Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 5
Fimtudagur 17. ágúst 1939. 5 orgnttMaðið Ötgef.: H.f: Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartancson om Valtýr St«f&M«on (AbyrcOarmaOuu). Auglýsingar: Árnl ólo. Ritstjórn, auglýamsar of afcrelCsla: An»tur«tv»tl 8. — Blml 1800. Áskriftargjald: kr. 8,00 L »&nuCl. í lausasölu: 16 aura elntakiC — 88 aura meO LeebOk. Ragnar Ásgeirsson garðyrkjufræðingur skrifar um: F0R TIL VESTMANNAEYJA SAMÁBYRGÐIN LÖGREGLA bæjarins hefir verið umræðuefni margra Ræjarbúa síðustu dagana, og er tilefnið grein, sem birtist í einu dagblaðinu síðastliðinn laugar- dag, um óreglu innan lögregl- unnar. Því miður er það rjett, að tals vert hefir borið á óreglu innan lögreglunnar í seinni tíð, án þess að opinbert hafi verið gert. Ekki þó svo að skilja, að hilmað hafi verið yfir misfellurnar, heldur hefir *lögreglustjóri rann- sakað málin og upplýst til hlítar. yiðkomandi lögregluþjónar hafa svo fengið refsingu, innan lög- reglunnar, og þeim settar strang ar lífsreglur, að viðlögðum brott :rekstri, ef út af yrði brugðið. ★ Óreglan innan lögreglunnar er ækki nýtt fyrirbrigði í opinberu Jífi hjer á landi. Þess hefir, því miður gætt og það í allríkum mæli, að áberandi óreglumenn hafa verið skipaðir í opinberar trúnaðarstöður hjá þjóðfjelag- :inu, og hegðun þeirra þar oft og ítíðum verið eftir því. Við vitum mjög vel, hver er ,aðalorsök þess að þetta við- ;gengst. Fyrsta og aðalorsökin er sú, að þegar verið er velja menn á opinberar stöður, er ekki fyrst og fremst spurt um hæfileikana og verðleikana til þess að gegna starfinu, heldur hitt, hverjar ;pólitískar skoðanir maður- ánn hefir og hversu líklegur Shann er til þess að vinna flokkn- mm gagn, sem hann tilheyrir. Þetta er mælikvarðinn, sem vald /höfunum hefír þóknast að leggja á þá menn, sem valdir eru í •opinber embætti eða stöður hjer .á landL Þegar svo misfellurnar koma í 'ljós og þær valda hneykslun hjá .almenningi, er venjulega enginn fastari og öruggari í sinni stöðu en einmitt sá, sem hneykslunum olli. Hann á jafnan örugga vernd hjá þeim, sem með völdin fara. Og hann hefir venjulega í ná- :;munda við sig aðra háttsetta *embættismenn,sem hann veit ým islegt svipað um, og honum sjálfum er gefið að sök. 1 skjóli alls þessa er hann öruggur í sínu embætti eða stöðu, hvað sem á gengur. Hann er innmúr- aður í einskonar samábyrgð — samábyrgð kunningsskapar — og spillingar. valdið því, að allir hinir brotlegu sitja kyrrir. Við sjáum þess dæmi einmitt nú, eftir að gert var opinbert um óreglu innan lögreglunnar, að þessi samábyrgð — samá- byrgð kunningsskapar og spill- Við Ingólfur Davíðsson grasafræðingur brugð- um okkur nýlega til Eyja til þess að líta á garðana þar, sem mjög hafa stækkað tíu síðustu ár samhliða ann- ari jarðrækt þar. Jeg hafði ekki komið í land í Eyjum í 10 ár, en ræktunarfram- kvæmdir hafa verið þar æði stór- stígar þann tlma. Þá fór jeg upp mgar — fær miklu áorkað. Þegar eitt dagblaðið birtir sög- á Heimaklett til að sjá vel yfir urnar um óreglu lögreglunnar,! landið, túnin og óræktaða móana kemur annað og bendir á aðra, menn, í háum stöðum, sem hafi valdið hneykslum vegna drykkju skapar, en engu að síður hafi þeir verið valdir í ábyrgðarmikl- ar trúnaðarstöður hjá þjóðfje- laginu. Hitt blaðið svarar í sama tón og tilnefnir háttsettan mann í hinum herbúðunum, sem lent hafi í áflogum á Alþingi í öl- æði! ★ íslenska þjóðin er nú stödd á hættulegri braut. Alda drykkju- skapar, með margskonar óreglu og spillingu, sem henni fylgir, flæðir yfir landið. Æskulýðnum — en sjeð af klettinum liggur landið eins og landabrjef að sjá undir fótum manns. Nú gekk jeg einnig á klettinn — og hvílíkur munur að sj.