Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið Sunnudagur 22. júní 1958 iislir og msnningarmál dreifbýlisins um- ræðuefnl á slúdenlamóti Miðvesturlands SigLirður Nordal verður gestur mótsins. STÚDENTAFÉLAG Miðvesturlands heldur sjötta stúd- entamót sitt í Bifröst í Borgarfirði dagana 28. og 29. júní n. k. Jafnframt minnist félagið fimm ára afmælis síns. Félags- svreðið nær frá Hvalfjarðarbotni að Þorskafirði og öll héruð tþar á milii. Félagið hefur haldið stúdentamót á ári hverju, og etu þau hvort tveggja í senni: Umræðufundir og skemmti- og kynningarsamkomur. Hafa mót þessi náð afar miklum vin -sæídum. Á fundunum er einkúm leit azt við að velia þau viðfangs- efnf .sem snerta hag og menn ingu viðkomandi héraða og .störf hinna ýmsu embættis manna. Rædd hafa verið t. d.: Heilbrigðismál og sjúkrahúsa toyggingar, kirkjumál og kirkjubyggingar, félagsmál aveitanna, skólamál o. fl. Líka almenn menningarmál, t. d. handritamálið, íslenzk tunga ■<og varðveizla hennar. Hafa um ræður jafnan verið hinar fjör ugustu og stundum harðar. Að þessu sinni verður mótið haldið í Bifröst í Borgarfirði laugardag og sunnudag 28. og Framhald af 8. síðu Eins og frá hefur verið skýrt 29. þ. m. Verða að vanda fund ir og samsæti. Viðfangsefni fundarins verð ur nú: „Listir og menningar mál sveita og dreifbýlis‘(, víð- tsekt mál, sem gefur ærin til efni til athugana og umræðna. Framsögumaður verður Þor- valdur Þorvaldsson gagnfræða skólakennari á Akranesi. Þá hefur Sigurður Nordal, prófessor og fyrrum ambassa- dor, gert félaginu þann sóma að þiggia boð þess um að verða gestur mótsins. Mun hann flytja ræðu í stúdentahófinu í Bifröst. Formenn S.M.V. hafa verið Ragnar Jóhannesson, skóla- stjóri á Akranesi (fyrstu tvö árin), séra Þorgrímur Sigurðs son á Staðastað, og Friðjón Þórðarson, sýslumaður og al ‘hefst síldveiðin öllu fyrr en j þingismaður £ Búðardal. vant er, hvort sem framhald \ Núverandi stjórn skipa: verður á veiðunurn eða ekki. Þó er hitt óvanalegi'a hve .snemma er farið að salta. Fr |>eg'ar búið að salta í um 10 . jaúsund tunnur á ýmsum stóð- -<um fyrir norðan. Ragnar Jóhannesson, formað ur,-Fríða Prcippé lyfsali, Sverre Valtýsson lyffræðingur, Ragna Jónsdóttir frú og Þórunn Bjarnadóttir frá Vigur, öll til heimilis á Akranesi. Dagskráin í dag: -,11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Sr. Magnús Guð- mundsson á Setbergi). 13.15 Frá umræðufundi Stúdenía félags Reykjavíkur um efna- hagsmalin 12. þ. m.: Fram' sögueríridi hagfræðinganna Jónasar Haralz og Jóhannesar Nordals. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur) Kaffitíminn: Létt lög af í jplötum. , |.1||30 Færeysk .guðsþjónusta. 171)0 „Sunnudagslögin”. 18.30 aBrnatími (Þorsteinn Matthíasson kennari). 19.25 Tónleikar (plötur). 20,00 Fréttir. 2Ö.20 Frásaga: Gleymd viila — (Þormóður Sveinsson á Akur- eyri). 20.40 Hljómsveit Ríkisútvarps- . ins leikur tónverk eftir Carl . Maria von Weber. -*21 .20 ,,í stuttu máli“. — Um- . sjónarmaður: Loftur. Guð- 4 fnundsson. u22|C0 Fréttir og íþróttaspjall. *#22,?0 Dapslög (plötur). ;|23f30 Dagskrárlok. “! '' Dagskráin á morgan: | 15:f)0 Miðdegisútvarp. 19j30 Tónleikar: Lög úr kvik- -—:{ Tnyndum (plötur). ’ 20.00 Fréttir. 'l’20.30 Um daginn og veginn — j (Úlfar Þórðarson læknir). t ?í),50 Einsöngur: Marianne Mörn er kammersöngkona frá Sví- pjóð; Fritz Weisshappel leikur íúndir á píanó. .10 Frásöguþáttur: „Undir Éátrabjargi“ eftir Þórð Jóns- *ússon á Látrum (Stefán Jóns- son námsstjóri flytur). ;?1.40 Tónleikar (plötur). 00 Fréttir og íþrótíaspjall. 21.15 Búnaðarþáttur: Jarðrækt- armál (Agnar Guðnason ráðu [ uautur). 22.30 Kammertónleikar (pl.). 23.05 Dagskrárlok. Ðagskráin á þriðjudag 24. júní: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Minnzt 50 ára af- mælis fræðslulaga (Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra). 20.45 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í maí s. 1. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eftir Peter Freuchen; VIII. — (Sverfir Kristjánsson sagn- íræðingur). