Morgunblaðið - 13.08.1939, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.08.1939, Qupperneq 8
9 Jlauns&apuv Afmæliskort Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastrœti 3. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og kcmið beint til okkar ef þið vlijið fá hæsta verð fyrir glös- 1&. Laugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bse. — Ejðro Jónsson, Vesturgötu 28. Símí 8594. lSLENBK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gíali Sig- urbjðrosaon, Austurstræti 12 jíl. hæð). ’&t&íymUtupw VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna nf- burða vel. VENUS-GÖLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Áralt í næstu búð. HANDKNATTLEIKSSTOLKUR ÁRMANNS. Næsta æfing er á morgun kl. 8. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2. Ræðumaður Jóhannes Sig- urðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. BESTI FISKSlMINN er S 2 7 5 . MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðyrkjustjóra fást á eftirtöldum stöðum: GróSrarstöðinni, Búnaðarfjel Islands. Þingholtsstrseti 33 Laogaveg 50 A. Túngötu 45, o| afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38 I. O. G T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur mánudagskvöld kl. 8i/s uppi. Vígsla embættismanna. — Kaffi. MUNIÐ VlGSLUHÁTÍÐ landnámsins í dag. Sætaferðir frá kl. 10. LAUGARVATNSHITUÐ STOFA og eldhús samliggjandi, óskast 1. okt. Skilvísi. Tilboð merkt: „Tvær konur“, sendist Morgun- blaðinu. TVÆR SAMSTÆÐAR SÓLARSTOFUR og eldhús með altani og laugar- vatnshita, til leigu. — Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2487 frá kl. 1—2 á mánudag. IHoiBimMaWé Sun„udag«r 13. águst 193».. Framhaldssaga — Þjer gelið byrjað í dag Bauða akurliljan og rænda brúðuriu x**x**:**x**:*^**x**x**:**x**:**x**x**x**x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x*<**x**x*.x**x**x**:**x* .:-:-:-:**x**:**>*x**:->.x**>x*<-x**:**x-:-:-x*.x-x.*:**:-:**:**:-x**>*>.>.:..>.:.*:->*x**>o X 5! Kernogan hertogi franskur aðalsmað- ur hefir flúið frá Nantes eftir stjóm- ai'byltinguna í Frakklandi og dvalið landflótta í Englandi, ásamt dóttur sinni Yvone. Hefir kún gifst á lann Anthony lávarði, einkavini Sir Percy Blakeney, sem er hin svonefnda Rauða akurlilja og hefir varað hann við yfir- vofandi hættu, er Yvonne stafi af Martin Roget. Sá síðastnefndi hefir fengið samþykki hertogans, til þess að giftast Yvonne og þykist vera banka- stjóri frá Brest. En í raun og veru er hann Pierre Adet frá Nantes, hatramm- ur fjandmaður þeirra feðgina. Fer hann með þan til Nantes, ásamt Chauvelin fjelaga sínnm, er hefir var- að hann mjög við Rauðu akurliljunni. 1 Nantes kemur hann hertoganum fyr- ir á samkomustað mesta úrþvættis borg arinnar, „Dauðu rottunni", en Yvonne hjá systur sinni. Ætlar hann að neyða h na til þess að giftast sjer, eða senda þau með glæpamönnum til Parísarborg ar að öðrum kosti. „Hvenær eigum við að hittast aftur ?“ „Áður en ein klukkustund er liðin verð jeg kominn aftur og segi yður og systuf yðar, hvað jeg vil að þjer gerið. Óttist ekki, við skulum koma hertogadóttur- inni á rjettan stað, og síðan get- um við látið Carrier um það, sem eftir er“. Hann tók hatt sinn og yfirhöfn og þreifaði í vasa sinn. Þar fann hann böggulinn og um leið var allur hugur hans við Rauðu akur- liljuna, þenna óvin, sem oft hafði gabbað hann og sloppið honum úr greipnm. En í kvöld átti úrslita- leikur þeirra að fara fram. Þá varð fyrst sjeð, hvor mátti sín meira. Hann kinkaði þurlega kolli til systkinanna og hvarf út í myrkrið. egar Chauvelin var orðinn laus við Martin-Roget, fanst honum hann geta hugsað í friði aftur. Blóðið ólgaði í æðum hans við tilhugsunina um viðureignina við Rauðu akurliljuna. Hann gekk niður höfnina á móti norðvest- anvindinum, sem kældi hið brenn- andi andlit hans. Nú var hver