Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAéjIÐ Fimtudagur 17. ágúst 1939, 3QBEH 1 ÚR DAGLEGA LlFINU 30 □ v !!=!□ ÐHI Hinn fyrirhugaði flugvöllur Ruykja- víkur má alls ekki vera í Vatnsmýi' inni, enda þótt margír hafi augastað á henni til slíks. Með því móti væri háskalega raskað ró sjúklinga á Lands- spítalanum. Nú þegar er hvinur flug- vjelanna orðinn plága fyrir sjúkling- ana. Sjálfsagt er það af hugsunar- leysi einu saiuan, að flugmenn fljúga stundum á kvöldin svo að segja rjett fyrir ofan spítalann. Þeir mundu ekki gera það, ef þeir vissu að dauðveikir sjúklingar, sem kannske hafa rjett að- tins fest ofurlítinn friðarblund, hrökkva með andfælum og hjartslætti upp við hvin skrúfunnar. Alla umferð ög hávaða ber að tak- i.iarka sem allra mest í umhverfi sjúkra húsanna, og því kemur ekki til mála ' ö beina hávaðasömustu umferðinni, í'luginu, í nágrenni þeirra. Hvar á flugvollurinn þá að vera? I tafa menn athugað lendingarskilvrði hjá Gróttu? Er þar ekki nokkurn veginn gerður lendingarstaður ? Frá Hamborg er bhtðimi skrifað: I gær (28. júlí) var hjer í borg- inni opnað stórt, nýtísku sjúkrahús, jafnan er hætt við að standi sem verður með 350 rúmum, fyrir líf- nokkur styrr um, og er vart Fimtugur: Gisli Jónsson vjdfræðingur Qísli Jónsson er einn þeirra manna, sem fornsögur vor ar myndu hafa sagt um, að hann væri hafinn af sjálfum sjer. Með frábærri atorku og reglusemi í hvívetna hefir hann brotið sjer braut til hagsældar og áhrifa í þjóðfjelaginu. Varð Gísli snemma vjelstjóri á einu af stranferðaskipum rík- isins, en gerðist síðar umsjónar- maður með tekniskum rekstri togara. Var slíkt starf þá lítt þekt hjer og um flest ábótavant. Fór svo, áður langt liði, að flest skip togaraflotans íslenska munu vera undir hans umsjón. Mun það nú vera orðið fátt, sem snertir tekniskan rekstur skipa, smærri og stærri, og skipakaup, sem Gísli hefir ekki fjallað um, enda er hann talinn einna fær- astur manna um alt,« sem að þessum efnum lítur. Gísli er í hópi þeirra, sem cðlfslegar (biologiskar) eða svokallaðar i áttúrulækningar. Þetta er annað nátt- vrulækningasjúbrahúsið, sem er stofnað og starfrækt af því opinbera í Þýska- Inndi. (Fyrir fáum áiuin var, stofnuð deild í „Rudolf Hess-sjúkrahúsinu“ í Dresden fyrir náttúrulækningar, en mörg slík heilsuhæli eni nú rekin af fjelögum og prívatmönnum). Þtfta nýja súkrahús, sem stendúr í íögrum trjágarði (park) var nefnt eftiv fyrverandi læknaforingja Þýskalands, ..Gerhard Wagner-sjúkrahúsið“ og er sagt, að það sje að öllum útbúnaði og i nrjettingum fullkomnasta heilsuhæli og jafnframt heilbrigðisskóli Þýska- landA Yfirlæknirinn, próf. dr. iírnst- mann, er einn af þektusíu brautryðj- endum á sviði hinnar nýju stéfnu í Irekningum, sem eru mikið studdar af núverandi stjómarvöldfmv í sambandi við aukna almenna heilsuvernd og í- 'iróttalíf fólksins, en áttu mjög örð- ugt uppdráttar og miklum mótblæstri .'ið mæta áður. ★ Kaupfjelagsstjórarnir koma, heitir grein í BankablaðiniK síðasta. Þar seg- ir meðal annars svo: Snemma á árinu sem leið, hófu kaupfjelagsstjóramir ii.nrás sína í Landsbankann. Þá var Hannes Jónsson tekinn í þjónustu bankans