Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 1
Hefnd gulu stúlkunnar. Framúrskarandi spennandi og óvenju viðburðarík amerísk leynilögreglumynd, er lýsir baráttunni við bófa þá, er fást við að smygla fólki inn í Ameríku. Aðalhlutverkin leika: ANNA MAY WONG — CHARLES BICKFORD J. CARROL NAISH. Aukamyndir: Skipper Skræk — Talmyndafrjettir. MYNDIN ER BÖNNUÐ FYRIR BÖRN. „RADDIR LJÓSSINS". iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiii it 11111111111111111111 Framsagnif Sigfúsar Elíassonar. 1. Ýmsar raddir (kaflar). 2. Spurningarnar ellefu. 3. Opinberanir. NÝJA BIO I dal risatrjánna. Amerísk stórmynd frá Wamer Bros, Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor og Wayne Morris. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. 4. Spakmæli spekingsins. í kvöld kl. 9 í Varðarhúsinu. Aðgöng;uiriðar á 1 kr. viö inn- ganginn. Nýtt hús á góðun stað til □ sölu milliliðalaust. Gefur af = sjer 8400 kr. á ári.--------------I MiiiiiimiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiitiiuimiiiiimmiiiii a 3 3 = óskast 1 til kaups nú þegar. Tilboð § 1 með upplýsingum rnn aldur, I | tegund, númer og verð, og | i I hve mikið keyrð, sendist | ! blaðinu fyrir föstudagskvöld, § íl merkt: „Bifreið óskast“. I Fólksbifreið Tilboð, merkt „XII“, send- ist blaðinu. □ n I--: I E=1H——] □ EEI □ Œl J □ P E P ! heitir nýjasta lagið eftir Oliver Guímundsson. ÞaS er Foxtrot og er eins fallegt og fyrri lög hans. 2 'WVWW** MINKAR | sjerstaklega dökkir og falleg- *$' ir, til sölu frá Loðdýrabúinu ji. á Gunnarshólma. | VON, sími 4448. | Reglusamur og duglegur maður, sem lagt getur fram fje, alt að C0—100 þúsund krónur, ef með barf, getur trygt sjer framtíðar- stöðu, eða jafnvel komið til greina sem fjelagi* Lysthaíendur leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „EXPORT“, sem allra fyrst. ■•••••••••••••••••••■••••• • '«* • : Vngur maður i • • J regiusamur og lagtækur, * • óskar eftir atvinnu. Tilboð ® • • J merkt „0.3“ leggist inn á af- J: • • • greiðslu Morgunblaðsins fyr- • • J J ir laugardagskvöld: • : • • ••••••••••••••• ••••••••ÍM M. A. kvartettinn syngur í GAMLA BÍÓ sunnudaginn 29. október kl. 3 síðd. Ðjarni Þórðarson aðsloðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, eftir hádegi í dag. FJÖLBREYTT SÖNGSKRÁ. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikvir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn F, Weissappels. Aðgöngumiðar á kr. verða seldir frá kl. 7. 1.50 Sjálfstsðismenn og konur í HðfnarfirSi. Almennur fundur Sjálfstæðismanna og kvenna í Hafnarfirði verður haldinn í Góðtemplarahúsinu þar í kvöld kl. S1/? síðd. FUNDAREFNI: Landsmál. — Ólafur Thors, atvinnumála- ráðherra hefur umræður. FJÖLMENNIÐ! Fulltrúaráð Sjálfstæðisf jelaganna. Horfist í augu við veruleikann. Framtíðaráætlanir yðar eru illa bygðar, ef þjer lokið augunum fyrir þeim möguleika, að þjer getið sjálfur fallið frá. Fyrsta sporið á að vera líftrygging, síðan þær áætlanir, sem þjer hyggið að framkvæma, ef líf og heilsa leyfir. Sjóvátnjqqi Líftryggingar- Sími 1700. Tryggingarskrifstofa: Aðalskrifstofa: Carl D. Tulinius & Co. h.f. Eimskip, 2. hæð. Austurstræti 14. Sími 1730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.