Morgunblaðið - 09.07.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1939, Blaðsíða 8
 Sunnudagur 9Q. júlí I939L ALLIR HATTAR í verslun okkar verða seldir með mjög Iágu verði eftir daginn í dag. Hattastofa Svönu og Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. FIMM MANNA BÍLL til sölu ódýrt, ef samið er strax. Til sýnis á Bragagötu 24, eftir kl. 2 í dag. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 5053. "bifreiðar til sölu 5 og 7 manna bifreiðar, mörg- um tegundum úr að velja. — Stefán Jóhannsson, sími 2640. SPARTA—Drengjaföt. Laugaveg 10 — við allra hæfi. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum, sendum. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverðiun Reykjavíkur. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5 . KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sfmi 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. GuÖ mundsson, klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. — Simi 1616. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- in. Laugavegs Apótek. ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gíali Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 fl. hæð). ÞÚSUNDIR VITA að gæfan fylgir trúlofunar- hringum frá Sigurþór. Hafnar- stræti 4. KÖRFUSTÓLAR, margar tegundiA Smekkleg á- klæði. Verð við allra hæfi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. -jb-h TJÖLD, SOLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum GERI VH) aaxxmavjelar, skrár og aliskoaar teðmiliBvjelar. H. Saudholt, Sta»parstig 11. Sími 2835. íramhaldssaga — Þjer gefið byrjað i dag Rauða akurliljan og rænda brúðurin Og þjer haldið, að þessi vinur- Það, sem skeð aefir í sögunni: — Sir Percy Blakeney er að koma á dans - leik í gleöibænum Bath í Englandi, ásamt konu sinni, Anthony lávarði og fleiri vinum sínum. A dansleiknum eru meðal annara fránskra flóttamanna, Kernogan hertogi og Yvonne dóttir hans. Hertoginn hefir lofað Martin Boget, er hann telur vera ríkan banka- stjóra frá Brest, hönd dóttur sinnar. En Martin Roget heitir raunar Pierre Adet frá Nantes og hefir tekið þátt í bændauppreisn á móti Kemogan her- toga fyrir fjórum árum, en síðan kom- ist af landi burt. Nú aítlar hann að hefna þess, að hertoginn ijet, er hann Pierre, var horfinn, hengja föður hans, Lady Blakeney er fegurri en nokkurn sinni fyr, var hvíslað í hverjum krók, er hún lcom inn í danssalinn, ijómandi við hlið prinsins, í fylgd með Anthony Dewhurst lávarði og Sir Percy, er leiddi hertogafrúna af Flintshire sjer við hlið. „Þjer eruð óbætanlegur“, sagði frúin gletnislega en þó í alvöru. „Hvernig dettur yður í hug að koma svona seint. Það mátti engu muna að þjer kæmuð á eftir hans hátign prinsinum. Og hvaða af- sökun hefðuð þjer haft fyrir slíkri hneysuf' „Jeg hefði sagt, að umhugsunin um yðar hátign hefði alveg ruglað mig og jeg hefði verið svo hrifinn af þeirri fegurð, sem jeg leit í anda, að jeg hefði gleymt öllum kurteisisvenjum“ „Jafnvel að segja satt“, svaraði hún hlæjandi. „En getið þjer nú ekki einu sinni á æfinui verið al- varlegur, Sir Percyf' „Ómögulegt, kæra frú, meðan hin fagra hönd yðar hvílir á hand- legg mínum“. Hans hátign prinsinn .heiðraði Bath ekki oft með nær- veru sinni, en nú var liún notuð sem tilefni til ótal hátíðahalda og stórfenglegra samkvæma. Hin nýja tíska hafði það herr- ans ár 1793 boðið byrginn hvers- konar ófriði og rutt sjer leið út úr París. í London höfðu skradd- ararnir ekki verið seinir á sjer að fylgja henni og nú fjölmentu ungu stúlkurnar klæddar liinum nýju kjólum, sem lágu í fallegum feil- ingum, lansir við allar stálgrind- ur og krínólín. Lady Blakeney var auðvitað í því allra nýjasta, og þær voru ó- teljandi hinar fögru yngismeyjar, sem svifu um í samkvæmissölun-. um þetta kvöld. En í hinum fjöiskrúðuga hóp, sem minti á marglit fiðrildi, brá fyrir fólki í gráum og svörtum klæðum. Það voru útlagar