Morgunblaðið - 17.08.1939, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.08.1939, Qupperneq 8
JCaupÁ&apuv RABARBAR nýupptekinn, 35 aura pr. kg. Valdar íslenskar kartöflur 35 aura pr. kg. Niðursuðuglös, margar stærðir, Sultuglös og 1 kg. og flest til sultunar í Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. DR. BIRCHES-BRAUÐIN fara líka sigurför um bæinn. — Sendum jfljótt. Sveinabakaríið, Vesturgötu 14. Sími 5239. |#0»pttWÍÍ Fimtudagur 17. ágúst 1939. Framhaldssaga — Þjcr getið byrfað i dag Rauða akurliljan og rænda brúðurin ÁGÆTAR GULRÓFUR ' frá Móum, til sölu. Tekið móti pöntunum í síma 3613. RABARBARAPLÖNTUR og fjölærar plöntur til sölu — næstu daga frá kl. 1—6. Blóma stöðin Blágresi, Njálsgötu 8 C. KRAFTBRAUÐIN borða allir, sem vilja sjer og sínum vel. Altaf undir læknis- eftirliti. Sveinabakaríið Vestur- götu 14. Sími 5239. BIFREIÐAR TIL SÖLU 5 og 7 manna og !/*> tons bílar. Skifti geta komið til greina á 7 manna bifreið og annari minní Martin Roget þykist vera bankastjóri frá Brest og hefir vjelað Kernogan, franskan hertoga og útlaga, með sjer frá Englandi til Nantes, ásamt dóttur hans, Yvonne, sem er gift Anthony lá- varSi, einkavini Sir Percy Blákeney, er kallaöur er Rauða akurliljan og hjálp- að hefir mörgum frönskum aðalsmönn- um úr klóm byltingarmanna. Chauvel- in, fyrv. fulltrúi bvltingamefndarinnar í París, hefir beðið ósigur fyrir Rauðu akurliljunni. Ætlar hann mi að reyna að hefna sín á honum, þar sem hann heldnr, að hann sje kominn til Nantes til þess að bjarga hertogannm og dótt- ur hans. Martin Roget og Chauvelin hafa leitað hjálpar hjá grimdarseggn- um Catrier, sem er einvaldur í Nantes. laus. Druknanir og lýðveldishjóna- bönd! Þjer eruð svo heimtufrek- ur, að yður finst það ekkert! En þetta ? Að sjá Rauðu akurliljuna og f jelaga hans handtekna! Það mun fá blóðið til þess að renna ör- an ara í æðum yðar. Áfram, Chauve- lin borgari. Jeg bíð með óþreyju eftir að heyra meira!“ Hann neri saman höndunum og skríkti hinn ánægðasti. ,,í „Dauðu rottunni", segið þjer, — Stefán JóhannssonJ borgari“, sagði Chauvelin í spyrj- Frakkastíg 24. Sími 2640. andi róm. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt laglega. Sparið milliliðina og kcmið beint til okkar ef þið jlljið fá hæsta verð fyrir glös- Ta. Laugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bse. — Jjörn Jónsson, Vesturgötu 28. 3íml 8694. i KAUPUM FLÖSKUR glðs og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum tT yðar að kostnaðarlausu. Simi 5883. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 MUNIÐ fallegustu og ódýrustu blómin. Blómasalan, Laugaveg 7, sími 5284. KOPAR KETPTUR f Lan d imiðjunnL KAUPUM FLÖSKUR, atórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 VANTAR duglegan pilt á aldrinum 14— 18 ára til sendistarfa hjer í bænum, helst að hann sje van- ur sölu og sendistörfum. Verð til viðtals frá kl. 5—8 í dag á Mýrargötu 3, niðri. „•Tá! hvers vegna ekki. Martin- Roget borgari ætlar að flytja stúlkuna þangað. Er ekki svof' .Jú“ „Og þjer segið, að þar sem hún sje, muni Englendingurinn líka vera —> —“ „Mjög líklegt". „Og það þýðir, að Martin-Roget verður að greiða tíu þúsund franka fyrir að láta handtaka stúlkuna og föður hennar í „Dauðu rottunni“, og tíu þúsund fyrir að handtaka ensku njósnarana .. .. Eruð þjer búinn að gleyma því, Chauvelin borgari“, bætti hann við, „að jeg læt Fleury kapt- ein ráðast inn í „Dauðu rottuna“ í kvöld og handtaka alla, sem þar eru, meðal annara Kernoganhysk- ið?