Morgunblaðið - 26.10.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 26.10.1939, Síða 8
jPtorgtroWafcið Orczy barónessa: EIÐURITITI FRAMHALDSSAGA 43 Fimtudagur 26. okt.. I93D» | FORNSALAN, Hverfisgötu 49* 1 selur húsgögn o. fl. með tæki— = færisverði. Kaupir lítið notaða. 1 muni og fatnað. Sími 8309. íiiiiiiiiiiMnuiinnniiiiiiiHuiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiDimiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Ilagn vakti lirifningu og eld- móð íiirma, sem hlustuðu með eft- irté0 á hvert orð. „Ög nú af' >tað!“ sagði Blaken- . ey að síðustu. ..Santerre er nú án efíTbúirm að sundra skrílnum með etórskotaliði sínu. Síðan verður haÆð til Temple að leita að bráð- inni. A moi, vinir! Munið' merkið -— vælið í máf!“ Deroulede greip hönd Juliette. „Við erum viðbúin“, sagði hann. „Gú,ð blessi Rauðu akurliljuna‘ ‘. Að svo imæltu gengu mennirnir fingrr með Juliette á milli sín út á götö. XXIX. kapítuli. Pére Lachaise. Það var engum erfiðleikum bundið að finna hvaða leið fjöjjliim liafði valið, því að hand- an, árinnar hej'rðust ópin og ó- hl.jorjin. Sjgnterre borgara hafði reynst það' ógerningur að halda skrílnum í .sícefjtun. uns hann fjekk liðs- auka, og það voru varla liðnar fi.rnjn mínútur frá því að Juliette og Deroulede fóru, er fólkið braust í gægnum vörð hermannanna og gerJi áhlaup á kerruna. En þá va^ffuglinn floginn! „Þau eru nú heil á húfi í Teipple!“, hrópaði Santerre sigri hrósandi yfir því að hafa gabbað skrílinn. Fyrst í stað var eins og fólkið, ha^stola í vonbrigðum sínum og hefeigirni, ætlaði að láta reiði síua bitga á borgarstjóranum og her- möfinum hans, og hinar rjóðu kinn- ar. Santerre urðu náfölar við til- hu"sunina um hina yfirvofandi hæriu. En þá var alt í einu hrópað: „Til Temple!“, og fjöldinn tók nndir og alt í kring var kallað: „Tií Temple! Til Temple!“ Brátt var torgið fyrir framan Palais de Justice orðið autt, en óróaseggirnir streymdu yfir Pont St. Michel, le Cité og Pont au Change. Þaðan var haldið meðfram norðurbakka árinnar upp Rue du Temple undir stöðugum hrópum og köllum. Pont Neuf og næstu götur þar við voru auðar, þegar Sir Percy kom þangað með hinu litla fylgd- arliði sínu. En þau mættu einstaka manneskjum, sem höfðu snúið við, holdvotar af rigningunni, sem dreg ið hafði úr mesta ofsanum. „Er þetta ekki leiðin til Rue du Temple, borgari?“, spurði Sir Percy nokkrum sinnum, eða: „Er búið að hengja hyskið, eða hvað, borgari?“ Eitthvert taut eða blótsyrði var venjulega svarið, en enginn gaf nánari gætur að hinum risavaxna kolamokara og tötralegu fylgdar- liði hans. Aeinni þvergötunni milli Rue du Temple og Rue des Arch- ives sneri Sir Percy Blakeney sjer alt í eirm að fylgdarliði sínu: „Yið erum nú rjett komin þang- að sem skríllinn er“, hvíslaði liann á ensku. „Eltið umrenningana, sem næstir eru, og rejmið að komast inn í þjettustu þröngina. Yið hitt- umst aftur fyrir utan fangelsið. Munið merkið!“ Að svo mæltu hvarf hann í þok- unni án þess að bíða eftir svari, en þau hin hjeldu áfram. Þau gátu nú þegar greint ein- staka manneskju og heyrðu greini- lega ópin. Allur skarinn hafði auð- sýnilega safnast saman á hinu stóra torgi fyrir framan fangelsið og heimtaði nú liáum rómi að bráðin yrði framseld. Deroulede þrýsti hönd Juliette. „Ertu hrædd, elskan mín?