Morgunblaðið - 08.03.1940, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.03.1940, Qupperneq 8
8 jPlðfrguffb!»ð& Föstudagur 8. mars 1940.. ÓFRÍÐA STDIKAN 6 Fylgist með frá byrjun Eftir ANNEMAKIE SELINKO „Claudio Pauls dettur ábyggi- lega ekki í hug að giftast þessum kvenmanni“, sagði mamma og það var einhver ánægjuhreimur í röddinni, þó hún þekti frú Mar- kovsky alls ekki neitt. Tnga vatð æst. ,.(ílaudi<> Pauls elskar fallegar kónur alveg eiiis Og öðru fólki þýkir vætit nm postulínsvasa eðá málverk. Kven- fólkið eltir hann. Hann biður aldrei neina konu um hylli henn- ar. Hjá honum eru ekki til nein ástaræfintýri í eiginlegri merk- ingu; hann lifir og skrifar ein- göngu gamanleiki“. „Ógurlegt bull er í þjer, Inga“, sagði jeg upp í bpið geðið á henni. Hún varð öskuvond. „Plumberger hefir sagt mjer þetta, og Plumberger er besti vin- ur Claudio Pauls. Plumberger þekkir hann betur en nokkur ann- ar- þeir eru saman á hverjum degi . . t .“ Hamingjan góða — Plumþerg- er. Pluinbetger var umtalsefni hjá okkur daglega. Tilvera Ingu sner- ist í augnablikinu um Plumberg- er og símahringingar hans, sem ekki komp nema- einstaka sinn- um. Það kom fyrir, að hann bauð Ingu með sjer út og þá talaði húh tími hann í marga daga og end- urtók þær skrítlur, er hann hafði ságt Jiénni. Auk þess endurtók hún. alt, sem hann Hafði sagt um hana sjálfa og hefir vafalaust ýkt gullhamrana, sem hann sló henni. Inga vildi fyrir hvern mun verða, frú Plumberger og foreldr- ar mínir álitu það mestu ham- ingju, sem ungri stúlku gæti hlotn áSt, það væri að giftast Plum- berger. Því Plumberger er afar auðugur. Hann er — nei, það er annars varla hægt að segja, hvað Plumberger er. Hann er kallaður „ungi Plumberger". Ungi Plum- herger er um fertugt, mjög vel — kannske heldur of vel klæddur. Framkoma hans er „offín“, en „offínt“ kalla jeg fólk, sem læst vera fínna en það er. Það er fólk, sem talár sjerstaka mállýsku með útlenskuslettum og getur ekki borðað nema á þeim veitingahús- um, þar sem matseðillinn er skrif aður á frönsku. Þessir menn bjóða fátækum greifum, barónum og listamönnum að drekka með sjer til þess að geta sagt frá því, að þeir umgangist aðalsmenn og listamenn. Ungi piumberger er sonur gamla Plumberger, sem er for- maður í voldugu iðnaðarhlutafje- lagi. Gamli Plumberger hefir skap- að heimsfirma úr engu og vinnur enn frá morgni til kvölds. Ungi Plumberger er stjórnarmeðlimur í fjölda iðnfyrirtækjum og fer oft á veiðar með verslunarmálaráð- herranum. Ungi Plumberger hefir umráð yfir bestu gemsuveiðihjer- uðum í öllu Austurríki, sem hann lagði undir sig er hann frjetti, að verslunarmálaráðherrann væri mik- ill veiðimaður. Nú skýtur verslun- ármálaráðherrann PÍumberger- gemsur, en Plumberger heldur að hann haíi mikla fjármálalega hæfíleika. Og þessi sami Plumberger, sem allar mæður með dætur á gift- ingaraldri litu hiýru auga, fór stundum út með Ingu systur minni. . Ingu dreymdi stóra drauma. í þessum draumum sá hún demanta, blárefi og annað óhóf, og í þessum draumum var Plumberger með hrafnsvarf liðað hár í stað skallans. „í næstu viku fer Plumberger með Claudio Pauls til Salzburg, þeír ætla að fara saman í sumar- frí“, sagði Inga. Jeg varð afar sorgbitinn. Vitan- lega eyðir Claudio Pauls ekki sumrinu hjer í Vínarborg; það hefði jeg getað sagt mjer sjálf. En Claudio gleymir ekki hróinu sínu. I haust heimsæki jeg hann í litlu vínstofunni. ★ Sumarið ætlaði aldrei að taka enda. Það var óþolandi heitt í veðrinu. Jeg lá á baðstöðum borg arinnar