Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 22. júní 1958 • i\ Sementsverksmiðjan á Akranesj. — Ljósni.: Alþbl. O. Ól. Unoið dag og nótt'við steypuviiiiiu R.IR NOKKRU var lckið við að steypa hæsta hús latids ins npp £11 hæðir. Húsið á að vera 12 hæðir en hin tóifta vérður inndregin og henni bætt við síðar. Tók aðeins nm 3 vikur að steypa húsið upp í þessa hæð enda var unnið dag og nótt. 299 lonn af sementsgjalli á sólarhring. á löngu áöur en sjálft seon- kemur á marfcað. Hús þetta, sem risið er í Há- logaiandi, er byggt af Bygginga samvinnufélaginu Framtaki. í húsinu verða 40 íbúðir og vinna hinir 40 eigendur við húsið alla þá vinnu er ekki þarf sérstaka íagmenn til þess að vinna. Dr. Jón Vestdal forstjóri Semsntsverksmiðj. ÍÍIN NYJA sementsverksmiðja á Akranesi framleiðir þeg ar 290 tonn s»f sementsgjalli á sólarhring. Komust afköstin upp í þetta magn strax á fyrstu tveimur sólarhringunum. Ráðgert iiafði verið', að framleiðslan næmi 250 tonnum á sólarhring til að byrja með, svo að þetta er talsvert meira en áætlað var og á vafalaust eftir að aukast enn, sagði dr. Jón Vestdal, forstjóri Sementsverksmiðjunnar, er blaðið spurði hann frétta í gær. Eins og þetta sýnir, hefur*"-------------------------:---- •tarfsemin gangið ágætlega.! iy , ■ , ijjf ^ Verið er að byrja að rannsaka j lJlÍSIÍSÍC8Ið I ¥lu{|6F0M ■emt'ntsgjallið og hefur ekkert undizt athugavert við það enn sem komið er. Staðið hefur á bvf, að fá nógu mikla leðju til þessa. Verið er að tilkeyra hrá ?fnakvörnina. Þarf að stöðva hinn 1100 hestaf’a mótor henn ■ er í fjórar klukkustundir á sól arhring v^F’a Þ2SS að ekki fæst nargilegt íafmagn. ' FERÐA.LAG það, er Ferða- ‘ skrifstofa ríkisins efnir til á hestum um Austur-Fjallbaks-1 veg hefst 5. júlí. Verður ek:ð að Keldum á Rangárvöllum en þar hefst ferðin á hestbaki o? verð- ur fyrst farið um nágrenni Heklu. Farið. verður Land- mannaleið, dvalið í Laugum, niður Skaftártunguheiðar, um iHoltsdal að Kivkjubæjar-' klaustri. Ferðast mnð bifreið-! um Siðu austur Fljóts'hverfi og suður í Landbrot. Heim verður j haldið um Eldhraun, Mýrdals- \ sand, Fljótshlíð til Reykjavík-1 ur. fRAMLEIBSLA SEMENTS HEFST INNAN SKAMMS. Dr. Jón Vestdal sagði, að haf izt yrði handa um framleiðslu ur t'ími líður. Afköst ofnsins eru ekki enn ful 'nægiandi, þeg ar mest eftirspurn er eftir sem enti u«i sumartímanm en for ráðamenn verksmiðjunnar vilja hafa á boðstólum nægilegt magn af sementi strax og sala hefst. Að lokum sagði dr. Jón Vestdal, að framleiðslan hefði gengið betur en nokkur þorði að vona í upphafi og er ánægju legt til þess að vita. sendiráði Rússa í fyrrinóttt um heimilistækja og olíukynditækja AÐALFUNDUR Félags lög giltra rafvirkjameistara var haidinn 14. iúní s. 1. Félagið hefur lengi haft hug á að auka og bæt-i menntun rafvirkja- nema og hefur í því skyni stað ; ið fyrir útvegun tækja til verk ; legrar kennslu við Iðnskólann. ; Á komaúdi vetri hyggst fé- lagið, í samvinnu við Iðnskól 1 ann og innflytjendur, standa fyrir námskeiðum í viðgerðum heimilistækja og olíúkyndi- sjálfs sementsins áður en lang tækja> Eru