“, hvíslaði hann. „Nei, ekki þegar þú ert hjá mjer“, hvíslaði hún á móti. Enn gengu þau nokkrar mínút- ur upp Rue des Archives, og brátt voru þau komin inn í miðja þröng- j SALTVlKUR-RÓFUR ina. Englendingarnir þrír gengu á seldar í heilum og hálfum pok- undan, og Deroulede með Juliette j um. Góðar og óskemdar af •JCaupA&apuc á eftir. Þau bárust með straumnum. Þetta var óskemtilegur hópur, all- ir holdvotir af regninu, æstir af vonbrigðun ' bræði sinni og brenni vínsvímu. Og allir hrópuðu, kon- urnar jafnvel hærra en karlmenn- irnir, og ein þeirra dró á eftir sjer reipi, sem hún vonaði að not yrði fyrir. „Ca ira, ca ira! A la lanteme! A la lanterne les traitres!“ Og Deroulede, með Juliette við ilið sjer, hrópaði eins og hinir full- um lxálsi: „Ca ira!“ Sir Andrew Ffoulkes leit hlæj- andi nm öxl. Þeir skemtu sjer ágætlega hinir ungu tískuherrar og ljeku hlutverk sín með lífi og sál. Þeir hrópuðu líka og æstu fólkið í kring. fiugu og maðki. Nú er rjetti tíminn að birgja sig upp, áður en verðið hækkar. Sendar heim. Sími 1619. HÆNSAFÓÐUR blandað og varpmjöl. Heill Mais. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. KARTÖFLUR og gulrófur frá Hornafirði og Eyrarbakka, í heilum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. KAUPUM DAGLEGA hrein meðalaglös, smyrslkrukk- ur (með loki), hálfflöskur og heilflöskur. Reykjavíkur Apó- tek. SPARTA DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN, Þvergötu, selur saltfisk nr. 1„ 2 og 3. Verð frá 0,40 au. pr„ kg. Sími 3448. SZCkymtZnyuv VENUS SKÓGLJÁl mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. K.F.U.M.—A.D. Cand. theol. Gunnar Sigur- jónsson talar í kvöld á fundL Allir karlmenn velkomnir. BETANIA. Trúaðra samkomu heldur Ólafur Ólafsson kristniboði í kvöld (fimtudag) kl. 8(4. — Verið velkomin. D ■ Wi Vinnuveitandi einn hafði eytt miklu fje til þess að verka- fól'ls hans gæti unnið undir sem allra bestum. vinnuskilyrðum. „Hvenær, sem jeg kem inn í viní|tisali verksmiðjunnar“, sagði haiíji, „vænti jeg þess að sjá verka- fólEð glatt og ánægt við vinnu sí M. Jeg bið því hvern og einn ein^s,ta verkamann og konu, sem vilLktinga upp á frekari ráðstöf- un ' tTl að bæta vinnuskilyrðin, að leggja tillögur sínar í þenna inn- siglaða kassa“. Yiku seinna var kassinn opnað- ur.^T honum var aðeins einn papp- írsift'ði, sem á var skrifað: „Hættið sjálfur að ganga á gúmmísólum“. ★ F-v ýskur hermaður, sem tók þátt í heimsstyrjöldinni, hefir sagt eftirfarandi sögu: —% Þegar við gerðum innrásina í Belgíu 1914 hafði broddurinn á okkar miklu meiri áhrif á bornin heldur en hinn keisara- legiyirn, sem prýddi þá. heitir nýjasta lagiS eftir 01í®ctj QnSmundsson. Þa8 er Foxtrot ®g Ptv.jíins fallegt og fyrri lög hans. Mjög hátíðlega settu strákarnir í Brússel húfurnar sínar á sig eft- ir að þeir höfðu stungið gulrótum upp um hvirfilinn á húfunum. Þegar þeir mættu( þýskum liðsfor- ingjum, stiltu þeir sjer upp í raðir og gengu nokkur skref aftur bak. Rjettu hendina upp að húf- unni að hermanna sig og sögðu: „Nach Paris!“ (til Parísar). Vitanlega höfðu liðsforingjarnir ekki þá kýmnigáfu að þeir þyldu drengjunum þetta og enn þann dag í dag eru til auglýsingaspjöld á söfnum í Brússel, þar sem aug- lýst er að bannað sje að bera gul- rót á höfðinu upp úr höfuðfötun- um. ★ Það var í smábæ einum dönsk- um. Kaupmaður í bænum hafði boðið nokkrum kunningjum sínum til veislu. Eftir miðdegismatinn fór karlmennirnir inn í stofur til þess að spila á spil. Lögreglustjóri bæjarins átti að spila á móti kaup- manni einum frá höfuðstaðnum og samtal