Morgunblaðið - 04.01.1940, Page 6

Morgunblaðið - 04.01.1940, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ * Fimtudagur 4...janúar 1940. Fimm merkustu við- burðir ársins semJeið FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. rflíið af þremur, sem undirokað- ar vorú undir erlent vald á ár- inu sem leið. Tæpum mánuði síðar, í apríl, nánar tiltekið, á föstudaginn langa, fór Musso- lini með her manns inn í Al- baníu og hrakti Zog kon- ung frá völdum. Alban- ía var gerð að ítölsku þjónsríki og Zóg konungur, drotning hans og systur hrökluðust úr landi. í*au sjást hj'er á myndinni eftir að þau voru komin í tölu land- flótta þjóðhöfðingja (mynd 2). 3) Þessi tíðindi höfðu það í för með sjer, að Bretar inn- leiddu hjá sjer lögboðna her- skyldu í fyrsta skifti á friðar tímum, 29. apríl. En nú var hið lángvinna taugastríð um Pól- land byrjað, sem stóð í alt sum- ar. Annarsvegar stóðu Pólverj- úíc, •Bi'etar og Frakkar, en hins- vegar Þjóðverjar. Utan við stóðu Rússar, og baráttan stóð um það í alt sumar hvorum tækist að vinna Rússa á sitt band. Henni lauk 21. ágúst er von Ribbentrop flaug til Moskvá til þess að undirskrifa vináttusamninginn við Stalin. En afleiðingin af sigri Þjóð- verja í Moskva var að Hitler ákyað að knýja fram kröfur sínar á hendur Pólverjum. Þ. \. sept tilkynti Hitler í þýska rík- ísþinginii (sjá mynd 3) að þýski herinn myndi ráðast inn í Pól- land----eða m. ö. o. að „gjalda hverja árás Pólverja í sömu mynt“. Élrétar og Frakkar voru skuldbundnir að veita Pólverj- um aðstoð, en biðu þó í tvo dága áðúr en þeir sögðu Þjóð- verjum stríi? á hendur 3. sept. Ný Evrópustyrjöld var byrjuð. 4), f 13 daga voru Þjóðverjar að leggja undir sig Pólland. En höfuðborgin varðist enn um stund, eða þar til 29. sept. — Mýnd 4 er tekín, er hið hug- djarfa setulið í Varsjá gafst upp. 4) Um sama Ieýti fór það að verða opinbert hvaða kaup Rússar hefðu sett upp fyrir að ganga i bandalag við Þjóðverja. Útanríkismálaráðherrar þriggja Eystrasaltslandanna voru hver á. eftir öðrum kallaðir til Moskva og neyddir til þess að C’furselja sjálfstæði sitt a. m. k. að; nokkru leyti, með því að Veita þeim íhlutunarrjett um ídijórn landanna og bækistöðvar fyrir flugher og flota sinn. í október fengu Finnar svipuð lioð frá Rússum, en þeir ljefcu ákki kúga sig. Allan október- tnánuð og nóvembermánuð stóð í samningum milli Rússa og Finna, en að Iokum 30. nóv- ember slitu Rússar samningun- um og gerðu innrás í Finnland fmynd 5). En til þessa hafa Finnar varist af frábærri hreysti sVo að Rússum hefir ekki orðið ágengt. ic 1 árslok geisa þrjár styrjaldir líheiminum, stríðið milli Japana ; Kfoverjá» stríðið milli Finna og Rússa og stríðið á vesturvíg- stöSvunum. Vinnufriður trygöur FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. uppbótin miðaðist að einhverju leyti við verð framleiðsluvör- unnar, en þess hefði ekki verið kostur. Burtu væri feld 5. gr. geng- is'aganna, þar sem lagðar væru skorður á hækkun mjólkur og kjöts. Það væri nú lagt á vald verðlagsnefnda að ákvéða verð á þessum vörum. GREINARGERÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Næst talaði Stefán Jóh. Ste- fánsson, fjelagsmálaráðh. Hann