og er hann ýmist framkvæmda stjóri síldarverksmiðjunnar á Norðfirði, ‘em er í eign Landsbankans, eða er í ondurskoðunardeild bankans í Reykja- v'k. Auk þess er hann fulltrúi Lands- bankttns í stjóm Alliance. Um ári síðar fá menn að vita að Vilhjálmur Þór kaupfjelagsstjóri hafi verið skipaður bankastjóri -aðalbankans frá 1. jan. 1040 í stað L. Kaaber, sem þá fari frá. Svo er auglýst laus útibússtjóra- staðao á Eskifirði. — Margir ágætir Ijankafetarfsmenn sækja um stöðuna og !>ank§stjóramir mæla með því, að ein- um þeirra verði veitt hún. En banka- ráðið skipar Benedikt Guttormsson kaupf jelagsstjóra í stiiðuna. Lands- ' inkinn fær því þrjá kaupfjelagsstjóra tæpu hálfu öðra ári. ★ Að lokum segir blaðið: „Það virð- I: t nú vera nauðsynlegt fyrir banka- ‘íarfs’menn að athuga vel, hvort þeir reti ekki á einhvem hátt tiygt rjett snn“? Jeg er að velta því fyrir m.jer, hvort {eir ætti ekki að verða kaupfjelags- laust við að svo hafi verið á stund um. Hann er maður mjög fylg- inn sjer, hreinlyndur, hirspurs- laus við hvern, sem í hlut á og málrófsmaður enginn. Kröfuharð ur er Gísli mjög um öll störf, sem hann á að gæta, en kröfu- harka hans nær ekki síður til hans sjálfs, enda er maðurinn sístarfandi, hvort sem hann dvel ur hjer eður erlendis. Fáa menn þekki jeg hugmyndaríkari en Gísla og eldheitari um að koma hugmyndum sínum í fram- kvæmd, ef honum þykir þær væn legar til þrifa. Mun án efa víð- ferli hans og skörp greind hafa lagst á eitt um að gera íhygli hans og næmi fyrir öllu nýju, svo lifandi og ríka, sem raun ber vitni um. Gísli hefir alla jafna haft hinn mesta áhuga á stjórnmálum, en lítið haft sig í frammi fyrr en nú að síðustu. Var hann fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Barðastrandasýslu við síðustu kosningar, og hefir hann síðan unnið ötullega að viðgangi flokks síns þar í sýslu. Er það vel, að slíkir athafnamenn, sem Gísli er, og gjarnir til að ryðja nýjar brautir, komi fram á stjórnmálasviðið. Eru í þessu efni Ijós dæmin, því að fyrir kynni Gísla að hag Barðastranda sýslu hefir hann þegar ráðist þar í verklegar framkvæmdir og atvinnufyrirtæki, sem risið hafa upp með þvílíkum hraða, að fá dæmi munu slíks hjer á landi. Og er starfsemi hans þar talandi vottur þess, að þrátt fyrir þann dróma, sem þjóð vor hefir verið hnept í um skeið, þá á hún vor í vændum, ef fólkið þorir. Gísli Jónsson er giftur Hlín Þorsteinsdóttur, dóttur merkis- hjónanna Guðrúnar og Þorsteins Jónssonar járnsmiðs. Er heimili þeirra annálað fyrir allan mynd- arskap. Nú þegar Gísli er hálfrar ald- ar gamall, sem sjer þó ekki á, get jeg ekki óskað honum eða Gísli Jónsson. vegur hans, á síðari helming ald- arinnar, megi aukast, engu síð- ur en á hinum fyrri. Veit jeg, að undir þá ósk taka margir, og marga mun fýsa að hún rætist. J. G. Möller. DRENGJAMÓTIÐ. FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐD Næst K. R. að stigtölu var Ár- mann, með 14 stig í. K. fjekk 8 stig, S. H. 6 st. og í. R. 3 stig. Anton Björnsson (K. R.j fjekk næst hæsta einstákling’stölu, 11 stig', en Janus Eiríksson (í. K.) var þriðji, með 8 stig. Frslit í gærkvöldi voru þannig: Hástökk. Fýrstur var Sigui'ður