Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Gísli Jóusson vjelstjóri hefir í)eðið Morgunblaðið fyrir eftirfar- andi grein. Hjer nm daginn sagði hann á Yarðarfundi hinar fárán- legustu sögur um blaðið, sem ólík- legt er að hann sjálfur hafi lagt trvmað á, hvað þá aðrir en sögu- maðurinn sjálfur. Ritstj. Inngangur. I tveimur tölublöðum í „Tíman- um“ hefir hr. alþm. Bergur Jóns- son skrifað um fundarhöld og framkvæmdir í Barðastrandarsyslu undir fyrirsögninni „Athafnir og mt'intýi'i“. Ilann hefði alveg eins mátt setja strax nafn sitt, undir þessa pistla, því svo skýrt kemur þar fram „gáfur hans og dreng- lyndi“, umhyggjan fyrir málum sýslubúa, samviskusemin í meðferð staðreynda og hugur h'ans til at- vinnufyrirtækjanna, að eltki verð- ur vilst á því af þeim, sem til þekkja, hver er hinn eiginlegi höf- undur. Hvort hann með þessu hóli um •sig og sínar gjörðir annarsvegar, en áróðri á mig persónulega og mínar framkvæmdir hitisvegar, hækkar gengi sitt í sýslunni, skal ekki rætt um hjer, en greiuamar gefa mjer tilefni til þes sað benda á margt í sambandi við þessi mál, sem ekki má láta í gleymsku falla, og sem kjósendunum er nauðsyn- legt. að kynnast og hugsa vel um, ■vegna afkomu lands og hjeraðs, hverja skoðun sem þeir annars kunna að hafa í þjóðmálunmn. M. a. verður þá áð minnast á fram- komu þingmannsins í velferðar- málum sýslunnar og hvernig hann hefir ebinlínis spilt fyrir fram- •gangi þeirra, af hræðslu við hækk- andi gengi mitt; á bardagaaðferð- ir hans og drenglvndi í pólitísk- um viðskiftum, á hugrekki hans og skyldur við kjósendur, á frjáls- lyndi hans og rjettlæti í lands- málum, og að síðustu á þann mis- mun, sem fram kemur í lífsskoðun- um okkar, sem að líkindum valda andstæður í lífskjörum og uppeldi, þar sem hann hefir alla tíð fyrir- hafarlítið sótt lífsviðurværi sitt ti! ríkissjóðs, en jeg hinsvegar orðið að hevgja mína baráttu til lands og sjávar, enda notið að launum þau verð.mæti, sem heilbrigð og hörð lífsbarátta lætur mönnum að P E P ! heitir nýjasta lagitS eftir Oliver Gutmundsson. Þaí er Foxtrot <og er eins fallegt og fyrri lög hans. Fundahöld ogframkvæmd- ir í Barðastrandarsýslu Eítir Gísia Jónsson vjelstjóra jafnaði í tje. Þessi reginmunur lífskjara okkar veldur því, að hann telur mnönum og málefnum best borgið við jötu ríkissjóðs, þar sem jeg tel meiri manndóm og meira gildi í sjálfsbjargarathöfn- um í hverri mynd, sem er. Hann getur því ekki skilið, að jeg geti haft nokkurn annan tilgang með umbótum mínum á Bíldudal en þann, að afla mjer kjörgengis, narta af/ honurn atkvæði og smíða „þrep í valdastiga minn“. Og með þeim forsendum einum rjettlætir hann þa andúð, sem hann hefir sýnt þessum fyrirtækjum frá byrj- un. Hann getur ekki hugsað sjer, að mjer væri nokkurs virði sú gleði, að sjá fyrirtækin blómgast, staðinn rísa upp, fólkið verða uieira sjálfstætt, og landið hafa gagn af framkvæmdunum. Hann skilur það ekki, að jeg geti haft nokkra gleði af því, að leggja til ofurlítinn skerf í þá þjóðfjelags- byggingu sem nú er svo nauðsyn- legt að reisa, ef Islendingar eiga að geta haldið áfram að lif'a menn- ingarlífi. Augað sjer ekki annað en völd fyrir verk og gjald fyrii' greiða. En svona hugsa ekki aðrir en þeir, sem hirða laun fyrir lítil afköst og lært hafa þess utan alt fræðikerfi Framsóknarmanna. ★ Kynni mín af Bergi Jónssyni. Jeg kyntist fyrst Bergi Jónssyni á framboðsfundunum 1937. Ilann var þá á öllum fundunum heldur ljelegur og leiðinlegr