Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 4
4 A 11» ý ð u b 1 a ð i 3 Sunnudagur 22. iúní 1958 KLUKKAN FIMM að morgn] þann 22. október 1946 börðu Rússar að dyrum hjá þýzka eðlisfræðingnuln, dr. Peter Lertes í lAustur-Berlín og fluttu hann á fcrott ásamt konu hans, fjórtán 'ára syni, þriggja ára dóttur og vinnukonu þeirra hjóna. Var þeim veittur fimm mínútna frestur til að koma fyrir nauðsynlegasta farangri og kveðja elzta soninn, sem leyft var að vera um kyrrt, en síðan var haldið af stað í vöru- bíl. Dr. Lertes átti ekki neinna kosta völ, enda þótt f-ortíð væri hrein af öllum pólitískum flekkum — hann hafði nefni- lega til brunns að bera þá vís- indalegu þekkingu og reynslu, se,m Rússar töldu sig hafa mik- ilvæg og bráð not fyrir. Þess vegna var honum nú hirt sú skipun, að hann skyldi jiæstu 5 árin helga Sovétsam- veldinu alla starfskrafta sína og þekkingu. Hefði hann hafn- að: þessu „samningstilboði!í, — sem runnið var undan rifjum Stalins sjálfs, mundi hann hafa verið settur í fangelsi. Hann skrifaði því undir „samning- inn“ og hélt til Sovétríkjanna, og það var fyrst eftir tólf ára ‘ samfellda dvöl þar, að honum var leyft að snúa aftur heim. Dóttir hans, Vera, sem nú er fimmtán ára að aldri, hevrðj í fyrsta skipti kirkjukiukkum * S s s s s s s s s s s s s s s s ,s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ V s s s s s voru gfslar hringt þegar fjölskyldan kom til landamærabúðanna í Fried- land á Vestur-Þýzkalandi í febrúarmánuði síðastliðnum. Dr. Lertes dvelst nú í ein- býlishúsi í grennd við Frank- furt og reynir að venjast frels- inu. Enn er honurn það ósjálf- rátt að ganga öðru hvoru út að glugganum og gæta að hvort hann sjái ekki einhvern liggja í felum úti í garðinum, — ekki fyrir það að hann viti ekki að þar er enginn, segir hann. „En ég á enn svo örðugt með að trúa því að hver og einn megi he.msækja mig án þess nokkr- ar njósnir séu um það hafðar og að ég geti sjálfur farið alla minna ferða án þess að vera und ir eftirliti. í Sovétríkjunum voru leynilögreglumenn sifellt á hælum mér, konu minnar og barna, og jafnvel vinnukon- an slapp ekki við njósnir þeirra. Þegar við bjuggum i gitsihús- um svaf rússneskur „íylgdar- NÝJA BÍÓ sýnir um roe í enn einni lélegri þessar mundir myndina mynd, skal ráðlagt að sjá „Bus Stop“ með Marilyn þessa mynd. Monroe. Þessi mynd hefur hlotið allundarlega dóma í erlendum blöðum, hafa jafnvel sumir haldið því fram, að þarna sanni Mon- roe að hún geti leikið, engu síður en sýnt kropp- inn. Leikur hennar í mynd- inni er með afbrigðum til- gerðarlegur, og það svo, að stundum líkist því einna helzt, að þarna sé kona af aðalsættum að taka niður fyrir sig með því að gerast kvikmyndaleikari, en hún sé þá jafnframt svo hátt- sett, að framleiðendurnir hafi ekki þorað að reka hana úr hiutverkinu, vegna afleiðinganna er það gæti haft. Mér virðist þessi mynd minni HAFNARFJARÐAR.BÍÓ sýnir núna sænska ,djarfa‘ kvikmynd um ungar ástir. Aðalgallinn á þessari mynd er sá, að ýmsar „erótáskar“ senur eru settar í hana hér og þar án samhengis og gera ekkert annað en skemma myndi'na, þótt svo tilgangurinn sé auðsær, það á sem sé að kitla kyn- hvöt náunganna. sem eru að horfa á hana. En hvað um það, mynd- in er frámum^lega ^lega byggð, og ef ekki væri góð ur leikur einstaklinganna í henni, utan ástasenanna, því að í þeim tekst þeim heldur illa upp (hafa engu eða þá litlu sennilega litla æfingu?), þá kroppasýning, e!n værj myndin alls ekki þess maður“ jainan í sama