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi: Blóði drifnar þjóð- brautir (Pétur Sigurðsson er- indreki), 22.25 Hjördís Snævarr kynnir lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. Múlavegur... Framhald af 8. síðn. mundum við geta flutt til okk- ar vörur frá Akureyri á miklu ódýrari og hagkvæmari hátt, en við gerum nú. Við mundum geta lokið erindum á Akureyri á hálfum degi í stað tveggja. Við mundum spara okkur að liggja með mörg hundruð þúsund króna birgðir af síldartunnum. Við mundum geta veitt nokkur hundruð smálestum meira af fiski á ári, sökum hagkvæmari beituöflunar. Vertíðarfólk, og raunar fjölmargir aðrir, mundu spara samanlagt nokkra tugi búsunda á ári í ferðakostnað. Við mundum spara okkur ár- lega nokkrar tugþúsundir kíló- metra í akstri til Akureyrar. Og þó er enn ótalið stærsta at- riðið: Hverra breytinga mætti vænta hér í Ólafsfirði, bæði efnahags- og menningarlega séð, ef staðurinn kæmist allt í einu í bjóðbraut? Ég trevsti mér ekki til að segja um það, nema hvað ég veit, að allt myndi gjörbreytast. Nýir at- vinnumöguleikar mundu skap- ast, og aðstaða þeirra atvinnu- greina sem fyrir eru mundi gjörbreytast til batnaðar. í Ól- afsfirði er t. d. aðstaða til stór- kostlegrar síldarsöltunar. En utanbæjarmenn hafa aldrei viljað líta við henni, sökum samgönguleysisins. Dalvík, sem er mun lengra frá síldarmiðum en Ólafsfjörður. virðist aftur á móti miklu eftirsóttari staður til síldarsöltunar. Togari fær haf- bál í vörpunna! s London (NTB). BREZKl sjóherinn hefurS staðfest, að togari nokkur hafi fangað einn af kafbát- um flotans í vörpu sína umj níu sjómílur út af Carnwall.i Togarinn, St. Leger, hafði^ veitt illa um daginn, þangað^ tij skipverjar urðu þess' skyndilega varir, að varpan^ hafði fengið stóra bráð. Með ( mestu varúð var varpan dreg S in upp á yfirborðið, en bráttS kom í ljós, að veiðin var 1500 S tonna kafbátur, Teredo, meðS 59 manna áhöfn. Skipstjór-S arnir urðu skjótt sáttir og^ kafbátnum var sleppt iuó vörpunni. Síðan sagðj kaf-^ bátsstjórinn, að báturinn ^ hefði verið á 90 feta dýpi, ^ þegar hann varð var við að^ eitthvað hélt aftur af ferðs bátsins. Til þess að eyði- s leggja ekki vélina gaf hann S strax skiþun um að láta bát- S inn síga hægt upp á yfirhorð S sjávar. ^ 150 börn á náimkelðinu hjá Þjóð- 1 dansafélagi Reykjavíkur sl. vefur. | Aðalfundur félagsins haldinn nýlega. | || AÐALFUNDUR Þjóðdansafélags Reykjavíkur var haldx inn miðvikudaginn 14. maí s.l. Varaformaður félagsins, Arn3 Gunnarsson. skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu ári, sem var 7. starfsár þess. Fór starfsemin fram með líku sniði og ai§ undanförnu. j i Félagið hélt uPPi kennslu V gömlu dönsunum og þjóðdöns um fyrir fullorðna ,auk þess voru starfræktir æfingarflokk ar fyrir börn og sóttu æfingar yfir 150 börn. Eins og að und anförnu fór meginhluti kennsl unnar fram í Skátaheimilinu' við Snorrabraut, en auk þess hafði sýningarflokkur til afnota fyrir æfingar samkomusal í Edduhúsinu við Lindargötu. SÝNINGARFLOKKUR. Sýningarflokkur er starf- ræktur sem sérstök deild innan félagsins og er formaður hans Guðjón Jónsson og meðstjórn endur frú Ingveldur Markús- dóttir og frk. Kristfn Guð mundsdóttir. Mun flokkurinn halda áfram æfingum f sumar. Aðalkennarar sl. vetur voru Framhald á 7. siðu. Attræður er á morgun Júlíus Þorsteinsson, Bergstaðastrætf 41, Reykjavík. J í DAG er sunnudagurinn, 22. júní 1958. - . ■ 'I Slysavarðstofa Reykjavifcur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ar LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð in Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og' Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölúbúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek (jru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. FLUGFERDIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 16.50 í dag, frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. Flugvélin fer tií London kl. 10.00 í fyrarmálið. —t Innanlandsflug: í dag er áætlalS að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, ísafjarðar, SiglW fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun .er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egelsstaða, Fagurhólsmýrar, —i Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. ,,í.j5 Loftleiðir h.f.: ”*■ ^ Hekla er væntanleg kl. 08.15. frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslo og Stafangurs. Edda eí væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Óslo, Fer kl. 20.30 til New York. , Skifstofur stjórnarráðsins oa skrifstofur ríkisféhirðis verða lokaðár mánudaginn 23. þ. m. vegna sumarferðalags starfs- fólks. Rorsætisráðuneytið, 20.-6.’58. FILIPPUS OG GAMLS TURNINN Jónas reyndi að láta sem hann tæki ekki eftir því, að að- alsmaðurin nveitti honum eft- írför. En þegar þeir kopiu til kastalans, var hann neycldur {il þess, að viðurkenna að eitthvað einkennilegt var á seyði. Því þar sem turninn hafði verið sá hann nú. fagran kastala.. „Ég á þennan kastala,“ sgðí aðls- maðurinn v;ið hann, „gjörðu svo vel og komdu með mér, ó- kunni maður.“ Jónas var svo ruglaður, að hann* gerði það, sem honum var skipað. Maður. inn blés í hornið og vindubrúiii var sett niður. — ’ Filippus hljóp áfram í ieif að vini sínum, sem gæti verið í hættu staddur, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.