fundarmað- ur, og hrein andstæða við hressi- leik og kjarnyrði Sigurðar Ein- arssonar og vaðal kommúnistans. Hann flutti sömu frumræðuna á öllum hinum 11 fundurn, og sá jeg ihana síðar sa'o að segja orði til orðs í ..Tímanum“, og þá undir nafni annars manns, svo líklegast hafa drögin til hennar verið samin í Sambandshúsinn. Þogar bent var á margvísleg afglöp Framsóknar- flokksins, datt honum ekki í hug að verja þau, en taldi þá jafnan, að alt slíkt væri verk J. J., sem hann á engan hátt- vildi mæla bót, eða bera ábyrgð á, því í anda væri hann raunverulega eins góður Sjálfstæðismaður og hver annar, þó hann hefði nú lent, á þessari hillu. Um samstarf flokka eða stjórnarmyndun að loknum kosn- ingum vildi hann ekkert segja, en hinu hjelt hann ávalt fast fram, að fjárhagur ríkissjóðs færi jafnan síbatnandi og tollar og skattar minkandi, svo að eigi munaði minna en 12^2% lækkun frá tím- um Ihaldsins. Ilann varaðist að koma nálægt hjeraðsmálunum, nema þegar hann deildi við Sigurð Einarsson um það, hverjum meira væri að þakka ]ietta eða hitt, sem fengist hefði. 011 fundarframkoma hans var neikvæð, og lang mesti styrkur hans lá í því að taka sína menn tali út undir vegg á meðan andstæðingarnir töluðu. Bergur Jónsson veittist aldrei að mjer persónulega á þessum fund Um. Nöldur hans var aðallega við Sigurð Einarsson, sem hann þá á- leit vera aðalkeppinaut sinn um sýsluna, og sem hann umfram alt vildi losna við, sem fylgihnött á komandi þingum, ]iví með ákafa sínum; um ýms mál sýslunnar hafði hann margsinnis rofið þá kyrð, sem Bergur Jónsson var svo van- ur að skapa um þingmál Barð- strendinga. Hann ljet sig ekki dreyma um það þá, að mjer tæk- ist að auka fylgi Sjálfstæðisflokks- ins í sýslunni, og það er þá lík- lega fyrir það, að hann þá ljet mig njóta þess sannmælis, áður en úrslitin voru kunn, að jeg hefði í hvívetna komið fram drengilega í þeirri kosningabaráttu. Jeg hafði ekki verið á mörgum/ fundum með Bergi Jónssyni, er jeg varð þess var, að hann bar ekki mikla virðingu fyrir því, sem var satt og rjett. í málunum, og þetta gekk svó langt, að jeg mintist á það við hann utan funda, hve undrandi jeg væri yfir því, að hann gæti kinnroðalaust flutt vís- vitandi slík ósannindi kjósendum sínum, sem þess utan væru margir hverjir persónulegir kunningjar hans, mælti hann þá svo um, að þeir mættu sjálfir um það, hverju þeir vildu trúa og hverju ekki. Síðan hefi jeg komist að raun um, að Bergi Jónssyni er þetta varla sjálfrátt, því annars hefði hann sjálfsagt veigrað sjer við að senda allar þær rangfærslur, sem hann hrúgar upp í „Tímapistlinum“, til þeirra Barðstrendinga, sem þekkja þessi mál öll. Jeg hafði á kosningarleiðangri mínum um vorið, kynst mörgum mætum mönnum í sýslunni, og samtímis kynst atvinnuerfiðleikum ýmissa staða þar, og öllum seina- ganginum í opinberum fram- | kvæmdum, borið saman við aðrar Isýslur landsins. Sjerstaklega dróst athygli mín að ástandinu á Bíldu- dal, þessum stað, sem um eitt skeið var blómlegastur allra staða sýsl- unnar, fullur af lífi og fjöri, vinnu og framkvæmdum, þar ríkti nú ekki annað en eymd, og hafa þeir Bergur Jónsson og Sigurður Ein- arsson lýst þessu ástandi í Alþing- istíðindunuin 1936, er þeir voru að mæla með því, hevr í kapp við annan, að ríkið tæki fólkið upp á sína arma, svo það fjelli ekki úr hungri. Það var að vísu komið þá upp nýtt hraðfrystihús, eins og Bergur Jónsson talar um í „Tím- anum“, en því hafði ekki samtímis verið sjeð fyrir heim