“ „Yvonne Kernogan er ekki kom- in þangað enn“, sagði Chauvelin þurrlega. „Og þjer hafið neitað aðstoð yðar til þess að koma henni þangað“. „Mjer er það ómögulegt, kæri Chauvelin“, svaraði Carrier. „Ó- mögulegt. Þjer skiljið það. Jeg get ekki látið hermenn mína fara með stúlkuna í illa þokkað hús og síðan látið taka hana fasta þar litlu síðar. Það er ekki hægt. Þjer vitið ekki, hvernig setið er um migÁ allar liliðar. Það er ómögu- legt! Það er yfirleitt mjög óheppi- legt, að mjer sje blandað í málið. Stúlkan verður að fara þangað af fúsum vilja, annars fer ráðagerð okkar út um þúfur. Martin-Roget verður að finna ráð. Eða getið þjer kannske liugsað yður ein- hverja leið?“, bætti hann við smjaðurslega. „Þjer hafið ráð und- ir hverju rifi, kæri Chauvelin“. „Já“, svaraði Chauvelin rólega. „Jeg get hugsað mjer leið. Stúlk- skal af fúsum vilja fara úr húsi Adets borgara og yfir í „Dauðu rottuna11. Mannorð yðar, Carrier borgari, skal ekki líða við það“, bætti hann við, án minstu hæðni í rómnum. En ef hinum ensku æfintýramönnum tekst að hrífa hana á brott á leiðinni milli húsanna ....“ „Eins og það gætiikomið fyrir“, sagði Carrier og ypti öxlum. „Mjög líklegt, borgari. Þjer mynduð ekki efast um það, ef þjer þektuð Rauðu akurliljuna eins vel og jeg. Hann getur alt. Hann er sterkur eins og björn, fimur einsi og köttur og sjer jafn- vel í myrkri. Hann hefir líka lag á því að liverfa í fjöldann hve- nær sem er. Ög það er aldrei að vita, hvar hann felur sig. Hann kann að dulbúa sig og er fæddur leikari. Trúið mjer, borgari. Yið þurfum á allri okkar snilli að halda til þess að standast slíkan fjandmann“. c arrier sat hugsi um stund. „Hm!“, sagði hann síðan og hló beiskjulega. „Þjer hafið reynslu í þessum efnum og ættuð að þekkja þorparann. Hjer fær engin tilviljun að ráða! Treystið því. Ilermenn mínir verða æstir í að ná í þrjótinn, og jeg lofa Fleury þúsund frönkum fyrir sjálfan hann, og öðru þúsundinu fyrir hermennina, ef þeim tekst vel. Hjer fær engin tilviljun að ráða!“ sagði hann aftur og blótaði til áherslu. „Þá verðið þjer að lofa tvennu, Carrier borgari“, sagði Chauvelin „Hverjuf „Þjer verðið að skipa Fleury kaptein að láta mig fá hálfa lið- sveit undir forystu hans til um- ráða“. „og------?“ „Gefa þeim leyfi til þess að koma okkur til hjálpar, ef til- raun verður gerð til þessj að ræna stúlkunni á leiðiuni yfir í „Dauðu röttuna' ‘----“ Carrier hikaði, en aðeins til málamyndar. Hann vissi, að hann varð að láta undan. „Jæja“, sagði hann að lokum. „Jeg skal gefa Fleury skipun um að vera á verði og koma til hjálp- ar, ef eitthvað kemur fyrir í nánd við „Dauðu rottuna“. Eruð þjer ánægður með það?“ „Já, það er ágætt. Jeg verð líka á verði einhversstaðar þarna í] nánd og gef Fleury merki, ef mig grunar, að Englendingarnir ætli að fara á stúfana. Martin-Roget hefir einnig til taks nokkra menn fyrir utan hús systur sinnar. Það eru ungir menn frá Vertou, sem hata hertogann jafn mikið og hann sjálfur. En jeg þykist öruggur nú, er jeg hefi trygt mjer aðstoð Fleurys“. „Þá getum við báðir verið á- nægðir ?“ „Já. En eftir er að ákveða, hve- nær Fleury kapteinn á að berja að dyrum á veitingahúsinu og krefj- ast inngöngu í nafni lýðveldisins“. „Það má hann ekki gera, fyr en hann hefir gengið úr skugga um, að bráð okkar sje í netinu, áður en hann dregur það saman, annars fara allar ráðagerðir okkar tit um þúfur". „Auðvitað!“, svaraði Chauvelin. „En þegar við erum búnir að koma stúlkunni þangað. til föður hennar, þurfum við á einjim manni að halda, er getur hjálpað okkur til þess að veiða fuglana okkar í gildruna. Hann heitir Paul Friehe og er í einni Marat-sveitinni. Hanrt var á verði fyrir utan Le Bouffay í dag og myndi vera ágætlega tií þess fallinn“. „Hvað viljið þjer, að hanm geri?