á nú og þá. Að vísu er útsýnin yfir löndin hin sama og var, en óræktarmóarnir eru að hverfa og græn tún komin í þeirra stað og heil garðahverfi hafa myndast milli innri hafnarinnar og klifsins og víða þar sem áður var hraun með gróðurgjótum. ' Vestmannaeyingar hafa virki- lega gert stórt átak hinn síðasta áratug; heyfengur þar í Eyjum hefir aukist úr um 4 þús. hestum Víglundsson hvort nokkur .arfa- eigendur verða að athuga að efna- skafa væri til í Eyjum -— og hann tökuafl sandsins er því minna sem kvað það vera, en hitt er jeg jafn hann er hreinni og að jurtanær- viss um að þær^eru ekki notaðar ingin skolast burt og kemur því eins oft og skyldi. Tvær illgresis- ekki að notum ef borið er á áður tegundir vöktu þar einkum eftir-1 en rætur nytjajurtanna hafa tekt mína: Hjartarfi og Brenni- breiðst vel út um jarðveginn. Svo netla. Var það, af því að við þess- vel getur verið að efni skorti, þó ar tvær tegundir er tiltölulega að fullkominn skamtur hafi verið auðvelt að ráða ef arfaskafa er1 gefinn, hafi það verið gert of notuð á meðan þær eru smáar; og snemma. En að svelta kýr í fjósi ennfremur vegna þess að brenni- og kartöflur í garði leiðir altaf af netlugróður er talínn bera vott um sjer sult í búri. moldargæði. Þetta er til athugunar fyrir Þessi vanhirða sumra garða garðeigendur, fyrir næsta vor og ------ ------- o-----S O----O-----7 -V - ----- ' Vestmannaeyinga er slæm, því hún sumar. En um þá garða, þar sem dregur mjög úr vexti majurtanna. Meðal annars mun hún þó rekja rót sína til þess að eigendur garð- anna eru við sjó í öðrum verstöðv- alt var. í góðu lagi, vil jeg ekki fjölyrða hjer. En með hinni miklu aukningu garðlandanna í Vest- mannaeyjum hafa bæði einstak- um þennan tíma ársins og að^ingar og bæjarfjelag sýnt að þeir skyldulið þeirra í Eyjum lætur.skilja hver máttarstoð garðyrkjan vinnu á stakkstæðum ganga fyrir görðunum. Auðvitað er það af nauðsyn gert; en afleiðingin er þrátt fvrir það jafti alvarleg fyrir getur verið fyrir íbúana. Á jurtasjúkdómum bar tiltölu- lega lítið um það leyti sem við Ingólfur vorum þar, og ekki voru garðana og eigendur þeirra. Væri mikil brögð að öðrnm veikindum arfaskafan notuS, í sólskini, þeg- ar þurt er á, mætti komast yfir lítinn garð á stuttri stundu; — svo jeg nú ekki tali um ef að nokkrir garðeigendur ættu Clanet" júnior 1926' í 12 þíisund í fyrra,, og mjer finst þetta líf spennandi. Hann | var §agt að kartöfluræktunin hafi þráir að komast út í æfintýrið fjórfaldast á fáum árum. og kastar sjer út í hringiðuna. I yig ingólfur Davíðsson vorum'hjólsköfu .