Morgunblaðið - 08.03.1940, Page 6

Morgunblaðið - 08.03.1940, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur -----i.V, i i'i rT 8. raars 1940. Samningatilraunir Sjómanna- fjelaganna og Fjelags ísl. botn- " • - .• - vörpuskipaeigenda i Skýrsla frá útgerðarmðnnum "C'rá Fjelagi íslenskra botn- vörpuskipaeigenda fekk blaðið í gær eftirfarandi skýrslu um samningatilraun- ir þær, er farið hafa fram undanfarið. Til að fyrribyggja allan mis- skilning í sambandi við undan- gengnar samningatilraunir fjelags vors við sjómannafjelögin, óskum vjer að skýra frá gangi þessa máls, eins og oss virðist rjettast. Það fyrsta, sem skeði í þessum málum, var, að sjómannafjelögin sendu fjelagi voru brjef, dags. 21. nóv. s.l., þar sem spurst var fyrir um, hvort vjer mundum reiðu- bxmir til að greiða sjómönnunum ábættuþóknun af því lágmarks- kaupi, er úrskurðað yrði 1. janíiar í samræmi við gengislögin frá 4. apríl 1939. Þessu brjefi svöruðum vjer með þrjefi, dags. 28. nóv., og kváðumst reiðubúnir til að verða við þessum óskum sjómannafjelaganna, að því tilskyldu að ríkisst jórnin samþykti það. Er svo alt með kyrrum kjörum þar til í desember, að umboðs- menn sjómannafjelaganna mæltust til viðræðna við nefnd frá fjelagi Voru, til þess að athuga hvort takast mætti með samkomulagi að bæta úr óánægju, er þeir töldu jvera meðal sjómanna með gild- aandi samnínga. Árangur þeirra umræðna var sá; að vjer gáfum sjómönnum eftir- farandi tilboð: „Á meðan gildandi samkomulag um áhættuþóknun helst óbreytt og gegn viðurkenningu sjómannafje- laganna fyrir því, að útgerðar- mönnum sje heimilt að láta þá menn, er í landi bíða á fullu mán- aðarkaupi, meðan skip það, er þeir eru skráðir á, siglir með afla ainn til útlanda, vinna að veiðar- færum skipsins, taka að sjer vökt- un þess í höfn, vinna að hreinsun og uppsetningu lesta og öðrum slíkum verkum í þágu skipsins, — þá samþyktum vjer eftirfarandi viðauka við samkomulag það er nú gildir: 1. Að miðað sje við alt að 19 manna áhöfn í stað 17, þegar á- kveða skal tölu þeirra manna, er í landi bíða á kaupi, meðan skipið siglir með aflann. 2. Að greiða mönnum þessum kr. 2.50 á dag í fæðispeninga yfir sama tíma. 3. Að greitt sje með tímakaupi hafnarvinnumanna í Reykjavík, fyrir losun á ísfiski í annað skip, er flytur aflann til útlanda“. Þessu tilboði voru höfnuðu um- boðsmenn sjómannafjelaganna, að- — allega vegna kröfu vorrar um að oss væri heimilt að taka þá há- seta, er á biðlaunum voru í landi, meðan skipið sigldi með aflann til Englands, til vöktunar skipsins við heimkomu þess og einnig til hreinsunar á lestum skipsins. Ilins vegar komu engar mótbárur vegna skilyrðis vors um óbreytta áhættu þóknun. Næsta hreyfing verður þegar semja skal um dýrtíðaruppbót til þsirra manna, er falla undir samn Verslunarmálin á Alþingi FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU leysa ágreininginn. Auðvitað takmarka skyldi, ef þörf myndi nefndin, hvernig sem krefði. Það væri því ekki nema hún væri skipuð, vinna í sam- nokkur þáttur í starfi nefndar- j ráði við ríkisstjórnina að þeim innar, sem snerti Verslunarráð-; málum, sem sneru að ríkisheild- ið og Sambandið. Aðalverkefn-! inni. inga sjómannafjelganna. Var því máli vísað til kauplagsnefndar, er úrskurðaði að greiða bæri nefnd- um mönnum dýrtíðaruppbót eftir 1. flokki gengislaganna, að því er snerti mánaðarkaup þeirra. Hirs vegar vísaði nefndin frá sjer þeirri kröfu umboðsmanna sjó- mannafjeiaganna, að lifrarþókn- unin skyldi hækka í hlutfalli við verðlag á lýsi. Þarna var þá komið nýtt deilu- mál, mjög alvarlegs eðlis. Auk mánaðarkaups slral, sam- kvæmt gerðardómi 21. mars 1938, greiða sjómönnum kr. 28.00 af hverjum 165.9 lítrum af lifur, sem veiðist á skipið. Þetta er því lög- boðin