mínúta dýrmæt. Og þó að hann, sem var minni háttar fulltrúi bylt- ingarnefndarinnar í Nantes, þyrfti' að þola forvitnisleg augnaráð í le Bouffay, ákvað hann að fara þangað. Hann skundaði tálmnnarlaust í gegnum salinn, framhjá verðin- um, sem leit kseruleysislega á hann, og rakleiðis inn í herbergi sitt. Þar leit hann gaumgæfilega í kringum sig og færði til borðið og stólinn, svo að hvorugt gat sjest í gegnum skráargatið. Loks dró hann höggulinn varlega npp úr vasa sítium, leysti handið og breiddi brjefin út á borðið fyrir framan sig. Hann var góða stund að athnga brjefin. Að því loknu tók hann þau saman aftur, batt utan nm þau og stakk bögglinum í vasa sinn. Hann var ákveöinn á svip, en andvarpaði beiskjulega. „Æ, hvað myndi jeg ekki vilja gefa, til þess að hafa völd nú, eins og fyrir einu ári. völd, til þess að mega sjálfur sjá fyrir óvini mínnm. En þjer ernð þá í raun og veru kominn til Nantes, minn hrausti Sir Percy Blakenay", hætti hann við hæðnislega. „Og þjer viljið láta mig vita, hvernig þjer eruð hingað kominn, og hversvegna! Mjer þætti gaman að vita, hvort þjer hafið gert yð- ur ljóst, að jeg hefi ekki neitt vald lengur, til þess að gera yð- ur mein! Nú, jæja-----------“. Hann andvarpaði aftur. En í þetta sinn var andvarpið ekki biturt. „Nú jæja“, endurtók hann á- nægjulega. „Ef Carrier er ekki enn meiri aspi en jeg held, hugsa jeg, að jeg hafi í þetta sinn hend- ur í. hári þínu' Rauða akurlilja!" IV. KAPÍTULI. að var’ekki auðvelt að fá á- heyrn hjá Carrier um þetta leytj dags, og Chauvelin, sem var einu sinni fallinn í óánð, var ekki gert hátt undir höfði. Hinn drotn- unargjarni Carrier naut þess að láta samstarfsmenn sína bíða, og hann vissi, að ungi Lalouet gat verið hinn ósvífnasti, ef því var að skifta. En Cháuvelin mútaði og ógnaði Fleury, lífvarðarfor- ingja Carriers, og sætti sig við ó- svífni hans og Lalouets, til þess að fá vilja sínum framgengt. Og svo fór, að hann fjekk að tala við Carrier. Ungi Lalouet stóð á verði við dyrnar á „því allra helgasta", en Carrier, sem var úrillur yfir því að hafa verið ónáðaður, ljet reiði sína bitna á Chauvelin. „Ef þjer komið með ómerkileg- ar frjettir, skal jeg sjá um, að yð- ur verði kastað í Le Bouffay fang- elsið eða drekkið vatnið úr Loir“, æpti hann fokvondur. Chauvelin beið| rólegur, meðan hann ljet dæluna ganga, og sagði síðan ofur rólega: „Carrier borgari. Jeg er kominn til þess að segja yður, að enski njósnarinn, sem kallaður er „Rauða aknrliljan", er í Nantes. Tnttngn þúsund frönkum er heit- ið tii höfuðs honum, og jeg hið um aðstoð yðar, til þess að koma honum fyrir kattarnef“. Carrier náfölnaði. „Það er ekkj satt!“ tautaði hann. „Jeg sá hann áðan, fyrir klukkustund —• —“. „Sannanir!“ „Jeg skal koma með sannanir, en ekki nema inni hjá yður, fyrir lokuðum dyrnm. Það, sem jeg ætla að segja yður, verður aðeins sagt innan fjögurra veggja". „Jeg skal fá yður til þess að tala“, hrópaði Carrier, æstur og hræddur. „Ætlið þjer að halda verndarhendi yfir njósnara, svik- arinn yðar! Jeg skal láta kasta yður í Loir með hinum svikurun- um!“ „Þjer ættuð að vita, hve litlar mætur jeg hefi á lífinu“, svaraði Cliauvelin. „Jeg lifi fyrir það eitt að losna við óvin, sem jeg hata. Nú er þessi óvinnr minn í Nantes. En án yðar hjálpar sleppur hann mjer úr greipum, og þá er mjer lífið einskis virði“. Carrier hikaði. Þó hafði Chauve- lin skotið honum skelk í bringu. Ef það var rjett, sem hann sagði, var hann sjálfur í hættu, eins og allir þeir blóðþyrstu harðstjórar, sem höfðu misnotað hið heilaga nafn bræðralags og jafnrjettis. Hann óttaðist þessa leyndardóms- fullu og djörfu Englendinga, er sagðir voru njósnarar, útsendir af bresku stjórninni, ekki einasta til þess að frelsa franska aðalsmenn úr höndum byltingarmanna, held- ur og til þess að ráða af dögum hina dyggu þjóna lýðræðisins. Carrier fyltist því angist við að heyra Chauvelin nefna nafn Rauðu akurliljunnar. Og hann greip í dauðans ofboði í Lalouét. „Hvað á jeg að gera, Jacques?