Alþýðublaðið - 22.06.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Side 3
jSltnnudagur 22. júní 1958 Alþgöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi SæmundEson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. ( Ufan úr Heirrai ) sæns Blettur á fegurðina HATÍÐAHÖLDIN seytjánda júní tókust ágætlega að þessu sinni, og bar margt til. Veður var óvenjulega fagurt, ■og íslendingar sameinast af einlægri gleði í mannfagnaði pjoð'hátíðardagsins. Einnig skal viðurkennt, að sæmilega var yfirleitt vandað til skemmtiatriða, þó að sumt hljóti að standa til ærinna bóta. En hvað um það: íslendingar eru stoltir af þjóðhátíðardagi sínum og eru vaxnir vanda þess sóma. Eigi að síður féll blettur á fegurðina, og sú saga má ekki enduríaka sig í framtíðinni. Hér í Reykjavík bar allt of mikið á hvers konar kaupmennsku og prjáli á þjóðhátíðardaginn. Ýmsir samborgarar nota þetta tæki- færi til að græða peninga með auðveldum hætti og njóta i Í»ví efni fuíltingis bæjaryfirvaldanna. Þetta er allt of langt gengið og skemmir þá fögru mynd, sem þjóðhátíð- ardagurinn er. Hér er um áð ræða sams konar fyrifbæri og að hafa glingur og sælgæti á boðstólúm í musteri við hátíðlega athöfn. Sölumennsku sem þessari fyl-gir ónæði samkeppninnar um framboð og eftirspurn. Og hún á engan veginn við. Þess vegna ber bæjaryfifvöldúnum að hætta fulltinginu við fégráðuga gæðinga, sem vilja auðg- ast á þjóðhátíðardeginum og mannamóti hans í höfuð- staðnum. Hitt er fagnaðarefni, hvað skreyting Reykjavíkur heppn- aðist vel á þjóðhátíðardaginn að þessu sinni. Framfarirnar í því efni kennast ár frá ári. Verzlanirnar, sem lokaðar voru, reyndust flestar í fallegúm og skemmtilegum spari- fötum. Þó gætir ekki samræmis sem skyldi, enda varla von, því að íslenzka höfuðborgin er á bernskuskeiði, hvað þetta snertir. Og vissulegg. færi vel á því, að bæjaryfirvöldin hefðu nokkra forustu um þetta efni. Væri ekki vel til fundið, að þau verðlaunuðu árlega beztu, hugmyndaríkustu og smekklegustu gluggaskreytingu á þjóðhátíðárdaginn? Tilgangur þess myndi tvíþættur: Annars vegar að viður- kenna það,, sem vel er gert. Hins vegar að efla heilbrigða Samkeppni um listræna skreytingu höfuðborgarinnar á stærsta degi ársins. Q* >£• . 'r • biogœoi o og trum BISKUP ÍSLÁNDS komst svo að orði í setningarræðu prestastefnunnar, að íslendingum ríði mest á afturhvarfi til siðgæðis og trúar. Undir þau ummæli munu allir sann- gjarnir menn taka. Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn að efla þessar dyggðir á íslandi. En hér er einmitt um að ræða aðalverkefni íslenzku kirkjunnar. Hún er ekki í dag það þjóðfélagsafl, sem vera þyrfti. Þetta er sök almennings, sem, ekki rækir kirkju og kristindóm eins og skyldi. En hefur ekki kirkjan ástæðu til að gagnrýna. sjálfa sig? Ber ekki of mikið á deilurn um ýmis konar kenningar í samtökum hennar, en of lítið á sam- einuðu átaki til eflingar siðgæðinu og trúnni? Prestarnir eru enn í hópi áhrifaríkustu foringja íslend- inga, ef þeir þekkja sinn vitjunartíma og kunna að velja sér verkefni. Kirkjan er enn í dag mikil stofnun á íslandi. Og þess vegna ber