Alþýðublaðið - 19.06.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 19.06.1958, Side 7
Fimmtudaginn 19. iúní 1958 Alþýðublaðið 7 Leiðir allra, cem œtla a8 kaupa eða selja E f L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37, Sími 191)32 önnumst aliskonar vatns- og hitalagnir. Hffalagnlr $.f. Símar: 33712 og ims. Hísiæis- mlðlunin, Vitasííg 8 A. Sími 16205. SpariS auglýslngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafiS húsnæSi til leigu eða ef yður v&ntax húsnæSi. syuipyi prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta veröi. Msfholtstræti 2, SKiHFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breyímgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis—- tsekjum. M i n nl ngar s pj t>Sd Ds A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vestui'veri, sjtmí 17757 — Veíðarfæraverzl. Verðanda, eími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegl 52, sími 14784 — Bóka vwnsl. Fróða, Leifsgötu 4, aiml 12037 — Ólafi Jóhanns Bynl, Ráuðagerðl 15, sími 33090 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. AncLréssyní gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — 1 Hafnarfirði í Póst iésiaa, sími 80267. Ákl Jakobsson o* Krislján Elríksson bæstaráttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. | Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúiark©rt Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyjðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897, Heitið á Slysavarnafé lagið.'— Það bregst ekki. —- Ötvarps- vliger'ðlr viðtækjasala Veltusundi 1, Sxmi 19 800, Þoryaidur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUrörSu.tíg 3S c/o Páll lóh. Þortcifsson h.l. - Pósth. 671 limi tUtt o«7W/7 - Stmnelnti s s s s s s s s s s s J. Magnús Bjarnason: Nr. 116 Eiríkur Hansson Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. i I I De Gaulle Framhald af 4. síðu. Þá er búizt við því, að de Gaulle muni að kosningum lokn um rannsaka möguleikana á því að stofna ríkjasamband Al- sír, Túnis og Marokkó, sem væri í nánum tengslum við Frakkland, bg jafnvel í einu allsherjar bandalagi. Slík ríkis- stofnun á vafalaust litlu fylgi að fagna í Norður-Afríku eins og málin horfa nú við. Margt bendir til, að de Gaulle hafi enga ákveðna hug- mynd um hvernig Alsírmálið verður leyst þan-nig að öllum líki, en bann er staðráðinn í því að binda enda á styrjöld- ina þar hið bráðasta. De Gaulle hefur hingað til ekki látið velferðarnefndina í Alsír hafa áhrif á gerðir sínar. Frá meðlimum hennar stafar lýðræðinu mest hætta í dag. Þegar stjórnin hefur náð valdi yfir hernum, þá fyrst er mögu- 'legt að snúa sér að endurreisn fransks efnahagslífs og' stjórn- mála. Kaupið áíþýðyblaBið. Lesið Alþýðublaðið Áuglýsið í ÁlþýðublaHinu LEIGUBÍLAR Bifrtíiðastöð Steindórs Sími 1-15-88 Bifreiðastöð Keykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR SeBdibílastöðm Þröstar Sírni 2-21-75 Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 — Nei, ég hefi aldrei verið óstyrkur. Það var bara kvef í mér í gær og á fyrradag, en ég svaf það úr mér í nótt. — En þeir draumar! sagði ég. Lalla kom með staup, sem var hálffullt af einhverju, og bað mig að drekka af þvi. En hvað það var rammt, sem í staupinu var! — Reyndu svo til að sofna aftur, sagði Lalla. ÍMér fannst svo sem ég hafa sofið nóg, — komið langt fram á dag. Eg velti mér nú samt á hlið og sofnaði fyrr en mig varði, Þegar ég vaknaði aftur, var Lalla hjá mér, en mér heyrð- ist einhver ganga frá dyrun- um á herbei'ginu. — Þér er að batna, sagði Lalla, guði sé lof. —Eg fer að klæða mig, sagði ég. — Nei, elsku Eiríkur, ekki í dag. — En á morgun. — Við skulum vera róleg til morguns. Svo gaf hún mér eitthvað gott að drekka. Eg var svo þyrstur, — alltaf þyrstur, Hún gaf mér aftur að drekka, — það var ennþá bragðbetra. En hvað ég svitnaði. Hún var allt