“ hvíslaði hann. „Á jeg að láta hann koma inn?“ Ungi maðurinn hristi hann ó- þolinmóðlega af sjer. „Ef yður langar í tuttugu þús- nnd franka“, sagði hann og hló þurlega, „þá skuluð þjer ekki skella skollaeyrum við því, sem Chauvelin hefir að segja“. • Yið tilhugsunina um peningana kom vatnið fram í munninn á Carrier. En óttinn og græðgin ann arsvegar og hjegómagirndin hins- vegar háðu harða baráttu. Hann hafði hrósað sjer af því, að eng- inn hefði fengið að stíga sínum fæti inn fyrir þröskuld hans. Það var hart að gefa Chauvelin, þess- um fyrverandi aðalsmanni og ó- nytjung, tækifæri til þess að gorta af áhrifavaldi sínu yfir honum — Carrier. Loks bar þó græðgin sigur úr býtum. Óþolinmóðlegt kall frá Lalouét vakti Carrier upp af hugsunum hans og flýtti fyrir ákvörðun, er hafði mjög örlagarík áhrif á fram tíð þeirra beggja, því að þjóð- þingsfulltrúinn sagði: „Látið Chauvelin borgara koma inn, Lalouét. Jeg vil heyra, hvað hann hefir að segja“. Caauvelin gekk inn fyrir þrep- skjöldinn á einkaherbergi harðstjórans, án þess að vera hið allra minsta snortinn af því eða hinu dularfulla herbergi. Hann leit ekki einu sinni á öll listaverk- in og hin skrautlegu húsgögn. Of- ur rólega hneigði hann sig fyrir Carrier og settist á stól, sem hon- um var vísað á. En ungi Lalouet sótti kertastjaka og stilti honum á lítið borð að baki Carriers, þann- ig að andlit hans var í skugga, en ljósið fjell beiut í andlit Chauve- lins. „Jæja, hvað vilduð þjer sagt hafa?“ hvæsti Carrier. „Hvað voruð þjer að segja um enska njósnara í Nantes? Hver ber á- byrgðina á því, að slíkt hyski er hýst í Nantes? Kæruleysi í þeim efnum er sama og landráð! Og hvernig stendur á því, borgari, að þjer eruð eini maðurinn í Nan- tes, sem veit um þessa njósnara?“ „Jeg sá þá í dag, er jeg kom frá yður. Jeg vissi, að þeir myndu koma hingað, um leið og Martin- Roget kæmi með hertogann og dóttur hans. Hún er gift einum þeirra1 ‘. „Bölvaður þrjóturinn, Martin- Roget! Það er honum að kenna, að þetta hyski kemur hingað“. „Kvartið þjer yfir því, borg- ari?“ sagði Chauvelin með sínu blíðasta brosi. „1 þetta sinn lát-ið þjer njósnarana ekki sleppa! Og hepnist yður að taka þá fasta, fá- ið þjer tuttugu þúsund franka að gjöf og blessun byltingarnefnd- arinnar' ‘. „Haldið áfram, Chauvelin borg- ari“, sagði ungi Lalouet í ósvífn- um róm. „Ef þetta gefur svona mikið fje í aðra hönd, þori jeg að veðja, að fulltrúinn vill hafa hönd í bagga með því. Ekki satt>, Carrier borgari?“ Og hann leyfði sjer jafnvel þá gletni, að klípa í eyrað á harð- stjóranum. En Chauvelin hafði tekið skjala- böggulinn upp úr vasa sínum og leyst bandið utan af honum. Nú breiddi hann brjefin út yfir borð- ið. „Hvað er þetta ?‘ ‘ spnrði Carr- ier. „Nokkur skjöl“, svaraði Chauve- lin. „Skjölin fundust þar sem Eng- lendingarnir fóru um. Jeg sá þá . álengdar og sendi hermennina á- eftir þeim. Paul Friche elti þá, sleppa sjer úr greipum? Þeir hurfu í myrkrinu“. „Hvaða þokkapiltar voru það, sem ljetu hóp erlendra morðingja hleppa sjer iir greipum? Þeir skulu fá að hverfa í Loir!“ „Hvað sem því líður, Carrier borgari, ættuð þjer að líta á þessi skjöl“, svaraði Chauvelin þur- lega. Framh. ic=~=] Œ3 0 nsr TJÖLD, SÚLURt og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 ic===ir==inr=rir======ii3si HÁRGREIÐSLA. Sigrún Einarsdóttir, Ránargötu 44. — Sími 5053. FIÐURHREINSUN. Við gufuhreinsum fiður úr- sængum yðar samdægurs. — Sími 4520. Sækjum og sendum- Fiðurhreinsun íslands. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj— um og loftnetum GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskona*:- heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.