Morgunblaðið - 27.06.1940, Side 3

Morgunblaðið - 27.06.1940, Side 3
Fimtudagur 27. júní 1940. MORGUNBLAÐIÐ Skallagrímur bjargar sjr ív1” 350breskum s j óliðum — \ Skipi þeirra var sökt með tundurskeyti úti 4 hafi F5TRIR NOKKRU bjargaði togarinn „Skalla- grímur“ 350 breskum sjóliðum úti á hafi. en skipi þeirra hafði verið sökt með tund- urskeyti. Skipstjóri á Skallagrími var þá Guðmundur Sveins- son, Bárugötu 17, Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum, sem hann ljet Morgunblaðinu í tje, bar atburð þenna þannig að: Skallagrímur var staddur langt úti á hafi, er þeir fengu neýðar- kall frá skipi, sem var statt í neyð. Þeir sneru við og hjeldu móti kallinu. Urðu þéir að stíma uiá 50 mílur til baka, er þeir. fundu skipið, sem í neyð va.r statt. Það var stórt breskt hjáiparbeitiskip, sem skotið hafði verið á tundurskeyti. Skipið var að því, komið að sökkva, er Skallagrímur kom að því og skipsmenn, hre^ki.r :sjólið- ar og hermenn að fara í bátana. Þeir voru þvínæst allir, 350 tals- ins, teknir um borð í Skallagríiii. Var veður þá allgott. Tveir af sjóliðunum voru særðir. Hjelt svo Skallagrímur afram leiðar sinnar, með hina bresku sjóliða. En það voru mikil þrengsli um borð; einkum var þar erfitt næstu nótt, því að þá var kominn stormur og sjór. Var ekkert það skjól til á skipinu, að þar væri ekki troðið inn mönnum. Jafnvel niðri í kolaboxum urðu menn*að hafast við. En alt fór vel. Engan mann sakaði um borð í Skallagrími. Og eftir að hinir bresku sjóliðar höfðu verið 33 klst. um borð í Skallagrími, kom breskur tundur- spillir á vettvang og tók sjólið- ana. Flutningur mannanna milli skipa fór fram úti á hafi og tókst hann vél. Þessi björgun, sem mun vqra hin mesta, sem íslenskt skip hef- ir afrekað, tókst öll mjög giftu- samlega. Komið upp um gullhringjaþjófa ri annsóknarlögreglan Hefir ' haft upp á þjófnum, sem stal gullhringjunum úr sýning- arglugga Árna B. Bjömssonar í Austurstræti í miðjum mars síðastl. Þjófurinn er 18 ára gamall p'iltur, ,sem ekki hefir áður komist undir mannahendur og þessvegna gefur lögreglan ekki upp nafn hans. Hringarnir, sem hann stal, voru 36 einbaugar. Er piltur- inn hafði stolið baugunum, fjekk hann kunningja sinn í vitorð með sjer og þeir komi ust svo í sameiningu í kynni við háseta á skipi, sem siglt hef ir til Englands. Þessi háseti tók hringana til að selja þá í Englandi, en mun ekki hafa skilað peningum til piltanna, sem hann fjekk fyrir hringana. Hringarnir voru um 1200 kr. virði allir saman. íþróttamót Ung- mennafjelag- anna I Haukadal Ungmennafjel. fslands efndi um s.l. helgi til allsherjar íþróttamóts í Haukadal í Bisk upstungum. Stóð mót þetta í tvo daga, laugardag og sunnu dag, en áður hafði 18. sam- bandsþing U. M. F. í. verið háð þar á staðnum. 