Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 17. ágúst 1939. MORGUM BLAÐIÐ 7 <><►<><><><><><><><><><><><><><><>«► Nýjar kartöflur og gulrófur. vmn Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. i ooooooooooooooooo< Lítil 5 manna Gtievrolet-drossfa til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. hjá Sveini . Ásmundssyni, Bifreiðaverkst. Sveinn og Geiri, Hverfisgötu 78. Uppl. ekki svarað í síma. (33 9,Dettifosscs fer á laugardagskvöld 19. .ágúst vestur og norður. Aukahöfn: Húsavík. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestm.eyjar og Thors- havn). Þar eð alt farþegarúm er upptekið með skipinu, verða þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, að sækja farseðla í dag og í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag. Annars verða farseðlarnir seldir óðrum. Skipaafgr. Jes Zimsen Slyslavarnir á landi Árangur kemur í ljós Fyrir tveimur árum byrjaði Slysavarnafjelag íslands á námskeiðum í slysavörnum og hjálp í viðlögum, þar á meðal í lífgun. Á árinu sem leið voru slík námskeið haldin fyrir íþróttafje lögin K. R. og 1. R. í Reykja- vík, slökkviliðsmenn, skáta, bað- verði Sundhallarinnar og Fjelag járnsmiða. Sjerstakt námskeið var haldið fyrir almenning í lífg- un úr dauðadái og sóttu það um 70 manns. Samskonar námskeið var haldið fyrir læknaefni Há- skólans eftir beiðni þeirra. Þá var og í samráði við forstöðu- menn Sundhallarinnar og Sund- lauganna, haldið sjerstakt nám- skeið fyrir sjómenn í lífgun, al- mennu sundi og björgunarsundi. Sóttu það um 70 sjómenn. Einnig hafa verið haldin nám- skeið í lífgun úr dauðadái og hjálp í viðlögum á eftirtöldum stöðum: Vestmannaeyjum, Kefla vík, Vatnsleysuströhd, Eyrar- bakka og Hafnarfirði. Alls hafa um 450 manns lært lífgun úr dauðadái á árinu 1938 og hefir þessi starfsemi Slysa- varnafjelagsins nú borið sýnileg- an árangur. Á laugardaginn var, datt 7 ára drengur út af bryggju í Keflavík og náðist ekki fyr en hann var meðvitundarlaus. Sá, sem bjargaði honum, Gunn- ar Þorsteinsson, hafði í fyrra ver ið á námsskeiði Slysavarnafje- lagsins og lært lífgunartilraunir. Kom það sjer nú vel, því að með þekkingu sinni gat hann vakið drenginn til lífs eftir 5 mínút- ur. Enginn veit hvenær að því get ur komið, að* hægt sje að bjarga mannslífi, ef menn kunna að lífga úr dauðadái. Og einkennilegt er það, að um seinustu helgi var annar drengur, sem datt í sjó- inn á Akureyri, lífgaður við vegna þess að þeir, sem komu þar að kunnu aðferðina. Ekki er kunnugt, hvort þeir hafa lært hana á námskeiðum Slysavarna- fjelagsins eða af bók þeirri, er það gaf út í fyrra um leiðbeining ar við lífgun. En hvort heldur er, þá var það þekkingin á þessu sviði, sem bjargaði tveimur mannslífum um síðustu helgi. Bæklingur fjelagsins er nú að mestu uppgenginn, en verið er að undirbúa nýja bók um lífg- un, björgunarsund og fleira og Dagbók Veðurúilit í Reykjavík í dag: SV-gola. Skúrir, en bjart á milli. Veðrið í gær (miðv.d. kl. 6): Lægð yfir norðanverðu Græiilands hafi veldur SV-átt lijer á landi. Næturlæknir er í nótt Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Dánarfregn. Frú Guðrún Bjarna dóttir, kona Þorsteins Jónssouar járnsmiðs á Vesturgötu 33, and- aðist í gærmorgun. Fiiwtugur verður í dag Guð- mundur Guðjónsson starfsmaður lijá Agli Vilhjálmssyni. Ljósmyndaverð lækkar. Loftur í Nýja Bíó hefir nú lækkað verð á venjulegum ljósmyndum hjer um bil um helming frá því sem það var áður en gengisbreytingin kom. Stefano Islandi hefir fengið á- gæta dóma fyrir söng sinn í Ti- voli. Soeialdemökraten líkir honum við söngvarann Gigli. (FÚ). Frá Ágústa Thors, kona Thor Thors alþm. var meðal farþega með Brúarfossi heim frá óitlönd- um í gær. Var liún á heimssýn- ingunni í New York og ferðaðist um Islendingabygðir í Kanada á- samt manni sínum, sem boðið var þangað vestvtr til fyrirlestra- lialds. Sveinn Björnsson sendiherra fór hjeðan af landi burt í gær. með skemtiferðaskipinu Arrandora Star. Hafði hann dvalið hjer tæp- an mánuð, kom hingað með Stav- angerfjord þ. 22. júlí. Skíða- og skautafjelag Hafnar- fjarðar efnir til berja- og göngu- ferðár til Þingvalla næstkomandi laúgardag. Þátttaka tilkynnist í Verslun Þorvaldar _ Bjarnasonar fyrir hádegi á föstudag og fást þar nánari uþpiýsingar úm ferð- ina. Berlinga,tíðindi birta nýlega mynd af Eggert Guðmundssyni listmálara, þar sem hann er að drekka morgunkaffi í blómagarði á Skagen, en þar hefir hann bú- ið í sumar. Getur blaðið þess, að Eggert hafi sýnt málverk eftir sig á Skagen og hafi í vor haft sýningu í • Árósum við góða að- sókn og solu. Þá segir blaðið enn- fremur, að listamaðurinn hafi sýút málverk1 á Charlottenborg, í Lond’on, Edinborg og Leeds. 