Morgunblaðið - 31.10.1939, Side 3

Morgunblaðið - 31.10.1939, Side 3
Iniðjudagur 31. okt. 1939, MORGUNBLAÐIÐ 3 Leifur Eiríksson og Norömenn 11! I Kostnaður af sýningarskála okkar i New York 450 þiis. kr. HVER hefir orðið heildarkostnaðurinn af sýn- ingu okkar í New York? spurði jeg Thor Thors alþm. nýlega, en sýningunni verður »em kunnugt er slitið í dag, og hefir hún þá staðið í 6 aaánuði. — Kostnaðurinn af sýningu ókkar hefir farið uokkuð franí úr áætlun, svaraði Thor, — og er þaði aðallega vegna gengisbreytingar, sém orðið liefir á tímabiiinu, því meginhluti útgjaldanna hefir verið í dollurum. Heildarkostnaðurinn verður sennilega um 450 þús. ísl. króna. Upphaflega var ráðgert, að þátttaka okkar kostaði um 70 þús. doll- ara. En þá var gengi dollarans kr. 5.00, en er nú kr. 6.50. Til samanburðar iná geta þess, sagði Thor, að kostnaðurinn við sýningu Dana var iy2 milj. króna; er þeirra sýning þó ekki stærri en ©kkar og stendur að baki okkar að flestra áliti, jafnvel Dana sjálfra. — Þjer teljið sýninguna hafa verið stórfelda auglýsingu fyrir ®kkur — er ekki svo? — Jú, vissulega. Mætti margt til færa því til sönnunar. Til dæmis má geta þess, að þegar kon- nngur og drotning Breta fóru um sýningarsvæðið í júní s.l., var skýrt frá ferðum þéirra í útvarpi og endurvarpað uni gervallán hinn hreska heim. Þégar kónungs- hjónin komu að sýningarskála Is- lands, sagði þulurinn: „KoUungur og drotning eru nú stÖdd hjá hinum fagra sýningar- skála íslands. Fyrir framan skál- ann stendur stórbrotin stytta af Leifi Eiríkssyni, Islendingnum, sem fyrstur hvítra manna steig á ameríska grund. Sýningin h.efir yfirieitt. verið geysileg auglýsing fyrir Vínlands- fund Leifs Eiríkssonar og jafn- framt fyrir því, að Leifur var ís- lendingur. — Vildu Norðmenn sætta sig við það ? — Nei, og því var einmitt fylsta ástæðá til áð íéggja átierslu ápjóð erni Leifs. Norðmenh hafa alla tíð gei’t, sjér mjög tnikið far um að Thor Thors. að Leifur hafi verið Norðmaður og Júní 9,6 9,2 10,9 hafa hingað til að heita má verið Júlí 11,6 11,3 13,0 einir til frásagnar um ]>etta efni. Ágúst 10,4 10,6 12,3 / Á sýningu í Chicago, sem hald-* Sept. 8,6 9,6 11,8 in var fyrir nokkrum árum, var það aðalmarkmið Norðmanna, að Meðalhiti 10,0 10,2 12,0 auglýsa „Norðmanninn" Leif Ei- ríksson. Nú urðu Islendingar fyrri ifí óg fengu samþykki sýningarstjómar- innar í New-York fyrir því, áð hafa styttú Leifs fyrir framan sýningarskála sinn. Þrátt fyrir þetta vildu Norð- menn einnig hafa Leif fýrir, fram 4n sinn sýningarskála, eh fengu néitnn sýnihgarstj órnar. Ekki voru Norðmenn þó af baki dottnir í þessari ágengni sinni. Þeir tóku það til bragðs, að hafa styttu af Olafi Tryggvasyni fyrir framan skála sinn, og er á stall hennar áletrað, að Ólafur Tryggva son hafi fyrirskipað Leifi að finna Vínland. Á stalli styttunnar stend- ur á enskn.: „Olaf Tryggvason King of Nor- way A. d. 995—1000 atwhose order Leiv Eiriksson, sailing from Nor- way to Greenland found Vinland in Ameriea“. Er þetta alveg ný kenníng, að Ólafur Tryggvason hafi fyrstur vitað nm Vínland og sent Leif þangað! Inni í sýningarskála Norð- manna eru sýndar siglingar þeirra frá fyrstu. Þar er sagt, að NorS- maðurinn Leifur Eiríksson hafi Hitinn í sumar - saman- burður við önnur sumur Meðalhitinn hjer í Reykja- vík mánuðina júní, júlí, ágúst og september í sumar var 12 stig. Jafnmikill meðalhiti hefir ekki verið mældur hjer þessa sömu mánuði, síðan veðurat- huganir byrjuðu hjer. I fyrra var meðalhitinn júní—sept. 10,2 stig og í hitt- eðfyrra 10 stig. Árin 1880—1910 var með- alhitinn hjer í Reykjavík 9,8 stig. Árin 1920-—1938 var með- alhitinn 9,9 stig. Lægstur var hann árið 1922, 8,3, stig. Næsta ár, 1923, var hann 8,8 stig. Síðan hefir meðalhitinn hjer í bænum yfirleitt farið hækkandi yfir sumarmánuð- ina. Siðustu þrjú árin hefir hann orðið í einstökum mán- uðum eins og hjer segir: 1937 1938 1939 Sjá má á þessu yfirliti að júlímánuðurinn er heitastur ÖII árm. Mesti munurinn er á því, hve septembermánuður hefir verið heitari í ár en undan- farin ár. Munar það rúml. 2,2 stigum. Aðra mánuði er mutiurinn innan við 2 stig. Minnismerki Leifs hepna. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. IslensKu skákmenn- irnir komnir til Antwerpen regn barst, liingað í gær um það, að íslensku skák-kapp- arnir, sem fóru á alþjóðaskákþing- ið í Buenos Aires, hafi komið til Antwerpen í gær. Það stóð til, að þeir kæmu fyr til Evrópu, en vegna truflana á siglingum, hefir ferð ]>eirra tafist. Skákkeppni fór fram á milli Taflfjelags Reykjavíkur og Tafl- fjelags Akureyrar á laugardags- kvöldið var. Tefit var á 12 borð- um. Úrslit urðu þau að Taflfjelag Reykjavíkur vann 4 skákir og tap- aði 2. Sex skákir urðu jafntefli. mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiuiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB Framkvæm da n e f n d New York-sýnflngarinnar Haraldur Árnason. Vilhjálmur Þór. Trygglngaifjeð var til fram- færslu fjðl- skyldunnar Athygíisverður Hæstarjettardómur Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu: Bjarney Einarsdóttir og Halldóra Haf- liðadóttir f. h. ófjárráða barna sinna, Sigurgeirs og Bjarn- eyjar Ingibjargar gegn dánar- búi Elíasar Kristjáns Sigur- geirssonar. Málavextir eru: Hinn 4. sept. 1930 sótti Elías Kristján , Sigurgeirsson stýri- maður á ísafirði um 10 þús. kr. líftryggingu h.já- tryggingarfje- laginu „Svea“ í Gautaborg, hjá umboðsmanni fjelagsins á Isa- firði, Harald Aspelund. Fjekk hann skírteini útgefið 17. okt. 1930. í ágúst 1933 druknaði Elías, Á skiftafundi í búi hans gerði fyrnefndur Harald Aspe- lund þá kröfu f. h. móður hins látna, Bjarneyiar Einarsdóttur og Halldóru HaUiðadóttur, sem móður og fjárhaldsmanns ó- myndugra, óskilgetinna barna hins látna, Sigurgeirs og Bjarn- eyjar Ingibjargar, að líftrygg- ingarfjeð yrði afhent nefndri FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Ragnar Kvaran. Pessir þrír menn skipuðu fram- kvæmdanefnd sýningar okk- ar í New-York, sem verður slitið í dag. Það er því þeim, auk for- manns sýningarráðs Thor Thors alþni., sem ber'fyrst og fremst að þakka, hversu vel tókst með sýn- inguna. En öllum, sem sjéð hafa sýningu okkar, ber saman um, að liún hafi tekist prýðilega. Sýning- in var íburðarlaus og óbrotin, en öllu var þar svo smekklega og haganlega fyrir komið, að aðdáun vakti. — Þökk sje öllum þeim, sem unnu að sýningunni og gerðu hana þannig úr garði, að hún varð stór- feldasta auglýsingin um land og þjóð, sem vjer höfum nokkru sinni hlotnast. >" i ■ Því meiri þakkir eiga þeir skil- ið, sem stóðu að sýningu okkar, þar sem vitað er, að f jeleysi haml- aði þeim mjög. En okkar ágætu forstöðumönhum tókst að vinna stórvirki með hinu litla fje, sem þeir höfðu yfir að ráða. Sumir hafa litið svo á, að við höfum, liaft tekjur frá þeim, er1 skoðuðu sýningu okkar, þ. e. inn- gangseyrir þeirra. En það er,mis- skilningur. Inngangseyrir var greiddur við aðaldvr sýningar- svæðisms og ránn til sýningar- stjórnar. Sá inngangseyrir veitti aðgang að öllum sýningarskálum. Aðaltekjur okkar af sýningunni ern seld frímerki, en óvíst er enn, hverju þær nema. Sýningarmunirnir verða nú þakk aðir niður og sendir heim, nema þeir munir, sem eru til sölu og keyptir verða vestra nú, að sýn- ingunni lokinni. Síld á Akur- eyrarpolli Akureyri, mánudag. t; gæt síldveiði er hjer á Pollin- um, bæði í lagnet og nætur. í gærkvöldi fengust um 100 tunn- t ur af hafsíld í net Edvalds Ed- ; valdssonar, í einu kasti. Síldin er söltuð. Ennfremur hefir gengið hjer inn mikið af smásíld, svokall- aðri kræðu; er hún seld til skepnu- fóðurs. ★ Undanfarna daga hefir verið talsverð síldveiði í lagnet á Siglufirði. Hafa mest fengist um 2 tunn- ur 1 net. Síldin hefir vaðið tals- vert í firðinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.