,'
viðað að sjer miklum gögnum
í málinu, m. a. umsögn og álit-
um erl. fræðimanna. En ekki
hafði þetta nein áhrif á dóni-
stólana hjer.Voru hinir stefndu, ’ ‘
Afengisverlunin og fjármálá-
ráðheri'a sýknaðir í - báðum
rjettum. ,,
Dómur Hæstarjettar er svo-
hl.jóðandi:
Afrýjandi, sem skotið hefir máli
þessu til hæstarjettar íneð stefnu 13.
júní f. á., héfir krafist þess, a'ð stefndn
verði in solidum danndír til þess að
greiða honum kr. 280.644.56 meö 6%
érsvöxtum frá 28. des 1934 til greiðslu-
dags, auk rnálskostnaðar liæði í hjer-
aði og fyrir hæstarjetti eftir rnati'/,'.i
dómsins. Svo krefst hann þess, að: • f«It;; I
verði niður ákvæði hjeraðsdómsins ufli, .
ómerkingu þargreindra ummæla og sekt
fyrir þau.
Hinir stefndu kref.jast staðfestingar
á hjeraðsdóminum og málskostnaður
fyrir Jiæst.arjetti eftir ma dómsjns. ■
Af ástæðum þeim, er greinlr í hjerU F
aðsdóminuni, verður að telja að ll. gr.ór
laga nr. 69, 1928 heimili smósöluálagnj
ingu á áfengi, auk heildsöiuálagningar.
samkævmt 7. gr. sönm laga. Heim-
ildin til sinósöluálgningar samkvæint 11, ..
gr. nefndra laga varð eigi brott fela'
með reghigevðarákvæði, enda er heim- ,
ildai'ólagningin samkv. 7 gr. eingiingu , .
f c\
nuðuð við verð vövunnar kominnar i
hús í Reyk.javík,. svo að Ijóst virðist
\er.a, að í 11. gr. laganna s.je beinlínis
ætlast til þess, að álagningin samkv, ...
henni skuli m. a. ákveðin til þess að
standast kostnað af áhæ'ttu af séntí-
ingu -vörunnar til útsölustaða anttárí-pTT
staðar og dreyfingu heíinar. Ei' og-í'h.
niólslið 5 gr reglugei’ðar nr. 67, 19$$
beihlínis sagt, að 25%—75% álagxy^t,,
ingin skuli miðuð við verð vöi'imnai;
koniinnar í hús í Rvík og er liann því
hrein endurtekning á tjeðu ákvæði 7. j
gr. nefndra laga um heildsöluálagning-
una. Og öiíifur ákvæði um álagningu'
eru ekki í 5. gr. reglugerðarinnar. E,n i a
ef tilætlunin kvnni að hafa verið sú,
að álagningarákvæði 5. gr. ætti einnig
við smásöluálagninguna, sem ekki þyk-
ir fullyrðandi, þá hefði það brotið j
bága við 11. gf. laganna, og þrí eigi
verið Iöglegt. En ])ótt endurheimtu-
kröfum áfrýjanda verði liegar af fram-
antöldum1 ástæðum hrundið, þá þykir
eftir atviktun ástæða til að taka það
i.llt
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.