herbergi og við, og hvar sem við fórum voru þessir „skuggar" í r.um- áttinni á eftir okkur, — jafnvel þegar við fórum á salerni. FANGAR í GULLNU BÚRI. Fyrstu áxin eftir styrjöldina fluttu Rússar fjölda býzkra vís indamanna, verkfræðinga og tæknisérfræðinga til Sovétveld. anna. Dr. Lertes var sérfræðing ur í gerð eldflauga, og yfirum- sjónarmaður varðandi fram- leiðslu V-1 skeytanna hjá .Ask- ani-verksmiðjunum í Berlín, óg var með þeim fyrstu og fræg ustu af ihinum því sem næst 10.000 sérfræðingum, sem Rúss- ar höfðu skráð á lista löngu áð- ur en styrjöldinni lauk, og ætl- að þeim það hlutverk að hefja rússnesk tæknivísindi á sama svið og þau stóðu í Þýzkalandi um 1945. Hann var fyrst fluttur til borgarinnar Kubyschew við Volgu, ásamt fjölskyldu sinni, þar sem hann starfaði um hríð ásamt um það bil 700 öðrum þýzkum sérfræðingum að fra.m- leiðslu flugvélahreyfla. Þar var hann til ársins 1950, en þá flutt ist hann með um hundrað öðr- um þýzkum sérfræðingum, sem áður höfðu unnið að mikilvæg- ari framleiðslu víðsvegar um Sovétríkin, til dvalarstöðva skammt fyrir utan Moskvu. — Telur dr. Laerts að þetta hafi verið gert að frumkvæði rúss- neska eðlisfræðiingsins dr. Ber ia, — sonar Beria yfirmanns leynilögreglunnar, sem drepinn var, — og hafði hann ætlað þeim sérstakt verkefni. Þessi flokkur, sem einkum var skipaður sénfræðingum í há tíðnisendingum og fjarstýrni eldflauga, var lokaður þarna í einskonar gullbúr! Þeir áttu við öndvegiskjör og umönnum að búa og fengu hátt kaup, — frá 200 og upp í 600 rúblur á mán- uði, reglulega greiddar, — og var yfirleitt mun betur að þeim búið en rússneskum samstarfs- mönnum þeirra. Hinsvegar voru þeir mjög einangraðir og haft á þeim sterkt varðhald. — Það er meira að segja ekki svo 1955 kom stjórnarfulltrúi til okkar og tilkynnti að við yrð- um enn að dveljast í Sovéiveld. unum til ársloka 1957.“ „Þegar okkur barst þess; til- kynning, ætlaði allt af göflun- um að gartga. Konur okkar grétu, surnar slepptu sér í b li og brutu rúður, og þann 30. júní gerðum við vísindamenn- irnir 24 klu'kkustunda verkfall. Ég gæti bezt trúað að það væri í fysta skipti að starfsflokkur í Moskvu gerðí verkfall, •— að og Krústjov því harðlega að þeir vissu til þsss að þessi hóp- ur þýzkra sérfræðinga dveldis: í Landinu, en Rússar votu'ekki á ' i .m • vpa okkur ,i>'< ;.vo stöddu, og til þess að fela hann var hann fluttur frá Moskvu i.. L; 'gar nckkrar við Svar a- haf á meðan Adenauer var á i ferð.nni. Var á allan hátt meö ; okkur farið eins og höfðingjai I Við unnum að fullkomnun tæknilegra atriða, án þess þó að við vissum til hvers þau skyldi notuð, því að starf okkar var aðeins hlekkur í langri 1 festi. Við erum til dæmis ekki í neinum vafa um það, að það voru þýzku sérfræðingarnir, sem mest unnu að því að gervi- tunglin rússnesku kæmust á loft“. Þegar hann er að þvf spu"ð- ur hvort hann telji að Rússar séu komn'r lengra mönnum á Vesturlöndum í tæknilegum vísindum, kveður hann Rússa fyrri myndir hennar, en ef virgi ag sjá hana. þetta á að vera prófsteinn- Hins vegar sýnir -Margit inn á leikarahæfileika Carlquist oft ágætan leik í hennar, þá held ég henni myndinni og þó sýnir mót- væri bezt að pakka saman ferHari hemiar, Lars Noi d- nú þegar og halda heim til rum enn betri leik að jafn sm aði. Tore, rithöf., leikinn af Don Murray, sem leikur Edvard Adolphson. _ er á móti henni, leikur all- samt bezta mannlýsingin í vandmeðfarið hlutverk, myndinni og það hlutverk, villtan sveitastrák, sem sem bezt er