í fjelagi og notuðu hana. Afleiðingarnar sjáum við svo þarna milli skipsferða og kyntumJEn við íslendingar eigum oft erf- okkur ræktun Eyjamanna, löndin itt með að stárfa í f jelagsskap. — daglega á samkomum víðsvegar um landið, þar sem villimenskan og ölæðið setur sinn svip á sam- komurnar. Seinasta dæmið er ungmennafjelagsskemtunin á Breiðumýri á dögunum, þar sem tveir voru nefbrotnir og aðrir | beindiJ þegar jeg var þar síðast; tveir bitnir í áflogum við ölóða en maður kemur í manns stað 0„ menn, en samkomunni varð að nú fylgdi Þorsteinn Víglundsson slíta í miðjum klíðum vegna öl-iSkðlastjðri gagnfrægaslíó1.ans okk- ræktunina og jurtasjúkdóma — og svo alt annað sem fyrir augu bar. Jeg saknaði míns góða vinar, Páls sáluga Bjarnasonar skólastjóra, sem. greiddi götu mína. og leið- æðis og óreglu Þetta ástand er orðið gersam- lega óþolandi og sú æska, sem er alin upp við svona óreglu og spillingu verður aldrei fær til þess að standa fyrir þjóðíjelag- inu, svo að vel fari. Hjer þarf vissulega að grípa í taumana og það fyr en síðar. ur um allar Eyjat, á þá staði sem við þurftum að koma. Það var fagurt að líta yfir garðlöndin af klettinum; þar sem þau lágu reglulega úti mæld fyrir neðan — og vissulega voru mörg Á það bendir einnig annað þarna: Girðingarnar. Fyrst er girðing ut- an um öll garðlöndin. En svo er víða girðing um hvern einstakan blettí þar innan í, bæði úr torfi og grjóti, en þó einkum úr gaddavír. Svo garðlöndin rninna sumstaðar á gaddavírsgirðingar úr heims- styrjiildinni, og áttum við Ingólf- ur og Þorsteinn víða erfitt með að klofa yfir eða skríða undir. Og í þessum ónauðsynlegu girðingum liggur mikið verðmæti, sem eftir nokkur ár ryðgar og fúnar og verður að engu. Ein traust girð ing með góðum umbúnaði við garðlöndin einnig fögur þegar nið- ur kom. Að mestu leyti er það' nauðsynleg hlið á að geta nægt um kartöflurækt, eins og vera ber, en fjelagsgarða. Og engum einstak Æskan þarf að fá strangara og|þarna mátti líka sjá garða með^lingi má líða að láta sinn garð Bærinn segir, að þegar upp- víst varð um fyrstu misfellurn- ar hjá lögreglunni og taka átti hart á þeim, hafi hinn brotlegi bent á nokkrá aðra, sem einnig voru brotlegir. ,,Er nokkurt rjett læti í því, að jeg víki úr starf- inu, en hinir, sem hafa þetta eða hitt á samviskunni sitji kyrr ir?“, hafi liinn brotlegi getað sagt og bent á afbrot fjelaga sinna. Þessi aðstaða og svo góð *orð áhrifaríkra manna, hafi hollara uppeldi en hún hefir. — Þjóðfjelagið verður að gera þær kröfur til æskunnar, að hún búi sig betur undir starfið, sem henn ar bíður. Hún má ekki eyða sín- um bestu dögum í drykkjuskap og svall. Gegn ábyrgðarleysinu og losarabragnum, sem nú ríkir dugir ekkert annað en strangur uppeldisskóli, þegnskylduskóli, sem öll æska landsins verður að ganga gegnum. En þjóðfélagið verður einnig að gera strangar kröfur til sinna embættismanna og trúnað- armanna. Val manna í embætti og stöður á eingöngu að miðast við hæfileika og verðleika, en ekki pólitískar skoðanir manna. Öll samábyrgð kunningsskapar - og spillingar — verður að hverfa. allfjölbreyttri matjurtarækt, blóm- káli, hvítu og grænu káli, salati, vera óhirtan, því af honum stafar mikil hætta fyrir hirðumennina. næpum, vel vöxnum gulrótum, sem Það er ekki einkamál hvers manns sanna hve mikil not Vestmanna-' sem hefir blett í f jelagsgarði, eyingar gætu af þeim haft, ekki hvernig hann hirðir sinn hluta. Á Kaupsýslutíðindi eru nýkomin, flytja meðal annars yfirlit um út- flutning íslenskra afurða á fyrra helmingi þessa árs, samtal