þau námskeið ætluf nemum ,sem langt eru komnir í námi, svo og þeim sveinum er þéss óska. Úr stión félagsins átti að ganga form. félagsins Árni Brynjólfsson, en var endurkjör inn. í varastjórn voru kjörnir: Finnur B. Kristjánsson, Sigur oddur Magnússon og Vilberg Guðmundsson. iStjórn félagsins skipa nú: Árni Brynj ólfsson, formaður, Júlíus Björnsson, ,gjaldkeri og Johan Rönning, ritari. Framkvæmdastjóri félagsins er Indriði Pálsson, héraðslóms lcgmaður. UNNNU ALLAN GRUNN- INN NEMA VÉLAVINNU. 1 fyrra hófst undirbúpíngs- vinna við húsið. Var þá allur grunnurinn grafinn. Unnu eig- endur eða fulltrúar þeirra alia vinnu við grunninn nema þá vinnu er nauðsynlegt var að vinna með véium. Var grunn- urinn tilbúinn s. 1. haust og var þá neðri platan stevpt. HAFA UNNIÐ FYRIR HÁLFA MILLJÓN. í byrjun rnarz s. 1. var hafizJ. handa af fullum kráfti að nýju við undirbúning að stevpu- vinnu. Var engin verkamanna- vinna keypt fyrr en steypu- vinna skyldi hefjast. 1. marz s. 1. voru gerðir uop beir tím- ar, er eigendur höfðu lagt í hús- ið. Reyndust þeir þá hafa lagt samtals hálfa milljón króna í vinnu í bygginguna. Á ANNAÐ HUNDRAÐ MANNS VIÐ VINNU. Mikill kraftur var á steypu- vinnunni, er hófst seinni hluta rnaímánaðar. Unnu á annað hundrað manns vð bygginguna rneðan á steypuvinnunni stóð. Var unnið dag og nótt meðan á steypuvinnunni stóð. Notuð voru skriðmót og tók aðeins um 3 vikur að steypa 11 hæðir. Framkvæmdúm stjórnar 5 manna aðalverkst-jórn, Skipa hana þessir rnenn: Sigurður Helgason, múrarameistari, Kristinn Sigurjónsson, tré- smíðameistari, Ástráður Þórð- arson múrari, Jens Marteins- son, trésm., og Kristinn Guð- mundsson, járnamaður. KAUPLAGSNEFND hefur réiknað út vísitölu frámfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. júní s.l., og reyndist hún vera, 193 stig. Viðskiptamálaráðuneytið, 21. júní 1958. BÆJARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að fallast á til- lögu náttúruverndarnefndar um friðlýsingu Rauðhólasvæð- is. Var einnig samþykkt á þess- um sama bæjarráðsfundi að gera 'engar bótakröfur vegna íriðlýsingarinnar._________ EFTIR mótmælafundinn á Lækjartorgi í fyrrakvöld var settur lögregluvörður í grend við rússn. sendiráðið við Tún- götu í öryggisskyni. Þessi var- úðairáðstöfun, reyndist ekki með öllu þarflaust, því að um miðnætti í fyrrinótt handtók lögreglan þrjá útlendinga, sem sótt höfðn Sovét-sendiráðið jheim og brotið þar margar rúður. Tveir þessara nianna voru Ungverjar og einn-Þjóð- verji. Mennirnir voru þegar teknir U yfirheyrslu og í gærmorgun var rannsóknar- lögreglan að taka skýrslur af útlendingunuin, sem sátu þá í hegningarhúsinu við Skóia- vörðustíg. Lengra var rann- sókn málsins ekki komin, þeg. ar blaðið fór í 'prentun í gær. Féll i skurS í FYRRAKVÖLD féll gamall maður í skurð á móts við Lau-ga veg 126. Maðurinn, sem er sjón dapur, meiddist nokkuð á höfði og var fluttur á Slysavarðstof- una til aðgerðar. Hann heitir Gísli Halldórsson, til heimilis að Stórholti 22. Hér séztj 11 hæða stórhýsið að Hálogalandi, (Ljósm. Alþbl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.