kvað það ljóst vera, að þar sem þetfa mál væri leyst með samkomulagi þriggja flokka, gæti hver einstakur flokkur ekki fengið alt, sem hann hefði kosið. Samkomulagið væri í 3 höfuðatriðum: 1) Lögfesting kauþgjaldsins, 2) Upphæð bót- anna og 3) Sviðið, sem bæt- urnar ná .til. Alþýðuflokkurinn væri því mótfallinn alment, að kaup- gjald sje lögfest. Hið frjálsa samkomulag aðilja á þar að gilda. Þettá væri og skoðun allr- ar ríkisstjó^narinnar. En tím- arnir væru nú óvenjulegir. Hjer hafði ríkt megn atvinnukreppa. En svo kom stríðið, sem skap- aði takmarkalausa óvissu á öll- um sviðum. Þessvegna gat AI- þýðuflokkurinn sætt sig við, að kaupgjaldið yrði nú lögfest, eða öllu heldur, að lögfesting kaups- ins ýrði framlengd í 9 mánuði. Ákvæðin um uppbæturnar væru nálega hinar sömu og nú giltu í Noregi og Svíþjóð, og þar settar ýmist með samkomu- lagi aðilja eða gerðardómi. Miðað við Dagsbrúnartaxta hjer í Reykjavík myndi kaup- gjaldið hækka frá 1. janúar um 13 aura á klukkustund, og kaup kvenna um 8 aura. Samsvar- andi hækkun kæmi hjá öðrum, sjómönnum, íðnaðarfólki o. fl. Sviðið, sem kaupbæturnar ná til, væru allmjög víkkað frá ákvæðum gengislaganna; það væri mjög til bóta. Þar sem fella ætti burtu þær skorður, sem reistar væru nú í gengislögunum við verðhækk- un á mjóík og kindakjöti, kvaðst ráðherrann vilja lýsa yf- ir því, að hann teldi ekki geta komið til mála, að þessar vör- ur megi hækka jafnmikið og kauphækkunin nemur. GREINARGERÐ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS Þá talaði Ólafur T'hors atvinnu- málaráðherra. Hann kvaðst draga í efa, að nokkru sinni hafi verið flutt inn í þingið jafn stórfeld lög- gjöf, með jafn litlum ágrein- ingi og þetta mál. Þó stæði venju- lega meiri styr um þetta mál en flest önnur. Öllum var það Ijóst, að nauð- synlegt var að breyta ákvæðum gengislaganna um kaupgjaldið, einkum ákvæðunum um útreikn- ing dýrtíðarinnar til grundvallar kaupgjaldinu frá 1. jan. Það náði engri átt, að láta gamla ákvæðið þar gilda, þ. e. meðaltal dýrtíðar- innar júlí-desem;bqr. Það ákvæði var sett til tryggingar því, að framleiðendnr mistu ekki hagnað- inn af gengislækkuninni. Síðan breyttist viðhorfið stór- kostléga. Fyrst kom ný gengis- lækkun, 11% og þar á ofan hin 'stórfelda dýrtíðaraukning, vegna stríðsins. Það náði því engri átt, að binda hendur verkamanna og varna þeim með öllu, að fá leið- rjetting sinna mála. Þessvegna var nú lögð til grundvallar dýrtíðar- vísitalan nóv.—des. (þ. e. dýrtíðin okt.—nóv.) og kanpgjaldshækkun- in frá áramótúm miðuð við hana. Þessi dýrtíð stafar af orsökum, sem ekki lágu fyrir, er gengislög- in voru afgreidd. Um þetta gat ekki orðið ágreiningur, en um leið og þessi breýting var gerð, þótti einilig rjett að endurskoða önnur ákvæði gengislaganna. Sjálfstæðisflokkurinn er því ándvígur vfirleitt., að löggjafinn taki samnmgarjettinn í kaup- gjaldsmálum af aðiljum. Hann telúr, að ekki eigi að víkja frá þeirri grundvallarreglu, nema ttm algerða undantekningu sje að ræða. En nú eru, líka kringum- stæðurnar alveg sjerstæðar. í atvinnumálum þjóðarinnar hefir sjaldan ríkt.annað eins ör- vggisleysi og nú. Af því leiðir, að vinirustöðvun myntli nú hafa