Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. ágúst 1939. MQRGUSBLAÐIÐ Hitaveitan: Götupíp- urnar verða 45 km. Vikur verður einangrunarefni Byrjað er nú fyrir nokkrum dögum að vinna í hitaveitunni. Er það 40 manna flokkur, sem vinnur þar að fyrstu framkvæmdunum. Vinna þeir að undirstöðnnni undir aðalleiðsluna, sem liggja á milli Reykja og Öskjuhlíðar. Sú undirstaða er úr grjóti. Ofan á hana kemur leiðslan, er síðan yerður byrgð með 'mold. 1 En nokkur bið verður á því að framkvæmdir hefjist í stór- um stíl. Sennilega verðar ekkert byrjað á því að reisa geymana á Öskju- hlíð fyr en að sumri. Og aðalæð- lna að Reykjum er ekki liægt að leggja fyr en seinna. Því fyrst Þarf að gera pípurnar. Þær eru gerðar í verksmiðju Höjgaard & Schultz í Höfn. Verið er nú að ganga frá út- heðum á því sem kaupa þarf til ^eitunnar, t. d. stálpípunum, sem * að nota í innanbæjarkerfið. Stálpípur þessar verða í steypt- ^ rennum, sem lagðar verða í göturnar. Verður unnið að þess- rennugerð í vetur. Er verið að gera tilraunir með það inn á Bar- onsstíg, hvernig þægilegast er að Fara til Þýskalands i knaltspyrnufAr úr bænum um helgina Skemlun að Eiði I dag iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii koma sJer fyrir við það verk, hvernig steypumótin eiga að vera þessh. Búist er við að vikur verði not aður til þess að einangra stálpíp- örnar í bæjarkerfinu. Alls verða þessar götuleiðsiur um 45 kfló- metrar á lengd. En rennurnar, ^eni steyptar verða, til þess að leggja pípurnar ', verða í mörg- 0111 götum ekki nema um 30 senti- nretrar á breidd. Lnndgaard verkfræðingur stjórnar hjer verkinu fyrir Höj- Saard & Schultz ásamt Langvad ^erkfræðingi, er var við Sogs- Tlrkjunina. Lundgaard er fluttur bingað. Langvad er á leið hingað. SLrifstofa firmans verður 1. ektóber og framvegis í húsi Ein- ars Rjeturssonar í Miðstræti. Kveðja frá Stauning Q t^uning, forsætisráðh. Dana, hefir beðið íslensk blöð að »uta eftirfarandi: ”Nú er jeg held burtu frá ís- ^Hi, sendi jeg hjartanlega kveð.íu til íslensku ríkisstjórnar-. mnar 0g íslensku þjóðarinnar, ^ueð þakklæti fyrir vingjarnlega gestrisni 0g fyrir bróðurhug, sem ^ujer hefir verið sýndur“. t ®tauning for til útlanda með Lullfossi í fyrrakvöld. Hann er gestur Eimskipaf jelags íslands um borð. v. Tschammer u. Osten. Lrúlofun. í gær opinberuðu trú °fnn sína frk. Guðrún Johnson, r'Jettaritari Útvarpsins, Framnes- eg 23 og Benjamín Einarsson erslunarmaður, Öldugötu 30 A. toginn gefur okkur knatt- spyrnubikar Nýlega hefir verið staðfest sú góða fregn, að rík- isíþróttaleiðtogi Þýskalands, v. Tschammer u. Osten, hefir gefið bikar handa knattspyrnu mönnunum hjer í bœ, til þess að keppa um. — Kemur bikar þessi hingað til lands einhvern næstu daga. v. Tschammer und Osten er í aðalstjórn „Nordische Gesell- schaft“, en það vinnur sem lcunnugt er, mikið og gott starf til þess að efla menningarlega samvinnu Þjóðverja við Norð-1 urlönd. — Hefir ríkisíþrótta- leiðtoginn og ávalt sýnt sjer- staka velvild í garð Islands og íslendinga — og munu þátttek- endur knattspyrnufararinnar til Þýskalands árið 1935 muna eftir því. Gjöf ríkisíþróttaleiðtogans til handa íslenskum knatt- spyrnumönnum verður væntan- lega til þess að treysta þau bönd vináttu og samstarfs á sviði knattspyrnunnar, sem tek Veðurfregnirnar eru ekki eins góðar í dag og æskilegt hefði verið. Spáð er dálítilli rigningu eða skúrum. Það er óhætt að fullyrða, að mörg þúsund manns hafi leitað burtu úr bæjarrykinu út um landið í gær og í fyrradag. Og þó töldu bifreiðastöðvarnar hjer í bænum í gær, að ekki væri enn komin mikil hreyfing á fólkið — það myndi ekki verða fyr en dag — ef veður leyfir. Á VEGUM V. R. Á vegum Verslunarmanna- fjelags Reykjavíkur eru um 500 —600 manns í Vestmannaeyjum og í Borgarfirði. Laxfoss fór um miðjan dag í gær til Borg- arness, alveg fullskipaður, vafa- laust með um' eða yfir 300 manns. í gærkvöldi var dansleikur í Borgarnesi og í dag er skemtj un í Þverárrjett. Verða ef- laust margir Reýkvíkingar þar. FRÁ BIFREIÐA- STÖÐVUNUM. Frá bifreiðastöðvunum fór fjöldi manns auSt\!r um sveit- ir. Ellefu stórir1 almennings- vagnar fóru frá Bifreiðastöð Is-! lands austur fyrir fjall — eða á þriðja hundrað manns.