2. flokks knattspyrnumótið hófst í fyrradag og keptu þá K. R. og Víkingur, og Fram og Valur. Leikar fóru þannig, að K. R. sigr- aði með 3:1 og Fram með 1:0. í kvöld lieldur mótið áfram og keppa þá þessi fjelög: Fram og Víkingur kl. 7 og ú'alur og K. R. Id. 8.15. íslendingadagur var haldinn að Giml.i íýrra mánudag (7. ágúst). Þar munu þeir iiafa verið stadd- ir Vilhjálmur Þór og- Arni Ey- lands, og flutt kveðjur að heim- án. Lúðrasveit Reykjavíkur ljek á Austurvelli í gærkvöldi, en var ólieppin með veður. Gerði úrhellis rigningu meðan á því stóð. Fólk, sem vildi hlusta á, hnappaðist í húsadyr og undir veggi, þar sem lielst var skjól að fá. Meðal ann- ars ljek Lúðrasveitin Huldigungs- marz eftir H. Grisch frá Leipzig, sem hann stjórnaði sjálfur, og að því loknu afhenti Lúðrasveitin honum vandaðan pappírshníf úr hvalbeini, en fóikið klappaði lof í lófa. Þessi marz er gjöf til Lúðra sveitarinnar. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun, áleiðis til Leith. Goðafoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Brú- arfoss var á Bíldudal í gær, vænt- anlegur hingað snemma í dag. Dettifoss kom frá útlöndum um liádegi í gær. Lagarfoss var á Reyðarfirði í gærmorgun. Selfoss er á leið til Norðfjai’ðar frá Siglu- firði. Hagavatnshlaupið. í frásögiiinni um það í blaðinu í gær hafði rugl- ast nafn. Stóð: ;/Austan við Einis- fell er smáfell og fast austan við það er frárenslið nú“, en átti að vera: Austan við Lejmifoss o. s. frv. Farþegar með Dettifossi frá út- löndum í gær voru: Bjarni Guð- brandsson, Guðmnndur Guðnason, Friðrik Bertelsen og frú, frú Rósa Stefánsson, Hörður Jónsson, Óli Methúsalemsson, Helgi Guðmunds- son bankastjóri, Knútur Arn- grímsson og frú, Geir Tómasson, Matthías Jónasson, Lúðvík Guð- mundsson, Tómas Tómasson, Sig- urður Júlíusson, Miss V. Kristjáns. og. margir útlendingar. Útvarpið í dag: 20.20 Frá Ferðafjelagi íslands. 20.25 Hljómplötur; Ljett lög. 20.55 Hljómplötur: a) „Svanavatnið“, tónverlc eftir Tscliaiko'vvsky. Ung stúlka, sem kann kjólasanm og er vön afgreiðslustörfum, óskast nú þegar í sjerverslun hjer í bænum. — Umsóknir með mynd sendist í pósthólf 572 ekki síðar en 18 þ= m. Elskuleg eiginkona. mín GUÐRÚN BJARNADÓTTIR andaðist að morgni þess 16. þ. m. Þorsteinn Jónsson járnsmiður. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að PÁLÍNA HELGADÓTTIR kaupkona á Grettisgötu 2, andaðist 14. þ. mán. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Kveðjuathöfn föður okkar og tengdaföður ÓLAFS BERGSYEINSSONAR frá Hvallátrum á Breiðafirði, fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 5 e. h. Líkið verður flutt til Flateyjar með Súðinni. Börn og tengdabörn. Jarðarför MARÍU ÍSLEIFSDÓTTUR, er andaðist 10. þ. m., fer fram laugard. 19. þ. m. kl. 1 frá Elli- heimilinu. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Ættingjar hinnar látnu. Faðir, tengdafaðir og afi JÓN PJETURSSON fyrv. skipstj., verður jarðsunginn frá dómkirkjunni föstud. 18. þ. m. kl, 1 e. h. Tryggvagötu. Sími 3025. Kursus begynder 1. og 15. Sept. Indmeld. fra 1. Aug. Kl. 6V2—I5V2 yVed Stranden 20 - Tlf. Cent. 11.05Í'Þ KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. kemur hún út í næsta mánuði. í næsta mánuði myn Slysa- varnafjelagið einnig efna til nám skeiða fyrir almenning í lífgun, auk hins árlega námskeiðs fyrir sjómenn. I fjarveru minni til 27. þ. m. gegna læknarnir, Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B og Alfreð Gíslason, Suðurg. 4, störfum mínum. BERGSVEINN ÓLAFSSON. Sandá. Hlaup kom í hana þegar Hagavatn ruddi sjer framrás, og er talið að hún muni hafa verið ófær þessa dagana. Er því ekki liægt að komast á bílum inn að Hvítárvatni. Ferðafjelagið ráð- gerir skemtiför þangað um næstu helgi, og er búist við að þá verði runnið úr ánni, en maður mun þó til vonar og vara sendur þangað inneftir til að athnga það áður en lagt verður á stað. Með Arrandora Star fóru hjeð- an þessir íslensku farþegar; Ólaf- ur Johnson og frú, Kjartan Thors, Gunnar Guðjónsson og Iljeðinn Valdimarsson með frú. Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Jónsdóttir. Magnús Hannesson. Hjartans þakkir vottum við öllum, er veittu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og fósturföður HALLDÓRS PJETURSSONAR. Sjerstaklega viljum við þakka Marteini Þorsteinssyni og fjöl- skyldu hans og Björgvin Þorsteinssyni og frú. Guð blessi ykk- ur öll. Fáskrúðsfirði 12. ágúst 1939. Sigþrúður Guðmundsdóttir. - Markús G. Heilsten.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.