Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 3
Fimtudagur 26. okt. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 inniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimniiuiiminimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiinini | Forusta Mussolinis í hlut- | 1 lausu Balkanbandalagi? 1 Skeyti frá Rúkaresí hermir (símar frjettaritari vor í gærkvöldi) að Riimenar og önnur Balkanriki ætli að styðja viðleitni Mussolinis að skapa hlutlaust bandalag ríkjanna á Balkanskaga. Hlutverk þessa bandalags á að vera, að hamla á móti áhrifavaldi Þjóðverja og Rússa á Balkanskaga, en það vekti vaxandi áhyggjur í Italíu. I Þýskalandi virðast Balk- anríkjn vera komin ofarlega á dagskrá aftur. Þýskt blað segir í dag, að ef Tyrkir leyfi herskipum Breta og Frakka að sigla um Dardanellasund, þá ættu þeir um leið að minn- ast þess, hvernig fór fyrir Pólverjum. * Mr. Chamberlain forsætis- ráðherra lýsti yfir því í neðri mál&tofunni í dag, að í ráði væri að samþykkja til fulln- ustu sáttmálann milli Bret- lands, Frakklands og Tyrk- lands eins fljótt og auðið væri. Vanalega, sagði Cham- berlain, væri beðið í þrjár vikur, þar til siíkir sáttmálar væri lagðir fyrir málstofuna, en vegna kringumstæðnanna yrði fullnaðarsamþyktinni hraðað (skv. FÚ). * Myndin: Mussolini og Ci- ano greifi. Ægisgaröurinn er 250 metrar Grænmeti og ber geymist sem nýtt í hraðfrystingu GUÐNI Þ. ÁSGEIRSSON frá Flateyri hefir undanfarið gert tilraunir með hraðfryst- ingu á allskonar grænmeti. Telnr hann sig nú hafa fulla reynslu fyrir því, að hægt sje að geyma grænmeti, svo sem tómata, kálmeti, ber, rabarbara, kartöflur, rófur o. fl. í langan tíma, án þess að fundinn verði munur á bragði og ritliti og án ]>ess að þær missi sín upprunalegu bætiefni. Gruðni hefir dvalið í Englandi til að kynna sjer hraðfrystingu, og þá aðallega hraðfrystingu á fiski, en er hann kyntist ýtrisum aðferð- um á hraðfrystingu grænmetis, sá hann að hjer voru möguleikar á því fyrir Islendinga að geyma grænmeti sem nýtt og þannig væri fundin leið til ]>ess að hafa jafn- an á boðstólum nýtt grænmeti allan ársins hring. Blaðamaður frá Morgunblaðinu átti tal við Guðna í gær um rann- sóknir hans og reynslu í þessum efnum. — Jeg hefi í sumar, segir Guðni, hraðfryst ber og fleira, og hafa t. d. her, sem hraðfryst voru í júlí- niánuði í snmar og tekiu voru ný- FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐU Skömtnnin. Úthlutun nóvemberseðla hefst í dag Haframjöls og hrís- gr j ónaska m i urinn aukinn Uthlutun skömtunarseSIa í Reykjavík fyrir nóvemher- mánuð hefst í dag og heldur áfram alla dagana, sem eftir eru þessa mánaðar, nema sunnu daginn. Úthlujtun fer fram í skömt- unarskrifstofu bæjarins, — Tryggvagötu 28 — og er skrif- stofan opin alla virka daga, frá klukkan 10—7 (lokað milH kl. 12 og 1). Skömtunarseðlar októbermán- aðar falla úr gildi áð kvöldi 31. þ. mán. Sú breyting verður nú gerð á skömtuninni, að haframjöl og hrísgrjón verða nú á samá seðl- inum, þannig, að fólk getur valið þar á milli. Nú er hafra- mjölsskamturinn 1 kg. á mann á mánuði og hrísgrjónaskamtur- inn i/2 kg., og þeir sitt í hvoru lagi. Eftir 1. nóvember verða þessar kornvörur á sama skömt- unarseðli og mánaðarskamtur hvers einstaklings 1,8 kg., eða 300 gr. hærri skamtur en sam- anlagt nú> fyfir þessar vörur. Að öðru leyti verður engin breyting á skömtuninni. Merkileg sýning á modelflugum í Sýningarskálanum TT' Iugriiödblfjélag Heykjavíkur liefir þessa dagana sýningu á modelflugum í Sýningarskálan- um