ör- lagaríkari afleiðingar en á venju- legum tímum. Og emmitt vegna þessara sjerstæðn kringumstæðna má ætla, að aðiljar, sem hjer eiga hlut; að máli, muni hetur sætta sig við lögfestingu kaupgjaldsins. Þetta rjeði miklu í ákyörðun Sjálfstæðisflokksins. Vitaulega var ágreiningur milli flokkanna um, hvað langt skyldi ganga í kauphækkun. Sjónarmið- in eru þar all-ólík. En ágreining- ur er einnig innan flokkanna og e. t. v. ekki minstur innan Sjálf- stæðisflokksins, vegna hinna ólíku sjónarmiða, sem þar eru. En flokk- arnir sjá hina knýjandi nauðsyn og sama má segja um flokksmenn- ina. Afstaða mín persónulega, sagði 01. Th. ennfremur, er sú, að eins og jeg stóð hjer í vor er leið og barðist fyrir gengislækkuninni, vegna þess að ekkert var fram- undan annað en hrun atvinnuveg- anna, og taldi rjettmætt og sjálf- sagt, að aðrar stjettir tækju eitt- hvað af byrðunum á sínar herðar, eins stend jeg hjer nú og lýsi yfir því se.m minni sannfæringu, að verkamanninum er ókleift að rísa bótalaust undir þeirri dýrtíð, sem yfir er að dynja. Að vísu er enn alt mjög í óvissu um afkomu atvinnuveganna og það væri fullkomið brjálæði að fullyrða, gð atvinnuvegirnir gætu risið undir því kaupgjaldi, sem niú væri verið að ákveða. í því efni er rent blint í sjóinn. Til sönn- unar því má benda á, að árið 1914 var verðvísitala innfl. vara 100, en útfl. vara 104; 1915 var verð- vísitala innfl. vörunnar 141, en út- fluttu 175; 1917 var vísitala innfl. vörunnar 286, en útfluttu 217 og 1918 var vísitala innfl. vörunnar 373, en útfluttu 247. Þet.ta bendir til þess, að stór- feld hætta getur vofað yfir fram- leiðslu landsmanna. Að lokum vil jeg lýsa yfir því, sagði Ólafur Thors að síðustu, að afleiðing þessara breytinga á kaupgjaldinu verður sú, að ríkið verður einnig að ívilna sínura starfsmönnnm, einkum hinum lægstlaunuðu. Mun komá fram tillaga um þetta áður en þessu rnáli verður lokið. Tillaga um þetta kom fran» no.kkru síðan og er hennar getið á öðrum stað í blaðinn. ★ Er ráðherrarnir höfðu gert grein fyrir afstöðu flokkanna, talaði Hjeðinn Valdimarsson gegn málinu og svo báðir kom- múnistarnir. Málið var því næst keyrt áfram í Nd. og stóð 3. umræða yfir klukkan tólf. Var efri deild tilbúin að taka á móti málinu, strax og Nd. hafði gengið frá því og átti að ljúka því í nótt. RÆÐA ROOSEVELTS. „Hvíl bók“ Breta FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. hefir vakið mikla athygli og talið er að annað meira liggi þar á bak við, heldur en að hann sje að fara í leyfi, eins og Iátið hefir verið í veðri vaka. Sú staðreynd, að Breska stjórnin boðar til útgáfu hvítrar bókar, um samningatilraunir Breta og Rússa, í sumar, vekur einnig mikla athygli meðal stjórnmálamanna og mun vafalaust ekki bæta sambúð Rússa og Breta. Búist er Við áð ýmsar óþægilegar upplýsingar komi fram í þessari „hvítú' bók‘‘’ úm fyrirætlanir Rússa. Gæti úvo farið, að þetta leiddi til þess, að stjórnmálasambandi verði slitið milli Rússa og Breta. Slíkt gæti svo aftur leitt til þess, að Bandaríkin kölluðu sendiherra sinn í Moskva heim. Andúðin gegn Rússum fer ört vaxandi í Bandaríkjunum og hefir orðið þess vart, að fólk kaupir ekki rússneskar vörur. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. hefðu rætt vandamál sín á ráð- stefnu og komist -að fullu sam- komulagi. Tuttugu og eitt amerískt lýð- veldi hefðu samþykt, að leysa vandamál sín við samningaborð en ekki með valdi eða hótunum. Þannig ætti heiminum að verða stjórnað í framtíðinni. Að lokum hvatti hann Banda- ríkjamenn til samheldni og ósk- aði þess, að komandi kynslóðir mættu líta á árið 1940 sem það ár, er það varð alment við- urkent, að lýðræðisfyrirkomu-< iagið væri blessunarríkasta stjórnarfyrirkomulag sem til er í heiminum. Brfef Húsmæðra- störfin Herra ritstjóri. ing eftir þing hefir frumvarp ■*- verið borið fram um. hús- mæðraskóla fyrt'r Reykjavíkúr- umdæmi. En altaf hefir það verið látið daga uppi. —- Frú Guðrún sáluga Lárusdóttir barðist mikið fyrir því máli og hafði þar að baki sjer allflestar húsmæður þessa bæjarfjelags, éf ékki allar. Einnig fjekk hún í lið með sjer sjálfan borgarstjórann, en það kom fyrir ekki. Meirihluti hins háa Alþingis bar ekki nógu góðan hug til Reykjavíkur til að meta frumvarpið, og hlutdrægnin þar gat ekki nnt þingmönnum Reyk- víkinga að bera það mál til sig- urs. Alla aðra skóla mátti setja á stofn, en húsmæðraefnin í Reykja- vík þurftu víst ekki að fylgjast með tímanum, þó hinsvegar mættn úr öllum áttum allar flykkjast hingað, er þörf höfðu fyrir þá fræðslu. — Á undanförnum þing- um hefir því hið háa Alþingi sýnt. húsmæðrakenslunni hjer og þá þeim störfúm fullkomið sinnu- leysi og vítaverða framkomu, er við nú verðum áð súpa seyðið af. Á fjelagsfundi einum í fvréa bar jeg. það fram sem einskonár draumóra, að sem flest kvenfjé- lög gengust fyrir því, að koma upþ uppeldisheimili, er jafnframt væri húsmæðraskóli, er hefði. skyldunámskeið. Öll börn, er væra á vergangi, einnig vanhirt hörú„ fengju ,þar griðastað og uþpeldi.. í samhandi við þá stofnun væri svö húsmæðradeild, er kendi ung- um stúlkum öll heimilisstörf matreiddi fyrir stofnunina. Einnig . færi þar fram kensla í meðferð; ungbarna og unglinga og nppeld- ismáladeild starfrækt. Hverskon- ar hagnýting á matarleifinn, mat- arkaupum; og matarhollustu, eða rjettara sagt öllum lieirniliskaup- um venjulegum, færi þar fram- Skyldunámskeið væri fyrir allar- stúlkur einhverntíma frá t. d. 14 •—22 ára, og þætti mikill sómi að; hafa náð þar fullnaðarprófi í sem. flestúm greinum, og keptu sem. flest húsmæðraefni að því marki,, og mætti verðlauna slík próf. Hús- verkin sjálf væru ekki sett á lægra, stig, því öll verk eru góð, ef þau eru vel unnin. — Eitthvað fleirá sagði jeg nálægt þessu. Mjer er.kunnugt, að þessi mál liggja húsmæðrum mjög þungt á\ hjarta, þó ekki nema fáar hafi skýrt, frá því opinberlega. Muntt. flestar á sama máli um það, að mikið lengur megi ekki þverskall- ast við að koma þessum málum á betri rekspöl en raun ber nú vitni um. Stendur það auðvitað næst rík inu og höfnðstað landsins að hefj- ast þar handa; því að húsmæðra og heimilisstörfin sjeu vel rækt frá öllnm hliðum, hljóta allir hugsandi menn að telja höfuð- velferðarmál þjóðarinnar. Það er því algert alþjóðarmáL S. M. Ó Ársreikningur Búnaðarbankans fyrir árið 1939 kom út í gær fnll- prentaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.