Morgunblaðið - 12.04.1940, Page 1

Morgunblaðið - 12.04.1940, Page 1
»»»»♦»»»♦♦»»» Vikublað: fsafold. 27. árg., 84. tbl. — Föstudaginn 12. apríl 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. m* GAMLA BfÓ Sjiðsfonngja skólinn. Amerísk kvikmynd. James Stewart, Florence Rice, Robert Young I NYTfSKU leðuryörur. Kventaska er besta FERMINGARGJÖFIN. — EN fA þarf það að vera. HLJÓBFÆRAHÚSIÐ Húseign á erfðafestulandi, innan við bæiirn, er til SÖLU, ef sam- % ið er strax. Upplýsingar í •»♦ síma 3471 á milli kl. 6 og 7 •»• e. hád. f, V x ♦**♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ ***+*+^<H,*++*+***+*+**+ ♦** ♦*♦ ♦*« Vantar nokkiar fbúðir í Austur- og Vesturbænum. Húsnæðismiðlarinn Grundarstíg 4. Sími 5510. Sólrik þrflggfa herbergfa íbúð ta leigu 14. maí með öllum nú- tíma þægindum. - Sími 4950 kl. 2—5. Atvinna hftndiðnamaama og fagmanna er undir því komin að fólk viti um þá, og að þeir minni á sig við og yið Fólk leitar ekki uppi menn, sem það veit ekkert um. I>að fer til þeirra, sem það kannast við með nafni. Lítil tilkynning í Staxf- skrá Morgunblaðsíns getur stefnt fjölda nýrra viðskifta- vina til yðar. ,,Jeg hefi aldrei haft eins mikið að gera um ævina og síðan jeg fór að auglýsa í Starfskránni“, sagði handverksmaðUr í gær. — Komið með auglýsingar yðar í dag. MaMi DANSLEIKUR laugardagskvöld 13. þ. m. Einnig: Tvö ný lög (með íslenskum texta) „MY OWN“ og ,I’ll pray for you‘ sungið af Hermanni Guðmundssyni STEINVNN BJARNAD. (systir Hallbjargar) syngur nýtísku danslög Hin bráðefhilega dansmær SIGRÍÐVR ARNANNS (11 ára) nemandi hjá ungfrú Elly Þorláks son LARVS INGOLFS. í eitthvað nýtt!! KLASTAKKA TRÍÓIÐ („Pálína'1!! . . . . og fleira. NtJA BfÓ Hefnd leikarans, Sjerkennileg og spennandi amerísk sakamálakvikmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkin leika: LE'WIS STONE, BARBARA READ, TOM BROWN o. fl. Aukamynd: „Cabaret“-sýningar. Hljóðfærasláttur, söngur, dans og fleira. Börn fá ekki aðgang. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Ffalla-Eywindur" Sýning í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Aðgöngumiðar kr. 3.50 seldir að Hótel Borg (suður- dyr) frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á laugardag. IMÁLUH á í. s. í. VALUR VÍKINGUR H andkn attleiksmót fslands Skemtikvöld að Hótel Borg í kvöld kl. 9. I tilefni af afhendingu verðlauna á handknattleiksmótinu. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Borgar eftir kl. 5 í dag og við innganginn. NEFNDIN. NýR úrval af enskum fataefnum. Arni & Bfarni. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Hugsið í tíma — Hringið í*bíma 4468 EIGNIR YÐAR eru sífelt í hættu fyrir ryði, sagga og fúa. Góð málning framkvæmd af fagmönnum er besta ör- yggið gegn slíkum óvinum. LÁTIÐ MIG ANNAST FYRIR YÐUR: Húseign yðar utan og innan. Húsgögnum yðar. Skiltum og gluggaauglýsingum yðar. Einnig skipamálning og hrein- gerningar. Góðir fagmenn - Vöoduð vinnj SÆMUNDUR SIGURÐSSON málarameistari, Barónsstíg 18. Ameríku-viðskifti Útvegum allskonar vörur frá Banda- ríkjunum með hagkvæmum skilmálum. Olafur Gislason & Co. h.f. Sími: 1370 (þrjár línur). B.S.I. Símar 1540 þrjár línur. Góðir bílar.-------Fljót afgreiðsla..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.