við for- mann Verðlagsnefndar um verð- lagseftirlitið o. fl. síst vegna þess að alvarleg veiki í gulrófum — æxlaveiki — er þar landlæg og víða á háu stigi, en hana þarf ekki að óttast í öðrum plöntum en þeim sem er af kross- blómaætt. Grænar ertur, þroska- vænlegar, sá jeg þar í einstöku garði. Og, í stöku garði sá jeg þar einnig blómjurtir, sem sýna að eigendunum er ekki nóg að hafa í munn sinn og maga, heldur þurfa þeir að hafa eitthvað fyrir augað líka. Það vakti þó eftirtekt mína, að fljótt á litið vii'tist mjer ekki liægt a telja meira en V? af görðum þeirra Vestmaunaeyinga vel hirta, hvað eyðingu illgresis snertir. Hinir % virtust mjer heldur illa útlítandi, rjett eins og arfaskafan hefði ekki komist í kynni við ill- gresið í þeim. Jeg spurði Þorstein einstöku stað sáust 'garðlönd, sein en kláða og stöngulveiki. En fram hjá því spursmáli geng jeg hjer, enda er það sjerfræði Ingólfs Davíðssonar. ★ Það er ekki hægt að ganga um götur Vestmannaeyja án þess að taka eftir þeirri viðleitni sem þar er til að prýða með trjám og runn- um og blómum í kringum húsin. Að vísu mun aðstaða til trjárækt- ar vera með versta móti í Eyjum, m. a. vegna særoksins, sem gengur þar yfir alt stundum. En blóm- jurtir sá jeg þar ágætlega þrosk- aðar og undrafagrar. Þar, eins og annarsstaðar, eru það konurnar sem fyrir þessu standa. Það var gaman að koma í garS- ana hjá frú Sylvíu Guðmundsdótt- ur frá Háeyri og frú Ingibjörgu Ólafsdóttur í Bólstaðarhlíð. Fjöl- breyttastan blómgróður sá jeg þð hjá frvi Jóhönnu Ólafsdóttur frá Torfastöðum í Fljótshlíð. — En hún er líka náfrænka Guðbjargar í Múlakoti. — Þessir dagar liðu fljótt, sem við Ingólfur dvöldum í Eyjum, 'Því þar er margt annað sem horf- andi er á en garðar og jurtasjúk- dómar, en ekki má jeg fara út í að lýsa því hjer. Þjóðhátíðin stóð fyr- ekkert hafði verið sett niður í og ir dyrum og biðu margir hennar þar var eðlilega ekkert annað en \ með eftirvæntingu, Eyjamenn og illgresi. Slíkt á engum að líðast. ★ Þá var og annað sem jeg veitti þar eftirtekt: Að víða báru grös þess merki að þau liðu skort. Get- ur þó vel verið að nóg hafi verið borið á víðast hvar, og að næring- in hafi ekki verið aðgengileg vegna þurks, sem hafði verið lang- varandi, en jörð alstaðar þurlend og víða sendin. Og ekki bætir það úr, að sumstaðar eru mokaðar göt- ur upp á gamlan móð og það þó um sandga’rða sje að ræða. Þeir, sem nota tilbvvinn áburð v sendna gerða, gera rangt í að láta allan skamtinn í einu á vorin. Sjálfsagt væri að tví- eða jafnvel þrískifta skavntinum, því þá væri gestir. Og þegar við Ingólfur kvöddum og heldum út í skip stóð fjöldi stórra kassa frá sprútteinka- sölunni okkar allra í Reykjavík, á bryggjunni, rjett eins og væru þeir sendir til að setja þjóðarsvip á hátíðina. Ragnar Ásgeirsson. Ferðafjelagið gekst fyrir þrem- ur skemtiferðum vvm síðustu helgi. Ein var að Gullfossi og Geysi og vorvv 212 nvanns við Geysi á sunnu daginn. Önnur ferð var í Borgar- fjörð, lagt á stað á laugardag og komið aftur á sunnudagskvöld. I þeirri ferð voru 30. Þriðja var gönguferð um Snæfellsnes og lögðu 8 á stað í hana. Er það 8 daga ferð og korna göngumennirn- víst að lvann kærni að notum. Garð- ir heim um næstu helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.