skilyrðum, sem nauðsynleg voru, til þess að það gæti notið sín. Það var meðal annars alt óvíst um framtíð stað- arins þá, og auk þess var þar engin nothæf brj-ggja, og á meðan alt var í óvissu um skipun þeirra mála, var framtíð frystihússins því al- gerlega ótrygg. Vinnunni, sem frystihúsið veitti, eins og raunar allri vinnu á Bíldudal þá, var skift á milli. íbúanna eins og brauðseðl- um á ófriðartímum, en það gerði len& enn f-yrir Þessa dæmalausu Fimtudagur 26. okt. 1939- þessi geta þeir því miður lítið not- að vegna vöntunar á frystihúsi. Hefir það verið mesta áhugamál Flateyinga að koma sjer upp slíku húsi, og fólu þeir mjer þá um haustið að ræða þetta mál við þing- manninn, og hafa samvinnu við hann um framkvæmd þess. Fundum okkar Bergs Jónssonar bar saman nokkru síðar, og rædd- um við þá þessi mál öll. Úrslitin eru öllum Barðstrendingum kunn. Yið Bergur Jónsson áttum þá tæld- færið til þess í sameiningu að koma þar upp frystihúsi fyrir ut- an og ofan allar flokkadeilur, verk, sem okkur var báðum til sóma, og fátækum bændum og verkalýð í hans kjördæmi til ó- metanlegs gagns í hinni hörðu lífs- baráttu þeirra, aukandi tekjur þeirra og tekjur ríkissjóðs, og afl- andi nýrra útflutningsverðmæta. En Bergur Jónsson vildi ekki nota þetta tækifæri, þvertók fyrir alla samvinnu við mig um það, og hót- aði mjer allri andúð á hverskonar framkvæmdir, sem jeg hygðist að koma á fót í sýslunni. Að minsta kosti hjer brást „lipur- menska, gáfur og drengskapur hans“, og nú líða þessir kjósend- ur hans enn í dag og sjálfsagt það aftur að verkum, að fyrirtækið gat ekki fengið neina festu í vinnu brögðin, þegar altaf þurfti að vera að skifta þar um menn. Jeg átti bágt með að trúa því þá, að þessi eymd þyrfti að ríkja á Bíldudal. Jeg vissi að fólkið var duglegt og sparsamt, og fiskigöng- ur fara ekki eftir því, bverjir fara með völd í landinu, og þegar vilji fólksins sjálfs var fyrir hendi, þá hlaut að vera hægt að bæta úr þessu ástandi. Er jeg hafði hugsað þetta mál, sá jeg að óhjákvæmi- legti myndi vera að kaupa staðinn til þess að geta skipulagt viðreisn- ina með nokkru viti. Samtímis kynti jeg mjer ástand- ið í Flatey. Var það á engan hátt sambærilegt við Bíldudal, og þó eiga verkamenn þar mjög erfitt uppdráttar. Þar er lítið um eyrar- vinnu, en töluverð fuglatekja, og fiskimiðin umhverfis eyjuna eru auðug, einkum af hinum verðmestu tegundum, lúðu og kola. En gæði ramkomu þingmannsins. Jeg hjelt í fyrstu, að Bergi Jónssyni gæti ekki verið þetta alvara, hjer væri aðeins að ræða um stundar geð- ofsa, en jeg komst brátt að raun. um, að svo var ekki, því upp frá þeirri stundu gerði hann alt, sem í hans valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir það, að jeg gæti eign- ast Bíldudal, eða reist hann viðr og verður síðar minst á þau átök. Þessi framkoma þingmanns í garð kjósenda sinna er sjálfsagt eins dæmi um land alt. Framhald. Gísli Jónsson. KOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. P E P ! heitir nýjasta lagiS eftir og er eins fallegt og fyrri lög hans. Oliver Guðmundsson. Þaí er Foxtrot INDOWSPRAY er nýtt á heimsmarkaðinum. Hreinsar^hversbonar gler (glugga, spegla o. s. frv.) Á nokkrum sekúndnm. Kaupið WINDOWSPRAY, með því spar- ið þjer yður mikið erfiði. WINDOWSPRAY er framleitt af Vacuum Oil Company. Aðalumboðið fyrir fsland. II. Benedikfsson & Co. Reykjavík. Loftskermar — Leslampar — mikið úrval — SKERMABÚÐIN Laugaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.