og starði upp í himininn. Sólin hafði góð áhrif á húð TTí'’ mína; jeg varð brún í andliti. Þegar jeg var í sólbaði, skoðaði jeg myndablöð með áfergju og tímunum saman gat jeg horft á mynd af fallegri leikkonu, munn hennár, augu hennar og bros. Einu sinni rakst jeg á mynd af Claudio. ílim var’ tekin í Salz- burg. Hann var klæddur í stuttar leðurbuxúr og var í peysu. Mynd- in var tekin af hönurii fyrir után Hljómlistarhöllina. llann hjelt ut- an um Lilian Markovsky, sem var klædd í eitthvað, sem líkjast átti þjóðbúningi; hún var eins og Mar- lene Dietrieh. Undir myndmni stóð: „Kvennagullið Claudio Pauls“. Hugmyndaflug mitt bar mig víða. Það hlýtrir að vera gott að vita, að margir elska inann. I Salzburg var harih í leðurbuxum og vafalarist í kjólfötum á kvöld- in, dðkkblá kjólföt. I harist breyt isf öll tilveran fyrir nijer. Þá byrjar mitt líf fyrst. Líf mitt . . . Jeg á bara eftir að bíða í nokkra daga, þrjátíu daga eða þrjátíu og fimm ennþá. Er það ekki, Clau- dio? Claudio — Clau. — Það var komið fram í september. Jeg íabbaði um á Wollzeile, þar sem hver skólabókasalinn er við hlið- ina á öðrum. Jeg átti álvarleg samtöl við bóksalana. Það var erfitt nú á tímum áð fá sæmilegt verð fyrir Ijeleg eintök af bókum Liviusar, Horatsar og Cireros. Að jeg nú ekki tali um Lesbók fyrir efstu bekknia, sem enginn vildi kaupa. Mjer leiddist óskaplega heima. Það eina, sem eitthvað var varið í, var að vakna á morgn- ana og vita, að maður þurfti ekki að fara í skóla. Þá sneri jeg mjer á hina hliðina og svaf á- fram. Áldrei framar í skóla. ★ „Þegar við erum búin að borða er best að þú farir á Yerslunar- skólann og fáðu að vita hvað það kostar að taka þátt í lokanám- skeiði“, sagði pabbi. Jeg fór í, regnkápuna mína og setti á mig dökkbláa alpahúfu. Síðan skelti ----------- i —vj-í'! c > Maðurinn, sem hjálpaði Eng- landi til að vinna síðasta heimsófrið“ — stálframleiðandinn Charles M. Schwab, er nýláfinn, 77 ára gamall. Schwab byrjaði að vinna hjá Carnegie-stálverksmiðjunum sem verkamaður og fjekk einn dollar í kaup á dag. Það liðu ekki ýkja mörg ár þangað tíl hann var orð- inn einn af forstjórum fjclagsins. Síðar stofnaði hann ásamt Mor- gan „stálhringinn“. En þar urðu of margir forstjórar til þess að hann gæti þrifist í þeim fjelags- skap og þessvegna keypti hann sjer umráðarjett yfir Betlehem- stálverksmiðjunum. Þegar heimsófriðurinu braust út bauð hann Bretum alla stál- framleiðslu fyrirtækis síus. Hann ferðaðist til Englands og spurði Jellico hvað hann gæti gert fyrir England. — Látið okkur fá kafbáta, eins marga og þjer getið útvegað. Eftir 5 mánuði var Schwab til- búinn með 20 kafbáta. A heimsstyrjaldarárunurri seidu Betlehem-stálverksmiðjurnar Bret um fyrir 150 miljónir dollara og Rússlandi fyrir 75 miljónir doll- ara. Einu sinni er sagt, að Þjóðverj- ar hafi boðið Schwab 100 miljónir dollara, ef hann vildi hætta að framleiðá stál fyrir Englendinga, en Schwab neitaði tilboðinu. í Englandi er safnað um 10% af „silfurpappír“, sem er í sígar- ettu og stikkulaðiumbúðum. Þetta er ekki mikill hluti af öllum „silfurpappír", sem notaður er í Englandi, en er þó virtur á 6 miljón krónur. ★ Englendingur einn, sem kom á rakarastofu til að láta klippa hár sitt, var spurður að því, hvort það ætti að klippa hann í ófriðar- stíl. Englendingnrinn svaraði þessu engu, nema því, að hann hefði lent í því verra á rakara- stofu. Hann sagði: — Þegar jeg kom einu sinni inn á rakarastofu í Kína, kom kínverskur rakari með langan og þunnan stálþráð og sagði: „Jeg hreinsa eyrun á herran- um?