af að þurrka svitann af and- litinu á mér. Alltaf kom hún með annan og annan klút og var alltaf að þurrka af mér svitann. Hún sagði mér tvær eða þrjár smásögur og fór með mokkur stutt kvæði. Og þegar fór að líða á daginn, sofnaði ég á ný. Næsta morgun, þegar ég vaknaði, sat Lalla hjá mér eins. og hún var vön og bauð mér góðan morgun. — Nú fer ég á fætur í dag, sagði ég, þvá að nú fimn ég, að ég er orðinn frískur. — Við skulum nú bíða með það fram eftir deginum, sagði Lalla. — En manstu nokkuð eftir því, að ég skrifaði fyrir þig bréf til konunnar þinmar. — Jú, sagði ég. þú skrifaðir það á mánudaginn, en nú er víst föstudagur. Eg vona, að bréfið sé ekki farið, því að Aðalheiður verður svo hrædd, ef hún veit, að ég er veikur. — Svo að þig minmir, að ég skrifaði bréfið á mánudaginn, sem var? sagði Lalla, en ég get nú samt sagt þér, að það eru rúmar fimm vikur síðan. ÍÉg leit stóírum augurn á Löllu. — Hefi ég legið rúmfastur í fimm vikur? spurði ég. — Já, þú hefur barizt við dauðann í rúmar fimm vikur. •— Og þú hefur alltaf vakað yfir mér, elsku systir. — Stundum, — ekki alltaf, — bara stundum. — Eg veit, að þú hefur allt af vakað yfir mér, — þú ert svo föl. — Eg sendi bréfið þitt strax, sagði Lalla, og svo skrifaði ég amnað bréf frá mér nokkru síðar, — Hefur Aðalheiður svarað. — Svarið kemur á morgun, viltu vera rólegur þangað til? — Jáj, sagði ég. En hvað mig langar til að sjá hana AÖ- alheiði. — Hún kemur ef til vill, áður en langt um Hður. — Heldurðu það. 'I — Eg hefi hugboð um það0 En við skulum bíða til morg- uns og vita hvað bréfið inni- heldur. — Bréfið, sem kemur á morgun. i — Já. — Eg vildi óska, að þið AS- alheiður yrðuð góðar vimkonur. — Já, við verðum góðar vinkonur. — En bréfið kemur áreið- anlega á morgun, og hún kann- ske bráðum. — Já, hún kemur ef til vill bráðum. — Við skulum vona og bíða, elsku Eiríkur, — vona og bíða. Allan þennan dag sat Lalla við rúmstokkinn minn, og við vorum alltaf að tala um Aðal- heiði -— alltaf að tala. unt mína elskulegu Aðalheiði. Og mér fannst ég vera óðum að. styrkjast. Undir kvöldið soín- aði ég mjög vært með þessi orð Löllu í huganum: — Við skul- um vona og bíða. Em um morg uninn, þegar ég vaknaði, sat Lall.a ekki við rúmstokkinn, eins og hún var vön, en á henn ar stað sat þar ömnur kona, ung og fríð, — en föl. Eg kann aðist strax við andlitið. Var. það ekki — jú, það var — Aðalheiður, mín yndislega og heittelskaða Aðalheiður, — konan mín, — konan mín kom- im yfir hafið til að annast mig og elska mig og skilja aldrei framar við mig. — Aðalheiður, elskan mín, hjartað mitt! sagði ég. — Elsku vinur, sagði Aðal- heiður og grúfði sig ofan að mér og kyssti mig og straufe mjúklega vanga mína, hjart- ans vinui', elsku Eiríkur. Guði sé lof fyrir það, að þér er að batna. Og Aðalheiður grúfði sig of- an að mér og grét. — Eg lagði hendurnar um hálsimn á konunni, sem ég elskaði heitast af öllu í heim- inum. Eg þrýsti benni að barmi mínum og kyssti bana eins innilega og nokkur mað- ur getur kj'sst heitmey sína. — Elskan mín, ymdið mitt, hjartað mitt! Hve yndisleg ertu og góð, að koma til mín yfir hafið, þegar ég var veifc- ur, — að koma til mín og sýnal mér, hvað heitt þú elskar mig, — að koma til mín og hjúkra mér og annast mig, — áð koma til mín yfir hafið til 'þess að skilja aldrei framar vi’ð mig. Elskan mín, — Aðalheið- ur, hjartað mitt, — við skulum. aldrei framar skilja, —■ aldreil fyrr en dauðinn aðskilur okk- ur. — Nei, aldrei að skilja fram ar hjartans vinur, — alltaf að vera saman, þangað til dauð- inn aðskilur obkur. ; — Við skulum haldast J hendur og láta ást okkar- aldreij kólna. Framundan er sléttur vegur, ef til vill með köflúm, þröngur og brattur, en harni er sléttur, því að ástin hefur rutt þann veg. Sjáðu blómir5j og þarna er ljósið | fjarlægð-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.