Morgunblaðið - 25.06.1939, Page 2

Morgunblaðið - 25.06.1939, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júní 1939, tniiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimmumuiimmiiiiiiimiiHiiiiiiiHiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Japanar margfalda áróður gegn Brefum í Norður-Kína Loftmynd af franska forrjettinda svæðinu og nokkrum hluta af breska forrjettindasvæðinu í Tien- tsin. Ofarlega til vinstri sje st alþjóðabrúin, sem Japanar lokuðu strax fyrsta daginn. Japanar hafa nú leyft að bresk skip sigli til Swatow, enda hafði breska stjómin mælt svo fyrir að bann Japana skyldi haft að engu. En samtímis hafa Japanar margfaldað áróð- ur sinn gegn Bretum um alt Norður-Kína. Þeir reyna líka að neyða Kínverja til að sýna Bret- um andúð. En árangurinn verður stundum ekki líkt því í rjettu hlutfalli við fyrirhöfnina. Stjórnin í Peiping, sem situr fyrir náð Japana, ætlaði í gær að efna til mótmælagöngu gegn Bretum, og bjóst við að hundrað þúsund manns tækju þátt í henni. En þátttakendur urðu að eins fimm hundruð og voru það aðallega böm. GREMJA í BRETLANDI Japanski sendiherrann í London ræddi í gær við Halifax lávarð samkvæmt ósk hans. Það veldur vaxandi hneykslun í Englandi, að ekki skuli vera komið í veg fyrir að breskir þegnar í Tientsin sjeu afklæddir og hafðir að háði og spotti vegfarenda. Enda lýsti Chamberlain yfir því í gær, að slíkar aðfarir væri óþolandi. Halifax lávarður mótmælti þessum aðförum við japanska sendiherrnna. Hann skoraði einnig Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. á japönsku stjórnina að gera ítarlega grein fyrir því, hvað á milli bæri Bretum og Japönum, svo að auðið væri að sjá, hvort ekki væri mögulegt að semja. KRÖFURJAPANA London í gær. FU. Japanska stjórnin hefir nú gert grein fyrir kröfum sínum, að því er snertir Tientsin, og eru þær í fimm liðum: 1) að kínverskir ofbeldisseggir og undirróð- ursmenn gegn Japan, sem hafast við á breska svæðinu, verði þegar framseldir, 2) að silfur- forði kínversku stjómarinnar í bönkum á for- rjettindasvæðinu verði afhentur Japönum, 3) að Bretar styðji gjaldeyrisstefnu japönsku stjórn- arinnar í Kína, 4) að Bretar bæli niður allar hreyfingar og skoðanir andstæðar Japönum inn- an forrjeítindasvæðisins og 5) að Bretar heimili Japönum eftirlit með öllum kínverskum búðum, bönkum og vöruhúsum á forrjettindasvæðinu. Japanar lögðu í dag undir sig eyna Chu-san í Hong-Kong-flóa, hjer um bil 150 kílómetra súður af Shanghai. Bretar ðttu stlk- ina á heims- strfðinu — segja Þjóðverjar. London í gær. FÚ. rönsk og tyrknesk blöð láta í ljós mikla ánægju yfir sáttmála þeim, er Frakk- ar og Tyrkir gerðu með sjer og undirrituðu í París í gærkvöldi um gagnkvæma aðstoð í ófriði. Tyrkland tekur við yfirráðum í San- jak í Alexandretta þann 23. júlí, og segir í fregnum, að þeir hafi í hyggju að gera þar sterka flotaköfn. Þýsk blöð gera samninginn eúuiig að anræðuefni í dag og láta mjög illa yfir. dr. Göbbels ritar grein í „Vöikischer Beobaeþter1, og tekur hann svo djúpt í árinni, að hann segir að Bretlandi hafi eitt borið ábyrgð á ófriðnum mikla og ráðist á Þýskaland algerlega óvið- búið,, Samvinna ! Breta og Frakka í Austur-Asíu Jxmdou í gær. FU. herforingjafundinum í Singapore, par sem sam- an eru komnir um 50 hernaðar- sjerfræðingar af hálfu Breta og Frakka, hefir orðið sam- komulag um það, að Bretar skuli hafa æðstu herstjórn á sjó fyrir bæði ríkin. að því-er tekur til Austur-Asíu. Ennfremur skuli enski og franski landherinn vinna sam- an undir breskri yfirstjórn, en Bretar leggja til Singapore, sem höfuðstað fyrir allar hernaðar ráðstafanir. SAMNINGAENIR í MOSKVA. amningar liggja niðri milli Breta og Rússa í Moskva yfir helgina. Mr. Strang er að bíða eftir nýjum fyrirmælum frá London. Siúdentamótið í Oslo Jíhöfn í gær. FtJ. •| þátttakendur mættu *• A/vJv/ við setningu norræna stúdentamótsins í Oslo, og eru 625 af þeim aðkomumenn. Gengið var í skrúðgöngu frá Akershus til háskólans, þar sem fórmaður norska stúdentasam- bandsins bauð alla þátttakend- ur yelkomna. Háskólarektor flutti ræðu og því næst kenslu- máiaráðherrar Norðurlandanna. Að lokum töluðu stúdentar fyrij hönd hvers lands, Thorolf Smith f. h. íslendinga. Þjóðsöngvar allra Norður- landanna voru leiknir. 