Morgunblaðið - 22.06.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.06.1939, Qupperneq 7
I Fimtudagur 22. júní 1939. Y >■ } - • MORGUNBLAÐIÐ 7 Mikill íþróttaáhugi í Vestmannaeyjum Frá frjettaritara vorumi í Vestmaimaeyjum. em fyr eru allskonar íþróttir stundaðar áf kappi. Mikil endurbót hefir farið fram á hinu nýja íþróttasvæði í Botninum. íþróttafjelögin hjer hafa haft forgöngu um að fá hingað Bert Jack knattspyrnukennara. Mun hann kenna hjer um sex vikna tíma. Einnig hafa þau fengið mann úr Reykjavík til að kenna tennis. Golfklúbbur hefir verið starf- andi hjer um nokkurn tíma. Hef- ir klúbburinn nýlega reist sjer golf-skála í Herjólfsdal. Bæði golf og tennis iðkar að staðaldri fjöldi manns. HÆSTARJETTARDÓM- UR í ÁFENGISMÁLI. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. -ennfremur fram, að ákvæ'öin um tak- mörkun á hámarki álagningar á oft nefndar áfengisvörur virðist í önd- verðu hafa veriö sett vegna viðskifta landsins við annað ríki, sbr. 3. gr. laga nr. 3, 1923, og var sú ástæða enn jafngild 1928, er lög nr. 69, 1928 voru eett. Hinsvegar verður eigi sjeð, að löggjafinn hafi viljað halda áfengis- verði niðri vegna kaupenda munaðar- vöru þessarar, sem var talin óeftir- sóknarverð verslunarvara, en eigi skatt- stofn. Virðist löggjafinn einmitt hafa viljað takmarka eftir föngum kaup á áfengi. Reglur um hámarksálagningu á áfengi hafa því alls eigi verið settar í því skyni að vemda kaupendur hjer •eða neytendur. Brot á þessum reglum hefðu því eigi skapað þeim nokkurn rjett til að fá greitt aftur andvirði áfengis, er þeir teldu sig hafa ofgoldið. Kröfu áfrýjanda um brottfellingu á ákvæði hjeraðsdómsins um ómerkingu og sekt fyrir þargreind ummæli þykir eigi unt aö taka til greina. Samkvæmt framanskráðu verður því að staðfesta hjeraðsdóminn. Þau um- mæli áfrýjanda fyrir hæstarjetti, að fyrirsvarsmaÖur Afengisverslunar rík- isins hafi með álagningu sinni á um- ræddar áfengisvörur framið „sviksam- legt athæfi“ þykir bera að dæma dauð og ómerk. Eftir þessum málalokum þykir verSa aS dæma áfrýjanda til að greiða hinum stefndu máLskostnað fyrir hæstarjetti, ■er þykir hæfilega ákveðinn 400 krónur. Því dœmist rjett vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera ó- raskaður. Framangreind ummæli eiga að vera ■dauð og ómerk. Áfrýjandi, Lárus Jóhannesson, greiði hinum stefndu, Áfengisverslun ríkisins og fjármálaráðherra f. h. rík- issjóSs, 400 krónur í málskostnaS fyrir bæstarjetti. Dóminum ber að fullnægja að viS- lagðri aðför að lögum. Lárus Jóhannesson hrm. flutti sitt mál sjálfur; en Pjetur Magnússon hrm. flutti málið f. h. Áfengisverslunarinnar og tfjármálaráðherra. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Goða- foss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Grimgby frá Vestmanna- eyjum. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöidi kl. 10. Lagar- foss er á leið til Kaupmannahafn- ar frá Austfjörðum. Selfoss er á leið til Antwerpen. Dagbók. □ Edda 59396247 — fyrirlestur. Listi í □ og hjá Guido Bernhöft, Hafnarstræti. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31. Sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apótekum. >>'-< '■ ' Starfsmenn hjá h.f. Kol og Salt hafa farið fram á við bæjarráð, að þeir verði látuir sitja fyrir um atvinnu við starfrækslu hitaveit- unnar. Gufuböð í Sundhöllinni. For- stjóri Sundhallarinnar, Ólafur K. Þorvarðarson héfir farið þess á leit við bæjarráð, að athugaðir væru inöguleikar á því að koma upp gufuhaðsdeild í Sundhöllinni. Húsameistara bæjarins hefir ver- ið falið að athuga málið. Bæjarráð hefir