Finnsson (K. R ), stökk 1.55. m, Annar maður Auton Björpsson (K. R.). Þriðji Krist.ján Throm- berg (Á.), og fjórði Ingólfur Steinsson (í. R.;, stukku einnig allir 1.55 m. Langstökk. Fyrstur var Sigurð- ur Finnsson (K. R,), stökk 5.95 m. Annar Janus Eiríksson (í. K.), stökk 5.83 m., og þriðji Antön Björnsson (K. R.),1 stökk 5.66 m. 1500 m'. hlaup. Árni Kjartans- son (Á), fyrstur á 4.48.4 mín. Annar Matthías Guðmundsson (Á) á 4.48.5 mín., og þriðji Garð- ar Þormar (K. R.), á 4.50.5 mín. Spjótkast. Fyrstur var Jóel Kr. Sigurðsson (í. R.), kastaði 43.77 m. Næstur Gunnar Huseby (K. R.), er kastaði 41.91 m., og þriðji Sigurður Finnssou (K. R.), kast- aði 41.59 m. „ÆFINTYRIГ Á ÍSLANDI. ,orar I þeim híónum neins betra en að voxt FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU „Þau voru öll, þau, er jeg sá, okk ur til lofs“. „I útvarpi hinna ýmsu Norð- urlanda mun fulltrúi frá'hjúkrun arkvennafjelagi hvers lands1 halda erindi um mótið“,sagði frú Sigríður að lokum. Um hinn eiginlega árangur mótsins málefnalega sagðist hún ekki geta sagt áð svo komnu. En innan skamms er í ráði, að hún geíi skýrslu um mótið í útvarpið hjer. Hlaupið í Tungufljóti er í rjen- uíi, sagði Sigurður Greipsson hjá Göysi, er Morgunblaðið átti tal við hann- í gær. en jió er allmikill tur í pvi enn. Bjargið »Ofeigi« frá glötun! T Morgunblaðínu þ. 15. þ. mán., var vakið máls á því, að sjómannasýningin hefði opnað augu margra fyrir menningarlegri nauðsyn þess að stofna sjóminjasafn. Var um leið bent á, að mikil breyting hafi orðið a sjó- meneku og veiðiaðferðum íslendinga: árabátarnir væru að leggjast niður og hin sjerstaka tækni, sem sjómenska á þeim útheimtir, væri því sem næst úr sögunni. I þessu sambandi koma mjer i hug hákarlaveiðar fslendinga á opnum skipum, sem eru nú með öllu lagðar niður og verða aldrei teknar upp í sömu mynd. Þessum atvinnuvegi hefir aldrei verið lýst tæknifræðilega, og er hann þó mjög merkilegur. — Fjöldi verkfæra, vinnubragða og handtaka, orða og orðatil- tærkja, voru tengd við þessa grein sjómenskunnar. Að eins örfáir menn kunna enn skil á þeim, og fækkar þeim óðum nTeð hverju árí sem líður. Menn- ingarsögulega sjeð er stór feng- ur að safni, sem sýnir atvinnu- háttu forfeðranna: ekkert tól eða verkfæri, nöfn á þeim nje lýsing á því, hvernig þau voru notuð, mega lengur glatast fyr- ir augum vorum. Alt þetta eru mikilsverð og ómetanleg gögn til þess' að skilja menningu og lífskjör þjóðarinnar.Það er ekki tungan ein, sem geymir „trú og vonir landsins sona“, heldur einnig öll þau tæki, verkfæri og vinnuaðferðir, sem þeir hafa beitt og fundið upp. Þau eru engu síður ávöxtur andlegs lífsi en stökur og þjóðsögur, sem vjer höfum lagt mikla rækt við að safna. í Ófeigsfirði á Ströndum sténdur uppi opið hákarlaskip, mjer vitanlega hið eina, sem til er á öllu landinu. Skip þetta er svo ramíslenskt sem getur ver- ið. Ófeigur var smíðaður árið 1875 úr rekavið, og var eig- andi hafts og formaður hinn víð> kunni dugunaðarmaður Guð- mundur Pjetursson, bóndi í Ó- feigsfirði, sem látinn er fyrir nokkrum árum í hárri elli. Jón Jón Jónsson „smi£ur“ (bróðir Hjálmars Johusen, er lengi var kaupmaður