Morgunblaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. ágúst 1939. MORGUN BLAÐTÐ Glæný ýsa og- stúturvgur meS lifur í dag. Fiskbúðin Bergstaðastræti 49, sími 5313, og Fiskbúðin, Bar- ónsstíg 59, sími 2307. Qagbófc 0<KX>00000000000000 Cítrónur Lækkað verð. vmn Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. Marteinn Björnsson, Gísli Her-| Knattspyrnukepni ætla þeir að Imannsson, Sig. Olafsson, Sveinn efna til sín á milli, starfsmenn lijá Ólafsson, Gunnaii Tómasson, Björn Agli Vilhjálmssyni, Vjelsmiðjunni Næturlæknir er í nótt Eyþór Bjarnason, Geir Arnesen, Gísli Hjeðni og Strætisvagnafjelaginu. Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími Stefánsson, Valdimar Snævarr, Kept verður um útskorinn knött, 2111. llaukur Jacobsen, alls 77 farþegar sem nokkrir áhugamenn meðal Næturvörður er í Reykjavíkur Tilkynning frá í. R. R. Meist-1 starfsmanna þessara fyrirtækja | Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. aramót í. S. í. í frjálsum íþróttum haía geíið- Ætlast er til, að kept 76 ára er í dag Jóhannes Ind- fer fram dagana 27. ágúst til 1. verði í tveimur umferðum að | riðason skósmiður, Bergstaðastræti sepf_ llÉir_ Dagskrá mótsins er haustinu, og það fyrirtæki lilýt 12. — þannig: Sunnudag 27. ágúst kl. 2: ur knöttinn, sem vinnur þrisvar Trúlofun. Nýlega hafa opinber- 100 m, hla'up, kúluvarp, stangar- 1 röð eða 5 sinnum alls. Fyrsti að trúlofun sína í Borgarnesi ung-1 stökk o" 1500 m. hlaup. K.l 8 urn I líappleikurinn fer frarn annað frú Jakobína Halldórsdóttir og kvöldið: 1000 m. boðhlaup, sleggju kvöld á íþróttavellinum. Þá keppa Páll Stefánsson. kast og 10.000 m. hlaup. Þriðjud. starfsmenn hjá Iljeðni og starfs- Trúlofun. S.l. laugardag opin- 29. ágúst: 4x100 m. boðhlaup, menn hjá Strætisvögnum beruðu trúlofun sína ungfrú Að-1 kringlukast, 800 m. hlaup, lang- Hampiðjan lielt risgjöld á laug- alheiður Guðmundsdóttir, Baugs- stölck, 110 m. grindahlaup. Mið- ardaginn og bauð þá 35 bygging- veg 29 og stud. polyt. Sveinn S. vikud. 30. ágúst: 200 m. lilaup, há- armönnum í lióp suður að Kleif Einarsson, Njarðargötu 33. stökk, spjótkast og 5000 m. hlaup. arvatni. Var skoðað umhverfi 64 hross voru send með m.s. Fimtud. 31. ágúst: Þrístökk, 400 yatnsins og hverasvæðið þar fyr Dronning Alexandrine í gær, 40 á m. hlaup og 10.000 m. ganga. Loks ir sunnan og svo setið að veiting- vegum Pjeturs Ottesen alþm., 20 fer fimtarþraut fram 1. sept. Til- nm 1 Kleifarvatnsskála. í ferðalok á vegum Sambandsins og 4 frá kynningar um þátttöku í mótinu I kvað Jónas í Grjótheimi þessar einstökum mönnum. Með Brúar- sendist í. R. R. íyrir kl. 8 í kvöld visur; OOOOOOOOOOOOOOOOOC AUOAÐ hviliit með glerangrun fri THIELE FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKANIR Fljótt og vel af hendi ley*t. F. A. THIELE Ansturstræti 20. fossi fóru 70 liross, til Englands, (þriðjudag). Einnig skulu þau fje öll frá Sambandinu. lög, sem taka þátt í boðhlaupi öld- Eimskip. Gullfoss er væntanleg- unga og stjórnaboðhlaupinu, sem ur til Vestmannaeyja um hádegi fara fram í sambandi við 1. dag í dag. Goðafoss er í Hamborg. Brú Meistaramótsins, senda þátttöku-1 arfoss fór til Austfjarða og út-|lista fyrir sama tíma. landa í gærkvöldi. Dettifoss er á ísfisksala. Karlsefni seldi aflal Akureyri. Lagarfoss er á Akur- sinn í Þýskalandi í gær fyrir 25.