Morgunblaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ Fallion engill. Hrífandi og skemtileg Metro Goldwyn-Mayer kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: JAMES STEWÁRT og MARGARET SULLAYAN. leikkonan úr myndunum „Vinirnir“ og „Aðeins ein nótt“. - Aukamynd: Sunnudagshljómleikamir, með Judy Garland og Deanna Durbin. í'IMTÚDAGSKLÚBBURINN DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. 1,50 ■ Aðgöngumiðar á kr. seldir eftir kl. 8 í kvöld Að gefnu iilefni Ölvuðum mönnum bannaður “HZZZZIZ^^-"~* aðgangur eins og að undanfömu. Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði. Dasisleikur í kvöld, 29. febrúar kl. 10 í Hótel Björninn. Hallbjörg Bjarnadúttir r:ð hih vinsæla söngkona syngur þar. Sjö manna hljómsveit. — Dansað til kl. 3. — Hafnfirðing- arí Notið þetta eina tækifæri til að hlusta á Hallbjörgu Bjarnadóttur. — Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00 og verða seldir við innganginn. NEFNDIN. Fjelag hitvjeíavirkja Árshátið verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 2. mars kl. 9.30 e. hád. Ágæt skemiiskrá Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum verkstæðum: E. Vil- hjálmssonar, Jóh. ólafsson & Co. og Sigurgeirs Jónssonar. SKEMTINEFNDIN. Vegna „Pressuballsins“ í kvöld verða auglýsingar, sem birtast eiga á morgun, að vera komnar til blaðsins kl. 3 í dag. Sendið auglýsingar tímanlega I dag EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? ÍRSHÁTÍÐ BLAÐAMÁNNA 1940 (PRESSUB ALLIÐ) NYJA BlÓ Míreílle Balín og Jean Gabin í Tfc ' ' 4 TIIT f RÆNINGTABORING- Jl cpc lc JVLoko inn t adgibi^ BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Kynnist franskri kvikmyndalist. SÆKIÐ AÐGONGUMIÐANA Á AFGREIÐSLU MORGUN- BLAÐSINS FYRIR KL. 2 I t>AG. ÁRSHÁTÍÐIN ER I KVÖLD OG HEFST KL. 7,30 STUND- VÍSLEGA. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi land“ óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikið annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag M. 4— 7 og eftir kl. 1 á morgun. SÍMI 3191. Tveirkvensteinhiingar töpuðust á Ilótel Borg á Aust- firðingamótinu 27. febr. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 4118. Fundarlaun greidd. Lítll vefnaðarvðruverslun á besta stað í bænum er til sölu af sjerstökum ástæðum. Tilboð merkt „755“ sendist Morg- nnblaðinu sem fyrst. | Forstofuslofa | til leigu 14. maí. | Bankastræti 6, 2. hæð. Skaftfellingamót verður haldið að Hótel Borg 6. mars n.k. ef næg þátt- taka fæst. Hest með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30. Ræður - Söngur - Gamansagnir o. fl. - D A N S. Áskriftarlistar í Versl. Vík, Versl. Fram, Klappar- stíg, B. S. R. og Hótel Borg. Nauðsynlegt að menn gefi sig fram fyrir 4. mars. Allir Skaftfellingar verða að mæta á Skaftfellinga- móti. — í ráði er að stofna Skaftfellingafjelag i sambandi við mótið. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. v;„;..j..>x-x-:-:-:-:**:-:-:-:~:**:-:":-:":-:*x-:-:**:**:-:-:*<-x»*:-x><-><fcM->,>*:*<-:-:-x-:*<fc*^ Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig með blómum og kveðjum á sjötugsafmæli mínu. | Hólmfríður Hjaltason. 4 Saltkjöt VJER HÖFUM til sölu nokkrar tunnur af stórhöggnu dilkakjöti í heilum og hálf- um tunnum. ÚTGERÐARMENN, sem vantar saltkjöt til skipa sinna nú á vertíðinni, eða til síldveiðanna í sumar, ættu að tala við oss sem fyrst. SKERMUM SILKIKÖGRI og LE^GINGUM. Skermabúðin Laugaveg 15. Vegna vaxandi dýrtfðar verðum við að hækka fæði um kr. 10 á mánuði frá 1. mars að telja. MATSÖLUFJELAG REYKJAVÍKUR. Til sölu íbúðarhús á góðum stað í Hafn- arfirði. Uppl. gefur Ólafur Böðvarsson. Sírni 9220. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. A U G A Ð hvílist meC gleraugnm frá THELE :-:-:-:-:**:**:**:-:-c-x-:-:-:**:**:-:-:— | * ?VIL KAUPA J | stokkabeltft | | fyrir silfurrefaskinn. I % Upplýsingar í síma 4111. t t I •:•*:**:* ♦:* *:*-<*<» *;•*:* •:* •;—:*->»>*:*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.