1 kvöld verður .Jónsmessuhá- tíð á háskólaleikvanginum. Eimskip. GullfoSs er í Reykja- vík. Goðafoss fór frá Hamborg í gær. Brúarfoss er í Grimsby. Dettifoss er. á Akureyri. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Autwerpen. 1350 kaupsýslumenn frá 41 landi ræða við- skiftaörðugleikana 10. þing Alþjóðaverslumrráðsins Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. TÍUNDA þing Alþjóðaverslunarráðsins verður sett í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Þátt- takendur eru 1350 frá 41 landi. Flestir eru fulltrúarnir frá Bretlandi, 183, Þýskalandi 155 og Bandaríkjunum 125. Við íslendingar eigum nú í fyrsta sinni fulltrúa á þinginu, og mæta fyrir okkar hönd Magnús Kjaran stórkaupmaður, Haraldur Árnason kaupmaður og dr. Oddur Guðjónsson skrifstofustjóri Verslunarráðs. Danzig Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Þýskir stjórnmálamenn eru sannfæriðir um að Hitler knýji fram lausn Danzigmálsins og deilunn- ar um pólsku göngin fyrir haustið. Þeir þykjast sjá, að örð- ugleikar Breta í Kína og í Palestínu fari stöðugt vax- andi og að langt sje frá því, að þessir örðugleikar sjeu komnir á hámark. Synodus hefst i morgun Prestastefnan hefst á morgun með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni kl. 1. e. h. Síra Benjamín Kristjánsson jjrjedikar, en síra Jakob Einars- son prófastur á Hofi þjónar fyr- ir altari. KI. 4 verður svo prestastefn- an sett í hátíðarsal Mentaskól- ans. Þar flytur biskup ávarp og gefur því næst skýrslu um störf kirkjunnar. Strax á eftir hefjast umræður um framtíðar- starf kirkjunnar fyrir æskulýð- inn; en það verður eitt aðalnuíl Synodusar að þessu sinni. Annað kvöld verða tvö erindi í kirkjunum. Annað flytur síra Gunnar Árnason frá Æsustöð- um, í Dómkirkjunni kl. 8,15. Nefnir hann erindið: Kristur og daglega lífið. Hitt flytur síra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ, í Fríkirkjunni kl. 9,15; erindið er: Finska kirkjan. Almenningur hefir aðgang að þessum erindum. Bmdindismálafundur verður haldiun í Hveragerði í dag kl. 4 að tilhlutun stúknanna „Sóley“ og „Hö£n“. Þeir, sem ætla á fund- inn hjeðán úr bænum, geta feng- ið ferð kl. 10 f. h. frá Góðtempl- arahúsinu. Dagskrá fundarinS' verður fjölbreytt og um kvöldið verður dansskemtun. Það eru stærstu og áhrifa- mestu kaupsýslumenn hvaðan- æfa úr heiminum, sem þiíig þetta sitja. Til marks um hve mikilvægt það er talið, má geta þess, að 150 erlendir blaða- menn eru viðstaddir þingfund- ina. VIÐFANGS- EFNIN Forseti verslunarráðsins, Vas- •seur tók í dag á móti blaða- mönnum og mælti m. a. á þessa leið: Helstu viðfangsefnin, sem rædd verða á þinginu, verða möguleikarnir til þess að gera kaup á hráefnum, samræming viðskiftalífsins við hið breytta viðhorf í heiminum og sam- bandið milli frjálsrar verslunar og sjálfsbjargarkenningarinnar. Við göngum þess ekki duldir, að gerst hafa djúptækar breyt- ingar á atvinnu- og viðskifta- lífinu í heiminum hin síðustu ár, hjelt Vasseur áfram. Mikl- ar tálmanir eru settar í veg fyr- ir samvinnu þjóðanna í fram- leiðslu og verslunarmúlum, Þessir örðugleikar setja leið- logum í atvinnu og viðskiftalífi þær skyldur á herðar, að bitt- ast og vekja gagnkvæmán skiln ing sín á milli. 600 ÞÚSUND Utgjöld danska ríkisins vegna þingsins, nema 100 þús. krón- um á dag, eða samtals 600 þús. krónum þá- sex daga sem þing- ið stendur yfir. NÝLENDUKRÖFUR ÞJÓÐVER.JA. London í gær. Fú irow, laridvarnamálaráðh. Suður-Afríku, ljet í dag í Ijósi á!ít sitt á nýlendukröfum Þjóðverja. Hann sagði, að vegna þeirr- ar þróunar, sem átt hefði sjer stað í Suðvestur-Afriku og Tanganyika síðan 1914, væri ómögulegt að afhenda Þýska- landi aftur þessar nýlendur- En hinsvegar mynl; aldrei verða varanlegur friður fyr en fallist hefði verið á aðrar ný- lendukröfur Þýskalands. Dr. Aiexandiine kom til Kaup- mannahafnar kl. rúmlega 8 í gær- morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.