-1 eyri. Selfoss fór frá Aberdeen í [ 422 rúkismörk. gær, áleiðis til Rotterdam. Gyldendalsbókaforlag gefur Hampiðjunni heiður ber, hennar aukist gengi. Þar sem frábær forsjá er farnast vel og lengi. ur Um fjallgöngur (Guðmundur Einarsson mvnd- höggvari). .5f a) Píanókonsert nr. 2, f-moll, eftir Chopin. b) Symfónía nr. 3, eftir Mendel- sohn. Enga betri iðn jeg tel, , alt af besta tagi, vjelum stilt og stjórnað vel og starfhæfnin í lagi. lUtvarpið í dag: Farþegar með m.s. Dronning Al- 20.20 Hljómplötur: Söngvar ílexandrine til útlanda í gær voru tónfilmum. Ihaust út nýja bók eftir Gunnar m. a. : Hjalti Jónsson, fru 20,30 Erindi- Gunnarsson skáld. Nefnist hún Regína Þórðardóttir, Greta Peter „Grylle og andet Smaakram" og sen> Atli Már Árnason, General- fjallar um áhrif dýranna á menn- konstil Gerlaeh, Þorbjörg Björns-lart.r „ , Ima. (J)U) __ dottir, Erla Geirsdottir, Jofnður| ^ .J, ' Ferðafjelag íslands fer skemti- Zoega, Ásmundur Jónsson, Stella “ " log berjaför austur að Kaldárhöfða Gunna,rsson, Anna Steindórsd. I og Þingvallavatni. Lagt, á stað á | Gunnarsson, Ilöskuldur Steindórs- miðmikudagsmorgun kl. 9 frá son Gunnarssonar, frú Margrjet Steindórsstöð og ekið austur Hell-1 Jónsdóttir, frk. Stella Jóhannes- isheiði yfir Sogsbrú, upp með dóttir, Sveinn M. Sveinsson og frú, Álftavatninu bjarta og Sogi, að Elín Jóhannesdóttir Lynge, Guð Kaldárhöfða og Þingvallavatni og rilll Johansen, Sigurður Vigfús- verið þar á berjamó fram eftir son) Hersteinn Pálsson blaðam., deginum. Þaðan haklið niður með, Sigurður Halldórsson og frú, 14 Sogi að Ljósafossi og Sogsvirkj- kuattspyrnumenn úr K. R., C. I unin skoðuð og gengið að hinum Juul; Rokstad, frú Kristín M. fögru Sogsfossum. 1 bakaleið kom- Jónsdóttir, Guðrún Tulinius, frk. ið í Þrastalund. Fargjöld afar ó- Anna D. Storr, frú Kristín Thor- |dýr. Farmiðar seldir á Steindórs- arensen, Grímur Þorkelsson, Ólaf- Istöð allan daginn í dag. nr Sigurðsson, frú Gíslason, Ás- Breska eftirlitsskipið Pelican j „ejr Ásgeirsson, Jón Gunnarsson, jhefir legið á Akureyrárhöfn und- Árni B. Björnsson, Guðm. Guðna anfarið. Síðdegis á laugardag var S011) l. h. Muller, frú Orl.kapt. bæjarbúum gefinn kostur á að Dam, Viggo Mikkelsen, frú Fríða skoða skipið og fóru margir iim | Schaumann, frk. Arndís Bjarnad |borð. Halldóra Ólafsdóttir, Anna Vig- Svifflugfjelag Akureyrar efndi fúsdóttir, Rebekka Gestsdóttir, frú f’rjár gerðir fyrirliggjandi. jtil sýningar á sunnudag á Mel- Hulda Mortensen, Þórdís Jóhanns- lerðismelum í Evjafirði. 'Var sýnt dóttir, frú Sigþrúður Christensen, I listflug og svifflug. Þýski flug- Guðrún Olsen, Samúel Ketilsson, kennarinn Fritz Schauerte stýrjð11 frú, Jóhanna Mikkelsen, Nanna svifflugunni, en Sigurður Jónsson j Jónsson, Guðin. Jónasson. vjelflugunni SUX. Áhorfendur úr Hafnarfirði. Knattspyrnu voru á annað þúsund. Nokkur j kappkikur var háður á laugar- sunnanstormur var og skilyrði því daginn milli starfsmanna Bæjar- jekki sem best. (FÚ) útgerðarinnar og Ráflia. Fóru leik Farþegar með e.s. Brúai’fossi til ar svo) að Rafha vann með 5:0. |útlanda í gær voru m. a.: Gauja Þetta er í annað skifti sem starfs- Tulinius, frú L. Andersen, Jón ménn þessara fyrirtækja keppa í Guðbrandsson, Þorváldur Tlior- sumar, í'fvrra skiftið sigraði Bæj oddsen og’ frú, frú Ingibjörg Þor- árútgerðin með 3:1. láksson, frk. Elín Þorlálcsson, Þingvallaför Sjálfstæðiskvenna Vigga Jónsdóttir, Helga Gandil, fjelagsins Hvöt er í dag, og verð Sigríður Guðmundsdóttir, Árni ur lagt á stað