Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 294. tbl. — Laugardaginn 25. nóvember 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ Bulldog Drummond og gjmsteinaþjófarnir. Framúrskarandi spennandi og bráðskemtileg ame- rísk leynilögreglumynd, sem sýnir nýjustu æfintýri hinnar frægu hetju úr skáldsögum „SAPPER’S“. Aðalhlutverkin leika: JOHN BARRYMORE og JOHN HOWARD. Aukamynd: Skipper Skræk dansar Rumba! LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Tvær sýningar á morgun. Brimh Ijðð Sherlock Holmes Sýning á morgun kl. 3.. Sýning annað kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Börn innan 16 ára aldurs fá Næstsíðasta sinn. ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dansklúbburinn Cinderella Dansklúbburinn CINDERELLA heldur DANSLEIK í kvöld kl, 10 í Oddfellowhúsinu. Dansað vetðni bæði nppi og nlðri. ; a Hin vinsæla hljðrnsveit Aage Lorange leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 e. h. í Oddfellowhúsinu. THE ARTIST CLUB“. Cabaret-Dans að Hótcl Bor{j í kvöld kl. 0.30 Það sem eftir er af aðgöngumiðum verður selt kl. 4—7 í dag að Hótel Borg (suðurdyr). Skó- og GúmmfviðgerOarstofu opna jeg í dag á Bergstaðastræti 55. Sjerstök áhersla lögð á vandaða vinnu og efni. Iljalti Jörundsson skósmiður. Hafnarfjarðar Bíó Marie Antoinelle. Þessi fræga, tilkomumikla, sögmlega mynd verður sýnd í kvöld og næstu kvöld. S.G.T. (eingöngu eldri dansarnir) verða í G. T.-húSinu í d a g, laugardaginn 25. nóv. kl. 9y2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. Tilboð óskast í eftirtalda muni, sem bjargað var úr M.b. Björgvin: June Munktell 110 ha. vjel. Línuspil. Akkerisspil. Legufæri. Segl og reiði. Kompás. Stýrisútbúnaður með ýmsu fleira. Viðtæki. Tilboð sje komin fyrir 1. des. 1939 á skrifstofu Bátaábyrgðarfjelags Vestmannaeyja, sem gefur allar nánari upplýsingar. Stjórn Bátaábyrgðarfjelags Vestmanneyja. 3DŒ3QC ni--!F=ir □ Lærling'ur □ getur, sökum veikinda ann- [j] arar, komist að nú þegar á 5 Saumastofu versl. Gullfoss. i - 0 A sama stað er pláss fyrir stúlku til sendiferða. NÝJA BIO Orlagaleiðiii (Always Good-bye). Amerísk kvikmynd frá Fox, er túlkar á fagran og hugðnæman hátt sögu um móðurást og móðurfórn. Aðalhlutverkin *leika: Barbara Stanwyck og Herbert Marshall. Myndin gerist í New York, París, og um borð í risaskipinu Normandie. Aukamynd: MINNINGAR UM SHAKESPEARE. Ensk menningarmynd. Dansleik heldur GLlMUFJELAGIÐ ÁRMANN í dag kl. 10. síðdegis. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó, undir stjórn F. Weisshappel. Hljómsveit Hótel ísland, undir stjórn C. Billich. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50 og fást í Iðnó frá kl. 6 í dag, laugardag. 3ÐE3EC ne M.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar mið- vikudaginn 29. b- mán. Flutningi veitt móttaka á þriðjudag. KOLASALAN S.f. Ingólfihvoli, 2. hæð. Bímar 4514 og 1845. iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmtiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii... | Gunnar M. Alatjnúss rilböfundur flytur erindi í Nýja Bíó sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 eftir hádegi um I Knattspymumenning. Aðgongumiðar á 1 krónu seldir í Nýja Bíó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHfllllllllIIIIIIIIIIIIII Nýkomnar frá Klæðav. Gefjun úrvalstegundir af clökkrörtclóttuni fataefoum, Sömuleiðis svart vetrarfrakkaefni. KLÆÐAV. GUDM. B. VIKAR Laugaveg 17. Sími 3245. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER7 MlllttlÍlllllllllllllllÍllllllllllilllllllHllllllllllllllllllllllilllHllilllllllllllj =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.