Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. ágúst 1939. MORGUNBLAÐID 7 * y Rabarbar 45 aura kg. íslenskar Gulrófur 45 aura kg. íslenskar Kartöflur 50 aura kg. Guðip, Guðjónsson Skólavörðustíg 21. Sími 3689. % | Hef 111 »öln kúeeign, í góSu standi, með túni, sem gefur 100 hesta töðu. Fjós yfir 5 kýr, ásanvt hlöðu. Eignirn- ar liggj a við bestu kolamið lands- ins. Leitið upplýsinga. Eliníus Jónsson, Ólafsvík. FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKANIR Fljótt og vel af hendi leygt. F. A. THIELE Austurstræti 20. AUOAS hviligt TMirj f sneC gleraugum frá I MIL. L L MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. GuCIaugur ÞorláJksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Ymislegt Speglar Greiður Höfuðkambar Hárkambar Skæri Vasahnífar Nælur Armbönd HáJsfestar frá 0.50—3.00 — 0.50—1.25 — 0.75—2.50 — 0.75—1.65 — 0.50—2.75 — 0.50—4.50 — 0.40—2.75 — 2.00—7.50 — 1.00—4.50 Peningabuddur Dömutöskur Spennur TTölur Handsápur Manchethnappar — 0.35—3.85 — 4.00-18.00 — 0.25—1.65 _ 0.05—0.60 — 0.40—0.75 — 0.75—1.00 K. Einarsson & Bjömsson Bankastræti 11. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Dagbók Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA-kaldi. Dálítil rigning eða skúrir. Háflóð er í dag kl. 9.45 f. h. og kl. 10.0 e. h. Helgidagslæknir er í dag Al- freð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894, og á morgun (mánu- dag) Páll Sigurðson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Aðra nótt er næturlæknir Jón G. Nikulásson, Hrefnugötu 5, sími. 3003. — Þriðjudagsnótt Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Morgunblaðið. Næsta tölublað þess kemur ekki út fyr en á mið- vikudagsmorgun, vegna frídags verslunarmanna — og prentara — á morgun. Silfurbrúðkaup eiga á þriðju- daginn kemur (8. þ. m.) frú Sig- urhjörg Ásbjörnsdóttir og Sigur- jón Pjetursson íþróttafrömuður á Álafossi. Sigurjón kemur heim frá útlöndum , með Brúarfossi þann dag. Sigurbjörn Sigurðsson, Njáls- götu 98, starfsmaður hjá Tóbaks- einkasölu ríkisíns, verður 60 ára á morgun. Hann dvelur nú í sum- arleyfi vestur í Dalasýslu. Brynjólfur Jónsson verkamað- ur, Yitatorgi, átti áttræðisafmæli í gær. Hann e.r gamall og góður Reykvíkingur, hefir dvalið hjer um 60 ára skeið og er af öllum vinsæll, er hann þekkja. Brynjólf- ur er mjög ern eftir aldri, and- lega og líkamlega. Hefir liann jafnan verið glaður í lund og kunnað að koma fyrir sig orði, enda greindur vel og fróður. Munu þeir malrgir kunningjarnir, sem óska honum heilla á þessum merkisdegi hans. Kristniboðsfjelögin hjer í bæ og í Hafnarfirði gangast fyrir hóp- ferð upp á Akranes með m.s. Fagranes í dag kl. 1 e. h. Nokkr- ir farseðlar eru enn óseldir og fást á Þórsgötu 4 til kl. 11 f. h., eða við skipslilið, ef eittlívað verður eftir. SundhöUin verður Acki oþin á morgun (mánudag). : Sig. Þórarinsson jarðfræðingur er kominn til bæjarins úr ferð sinni austur að Grænalóni. At- hugaði hann þar vérksummerki eftir hlaupið um daginn. Áma Magnússonar styrkurinn er laus til umsóknar 1. október næstkomandi. Styrkurinn er 1000 krónur árlega, og er véittur náms- manni, sem fæddur er á íslandi og útskrifaður úr lærða skólanum hjer. Hann verður að hafa sýnt með háskólaprófi eða bókmenta- legum störfum þekkingu á hand- ritasafni Árna Magnússonar og skilning á forníslenskri málfræði, sögu eða forníslenskum bókment- um, sem gefur vonir um að hann geti afrekað meim en álment ger- ist í þessum námsg*réinum, eða einhverri þeirra. Stýrkurinn er veittur til 2 eða 3 áíúí Umsóknir sendist til Árna Magnússonar nefndarinnar, Kristiahsgade 12, Köbenhavn K, fyrir. 