kl. 10^2 frá Bif- |Pálsson próf., Karla Nielsen, frú J rejðastöð Steindórs. Farmiðar fást þar á stöðinni frá kl. 9 f. h. Róstur ó sildar- balli ð Siglufirði Róstur einhverjar urðu á dans- leik á Siglufirði á laugar- dagskvöld, og er það ekki nýlunda þar. En Alþýðublaðið í gær gefur í skyn, að Sveinn Benediktsson hafi staðið fyrir róstunum. Sannleikurinn er þessi: Dans- leikur var haldinn á hóteli því, sem Sveinn Benediktsson býr. Kom Sveinn, ásaint fleiri hótel- gestum á dansleikinn. Einn drukk- inn samherji Alþýð.ublaðsins, þekt ,ur norður þar, rjeðist aftan að Sveini og veitti honum áverka. Sagði tíðindamaður Mbl.. á Siglufii'ði í gær, að nokkrir valda menn á staðnum væru að reyna að koma af stað æsiugum gegn Sveini Ben., Þormóði Eyjólfssyni 0. fl., í sambandi við Rauðku-málið. Bak við þessar æsingatilraunir stæði m. a. Erl. Þörsteinsson alþm. Frá liinu sagði Alþýðublaðið ekki, að. um kl. 6 á sunnudags- morgun, áður eu ölvíman var runnin af árásarmanninum, var Sveinn Benediktsson kominn að starfi sínu og lilutaðist til um, að flugvjelin TF-'Örn flygi vfir austurhluta síldarsvæðisins, með þeim glæsilega árangri, sem nú er kunnur orðinn. Og það verður á- reiðanlega síldin, en ekki dans- leikirnir, sem Siglufjörður lifir á í nútíð og framtíð. vorar Kerrupokar frá Magna r gerðir fyrirliggjs Einnig hlífðardúkar. EGGERT CLAESSEM hoBstarj ettanHálafiutninfamsðar. Skrifstofa: OddfsíIowhÚBÍð, Vonarstræti 10. (lojig&ngar um a«.«txxrdyr>. Drossfa verða lokaðar allan dag- inn, miðvikudaginn, 23, ágúsl, vegna farðarfarar. Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Bjórnsson & Gn. 45 manna, í góðu standi, til sölu. . , . , Valdimar Snævarr, frú Dulcia Ó1 Uppl. hjá Sigurbjarna Tómassyni, afs, Klemens Tryggvason, Sig. Jó hannssón, Magmis Kjartansson, Hverfisgötu 53 uppi, eftir kl. 6.1 Rognva]4ur Þorkelsson, Valgerðut | Tryggvadóttir, frk. Ása Iíjarlte- sted, Kristín Kristjánsdóttir, Ósk Olafsdóttir, Naneý Magnússon, Ásta Olafsson, Anna Þ'órarins'dótt- ir, Geir A. Zoega, Óskar Magnús- so-n og frú, Hjörtur Nielsen, Gunn- |ár Skaftason, Þorsteinn Arnalds, Þorbjörn Sigurgeirsson, Sveinn Magnússon, Jón Bjarni Kristins- sop, Pjetur Nikulásson, Hámund- D 0 9 ® 00S9 PKOIlðALT EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-- ÞÁ HYER? E.s. Lyra kóm íiingáð frá út- londum kl. 7% í gærkvökli. M.s. Dronning Alexandrine fór til iitlanda í gær kl. 6. Frk. Rósa Sigfússon hjúkrunar- koúa var meðal farþega með m.s. Dronning Alexandrine til Dan- merkur í gær. Ætlar hún, að sækja námskeið fyrir hjúkrunarkonur við Árósarháskóla í vetur. Áður hefir sótt námskeið þetta hjeðan frk. Elísabet Guðjohnsen, yfir- hjúkrunarkona á sjúkralnisi Jarðarför BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR, fyrv. alþingismanns, fer fram, frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 23. ágúst kl. 2. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, BERGUÓTAR ÞÓRÐARDÓTTUR, fer fram miðvikudaginn 23. ágúst og hefst með húskveðju að heimili hennar, Hringbraut 186, kl. 10.30 f. h. Jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju sama dag kl. 2 e. h. Bergþóra Sveinsdóttir. Guðleif Sveinsdóttir. Ellert Helgason. Jarðarför PÁLÍNU OTTADÓTTUR kaupkonu, Grettisgötu 2, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 4. Aðstandendur. ur Árnaspn, Pjetur M. Jónasson, Hyítabandsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.