kaupgreiðsla, og hlýtur því að vera háð sömu reglum til hækk unar og annað kaupgjald. Lokaþáttur þessara samkomu- lagstilrauna hefst, er oss berst brjef, dags. 7. febr. s.l., undirrit- að af umboðsmönnum þessara fje- laga: Sjómannafjelags Reykjavík- ur, Hafnarfjarðar og Patreksfjarð gr, Vjelstjórafjelags íslands, Skip- stjóra- og stýrimannafjelagsins Ægis og Fjelags ísl. loftskeyta- manna. Innihald þessa brjefs er fyrir- spurn til fjelags vors om, hvort vjer sjeum reiðubúnir til viðræðua um breytingar á gildandi sam- komulagi við nefnd fjelög um á þættuþóknun, með það fyrir aug- um að eigi þurfi að koma til upp- pagnar á samningum. Áttum vjer tvívegis samtal við ofannefnda að- ila, er báru fram kröfur um hækk- un á áhættuþóknuninni, ásamt fleiri kröfum til kjarabóta. Áv- angur viðræðnanna var sá, að vjer sendum umboðsmönnum sjómanna fjelaganna eftirfarandi tilboð. dags. 3. þ. m., um breytingar ■ á gildandi samkomulagi: „Á meðan gildandi samkomulag um áhættuþóknun helst óbreytt og gegn viðurkenningu sjómannafje- laganna fyrir því, að heimilt sje, að láta þá menn, er á kaupi bíða meðan skip það, er þeir eru skráð- ir á, siglir með aflann til útlanda, flytja veiðarfæri skipsins frá borði, vinna að viðgerð þeirra veiðarfæra, sem nota á í næstu veiðiför og koma þeim aftur fyrir í skipinu, og ennfremur stilla upp ; borðum í fiskilest skipsins, þá | samþykkjum vjer eftirfarandi við- ; auka við núgildandi saminga: 1. Að miða við alt að 19 manna ! áhöfn, í stað 17, þegar ákveða skal tölu þeirra manna, er halda kaupi meðan skipið siglir með afl- ann. 2. Að greiða mönnum þessum fæðispeninga yfir sama tíma, og sjeu þeir ekki lægri en greiða ber í veikindatilfellum (sbr. gerðar- dóm 21. mars 1938). 3. Að greiða með tímakaupi hafnarvinnumanna í Reykjavík fyrir losun á ísfiskfarmi í annað skip, er flytur aflann til útlanda. Á því skipi, er tekur fisk til flutn- ings til viðbótar eigin afla, skulu þeir sem sigla í það skifti undan- þegnir vinnu við móttöku fiskjar- insi síðustu 6 klukkustundirnar fyrir brottför skipsins. 4. Að greiða 2. stýrimanni, báts- mannskaup á því skipi, er ein- göngu kaupir bátafisk, ef þar er enginn bátsmaður skráður. Ofanritað tilboð er einnig háð því skilyrði að samkomulag náist um að lifrarþóknunin skuli hlýta sömu reglum til hækkunar og mánaðarkaupið“. Hið næsta, er vjer frjettum um þetta mál, er að Alþýðublaðið frá 4. þ. m. skýrir frá því, að slitnað hafi upp úr samningum og að of- annefnd stjettafjelög hafi ákveðið á sameiginlegum fundi daginn áð- ur, að láta fara fram atkvæða- greiðslu meðal sjómanna, um hvort þeir óski að segja upp samn- ingunum um áhættuþóknunina og leggja í vald stjórna fjelaganna að hefja vinnustöðvun. FLUGFLOTI BRETA FRAMH. AF ANNARI SÍÐU Breskar flugvjelar hefðu skotið niður 40 þýskar flugvjel- ai við England. 100 sinnum orðið varar við kafbáta og 60 sinnum gert árásir á þá. Bresk- ar flugvjelar hefðu tekið þátt í 700 kaupskipalestarferðum til öryggis. FLUGVJELAR FYRIR 250 MILÓN STERLINGSPUND. Þá skýrði Sir Kingsley frá því, að sendinefnd sú, sem nú væri í Bandaríkjunum til þess að semja við ameríska flugvjela framleiðendur um kaup á flug- vjelum fyrir breska flotann, hefðu fest kaup á flugvjelum fyrir 250 miljón sterlingspund. ið væri þannig, að ríkisvaldinu varðaði það miklu, hvernig framkvæmd málanna væri. Því væri eðlilegast, að það skipaði mennina, sem hafa ætti aðal- framkvæmdina með höndum. Hitt væri athugandi, að þegJ ar farið væri að skifta innflutn- ingnum, þá kæmi til kasta full- trúa hinna fyrnefndu aðilja. Þeim yrði falin skiftingin, á- samt einhverjum oddamanni, t. d. formanni gjaldeyrisnefndar. 