< Fjöldi manns fór frá Steindóri austur á Þingvöll. Með Ferðafjelagi íslands fóru 60—70 manns austur að Kerl- ingarfjöllum og að Hveravöll- um. í Frá bifreiðastöðinni Geysi fóru um 50 manns austur í Biskupstungur og fjöldi manns að Kleifarvatni. Frá Bifreiðastöð Reykjavík^ ur fóru um| eða yfir 50 manns austur í Fljótshlíð og austur undir Eyjafjöll. Frá Litlu bílstöðinni fór margt í .lengrj og skemmri ferðir. verður án efa FRAMH. Á SJÖUNDU Sfi)U. AÐ EIÐI. I dag margt manna að Eiði. Friðþjófur O. Johnson, for- maður Verslunarmannafjelags Reykjavíkur setur hátíðina kl. 3 í dag. En áður leikur Lúðra- sveitin Svanur nokkur lög,— frá jkl. 21/2• Þarna verða ræðuhöld (Eyjólfur Jóhanusson og Gunn- lllllllliiiillllilliiniii Þýskalandsfararnir úr Val 0g Víking. Sitjandi eru m. a. Buchloh, þjálfarinn og Gísli Sigurbjörnsson, fararstjórinn. (Sjá grein bls. 6). Síldih: „Góðar frjettir af miðunum“ 0 í _______ Bræðslusíldaraflinn heldur meiri en í fyrra Síðustu frjettir af miðunum eru góðar“, símar frjettaritari -vor á Siglufirði í gærkvöldi. „Fjöldinn í bátum og nokkur skip eru lögð af stað til hafnar með 100—300 tunnur til söltunar“. Veiðiveður er nú ágætt, hiti og logn. Skipin eru allflest á vestanverðu síldarsvæðinu. Voru jjau að streyma þangað í alla fyrrinótt og í gær( Fjöldi erlendra reknetaveiðiskipa voru í höfn á Siglufirði í gær og höfðu margir góðan afla. FRAMH. Á SJÖTTU S&)U Þjóðhátíðin í Eyjum Af jórða ? þúsund manns sækja þjóðhátíðina í Eyj- mn, sem sett var í gær. I gærmorgun komu þangað rúmlega 400 Reykvíkingar með e.s. Gullfoss. Hafði ferðin gengið vel, þótt sjóveður hafi ekki verið gott. I Herjólfsdal hafa verið sett upp á fjórða hundrað tjöld. Veður er gott, sólskin síð- degis í gær. Reykvíklngarnjr fara heim,- leiðis með „Lyru“ í kvöld (sunnudag) og með Brúarfossi á morgun. Úrslit í íþróttum, sem kept var í 1 gær, urðu þessi: 1 kappróðri vann Týr. I 50 metra sundi frjáis aðferð (kept um þjóðhátíðarbikarinn) vann Vigfús Jónsson. I 3000 m. hlaupi vann Sigur- geir Ársælsson (Ármann) á 9 mín. 47,fl4sek. 1 stangarstökki: 1) Þorsteinn Magnússon (K.R.) stökk 3,25 m. 2) Anton Björnsson (K.R.) 3,17 m. 3) Anton Bjarnason (K.V.) 2.90 m. I handbolta kvenna vann Týr með 4:1. Til verksmiðjanna á Siglufirði komu í gær og í fyrrinótt 35 skip með 7500 mál, alt gamalt. Alls höfðu ríkisverksmiðjurnar fengið í gær 235.292 mál, sem skiftist þannig; Siglufjörður 179.700 mál, Raufarhöfn 44.286, Húsavík 8.800 og Sólbakki 2506. Á sama tíma í fyrra höfðu rík- isverksmiðjurnar fengið: Siglu- fjörður 170.756 mál, Raufarhöfn' 12.427 og Húsavík 4324. Er aflinn í hræðslu samkvæmt þessu enn nokkuð meiri en á sama tíma í fyrra. Söltun á Siglufirði frá því síð- degis á föstudag, þar til síðdegis í gær 1298 tunnur, þar af 360 tn. úr herpinót. Hæsta söltun á einni stöð var hjá h.f. Sunna 1260 tn. í gær lestaði e.s. Hekla tojöl frá ríksiverksmiðjunnm til út- flutnings. Hjalteyri. Nokkur skip hafa komið þang- að með gamla slatta. í gær var verksmiðjan á Hjalt- eyri húin að fá rösk 100 þús. niál — á sama tíma í fyrra 105 þús. mál. Djúpavík. Þar voru í gær komin á land rúmlega 50 þús. mál. Er það svip- að og um sama leyti í fyrra, eða heldur minna (í fyrra: 51.800 mál). FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.