Morgunblaðið - 04.01.1940, Side 5

Morgunblaðið - 04.01.1940, Side 5
Fhntudagur 4. janáar 1940. Ötgef.: H.f. Arvakur, Reykjavtk. Rltstjórar: J6n KjartannBon, Valtýr Stefánsson (AbyrgCar**.). A.uglýsing:ar: Arni Öla. Rltstjðrn, auglýsingar og afgrelösla: Austurstrætl 8. — Slml 1600. Aakriftargjalð: kr. 8,00 & mð>nuBl. 1 lausasölu: 15 aura eintaklC, 25 aura xaeB Liesbök. Kaupgjaldið ALDREI liefir það komið betur í ljós en einmitt nú, í sam- i)andi við lausn kaupgjaldsmáls- ins á Alþingi, hvaða þýðingu það hefir fyrir þjóðfjelagið í lieild, að stærstu stjórnmálaflokkar landsins liafa tekið höndum saman um lausn vandamálanna. Við lifum nú á einhverjum þeim alvarlegustu og ískyggilegustu límum, sem yfir okkar þjóð hafa iomið. Ef ofan á þá margvíslegu örðugleika, sem skapast vegna ■«tríðsins, ætti að bætast það, að tjer logaði alt í harðvítugum, haupdeilum, með vinnustöðvunum «og öðrum truflunum á atvinnuveg- am þjóðarinnar, gætum við alveg •«ins strax lagt árar í bát, því að ■baráttan Væri þá vonlaus. En nú koma hinir ábyrgu flokk- íBt, sem standa að ríkisstjórninni, frá sa'miningaborðinu, þar sem gengið er að fullu frá kaupgjalds- 'Snálinu og vinnufriður trygður ár- ið út. Samkomulag það, sem náð- ást innan ríkisstjórnarinnar, er þannig úr garði gert, að hver ein- •asti aðili, sem þar á hlut, að máli, fagnar niðurstöðunni, af þeirri -einföldu ástæðu, að þar hefir ver- ið tekið fult tillit til óska allra. Ekki gengið á rjett neins aðilja. I»etta er fagurt fordæmi og ber ■voth um ábyrgðartilfinningu þeirra, sem um þessi viðkvæmu mál liafa fjallað. Þökk sje ríkis- stjórninni fyrir þetta mikla og ágæta starf hennar. Það er ekki til neins, í þessu ■aambandi, að vera með liarmatöl- ar yfir því, að kaupgjaldið hefir verið lögfest, en ekki um það sam- •ð af aðiljum sjálfum. Aðalatriðið «r, að grundvöllurinn er bygður á rjettlæti, þar sem tekið er tillit til óska allra aðilja og engra rjett- «r fyrir borð borinn. Við getum -yerið sammála um það, að sú regla •«igi að gildi alment, að samninga- rjettur aðilja í þessum málumi sem »ðrum eigi að vera í heiðri hafð- jar. En við ættum þá einnig að geta orðið sammála um hitt, að þjóðfjelagsheildin hefir ekki ráð á því, á þessum örlagaríku tím- nm, að hjól framleiðslunnar stöðv- íst, meðan nokkur leið er til að láta það snúast. Á þessu veltur þlátt áfram líf eða dauði fyrir -okkar þjóðarbúskap. Þeir, sem. hafa haft liorn í síðu þjóðstjórnarinnar — og þeir eru margir í öllum flokkum, — ættu aiú að gefa sjer ofurlítinn tíma og Shuga, hvernig umhorfs myndi yera hjer á landi í byrjun síld- yeiðanna næsta sumar, ef alt log- áði í illvígum kaupdeilum og eng- in fleyta kæmist á flot. Lausn íkaupgjaldsmálsins nú er eingöngu að þakka samstarfi flokkanna. iÞessa ber að minnast, ekki síður ’«n hins, semi miður kann að fara. 4. mjrnd. Setuliðið í Varsjá gefst upp. Það varð sýnilegt strax i jai*— úar 1939, að jafnvel sjálfúr upphafsmennirnir trúðu ekki á friðinn, sem saminn var í Mún- chen í sept. 1938. Mr. Chamberlain flutti ræðu um miðjan janúar, þar sem hann aðvaraði Þjóðverja um að Bretar myndu rísa við hverri tilraun, sem gerð yrði til þess. að drotna yfir heiminum með ofbeldi. 1) En rjettum tveim mán- uðum síðar knúði Hitler Hacha forseta Tjekkóslóvakíu til þess að leita ,,verndar“ Þjóðverja og inlimaði í raun og veru með því tjekkneska ríkið í Þýskaland. Þýskur ríkisstjóri í Tjekkósló- vakíu var gerður von Neurath, sem sjest hjer á myndinni með Hacha (1. mynd). 2) Tjekkóslóvakía varð fyrsta FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.