2. Þriðja fulltrúann í nefnd- ina ætti að skipa af allri stjórn- inni í sameiningu, en ekki af ráðherra þeim, sem færi með þessi mál. Þetta væri gagnstætt allri venju. Það þektist hvergi, að ráðherra, sem bæri hina pólitísku ábyrgð fyrir Alþingi hefði ekki meðferð málanna í, sinni hendi. 3. Starfsreglur nefndarinnar. Hjer mintist ráðherrann á þær starfsreglur, sem hann hafði sett nefndinni. I frumvarpinu æri gert ráð fyrir starfsreglum og þar tiltekið nokkuð nánar, hvernig þær skuli vera. Að síðustu spurði ráðherrann Magnús Jónsson að því, hvort hann liti svo á, að þær starfs- reglur (höfðatölureglan), sem nú giltu, gætu samrýmst ákvæð- um fruinvarpsins. Næst talaði Stefán Jóhann Stefánsson fjelagsmálaráðherra. Hann kvað Alþýðuflokkinn vera á móti þeirri skipan á nefndinni, sem gert væri ráð fyrir í frumvarpinu. Þar yrði að vera fulltrúi neytenda, sem að trygðir væru þeirra hagsmun ir. Um skiftingu innflutnings- ins kvaðst ráðherrann ekki vilja ræða, að svo stöddu. Magnús Jónsson tók nú aft- ur til máls og svaraði viðskifta- málaráðherranum. Hann tók til meðferðar hin sömu 3 atriði, sem ráðherrann WENNER-GREN FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. blöð hafa skýrt frá því, að Wenner-Gren hafi haft í hyggju að flytja alfarinn frá Svíþjóð vegna hins alvarlega ástands, sem nú ríkir á Norðurlöndum. F'ylgdi það sögunni, að hann myndi setjast að í Ameríku. 1 yfirlýsingu sinni segir Wenner-Gren m. a.: ,,Jeg er Svíi, og á þeim al varlegu tímum, sem nú ríkja í heimalandi mínu tel jeg það skyldu mína að dvelja í Svíþjóð og vera til taks, ef föðurlandið þarfnast þjónustu minnar“. Hjónaband. Þann 7. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Frið- mey Ösk Pjetursdóttir, Hávalla- götu 51, og Jón Bogason, bryti á Dettifossi. Síra Friðrik Rafnar á Akureyri gaf brúðhjónin saman. Fyrsta atriðið í ræðu ráðherr- ans væri því ekkert nema orða- leikur. Annað atriðið væri veiga meira. Það væri rjett, að tala- verður innflutningur snerti ekki þá aðila, sem frumvarpið ráðgerði að hefðu framkvæmd þessara mála, kaupmenn og kaupfjelög. Það væri t. d. skip, vjelar til iðnaðar o. fl. Mætti tryggja þetta betur í meðferð málsins á þinginu. Hin mótbára ráðherrans, að hjer væri sá ráðherra, sem þessi mál heyrðu undir, sviftur valdi, væri ekki rjettmæt. Vitað væri, að ýms mál væru framkvæmd á sama hátt og frumvarpið ráð- gerir. Hann nefndi sem dæmi útflutningsnefndina. Hún væri skipuð með samkomulagi allra ráðherranna, en ekki af þeim ráðherra einum, sem þessi mál heyrði undir. Fyrirspurn ráðherrans, hvort starfsreglur þær, sem nú gilda, gætu gilt áfram, svaraði M. J. þannig, að hverjar þær starfs- reglur, sem trygðu landsfólkinu jafnan rjett til þess að versla þar, sem það kysi, hvort held- ur það væri hjá kaupmanni eða kaupfjelagi, gætu gilt og þær einar ættu rjett á sjer. Þau ummæli fjelagsmálaráð- herrans, að Alþýðuflokkurinn krefðist þess, að sjeð yrði fyrir hagsmunum neytenda í nefnd- inni, væru næsta brosleg. Hags- munir neytenda væru þeir einir, að fá sem ódýrasta vöru og að fá að versla, hvar sem þeir telja sjer hagkvæmast. Við- skiftahömlurnar gerðu hinsveg- ar vöruna dýrari, og það væri gagnstætt hagsmunum neyt- enda. Frumvarpinu var svo vísað til 2. umræðu og fjárhagshefndar. Páll Zophóníasson var sá eini í deildinni, sem sýndi þá víð- sýni(!), að greiða atkvæði á mintist á. Það sem ráðherrann móti því, að málið gengi til 2. sagði um skipun nefndarinnar umræðu og yrði athugað í og ábyrgðina gagnvart Alþingi Það, nefnd. Efnilegur þjóðarfulltrúi það!! væri aðeins orðaleikur. sem hjer skifti máli, væri j * * * einungis það, að finna þá menn Lágafellskirkja. Messað verður til að framkvæma þessi mál, p.k. sunnudag 10. þ. m. kl. 12.45, sem líklegastir væru til þess að síra Hálfdan Helgason. H 5 Oii-,SE!N! 8»ssssa^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.