1. september næstkomandi. Útvarpið í dag: 19.30 Hljómplötur : Ljett lög. 19.50 Frjettir. g,, , 20.20 Hljómplötur ;• , Sylvíu-dans- arnir eftir Deiibes. 20.35 Gamanþáttur: Jón úr Kot- inu í heimsókn hjá Guðbjörgu grannkonu. 20.55 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). n 21.10 Einleikur á pía.nó: Sónata eftir Hallgrím Helgason (Ger- hard Oppert). 21.35 Kvæði kvöldsins. 21.40 Danslög. Útvarpið á morgun: 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötjir ■ Göngulög. 20.30 Sumarþættir (Valtýr Stef- ánsson ritstj.). p.6 20.50 Frídagur verslunarmanna: Ávörp, ræður og söngur). Útvarpið á þriðjudag: 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Söngvar úr Tónfilmum. 20.30 Sveinn Björnssop sendiherra flytur erindi. 20.55 Symfóníutón|iíkar (plötur): a) Svíta nr. 3,' D-dúr, eftir Baeh. b) Fiðlukonsert í d-moll, eftii’ Tartini. c) Symfónía ’ F D-dúr, eftir Haydn. xiug: -----—--------- GJÖF ÞÝSKA ÍÞRÓTTA- LEIÐTOGANS. FRAMH AF Þ&EÐJU SÍÐD. ist hafa milli ÞýskalÁnds og Is- lands. — Enn þá er ekki álýeg ákveð- ið, hvernig keppa skal um bik- ar þenna, en sú mún ætlun gefanda, að kept ýerði um hann á hauhtin, en KRR mun •að sjálfsögðu ákvéða síðar, hvernig því verður háttað. — Bráðlega munu íslenskir knatt -spyrnumenn fara til Þýska- lands og keppa þar við úr- valslið. Mun ekki ýerá' hægt að þakka gjöf þýska ríkis- íþróttaleiðtogans á bétri veg en þann — að sýnd verði góð kunnátta í knattspyrnu qg um leið þær geysimiklu, frapifarir á, sviði knattspyrnunnar, sem hjer hafa átt sjer stað síðan 1935, þegar fyrsti flokkur ís- lenskra knattspyrnumanna fór til Þýskalands. Gísli Sigurbjömsson. Bann. Vegna sjúklinga og annara ástæða er öllu óviðkom- andi fólki bönnuð berjatínsla í landi Heilsuhælisins á Víf- ilsstöðum. ' RÁÐSMAÐUR HEILSUHÆLISINS. ÁLABORGAR RÚGMJÖL væntanlegt með s.s. Brúarfossi. Lítið óselt. jr.ijs. H. Benediktsson & Co. Sími 1228. Þjððsögur Olafs Davfðssonar, II. bindi er nýkomið út. Safn þetta mun jafnan skipa veg- legan sess á meðal merkustu bóka, sem skráðar hafa verið á íslenska tungu. Ef þessu bindi verður eins vel tekið og I. bindinu, þá mun ekki langt líða, þar til III. bindi kemur út. En þá er lokið útgáfu þessari, sem er úrval úr safni Ólafs. — Þetta bindi er stór bók, yfir 400 síður, en miðað við stærð mjög ódýrt. Kostar í kápu 10.00 kr. Er komið í allar bókabúðir í Réykjavík og verður sent innan skamms öllum bók- sölum í landinu. Útgefandi er Þorsteinn M. Jónsson, -r; q Akureyri. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• vb- ' * !-‘l' _ - • I . * ÞAÐ ER EINS MEÐ Hrallferðir B. S. A. i J OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540. Bftfreiðastöð Akureyrar. Okkar hjartkæra móðir, ekkjan ÞÓRUNN SIGURBJÖRG ÞORLÁKSDÓTTIR sem andaðist 29. f. m., verður jarðsungin þriðjudaginn 8. þ. m. frá fríkirkjunni, og hefst athöfnin með bæn að heimili hinnar látnn, Laugarveg 140 kl. iy2 eftir hádegi. Stefán Þorkelsson. Sigvaldi Þorkelsson. Ingimar Þorkelsson. Sigríður Þorkelsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför FRÍÐU MAGNÚSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Sigmundur Ólafsson. k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.