frá Frakklandi, ungar stúikur, menn og konnr, er höfðxí fiúið hina ólg- andi straumiðu stjórnarhyltíngai- innar í Frakklandi og aðeins sloppið slippir og snauðir. Flest af þessu fólki var þögult og alvöru- gefið, og svipur þess og fölvi bar vott um þá skelfingu, er gripið hafði það, er aídagamlar erfða- venjur þess höfðu raskast og lýð- urinn snúist á móti því eins og villidýr. Er það hafði sjeð vini og kunningja yfirbugaða og kon- ungshjónin myrt, Öryggi það og vernd, er það naut í skjóli gest- risni Englands hafði ekki enn tek- ist að losa það við hinar hræði- legu endurminningar um skelfing- arnar. En smátt og smátt höfðu útlagarnir látið tilleiðast að taka þátt í skemtanalífinu í þessum lífsglaða bæ. Og alstaðar var þeim tekið o|mum örmum. Þarna var Tournai greifafrú með dóttur, lafði Ffoulkes, hin yndislega og hamingjusama brúður Sir And- rews, Paul D'erouléde og kona hans, og loks Kernogan hertogi og Yvonne dóttir lians. Yfir hinu fríða andliti hennar hvíldi alvöru- þrunginn frifjpr, sem fór henni vel. En þegar hertoginn gekk inn í salinn, ásamt dóttur sinni, Iiöfðu allir tekið eftir því, að Martin- Roget var ekki með þeim. Það var mjög óvenjulegt. En af þeirri ástæðu gaf liertoginn dótt- ur sinni glöggar gætur og spurði kvíðafullur, hvort Anthony Dew- hurst lávarður væri í salnum. Og þegar því var svarað neitandi, ljetti honum sýniiega. Allir, sem eitthvað þektu til málanna, brostu og stungu saman nefjum út af þessu iítilfjörlega atviki. En hertoginn fór ekki í launkofa með það, að hann tók landa sinn Martin-Roget Iangt fram yfir Tony lávarð, sem hiðil dóttur sinnar. En nm Ieið og þessir síðustu konunglegu gestir koirro, byrjaði liugarstríð hertogans út af því að Toiíy lávarður skyldi vera kominn, en Martm-Roget fjarver- andi. Hann hafði komið inn í sal- inn rjett á eftir lady Blakeney og fór strax að líta í kringum sig, eins og hann væri að leita að ein- hverjum. Það var eins og nnga fólkið á dansleikntim hefði komið sjer saman um að dylja láthragð Tony lávarðar og Yvonne fyrir hinu hvassa augnaráði hertogans. Og þegar hans Iiátign prinsinn hafði litið í kringum sig í ball- salntim og ávarpað nokkra vini síaa vildi svo líéppilega til, að hann æskti þess, að Kernogan her- togi spilaði við sig. Hertoganmm datt auðvitað ekki í hng að óhlýðnast boði prinsins, þó kysi liann heldur að gæta dótt- ur sinnar. Hann gekk því með honum og fylgdarliði lians inn í spilasalinn, og á leiðinni varð hon- um það til huggunar að sjá dóttur sína sitja hjá lady Blakeney í ballsalnum, en Tony lávarður var hvergi sjáanlegur. En sú huggun var skammgóður vermir, því að ekki Ieið á löngu áður en lady Blakeney kom inn í spilasalinn og staðnæmdist hjá stól prinsins. Og. þá gat hinn órólegi faðir ímyndað sjer hvar dóttir hans væri. Einhversstaðar á ein- tali við Anthony iávarð. Og Mart- in-Roget hvergi nærri! Ef Martin-Roget hefði verið við- staddur, hefði hann án efa tekið í tanmana, er Tony lávatð- ur að ölium ásjáandi leiddi Yv- onne Kernogan til sætis undir svölnnum, þar_ sem minst bar á þeim. Tony lávarði var yfirleitt erfitt um mái, þegar honum iá eitthvað þungt á hjarta. Og það var ekki laust við, að hinn tigni Englend- ingur væri feiminn, er Yvonne sat þarna hjá honnm, þögnl og al- vörugefin og laumaðist við og við til þess að horfa á hið svipmikla og fríða andlit aðdáandans. Hann langaði til þess að leggja eina spurningu fyrir hana, en tungan neitaði að hlýða honum og hún, sem vissi, Jivað honum lá á hjarta vildi ekki hjálpa honum. Hún sendi honuni glétnislegt augna tillit og bros lýsti upp andlit henn- ar, sem annars var alla jafna al- vörugefið. „Mademoiselle Yvonne“, stam- aði hann loks. „Hafið þjer talað við lady Blakeney?“ ,Má“, svaraði hún stillilega. „Jeg var að tala við hana“. „Og sagði hún nokkuð — -v-?