í Austurstræti. Er þa r margt fagurra gripa að sjá. Þar á meðal þau tvö iuodel, sem hurf'u sjónum manna á flugdeginum á: Sandskeiði í sumar og flugu meira en 7 km. leið. Flugurnar komu báðar niður hjá Elliðakoti. Þá er ,og í glugganum sýnd mod- elfluga með hreyfli. Allar flugurn- ar í glugganum eru gerðar af fje- lögum í Modelflugfjelaginu. Vegfarendur um Austurstræt-i hljóta að veita þessari merkilegu sýningu athygli og\ virða áhuga og handlægni hinna vngstu „flug- manna“ okkar. Þann 7. næsta mánaðar gengst Flugmálafjelag Islands fyrir nám skeiði í módelflugsmiði og geta allir þiltar, sem orðnir eru 10 ára og áhuga hafa fyrir þessari list, tekið þátt í riámskeiðinu. Allar ■ upplýsingar um námskeiðin eru 1 veittar daglega í Þjóðleikhúsinu kl. 5—7 e. h. (gengið inn frá Lind- argötu). Aðstaða til skipavið- gerða stórum breytt F YRIR nokkru síðan var lokið við byggingu hins svonefnda Ægisgarðs hjerna í vestanverðr,i höfninni. í því tilefni hefir blaðið fengið eftirfarandi frásögn hjá Þórarni Kristjánssyni hafnarstjóra ujm mannvirki þetta, er verið hefir í smíð- um í 6 ár: Síldveiði Faxaflöa- báta glæðist Síldveiði í Faxaflóa er nú að glæðast aftur, og fengu all- margir bátar sæmilega veiði í gær í Grindavíkursjó. Til Hafnarfjarðar komu fimm bátar með 20—-^50 tunnur síldar og- einn þeirra ,,Rafn“, hafði fengið um 100 tunnur. Minna er nú af kolkrabba í Faxaflóa en undanfarið, og telja sjómenn að hann sje að hverfa. Kemur það heim við það, sem spáð var, að kolkrabbinn myndi fara þeg- ar kólnaði í sjó. Sjómenn gera sjer vonir um, að síldveiði fari nú aftur að glæðast í sjálfum flóanum. 1040 TUNNUR TIL KEFLAVÍKUR Frj ettaritari vor í Keflavík símar, að þangað hafi komið í gær 16 bátar með samtals 1040 tunnur síldar. Flestir bát- anna veiddu síldina fyrir sunn- an Reykjanes, nema fjórir, sem lögðu á Hafnarleiru. Afli bátanna var 25 til 160 tunnur á bát. Mestan afla hafði Óðinn frá Gerðum. Margir lentu í óhemju mik- illi veiði og t. d. misti Keilir frá Njarðvík öll sín net vegna þess hve mikið kom í þau. Mest öll síldin var söltuð fyrir Ameríkumarkað. Það er upphaf þessa máls, sagði hafnarstjóri, að gerð var uppfyll- ing sú í atvimmbótavinmi er ver- búðirnar standa á. Þetta var árið 1932. En atvinnubótavinna hjelt síðan áfram fram á árið 1933, og þá var byrjað á Ægisgarðinum, og fyrst gerðir 80 metrar af honum á grnnn sævi, þar sem erfitt er að dýpka höfnina vegna stórgrýtis og þýí ekki hugsa ðum að skip geti lagst við þann hluta garðsins. En árið 1934 var unnið að því að dýpka höfnina framundan enda garðsins, sem þá var, til þess að skip gætu lagst við framlenging garðsins. Var grafið upp úr höfn- inni svo að þar myndaðist 5 metra dýpi um fjöru. Síðan var haldið áfram með garðinn, gerður kjarni í hann miðj- an úr uppmokstri frá höfninni og utan um hann sett smærra grjót og síðan hleðslugrjót yst. Er garðurinn eins og þánnig var frá honum gengið :með fláa 1:1 á háð- um hliðum, en að ofan, í hryggjn- hæð er hann 6.75 merar á hreidd. Allur garðurinn er 260 metrar á lengd, en vestan við 150 metra garðsins, sem fjær er landi, er gerð timburbryggja, þar sem hafskip geta legið. Er bryggjupallurinn 10y2 meter á breidd. Svo þarna er rúmt afgreiðslupláss. Garðhausinn er gerður vir tveim steinkerum, er steypt voru úti í Effersey, en þeim síðan fleytt það- an og þeim ’sökt við garðendann með því að fylla þau með grjóti. Er hvert þeirra 7%xl0 metrar að flatarmáli. En þar sem kerin FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.