í Kaupmannahöfn) smíðaði Ófeig, eins og flest önnur hákarlaskip á Ströndum á seinni hluta 19. aldar. Guð- mundur Pjetursson sló sjálfur alian sauminn í skipið og að- stoðaði Jón við smíði þess. Segl voru úr vaðmáli, og allur ann- ar útbúnaður íslenskur. Ófeig- ur bar 56 tunnur lifrar utan af miðum, en oft var róið um 20 —25 sjómílur und&n Krossness- bala. — Lengd skipsins er um 11.95 metrar og mesta breidd um 3.05 metrar. Ófeigi var róið samfleitt í hákarl á hverjum vetri fram til ársins 1915, en í síðasta sinn var farið í hákarla- iegu á opnu skipi á Ströndum árið 1916. Skipi þessu, sem nú er í eigu Pjeturs bónda í Ófeigsfirði, son- ar Guðmundar Pjeturssonar, jþyrfti endilega að forða frá eyðileggingu. Það á að geymast á sjóminjasafni íslendinga, með öllum útbúnaði. Síðan þarf að semja ítarlega tæknifræðilega iýsingu á hákarlaveiðum á opn- um skipum, og eru nú síðustu forvöð að bjarga þeim, fróðleik frá gleymsku. Sjálfur hefi jeg safnað að mjer nokkrum drög- um um þetta efni, og vonast eftir að fá tóm og tækifæri síð- ar, til þess að gera því betri’ skil. Símon Jóh. Ágústsson,. Norðurför blaðamannanna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. clegisveisla bæjarstjþrnar Akur- eyrar á Hótel Gullfoss. Steinn Steinsen bæjarstjóri stjórnaði og bauð gesti velkomna. Síðar flutti hann ítarlega ræðu um Akureyri og helstu atvinnufyr- irtæki bæjarins. Gunnar Nielsen ritstjóri Poli- tiken þakkaði móttökurnar f. h. blaðamannanna. I ræðunni lýsti bann ánægju sinni og fjelaga sinna yfir framförum þeim og framkvæmdum, er þeir hefðu sjeð hjer á öllum sviðum og hve augljóst væri, að Islending- ar hefðu notfært sjer það frelsp er þeir fengu fyrir 20 árum, er þeir urðu jafnrjetthár aðili meðal Norðurlandaþjóðanna. — Hann lýsti hrifningu sinni yfir kynnum þeim, er hann hefði fengið af stórfenglegri náttúru landsins og fagnaði þeim fram-i farahug, er hann kvaðst hvar- vetna verða var við meðal Is-: lendinga. Ingimar Eydal flutti þvínæst ræðu um samvinnu Norður- landa, þar sem hann með ýms- um tilvitnunum í dönsk skáld- rit benti á frelsis-, frjálsræðis- og jafnrjettishug, sem er og; hefir jafnan ríkt meðal Dana- Beindi síðan orðum sínum til dönsku blaðamannanna og ósk-+ aði þeim til hamingju með sitt nýbyrjaða starf. Vonaðist eftir, að þeir myndu í framtíðinni vinna að aukinni kynningu, sam- úð og samvinnu meðal Norður- landaþjóðanna. Að lokum talaði H. Hansen; ritstjóri og mælti fyrir minni ís- lensku blaðamannanna. —Lýsti hann því m. a. hve viðfangs- efnin væru svipuð, þó skilyrðin væru ólík í Danmörku og á Is- landi. Þar, eins og honum virt- ist vera hjer, væri það eitt af aðalviðfangsefnum blaðanna, að koma því til leiðar, að þjóð- irnar nytu ávaxtanna af fornrí menningu sinni, þrátt fyrir það los, sem aukin tækni og iðn- menning ætíð hefði í för með sjer. Hann lýsti ánægju sinni yfir ferðalaginu og komu dönsku blaðamannanna, sem ekki aðeins fengju að kynnast Islandi nútím'ans, heldurt fengu þeir einnig nokkra inn- sýn í fortíðina, er þeir kæmi á staði eins og kirkjuna á Víði- mýri. ★ I dag fara blaðamennirnir tii MýVatns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.