7 0 íþróttamenn frá 5 ung- mennafjelagasamböndum tóku þátt í íþróttakeppninni. Mótið var sett á laugardag af Eiríki Eiríkssyni k'l. 1 e. h. Að lok-> inni ræðu hans gengu íþrótta- ménn fylktu liði á íþróttavölln inn og fóru síðar um daginn frám fimleikasýningar, kapp- leikir, sýning á íþróttakvik- mynd o. fl. Á sunnudag voru svo aftur allskonar íþróttasýningar, | ræðuhöld, söngur og dans. | Fór öll samkoman ágætlega fram og ungmennafélögunum til sóma. Mikill fjöldi nærsveitar- mannamanna sótti mótið og var talið að mikið á annað þúsund manns hafi verið í Haukadal, er flest var. Veður var ágætt og bjuggu menn í tjöldum. Tildrög móts þessa eru þau, að á sambandsþingi ungmenna fjelaganna árið 1938 var sam- þykt tillagan um að sambandíð efndi til allsherjar íþróttamóts á Akureyri árið 1940 og var kosin 3ja manna nefnd til þess, að undirbúa það. Skipuðu hana þeir Sigurður Greipsson, Haukadal, Kjartan Sveinsson, Hvanneyri, og Geir Jónasson, Akureyri. Að þessu sinni töldu norðlensku ungmennafjelögin sjer ekki kleift að standa fyr-t ir slíku móti þar nyrðra. og FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Gnðmundur Sveinsson, skipstjóri. íslandssýningin I New York Úrdrtátur úr brjefi Vilhjálms Þór til Sýningarráðsins, um íslandssýninguna. Sýning okkar opnaði J>. 11. maí eins og jeg símaði heim og var nú, eins og í fyrra, ein af þeim fáu, sem opnaði á sjálfan opnunardaginn. Því miður mun tilkostnaður við undirbúning opnunarinnar verða meiri en jeg áætlaði í upphafi. Þegar farið er að breyta, vilja breytingar verða meiri en ætlað er í fyrstu og þá um leið dýrari. Sýningin í heild er með sama fyrirkomu- lagi og í fyrra. Breytingarnar étú: Gegnumgangur er gerður yfir í matsölustaðinn niðri, þar sem í fyrra var herbergi með málverkum, o'g er þar nú fyrir komið vörusýningum á báðum veggjum. Gegnumgangur uppi er gegnum instu deildina á svölunum, er þar tekið stórt op á vegginn og gengið inn í dá- lítið „bíó“, og svo áfram út úr því inn á loftið yfir matsölu- staðnum, en þar er fyrirkomið mjög myndarlegri málaverka- sýningu, sem nýtur sín vel. Með fram stiga, þar $em í fyrra var myrídásýningartjald er komið fyrir þremur litlum „Diora- mas“ með seglskipum og vjel- bát og í hinum stigagangipum þar sem voru málverkin í fyrra er feldur inn í vegginn togari— „Skallagrímur" og seglskúta. Ljósaútbúnaði á ljósmyndirnar í landbúnaðar og sjávarútvegs- deild hefir verið breytt svo að myndirnar njóta sín enn betur nú. Viðkomandi ljósmyndun- um er rjett að taka fram, að fagmaður einn sagði við mig, áður en ljósin voru endurbætt, að ljósmyndir okkar væru án efa einhverjar þær allra bestu, sem sýndar væru á erlendum sýningum á sýningarsvæðinu: er það til heiðurs íslenskum ljósmyndurunum. Yfirleitt er umtal um sýn- Aðalfundur Presfafjelags íslands Fyrsti fundurinn í Hásköla- byggingunni nýju ---- AÐALFUNDUR Prestafjelags íslands fór .fram í gær. Hann hófst með bænasamkomu í hinni fögru kapellu hinnar tígulegu háskóla- byggingar. _Mintist formaður fjelagsins, þróf. Asmundur Guðmundsson þessa, í fnndarsetningarræðu sinni með óskum nm, að í þessn mætti felast táknrænar, ^p.árog heillir fyrir framtíðarstarfið í þessari yngstn, en fullkomnustu' mentabyggingn landsins. 0$ Bænagerð^ í kaþeUu stjórnaði prófastur síra Ólafur Magnússon ffá Arnarbæli. Mifli sálma- sön£s flutti hann einkaf hrífandi og’ snjallá hugvekju, sém. ‘orkaði á liugi tilheyj’eiídanna í dulmögn- uðu veldi hins gamál- og góð- reynda kennimaiins, sem nú ný- fskeð 'hefir Játið af störfum eftir einá lengstu presteþjónnstu, sem unnin hefir rerið á 'SeiiWstu tím- um. Ilann talaði um ótt^nn og kvíð- ann, -sem vorir tímar væru ofur- seldir í íeitístafeléga ríkuiii'mælí og óf ræðu síná út1 úr þrem hinna fegurstií ritningaforðum um guðstraust óg hifgáiii) 'l'i Nýja testamentinn (Matt, 6. 