“, spurði Carrier. „Geri sig í útliti eins og versta* morðingja — —“ „Þá þarf hann ekkert að breyta sjer“, tók Jaeque Laíouet fram % fyrir. honum. „Því betra. Hann vekur þá ekki grunsemd gestanna í „Dauðu rott- unni“. Strax og stúlkan er komin þangað læt jeg hann koma af stað' rifrildi. I ólátunum, sem af því Framh. D 0 3 GQ 0 0 a Œ íKOÉðALT nrmcF Rithöfundurinn Chesterton var manna feitastur, og henti oft gam- an að því sjálfur. Einu sinni sagði hann við vin sinn. — Jeg fór inn v sporvagn í gær og settist. Rjett á eftir fyltist vagninn alveg. Þá var jeg svo kurteis að jeg reis á fætur og ljeði þremur konum sætið mitt. Öðru sinni hitti hann Bernhard Shaw, sem er mjög grannholda. Þá sagði Chesterton; — Þegar maður horfir á þig gæti maður trúað að það væri hungursneyð í laudinu. — Og hún væn þjer að kenna, sagði ShaW. ★ Þegar Mark Twain kom seinast til Evrópu var hann boðinn til bresku konungshjónanna í Wind- sor. Hann sagði þá Játvarði kon- ungi frá því, að daginn áður hefði hann setið veislu hjá ræðismanni Bandaríkjanna og grætt þar 500 dollara á því, að ræðismaðurinn kom í veg fyrir að hann heldi ræðu. Konungi þótti þetta heldur ótrúlegt, en Jfá útlistaði Mark Twain það: — Ef jeg hefði haldið þessa ræðu, sem jeg var að hugsa um, mundu öll amerísku blöðin hafa prentað hana eftir mjer, og þá hefði jeg ekki getað notað efnið úr henni í þá grein, sem jeg sendi „North American Review“ í dag, en fyrir hana fæ jeg 500 dollara. ★ í Hvíta húsinu í Washington, bústað forseta U. S. A., er eitt af verðmætustu píanóum heimsins. það kostaði 158.000 krónur og er skreytt með gulli og silfri. Píanóið er eign ríkisins og var smíðað fyr- ir forsetafrúna, sem ekki kann að spila eitt einasta lag. ★ Enski leikarinn Saszmore var nafnkunnur bæði fyrir það hvað hann var spikfeitur og Ijek vel. Einu sinni Ijek hann þar sem hann átti að deyja í seinasta þætti, en þá var hann svo þungur, að þjón- arnir gátu ekki borið hann út af leiksviðinu. Þá hrópaði einhver af áheyrendum: — Nei, sko feita svínið! Þá reis Sazmore upp við oln- boga og sagði með grafarraust: — Yirðingu fyrir dauðanum — glópurinn þinn! ★ Ungur og kurteis maður hafði fengið leigt herbergi hjá aldraðri konu. Eftir fyrsta morgunverðinn sagði hann við hana: — Ef það var kaffi, sem jeg fekk í morgun, þá vil jeg helst fá te í fyrramálið, en ef það var te, sem jeg fekk í morgun, þá vil jeg helst fá kaffi. ★ —- Nú, ungfrú Halen er búin að trúlofa sig. Þú varðst ekki sá hamingjusami ? — Nei. Jeg var sigraður í loka- kepninni. VENUS SKÓGLJÁI tnýkir leðrið og gljáir skón* >vf- burða vel. VENUS-GÖLFGLJÁI aíburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 81/2 Hljómleika- samkoma. MUNIÐ FISKSÖLUNA á Nýlendugötu 14, sími 4443. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er ba*jarins besta bón. MINNLNGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars* Helgasonar, garðyrkjustjóra fást á eftirtöldum stöðums: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel íslands. Þingholtsstræti 33- Laugaveg 50 A. Túngötu 45, o>- afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38* TOGTr ST. DRÖFN NR 55. Fundur í dag, fimtudag kl. 8.. Inntaka nýrra fjelaga. Skipað í fastanefndir o. fl. Hagnefndar- atriði? Embættismenn stúkunn- ar vinsamlegast beðnir um a<Y mæta stundvíslega. Æ. t. herbergi eða íbúð eða leigjendur fyrir baustið, vinnustúlku, eða einhverja muni til kaups, þá er hægt að ráða bót á því /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.