skilað, bæði af kemur til borgarinnar til leikstjóra og leikara, enda að ná sér í engil, en engill- er Adolphson enginn við- inn reynist svo vera vænd- vaninguir. iskona. Segja má um leik Þag er leitt Murray, að hann sé eins v;ta, að gott góður og hlutverkið gefur tilefni til. Einna beztur leikur er hjá Arthur O’Connel, sem leikur eftirlitsmann unga mannsins og þótt það sé til þess að efni skuli vera skemmt með nektar- Jjeilk og smá-,\íerótik“ sem missir marks og er alger- lega út í hött á þann hatt sem hún er sýnd þarna. Svíar eru að gerast allt of S ekki neitt sérsta'klega stórt 0pmskáir í þessum efnum, S hlutverk, þá fer hann prýði því að dónaskapur á ler- S lega með það. _ eftinu getur ekki endað S Þeim sem vilja sjá nema á einn veg, með. | kroppinn á Marilyn Mon- bruni. r I ekki vita sitt rjúkandi ráð. og fór svo að þeir gerðu ekki neirt, Fjórum mánuðum síðar hiim- sótti fulltrú] stjórnarinnar í A . Þýzkalandi okkur í fyrsta skipti —- sem reyndi að telja okkur á að set.jast að í Austur-Þýzka landi, þegar við kæmum frá Rússlandi, en samkvæmt samn ingj milli Sovétstjórnarinnar og þeirrar austur-þýzku, gátu þeir er undir það rituðu, snúið :heim þegar á árinu 1956. Þeir . i , . i voru líka nokkrir, sem ekki ykjalangt siðan að menn heima A , ,, , . ’ ,. * . „ y stoðust þetta freistandi tilboð í Bonn hofðu hugmynd um að vísindamenn þessir væru enn á lífi. ; „Það vár í febrúarmánuði 1951, einmitt þegar við gerðum okkur vonir um að fá að fara heim, að okkur var boðinn nýr („samningur“, sem skyldaði okk ur til að dveljast í f jögur ár enn í Sovétríkjunum11, segir dr. Lertes. „I samningi þessum stóð skýrt fram tekið að okkur væri frjálst að hverfa heim að samn ingstímanum loknum. Við mót mæltum þessu harðlega, þar sem brotin yoru á okkur ákvæði hins fyrri samnings, og þrettán af okkur undirrituðu ekkj þenn an nýja samning. Ég undirrit- aði eingöngu vegna þess að ég taldi það einu mögulei'kana til að komast einhvern tíma heim. Síðar kom í ljós að það skipti nákvæmlega engu málj hvort skrifað vai undir eða ekki. Þeg ar þessi fjögur ár voru liðin var svarið aðeins þetta: Þessi samningur er ógildur og hefur efckret að segja, í júnímánuði Þýzki eðlisfræðingurinn dr. Peter Lertes. minnsta kostj virtust Rússar' standa betur að vígi á því sviði um vellaunáðar stöður, gott og ódýrt húsnæði og svo framveg- is, en við 'hinir kusum heldur að þrauka, í voninnj um að við gætum að lokum sezt að í Vestur-Þýzkalandi. Nokkrir þeirra sérfræðinga, sem heim snéru 1956 flúðu þó til Vestur Þý/.kalands skömmu eftir að heirn kom . . . Þegar Adenauer kom til Moskvu neituðu þeir Bulganin fyrir stjórnm'álafyrirkomu .ag sitt, þar sem þeim sé kleift -a-ð verja miklu fé og skipa fjölda vísindamanna til að leysa viss tæknileg atriði. Bandaríkja- menn gætu verið komnir lengra en Rússar í 'geimfarasmíði ef þeir hefðu veitt Verner voii Braun einræðisvala yfir hópi vísindamanna og veitt honum -j- takmarkað fé til umráða. Og hann viðurkennir að Rússar ' séu sennilega á undan Banda- ríkjamönnum hvað viss tækni- atriði snerbr. | Og loks telur hann a'ð það ráðj uppástungu Rússa um bann við tih'eunummeð kjarn- orkuvopn, að beir haf ; fyrst :>g fremst lokið þeim tilraunum, sem þeir telji sér nauðsynleg- ar. auk þess sem geislamagnið umbverfis tilraunastaðina sé orðið það mikið, að þeir te'ji frekari t’iraunir lífshættulegar fæst á flestum blaðsölustöðum í Reykja- vík og nágrenni bæjarins. Kaupið Álþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.