Morgunblaðið - 25.10.1939, Side 1

Morgunblaðið - 25.10.1939, Side 1
'VikublaS: fsafold. 26. árg., 249. tbl. — Miðvikudaginn 25. október 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Hefnd gulu stúlkunnar. Framúrskarandi spennandi og óvenju viðburðarík amerísk leynilögreglumynd, er lýsir baráttunni við bófa þá, er fást við að smygla fólki inn í Ameríku. Aðalhlutverkin léika: ANNA MAY WONG — CHARLES BICKFORD J. CARROL NAISH. Aukamyndir: Skipper Skræk — Talmyndafrjettir. MYNDIN ER BÖNNUD FYRIR BÖRN. Innilegasta þakklæti fyrír mjer auðsýnda vináttu á 70 ára •j* afmæli mínu. f ♦I* Reykjavík, 24. október 1939. Guðrún Torfadóttir. % $ ♦ ❖ t V •:• Tískuiýning Kventöskur. Af hinum 62 fallegu töskum í gluggasýningu okkar eru níu tölusettar Hver þei rra tölusettu er útlend? ÞRENN VERÐLAUN: Leðurvörur fyrir samtals 50.00 TAKIÐ ÞÁTT í GETRAUN Hljóðfærahússins. jf/ ' |r| Verslunarmannafjelag fV Reykjavíkur. FUNDUR í KVÖLD í ODDFELLOWHÚSINU (NIÐRI) Kl. 8 /2. FUNDAREFNI: FJELAGSMÁL. STJÓRNIN. Lækningastofa mln er flutt í KIRKJUSTRÆTI 8 B. Viðtalstími kl. 4—5. Sími 2262. EYÞÓR GUNNARSSON. Haínarfjarðar Bíó Olppíuleikarnir 1936. Síðari hlutinn Hátíð fegurðarinnar sýndur í kvöld og næstu kvöld. ! Harmónfka. 1 Y *í* % Utanbæjarmaður, sem er é £ förum heim, óskar að kaupa t •j* harmoniku, sem nota má á X t dansleik. Uppl. kl. 11—12 á ý herbergi, nr anum. 1 T 1 í Herkastal- •!• T X t Minkar 2 minkatríó til sölu. — Mjög sann- gjarnt verð. Sími 2333. □ E til 3DE3DC □ □ tu □ □ E Lftið hAs íil i!] Q . Q asamt emum hektara af vel ræktuðu landi, utan við bæinn, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 2170. □ □□ Sími í pakkhúsunum er 1260 Eldri símar eru ekki í notkun.* HT. Eimskipafjelag íslands <x>ooooooooooooooo< f LÍTILL <> 0 Chevrolet bfll 0 0 0 b er til sölu. £ A. v. á. 0 0 OOOOOOOOOOOOOOOOOO Slúlka 1 skast á gott heimili í ná- j| renni Reykjavíkur. Upp- 1 lýsingar í síma 2749. NÝJA BlÓ * 1 dal risatrjánna. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, er gerist um síðustu alda- mót í hinu nú friðlýsta svæði Bandaríkjanna, Dalrisatrjánna í Californiu, þar sem elstu og stærstu trje veraldarinnar vaxa. Myndin sýnir mikilfenglega og spennandi sögu um harðvítuga baráttu er landnemar skógardalsins fagra háðu gegn ofbeldi skógarhöggsmanna. Aðalhlutverkin leika; Claire Trevor og Wayne Morris. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Briinhljóð^ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. NB. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á 1.50 stk. Nú er þvottadagurinn ánægjulegur. Hver hefir ekki ánægju af að sjá þvottinn sinn verða drifhvítan og ilm- andi, án erfiðis. Þjer getið veitt yður þá ánægju, ef þjer notið FLIK-FLAK þvottaduftið góða. Og það besta við FLIK-FLAK er, að það þvær alt með jafn góðuœ, árangri, alt frá fínustu gerð af ísaum og silki til grófasta vinnufatnaðar. FLIK-FLAK sparar bæði tíma og pen- inga og hlífir höndunum. Reynið FLIK-FLAK strax í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.