25.—34. Fill. 4. 6.-7. og Jóh’.v Í4. 27.-28.) Einmitt í fáúnuiínm'’ þýrfti fyrst og fremSt; hugheila étí ékki hng- sjúka menn. Hugheilir í trausti tii guðs, hairi kirkjnnnar þjónum að starfa á þessum óvissunnar tímum. A fundinuin mættu .auk hisk- ups 38 prestyígðir menn auk tveggja guðfræðikandidata og eins. guðfræðinema. Fundarritarar voru próf, Magn- ús Jónsson og. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur. Fundarstörf hófust síðan með því, að fornvaður fjelagsins gaf ársskýrslu. Á stjórn fjelagsins hafði orðið sú breyting á árinu að vígslu- biskup síra Bjarni Jónsson hefði að eigin ósk látið þar af störfum en síra Guðlnunditr Einarsson verið kosinli í hans stað. Einnig gat formaður þess, að f jelagið hefði átt fulltrúa' á prestafundi Norðurlanda í Hróars- keldu ,sem var þróf. Magnús Jónsson. Ræddi formiaður ‘þestsu næst afskifti stjórnarinnar af stjettar- málnm presta á árinu og útgáfu starfsemi fjelagsins. Gaf fjelagið út bókina Háloga- land á árinu auk Kirkjuritsins. En hagnr ritsins hafði batnað á árinn hvað aukníngu kaupenda- fjölda snerti, einkum í Reykjavík. Næst skýrsln formánns las fje- hirðir fjelagsins, síra Helgi Hjálmarsson upp ársreikning fje- lagsins. Var jafnaðarupphæð hans kr. 13.128.40. Sveitadvöl Reykjavikuíbarna Aii FRAMH. Á SJÖTTU BÍÐU. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. __..._ ÍlOV Q amkvæmt upplýsing'utíi■' ^frá nefncl þeirri, sém1 starfað hefir að því, að únd-' irbúa sumafdvöl barna úr Reykjavík og- Hafnarfirði hefir nú tekist að útvega dvalarstaði fyrir a. m. k. 600 börn. Munu börnin fara í svéitina um næstu mánaðamót . Staðir þeir, sem börnin verðá’ send til eru þessir: Niipur í, Dýrafirði, Laugar’ í Suður-Þingeyjarsýsln, Staðarfell í Dölum, Sjúkrahúsið í Stykkis- hólmi, Brautarholt á Skeiðum, Strönd á RangárvöUum, Ásar í Gnúpverjahreppi, Þingborg í Flóa og Staðarbakki í Miðfirði. Er nú nnnið að því að undir- húa brottför barnanna, ákveða útbúnað þeirra og skipa . þeim dvalarstað. . Þarf undirbúningsnefudin að ráðgast um ýmsa hluti í þessn sambandi við. foreldra barnanna og mun í dag hafa viðtalstíma kl. 2—7 e. h. í því skyni. Enda jþótt hátíðahöldin um helgina tækjust ágætlega og- þátttaka þæjarbúa í þeim almennr þá skortir samt töluvert á, að nægt fje sje þégar fyrir hendí til þess að öll þau hörn úr Reykja- vík, sem þurfa að komast í sveit, fái komist það . En bæjarbúar liafa, sýnt skiln- ing sinn á nauðsyn harnanna til sumardvalar og þeir munn vafa- laust ekki láta staðar nnmið fýr en á leiðarenda, að öllum fá- tækum börnnm, sem komast þurfa í sveit verði komið þangað. Orðsending irá úthlutnnarskrifstofu Reykjavikurbæjar Að gefnu tilefni vill skrifstof- an mjög alvarlega áminna fólk um að gæta vel matvæla- seðla sinna. Jafnframt skal hjer með tilkynt, að skrifstofan getnr ekki afhent seðla í stað þeirra er týnast, eða á annan hátt bætt úr því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.