kennimannastéttinni að taka höndium sam- an um að vinna það stóra og góða verk, sem biskupinn hvatti til í setningarræðu prestastefnunnar. Þeirri heilla- þróun myndu allir góðir íslendingar fagna. SÆNSKU BORG- ARAFLOKKARNIR geta enn ekki komið sér sam- an um sameiginlega stefnu í eftirlaunamálinu. Endurtalningu atkvæða er nú lokið, Kom þá í ljós, að þeir töpuðu einu þingsætinu til hægri flokksins, en fyrst var talið að jafnaðarmenn hefðu unnið tvö þingsæti í Stokkhólmi, en hægri flokkur- inn fékk annað þeirra. Sætaskiptingin er þá þann- ig í efri deild: Jafnaða'rmenn 111 þingsæti Hægri menn 45, Þjóðflokkurinn 38, Miðflokkurinn (Bænda- sambandið) 32 —- og Kommúnistar 5. Eftir þessu hafa stuðnings- menn eftirlaunafrumvarps stjórnarinnar meirihluta, 116 þingsæti (111-1-5), en borgara- flokkarnir 115 þingsæti, En jþar sem þingforseíi hefur,ekki atkvæðarétt í þinginu og al- mennt er búizt við að jafn- ðarmaður verði endurkjörinn forseti deildarinnar, þá kann svo að fara, að úrslit atkvæða- greiðslu verði 115-----115 og ræður þá hlutkesti úrslitum. Hægri flokkurinn og mið- fíokkurinn eru þess reiðubún- ir að láta hlutkesti ráða úr- slitum þessa mikilvæga máls, sem meirihluti þjóðarinnar hefur samþykkt. En þjóðflokk- urinn hefur enn ekki tekið af- stöðu. Flokkurinn hélt stjórn- arfund fyrir skömmu og ræddi úrslit kosninganna. Formaður flokksins, Bertil Tage Erlandcr Ohlin. lét svo um mælt, aö flokkurinn mundi ekki hallast að samvinnu við jafnaðarmenn um eftirlaunamálið. Þstta bendir til þess, að þjóðflokk- urinn ætli sér að standa með miðflokknum’og hægrj flokkn- um,' þrátt fyrir það, að ýmsir meðlimir hans hafi varað við slíkrj samvinnu. Það er skiljanlegt, að. þjóð- flokkurinn, sem tapaði miklu atkvæðamagni í kosningunum, reyni að taka uþ? sjálfstæða stefnu og koma flokknum á réttan kföl, en þrátt fyrir þ'áf? segir ..Dagens Nyheter" ac? stefna flokksins sé óskynsam- leg. Blaðið bsndir á, að ekkj ::«• hægt til lengdar. að halda fást' við stefnu, sem meira en’. hslmingur þjóðarinnar hefur lýst sig. algjörlega andviga. 'faki flokkur, sern beðið hefitr’ mikinn kosningaósigur. slíka neikvæða stefnu, er ekkj vic? því að búast. að aðrir flok’J.rnr jséu fúsir til samvinnu. TÍcí slíkan flokk. Breytj þjóð- flokkurinn ekki stefnu sirani í 'eftirlaunamálinuj mun iha.nn hindra framgang efiirlauna- frumvarpsins og styðia bprg- araflokkana. Þannig skrifar ..Dagens Li’y- heter“ o.g sialdan he'fur filokks foringi verið svo gagnrýnólux 1 'flokksblaði sínu. Hægrj fcilöcS- in hrósa Bertil Ohlin áf|i.T á móti fyrir stefnufestu, en hæðast um leið að því. að flokk ur. sem beðið hefur ósfguir, skuii ætla sér að leysastór- mál eftir eigin höfði. Stjórn- arar.dstaðan sænska er jafnt kiofin eftir kosningarnar og hún var fvrir bær. Hún er e.ig- inlega ekki sammála um- neitt nema það, að fella með öHum ráðu.m. eftirlaunafrumvairpið, sem þjóðin hefur sarreþykkt með miklum meirihluta. BÍFREIÐIN GENUGUB ÞÍBARfk A Fagrir litir Þekur vel Auðveld í notkun Falleg áferð Kaupum hreinar léreftsfuskur PreRfsmiðja Áiþýðubiaðsins. f** jT* ✓'í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.