“ jeg útidyrahurðinni á eftir mjer eins harkalega og jeg gat (það geri jeg altaf. Það er svo gaman að heyra hávaðann), Þvínæst gekk jeg með stórum skrefum niður goturia. Vindurinn var beint í fangið, svo tárin komu fram í arigun á irijer. Haustið var kóm- ið alveg fyrirvaralaust. Jeg var í hálf slæmu skapi yfir að þurfa að fara í verslunarskólánn. Lokanámskeið. Þá átti jeg aft- ur að sitja á skólabekk og skera nöfn í borðið með yasahníf. Og aftur átti jeg að fara að bíða eftir prófi. Bíða, altaf að bíða. Fjandakornið, jeg vil ekki sjá það. Verslunarskólinri. Jeg stóð fýr- ir utan hliðið og hórfði á hina köldu, gráu steinbýggingu. Það kom. upp í mjer stífni. Jeg vildi ekki fara í skóla. Með höfuðið riiður í bringu gekk jeg kringum skólahúsið í djúpum þönkum; jeg rak mig á fólk, en tók ekki eftir því. Þú ert ófríð stúlka, Annalísa, sagði jeg við sjálfa mig. En þú verður ekki fríðari við að fara í verslunarskóla. Loftið í skóla- stofunum getur ekki haft góð á- hrif á húðina. Og þar að auki ætlar þú að lifa þínu eigin lífi; þú sem ert veik af lönguri til að komast út í hinn stóra heim. Þú vilt verða sjálfstæð, Já, einmitt, þú verður að verða sjálfstæð, og þess vegna þýðir þjer ekki ann- að en reyna að græða fje. Þú sem vilt sjá nýtt fólk í nýjum klæð- um, hlusta á hljómlist og drekka koníak .... Fr*mh. ÍFjelagslíf NEMENDASAMBAND KVENNASKÓLANS heldur dansleik sinn í Oddfell- owhúsinu í kvöld. Öllum eldri og yngri nemendum er heimilt að taka með sjer gesti. GUÐSPEKIFJíLAGIÐ Reykjavíkurstúkan í kvöld. — Einar Loftsson: Erindi. 5&fui$-fundi£ KVENHANSKI tapaðist á Óðinsgötu á laugar- dagskvöld. Skilist á Óðinsgötu 20 B. .... Nú ætlar andstæðingur minn að segja nokkur orð .... Su&tynniitgup BETANÍA. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. ■8Vz- Markús Sigurðsson talar. (Passíusálmar). FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. TIL LEIGU f AUSTURBÆNUM tvö herbergi, eldhús og bað. (Sjer miðstöð). Umsókn ásamt uppl. sendist Morgunbl. merkt „14. maí“. *fáutps/í<tfutc KJÓLEFNI EINLIT Á KR. 3,75 pr. mtr. — Verslujj Ingibjargar Johnson. 200 Ný „STOKKTRJE" til sölu' með tækifærisverði. Nýja fornsalan, Kirkjustræti 4. T TAKIÐ EFTIR Matarkex 1 kr. 1/2 kg. Cream- kex 1,25 I/2 kg. Munið ódýra. bóilið í pökkunum. Brekka, sími 1678. j— Tjarnarbúðin, sími 3570. 0 TOLIPANAR 0,70 PÁSKALILJUR 0,45 Kaktusbúðin §^| Laugaveg 23. Sími 1295 TIL SÖLU S1 íðaskór nr. 38 á Hrefnu- götu 10. HÚSEIGN nálægt miðbænum með mörg~ um sjerstæðum herbergjum ósk- ast til kaups. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi næstk. mánudag merkt: „Hótel“. VINSÆLASTA og ódýrasta fornsala landsins er Nýja fornsalan, Kirkju- stræti 4. Kaupir og selur alls- konar notaða muni og fatnað. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur- Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. —- Sími 2744. , KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Við sækjum. Hringið í síma 1616. Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI frá Laugavegs Apóteki kostar aðeins kr. 1,35 heilflaskan. Við sendum. Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela,. glös og bóndósir. Flöskubúðhv Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfum pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00. Sendum. Sími 1619. REYKHÚS Harðfisksölunnar ’ við Þvergötu: tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj-* um og loftnetum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.