“ „Hún sagði mjer margt“. „Sagði liún yður að------í guð- anna bænum, Yvonne, hjálpið mjer. Það er grimdarlegt að kvelja mig svoria“. Hún leit á hann með glamp- andi angum og blíðlegum. „Lávarður“, sagði hún alvaíleg í bragði. „Jeg vil síst af öllu kvelja yður. En þjer hljótið að játa, að það er alvarlegt mál, sem frúin var að tala um við mig. Og jeg liefi ekki haft tíma til þess að hugsa mig um — ennþá“. „En það er enginn tími til um- hugsunar, Yvonne. Yiljið þjer ekki gera það fyrir mig að sam- þykkja“, sagði hann í bænarróm. Hún svaraði ekki strax, en færði höndina smátt og smátt og lagði hana í lófa hans. Hin stóra hönd' hans lokaðist um hana, og Tony lávarður var í sæluleiðslu. Síðan kysti hann hönd hennar hlíðlega: „Jeg gef yður drengskaparorð mitt upp á það, að yður skal aldrei Iðra þess, að yður skal traust til mín, Yvonne“, sagði liann innilega. „Það veit jeg, Tony lávarður“, svaraði hún kyrlátlega. Hún færði sig nær honum', og þau sátu eins og fuglar í hlýjh hreiðri, langt í burtu frá umheim- inum, sem vissi ekkert um ham- ingju þeirra. Ekkert var til fyrir þeim, nema ást þeirra og ánægjan yfir því að sitja þarna hlið við' hlið og hönd í hönd. Segið mjer“, sagði hún litlu síðar, „hvernig þetta hefir viljað til. Þetta er svo óumræðilega '— yndislega óvænt. Jeg var auð- vitað við þessu 'búin — einhvern- tíma, en ekki svona fljótt, og síst í kvöld. Segið mjer, hvernig þetta 'hefir vorið við“. Hún talaði ensku reiprennandi, en með hljómfalli, sem fór henni mjög vel og honum fanst fallegra en alt annað, sem hann hafði heyrt. „Sjáðu nú til, elskan mín“, svar- aði hann og rödd hans titraði af geðshræringu. „Jeg þekki mann, sem er ekki einasta besti vinur minn, heldur sá maður, sem jeg ber mest traust til allra, sem jeg þekki. Þessi maður sendi mjer boð fyrir tvejmur klukkustundum og sagði mjer, að þú værir í yfir- vofandi hættu, hamingja okkar og ást. Og hann lagði ríkt á við mig, að fá þig til þess að gefa sam- þykki þitt til þess að við giftum okkur á laun — þegar í stað' — í kvöld“. sje viss í sinni sök ?“ „Jeg veit það, annars tn*fði: liann- ekki talað við mig eins og hann gerði. Hann veit, að ijf mítt er rí þínum höndhm, og að lamingju'i okkar er á einn eða annan hátt' hætta búin vegna Martiii-R'oget. Hvernig hann h’efir komfst á' snoð- ir um þetta veit jeg elki, enda. hafði hann ekki tírna til þess að segja mjér þ’að nánar. Og jeg lagði strax af stað til þess að und- irhúa giftingu okk'ar rkvöldý nm> leið og jeg hað til guðs, að þú myndir samþykkja“. „Hvernig gæti jég neit'að að’ fára að ráðum ladý Blakeney. Hún er hesta vinkona mín. Hún og vinur yðar ættu að þekkjasK Viljið þjer ekki segjá mjér, iiver' hann er ?“ Ffamh. &ZC&ynttÍ7t<jav VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. —- Ávalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóni af*- burða vel. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. (BETANIA. Almenn samkoma í kvöld kL. 8%.. Ræðumaður Ebeneser Eb~ eneserson. Allir hjartanlega vel— komnir. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í dagv kl. 5 e. h. Allir velkömnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 árd„ helgun, kl. 4 útisamkoma, kl. 814 síðd. hjálpræðsisamkoma.. Majór G.regersen talar. — Vel-- komin I MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einara- Helgasonar, garðyrkjustjóra„. fást á eftirtöldum -stöðum:. Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel Islands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45, og:: afgreiðslu Morgunblaðsins. — f Hafnarfirði á Hverfisgötu 38- SLYSAVARNAFJELAGIÐ, Getrsgðtu. Seld minningarkertt- tekið móti gjöfum, áheitum, árs gkrifstofa Hafnarhúsmu illðgum o. fl. IO.GT. ST. FRÓN NR. 227. Aukafundur annað kvöld kL. 8 Yz, Upptaka nýrra fjelaga. QCA&nœ&L 3—4 HERBERGI og eldhús til leigu nú þegar. Eitt forstofuherbergi til leigu, sama stað. Sími 4156. bUð fyrir kjöt og nýlenduvörur tili leigu. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.