Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. iúní 1953 Alþýðublaffijð g Kirkjuþáttur: | 13 : léttlæti og rétt ©. smi Hef flutt verkstæði mitt að Álafhólsveg 40, Kópavogi. -4- Smíðá eldhússinnéttingar, svefnher- bergisskába. glugga, gluggaáfellu og innihurðir. Tek einnig að mér að sjá um innréttingar og breytingar á húsum. — Vönduð vihna. Virðingarfyllst, ÞÓRIR LONTG, byggmgameístarí, sími 3 36 41. Geymið auglýsinguna. E A S V bvotíavélum BLACK & DECKER r af ma g nshanclv er k- færum PORTER CABI.E rafmagnshand- verkfærum. R C A ESTATE-eldavélum A R C olíukyndingartækjum P & Ií rafsuðutækjum HARRIS logsuðutækjum RIDGE snittvélum A n n a’s t Jóns Guðjónssonar Borgarholtsbraut 21 — s.ími 19871. íeika á Melavellínurn 2. deilcf. Mótanefntlm. Réttlætismál. Hermann Jónasson hélt á- gæta ræðu á þjóðhátíðardag- ínn, og minntist meðal annars á landh'elgismálið. Lét hann í Ijósi þá trú, að réttlætið inyndi sigra. Vonandi verður 3i.onum og þjóðinni allri að þeirri trú. Sama máli gegnir :u.rn hvern annan ágreining við aðrar þjóðir, eins og til dæm- ís handritamálið. Vér erum sannfærð um réttlátan mál- síað og trúum. á sigur hans. Réítlætiskröfur. I nútírnaþjóðfélagi er mik- Ið talað um réttlæti. Einstakl- Ingar og stéttir gera kröfur liver til annarra, og jafnan. ®r skírskotað til réttlætis. og trúar á réttlætið. 1 Aftökunar í Ungverjalaadi. Heilar þjóðir standa á önd- Inni yfir því, að austur í Ung- ■ ver jaland hafa menn verið af 3ífi teknir fyrir þá sök, að þeir vildu vinna fyrir frelsi þ.jóð- ar sinnar. Vér hrópum „rang 1æti“ .,ranglæti“, — og för- am hörðum orðum um þá anenn, sem bregðast heitum sínum og loforðum um drengi lega framkomu. En hvaðan höfum vér hug anyndirnar um, að nokkurt j-éttlæti sé til í veröldinni? Það eru ekki vísindalegar xökræður, ekki. mannlegar samþykktir, sem þrýst hafa Inn í oss því, sem kallað er xéttlætiskennd. — Það eru trúarbrögðin, sem hafa boðað mannkvninu þá miklu opin- feerun eða uppgötvun, að til- veran lúti réttlætislögmáli. réttlæti er ekki tilviljun, eða felint náttúruafl. Annað hvort er ekkert réttlæti til eða það er frá guði, -—• skapara og stjórnara heimsins. Að trúa á réttlætið og sigur þ'ess, er ekkert annað en umritun hins guðfræðilega og kirkju- lega orðtaks að trúa á guð föður. skapara himins og jarð ar, — Hann, sem dæmir lif- endur og dauða. — Réttlæti og siðaboð. Réttlætisvitund mannkyns Ins birtist í samvizku manns- Ins, — einstaklings-samvizku og þjóðar-samvizku. Samt eru til margskonar hugmyndir um réttlæti og siðferði, vegna þess, að ekki miða allir við hið sama. Siðfexðismælikvarð Inn, er annar. Þannig verður réttlæti hins kristna manns annað en réttlæti faríseans, •— annað en réttlæti Asatrú- armannsins. o. s. frv. Hin margítrekaða setning, að það sé sama. hverju menn trúi, ef menn aðeins trúi einhverju, er ekkert annað en glær þvættingur. — Vér íslending- ar höfum hvorki meira né minna en hlotið sjálfstæði og frelsi. af því að sú þjóð, sem vér áttum að samningsaðila, hafði sama réttlætismæli- kvarða og vér sjálfir. Kristin lýðræðisþjóð. — Á sama hátt smatsn vér vinna é landhelg- isdeilunni og. handritamálinu, með tíð og tíma. En Ungverj- arnir, sem létu líf sitt, áttu ekki að andstæðingum menn, sem viðurkenndu hið kristna sjónarmið. eða áttu kristna réttlætiskennd. Sjálfsagt hef- ur þeim fundizt þeir gera rétt, miðað við einhvern annan sið gæðismælikvarða, eins og menn í fornöld gátu í skjóli Ásatrúarinnar framið verk, sem að vorum dómi eru níð- higsverk. Uppsprettan. Ég rita þessar línur t.il að benda á það, að ef vér viljum vinna fyrir réttiætið, og halda réttlætinu fram, verðum vér Ingólfur Jónsson, þáverandi iðnaðarmálaráðherra nefnd manna, er hlaut nafnið vöru- sýninganefnd og fól henni að vinna að athugun á því, hvern- ig foezt yrði háttað þátttöku íslenzkra aðila í erlendum kaupstefnum og vörusýning- um. I nefndinni áttu sæti full- trúar ýmissa samtaka og fé- Iaga, er störfuðu að fram- leiðslu- og útflutningsmálum. Var nefndinni m. a. falið: 1. Að gera tilraun til að koma á -skipulögðu samstarfi milli framleiðenda um sýn- ingarþátttöku erlendis. 