þeirra er þeir kyntu sig var eftirfarandi: — A. Jensen, Kol og koks. Lögreglustjórinn svaraði um hæl. — P. Jako"bsen, vatn og brauð. ' eroulede og Juliette voru full eftirvæntingar í þessum á- hættusama leilc. Þau voru í ham- ingju vímu yfir að yera þarna saman og haldast í hendur. Og þau óskuðu þess með brennandi þrá að fá að lifa, lifa lífinn í frjálsræði, frelsi og ást. Það hefði eins verið hægt að leita að nál í heystakk og tveim- ur föngum í þessum, iðandi og æsta hóp. Hið stóra svæði fyrir framan Temple var eins og svart og ólg- andi haf, og í myrkrinu var varla hægt að sjá handa sinna skil. Framh. P E P ! heitir nýjasta lagiS ef tir Oliver GuÖmundsson. Þa8 er Foxtrot og er eins fallegt og fyrri lög hans. ÍBÚÐ, á einkar fögrum stað, rjett við miðbæinn, til leigu frá 1. nóv. Afgreiðslan vísar á. VIL KAUPA leðurvjel (má vera skóaravjel) í góðu standi. Tilboð merkt: ,,Leðursaumur“, ásamt verði og vjelartegund sendist Morgunbl. GÖMUL KOMMÓÐA óskast. Sími 4003. RADÍÓGRAMMÓFÓNN til sölu. Uppl. í sím.a 3823. KALDHREINSAÐ þorshalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. UPPLÝSINGASKRIFSTOFA STÚDENTARÁÐSINS, Garði, útvegar kennara í ýms- um greinum. Opin: mánud., miðv.d., föstud. kl. 6—7 e. h. 1.0. G. T. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld kl. 8(4- Inn- taka nýrra jfjelaga. Kosnlng,- embættismanna. Hagnefndar— atriði annast br. Gestur Þor- grímsson. Mætum öll stundvís-- lega. Æt. UNLINGSSTULKA meðalalýsi fyrir börn og full-, óskast til að gæta barns. A.v.á.. orðna, kostar aðeins 90 aura ---------------------------- heilflaskan. Lýsið er svo gott, í PILTUR EÐA STÚLKA LlTIL ÍBÚÐ óskast. öll þægindi. Tilboð a merkt „Ibúð“, sendist blaðinu. STÚDENT VANTAR KENSLU. Kennir tungumál, les með skóla fólki. Upplýsingar í síma 3081. KENNI ÓDÝRT: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, stærðfræði. Les með skólafólki. Viðtalstími kl. 8—10. Páll Jónsson, Leifsgötu 23, II. Safiuð-funcUð LÍTIÐ SEÐLAVESKI með peningum í og teygju- bandi utan um hefir tapast. Skilist til Morgunblaðsins. P E P ! heitir nýjasta lagiS eftir Oliver Gutmundsson. Þa8 er Foxtrot og er eins fallegt og fyrri lög hans. að það inniheldur meira af A-1vön leðursaum getur fengið * saum í ákvæðisvinnu. Æskilegt. ,að viðkomandi hefði aðgang: að vjel. Tilboð ásamt upplýs- ingum við hvað unnið áður,. sendist Morgunblaðinu merkt: Ákvæðisvinna. og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. BLÓMLAUKAR og rabarbarhnausar. — Jóh. Schröder. Sími 4881. GLÖS UNDAN naglalakki kaupum við eins og alt annað hæsta verði. Flösku verslunin Hafnarstræti 21. — Sími 5333. Sækjum heim. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjúm. Opið allan daginn. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, F’ersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið millifiðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hrlngið í sína 1616. — Laugavegs Apótek. KOPAR KEYPTUR í Landsmiðjunni. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. FJÖLRITUN OG VJELRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24- Sími 2250. SNÍÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag-- kjóla, samkvæmiskjóla og alls ; konar barnaföt. Saumastofan- Laugaveg 12, uppi (inng. frá. Bergstaðastræti). Símar 2264.; og 5464. ORGEL mjög vandað fæst til leigu á þrifið og fáment heimili. Símf . 1556.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.