samþykt, sam- kvæmt tillögu lögreglustjóra, að skifta utanfafarstyrk, sem ætlað- ur er lögregluþjónum, milli Matt- híasar Guðmundssonar og Lárusar Axels Helgasonar. Að Svignaskárði verður rekið gistihús í sumar, eins og að und- anförnu, til lengri og skemmri sumardvalar. Ekkjan Guðbjörg Sæmundsdóttir mun hafa umsjón með öllum rekstiu þess og er það trygging fyrir því, að gestunum inun líða vel. Svignaskarð er fyr- ir löngu orðinn þjóðþektur sum- ardvalastaður. Útsýnið er dásam- legt og skógarkjarrið umhverfis er tilvalið til sólbaða og hvíldar. I lax- og silungsveiði er skammt að fara, því hægt mun vera að fá veiðileyfi í GÍjúfurá, en í henni er nú stunduð stangarveiði. Hesta er hægt að fá leigða tíl að ferð- ast um nærsveitirnar. Fyrir þá, sem vilja tryggja sjer skemtilegt sumarfrí, er tilvalið að dvelja að Svignaskarði. K. R. II. flokkur. Æfing á gras- vellinum kl. 7.45 í kvöld og I. og Meistaraflokkur kl. 9 á íþrótta- vellinum. Súðin fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld í strandferð austur um land til Siglufjarðar. Farþegar með Dettifossi til Vestur- og Norðurlandsins í gær- kvöldi: Ingólfur Davíðsson og frú með börn. Þýski aðalkonsúllinn dr. Gerlach og frú og dóttir. Sig- ríður Ólafsdóttir með barn. Elín Aðalsteinsdóttir 11 ára. Miss Thompson. Hanna Jóhannesson með barn. Sveinn Guðmundsson. Sæm. Þórðarson. Þorsteinn Guð- mundsson. Þorm. Eyjólfsson kon- súll. Oddgerður Oddgeirsdóttir. Sigríður Skúladóttir. Hákon Rabarbari 35 au. Vz kff. Vi5in Laugraveg 1. Útbú Fjölnisvegri 2. íœ tl uo arfe rð ir Akranes-Borgarnes Alla þriðjudaga og föstudaga strax eftir komu Fagraness. — Frá Borgarnesi sömu daga kl. 1 e. h. Fagranesið fer þriðjudaga kl. 9 sd. til Reykjavíkur. Magnvis Gunnlaugss. bifreiðarstjóri. | Nýframiialdssaga; I | Rauða akurlilian ug | I rænda brúðurin | z ______ 5 1 Ný framhaldssaga, „Rauða | | akurliljan og rænda brúðnr- 1 | in“, byrjar í Morgunblaðinu | | í dag. Blaðið tekur nú upp þá ný- | | breytni, að láta söguna ekki § | vera neðanmáls, eins og verið 1 | hefir. Væntir blaðið þess, að | i fleiri muni gefa framhalds- | | sögunni gaum, með því að | | setja hana upp sem annað les- | I mál og láta fylgja myndir, | | eftir því sem efnið leyfir. f 1 Ekki þarf að taka það fram, § | að framhaldssögur eru eitt | 1 vinsælasta efni dagblaða um i | alla'n heim. | | Sagan, sem byrjar í blað- 1 I inu í dag er ein af hinum I | frægu „Rauðu-akurlilju-sög-' | | um“ Orczy baronessu. Eins I | og lesendum Morgunblaðsins I | mun kunnugt, kom fyrsta | | sagan, „Rauða akurliljan“, | | neðanmáls í Morgunblaðinu 1 | fýrir nokkrum árum, hefir | | síðan verið filœuð og sýnd ? | hjer á kvikmynd ekki alls | | fyrir löngu. Þótti hún óvenju 1 1 skemtileg. En þessi saga, | | „Rauða akurliljan og rænda 1 | brúðurin“, er ein sú síðasta | | og besta, og er ekki að efa, | | að lesendur hafa gaman af | | að kýnnast meira hinni vin- | 1 sælu söguhetju og fylgja i | henni í hinum miklu og | | hættulegu æfintýrum er hún Í 1 leggur í, til þess að hjálpa | | vinum sínum. 'lMMMMMHMMMMMMnMMMHMMMMMMMMMMMMMHMMMMMHmÍT Kristófersson. Páll Ágústsson. 35 fulltrúar frá Iðnsambandinu. Farfugladeild Ármanns fer í gönguferð á laugardaginn kl. 3 upp í Svínahraun og í Marardal að Kolviðarhóli. Þaðan á sunnu- dag yfir Hengilinn, milli hrauns og hlíða, niðiir í Grafning um Nesjavelli að Heiðarbæ og það- an heim á sunnudagskvöld. Til- kynnið þátttöku í slma 2165 fvrir ki. 1 á föstudag. Kvennaskólinn í Reykjavík. — Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík hefii sett sjer það takmark að reisa fimleikahús lianda skólanum. í fjársöfnunar- skyni hefir verið ákveðið að halda handavinnuhasar í haust, sem sambandið treystir að allir nemendur skólans, eldri sem yngri muni styðja. Gjöfunum er veitt móttaka til septemberloka í Versl. Dyngja, Versl. Snót og hjá frk. Sigríði Briem, Tjarnargötu 28. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstur. Þing- vellir. Þrastalundur. Hafnarfjörð- ur.; Fljótshlíðarpóstur. Austanpóst ur. A-kránég. Bórgarnes. Snæfells- núspóstúr. Stykkishólmspóstur. Norðanpóstur. Dalasýslupóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjal arness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstur. Þingvellír. Þrastalund ur. Hafnarfjörður. Meðallands og Kirkjubæjarkl.póstur. Akranes. Borgarnes. Norðanpóstur. Gullfoss frá útlöndum. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Kreisler leikur 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Stefán Guðmundsson syng- ur. 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.40 Hljómplötur: Dægurlög. Saltfisksinnflutningur Brazilíumanna C altfisksinnflutningur Brazilíu ^ manna nam árið 1938 14.800 smálestum; árið áður nam inn- flutningurinn 21.100 smálestum og árið 1936 23.000 smálestum. Helstu innflytjendur voru árið sem leið: smál. verð (í Cantos de Reis) Nýfundnaland 7.413 17.456 Stóra Bretland 4.383 13.007 ísland 1.889 4.996 Noregur 595 1.807 Kanada 397 1.003 Danmörk ’ 73 199 Eins og árið 1937 nam hlutur Nýfundnalands helmingnum af lieildarinnflutningnum, Hlutur Breta lækkaði úr 40% í 30% og hlutur Norðmanna fir rúml. 10% í- 24/0%. Aftur á móti hækkaði hlutur íslands úr 5% árið 1937 í 12.8% árið 1938. Ræktunarmál Vestmannaeyja Frá frjettaritara vornm. í Vestmannaeyjum. Með hverju ári sem líður fleygir radctun Eyjanna stórkostlega fram. Árlega eru teknar stórar spildur til ræktun- ar og lokið við hálfræktáðar, og mun ekki langt að bíða, að alt ræktanlegt land verði fullræktað Nú hygst Búnaðarfjel. að kaupa nýjan traktor. ; Kartöflurækt var óvenju mikil í vor og land brotið. Sáningu kartaflna var að mestu lokið um 15. inaí. Veðurfar hefir verið hjer held- ur umhleypingasamt, mjög sjald- an þurkur, svo að góður fiskþurk ur hefir vart komið síðan um lok. Grasspretta er mjög góð og er túnasláttur þegar byrjaður. Jafnvel prest- arnir líka — London í gær. FÚ. Akirkjuþingi bresku hákirkj- unnar, sem stendur yfir í London um þessar mundir, var í dag samþykt ályktun um þjónustu klerka á ófriðartíma. í ályktun þessari er erkibiskup- unum í Kantaraborg og Jór- vík heimilað að krefjast þess af prestum, að þeir yfirgefi venjuleg störf sín og takist á hendur hver önnur störf í þjón- ustu hins opinbera, þar sem telja má, að þeirra sje meiri þörf. HERSKYLDAN Á ÁLANDSEYJUM. Khöfn í gær. FÚ. Landsþing Álandseyja hefir felt frumvarpið um her- skyldu eyjabúa, sem samþykt hafði verið í finska þinginu. Búist er þó við, að stjórnin knýi lögin fram. y y y y ? ? ? y y y t y t t t V X Grundarstíg 2. ‘t4 ❖ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hveiti í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 í 50 kg. pokum 17.50 Jóh. Jóhannsson 1 f t t t t t t t t $ I Sími 4131. | Simi 1380. UoDhitaðir bilar. LITLA BILSTÖÐIN Er nokkuC ctór. Opin allan sólarhringinn. Það tilkynnist hjer með, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR andaðist 21. júní að heimili sínu, Laugamesveg 38. Kristín Guðmundsdóttir. Kristinn Hróbjartsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður BJÖRNS MAGNÚSSONAR frá Vestmannaeyjum. Nikólína Runólfsdóttir. Hlíf BjornsdóLir. I %

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.