2. Að gera tillögur til ríkis- stjórnarinnar um það, á hvern hátt samstarfi ríkisins og samtaka framleiðenda um þessi mál verði sem bezt hag- að, m. a. með hliðsjón af hlut- deild hins opinbera 1 þessum málum í nágrannalöndunum og að fenginni reynslu. ' 3. Að athuga og gera tillög- ur um hvernig sýningarþátt- tökunni megi haga svo, að af henni verði sem bezt gagn og landkynning. Nefndin beitti sér fyrir þátt- töku ýmissa ísl. aðila í nokkr- um vörusýningum og kaup- stefnum erlendis á árunum 1955—1957. Eínnig var leitað upplýsinga um fyrirkomulag það, sem nágrannaþjóðirnar - ein’kum á Norðurlöndum, hafa á þessum málum. Á grundvelli þessarar reynslu og með hliðsjón af fengnum upplýsingum, skilaði nefndin á s.l. hausti álitsgerð til , iðnaðarmálaráðuneytisins og gerði jafnframt tillögur, um skipan þessara mála. Núverandi iðnaðarmálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason, 'hefur síðan haft þessi mál með höndum. Hann og ráðuneyti hans hafa nú endurskipulagt nefnd- ina í anda þeirra tillagna, er fráfarandi nefndarmenn gerðu á sínum tíma. Fjölgað hefur verið í nefndisnm og eiga þar nú sæti fulltrúar níu félags- sanatp,ka- -,og átpfpaua, -auk‘ fulir um leið að leita þeirrar upp- sprettu, sem réttlætið kemur frá. Það er ekki nóg að hrópa eftir réttlæti annarra, eins og farísearnir. og láta sig engu skipta, hvort maður sjálfur eða sú þjóð og stétt, er maður tilheyrir sýnir réttlæti. Um fram allt verðum vér þó að láta oss skiljast, að eigi vor eigin og annarra réttlætisvit- und að halda áfram að vera til, — eigi hún að þroskast að næmleika, — verðum vér að leggja stund á kristin trú- arbrögð, og nema hin réttu siðaboð við fætur vorrar and- legu móður, kristinnar kirkju. Jakob Jónsson. trúa iðnaðarmálaráðuneytis- ins, en þeir eru sem hér seg- ir: Félag íslenzkra iðnrekenda. fulltrúi Gunnar J. Friðriksson, forstjóri. Ferðaskrifstofa ríkisins, full- trúi Þorleifur Sigurðsson, forstjóri. Fiskimálasjóður, fulltrúi Sigurvin Einarsson alþm. Framleiðsluráð landbúnað- arins, fulltrúi Sveinn Tryggva- son, framkvæmdastjóri. Iðnaðarmálaráðuneytið, full'" trúi Sigurður Magnússon full- trúi. Samband ísl. samvinnufé- laga, fulltrúi Valgarð J. Ól- afsson framkvæmdastjóri. Samlag skreiðarframleið- ienda, fulltrúi ísleifur A. Páls- son. Síldarútvegsnefnd, fulltrúi Jón L. Þórðarson forstjóri. Sölusamband ísl. fiskifi;am- leiðenda, fulltrúi Kristián Ein arsson framkvæmdastjóri. Verzlunarráð íslands, full- trúi Gunnar Guðjónsson skipa- miðlari. Nefndin hefur kosið sér for- mann Gunnar J. Friðriksson og jafnframt fjóra menn í framkvæmdanefnd, sem starfa með honum. Már Elísson hagfræðingur hjá Fiskifélaginu mun annast daglega framkvæmdastjórn fyrir nefndina. Iðnaðarmálaráðuneytið hef- ur sett nefndinni starfsreglur og verður eftni þeirra nú rakið í stuttu máli: Fyrst er rætt um skipan fulltrúa og hefur þess þegar verið getið. Gert er ráð fyrír, að fulltrúarnir, svo og fram- kvæmdanefndin sitji 3 ár í senn. Ráðherra getur gefið nýj ,um samtökum framleiðenda, útflytjenda og ríkisstofnana kost á að gerast aðilar að nefodinni, að fenginni um- sögn hennar. Hlutverk nefndarinnar er m. a. að vera til ráðgjafar ríkis- stjórn, útflytjendum og þeim aðilum, sem starfa að vöru- og landkynningu, einnig að hafa forgönguef þugfo þyk- ir — um að skipuleggja sam- eiginlega þátttöku framleið- enda og útflytjenda í kaup- stefnunni og vörusýningum. Nefndin skal jafnframt ..standa fyrir almennum utpp- lýsingadeildum á viöurkenr>d- um alþjóðlegum kaupstefnum og sýningum. Ætlunin er, að nefndin geri áætlanir fyrirfram um starf- semi hvers árs, og skulu þær lagðar fram fyrir ráðherra til samþykktar, og mun hann beita sér fyrir því, að nefndin fái nauðsynlegt fé til umráða, umfram aðrar tekjur. ‘ I SKÝRSLUM frá kvik- myndaiðnaðarsambandi Bandaríkjanna segir, að ár- ið 1937 vfeíru 'íramlelddax 108 kvikmyndir í litup I. Hollywood, en það er hæni, tala en í nokkru öðru lancli, og 10 af hundraði hærri &*, árið áður. ooo ; v Vörusýnínganefnd endurskipulögð HINN 21. DES. 1854 skipaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.