Morgunblaðið - 27.06.1940, Síða 5

Morgunblaðið - 27.06.1940, Síða 5
Fimtudagur 27. júní 1940. MORGUNBLAÐIÐ 5 é)1' Otgef.: H.f. Árvakur, Keykjavlk. Rltatjörar: J6n Kjartanaaon, Valtýr Stefánsson (AbyrgBarm.). Auglýsingar: Árni Óla. 5 Rltstjórn, auglýslngar og afgrelOsla: Austurstrætl 8. — Slsal 1800. Askriftargjald: kr. 8,60 & mánubl innanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura elntaklO, 26 aura meO Lesbök. Skégrækfarfjelag Islands Stofnað á Alþingishátíö- inni fyrir 10 árum H átíð er til heilla best, segir máltækið. Off Öxnadalsheiði ÞaS er gott mál, sem Sig- urði Eggerz bæjarfó- •geta var falið að beita sjer íyrir og getið var um í blað- inu í gær. Sýslunefndir Eyja- :fjarðar- og Þingeyjarsýslna og bæjarstjórn Akureyrar hafa mijög ákveðið kvatt til þess, að hraðað verði sem mest vega- lagningu yfir Öxnadalsheiði. Var Sig. Eggerz bæjarfógeta falið að flytja málið fyrir rík- isstjórnina, sem hann hefir nú gert með þeim árangri, að samþykt var á ráðherrafundi að verja mætti 100 þús. krón- um tíl vegagerðarinnar á Jæssu sumri, ef hjeruðin geta útvegað fjeð að láni. Nú er tilvalinn tími til þess, • að vinna sem mest að vega-, gerð. Atvinnuleysið er mikið í kaupstöðum landsins, en vega vinnan er einmitt sú vinna, aém .að mestu gagni kemur, því að til hennar þarf lítið sem ekk-i ■ert af aðkeyptu efni. Því má heldur ekki gleyma, að góðir vegir spara mikinn erlendan gjaldeyri, ekki síst á stríðstímum, þegar bensín og gúmmí er mjög dýrt. Veg- irnir eru dýrir; það er rjett. En hitt verður þó margfalt dýrara, að þurfa að nota dýr farartæki, eins og bíla, á vond- um vegum eða vegleysum. Þar höfum \við glögt dæmi af Holta vörðuheiði, eins og hún var, ;áður en nýi vegurinn kom og eins og hún er nú. Þær eru járeiðanlega orðnar margar krónurnar, sem nýi vegurinn yfir Holtavörðuheiði hefir sparað. Það eru aðallega tveir kafl- .arnir á norðurleiðinni, sem nú eru erfiðir. Það er Vatnsskarð og Öxnadalsheiði, með dölun- um, sem að henni liggja. Al- þingi hefir síðustu árin veitt Æll-stórar fúlgur til Vatns- skarðsvegar, og þar er nú unn- ið af kappi. En svo er Öxnadalsheiðin eftir, eða öll leiðin úr Skaga- firði og í Öxnadal. Þessi vega- gerð hefir enn verið látin sitja ,á hakanum, enda er hún dýr, en Alþingi hefir í mörg horn ;að líta. Gæti því orðið bið á, að góður vegúr fengist þarna, nema sú leið yrði farin, sem Norðlendingar hafa nú beitt sjer fyrir; Að útvega fje að láni til vegagerðarinnar. Á þennan hátt mætti flýta mjög fyrir þessari nauðsynlegu vegagerð. Þessi aðferð var motuð við stórbrýrnar í Rang- árvallasýslu og má fullyrða, að sú samgönguleið væri ekki opn uð enn, ef hjeruðin hefðu ekki beitt sjer fyrir málinu og út- vegað lánsfje til brúa á stór-* vötnin. M. Júl. Magnúss. það vakti fyrir stofnendum Skóffræktarfjelags íslands. Einmitt þessa dagana, eru liðin 10 ár, síðan frá því Al- þingishátíðin var haldin á þingvöllum ,hin mikla hátíð, sem lengi verður í minnum höfð fyrir margra hluta sakir. En einhvernvegin er það svo, að menn festa ekki mikið hugann við þetta 10 ára afmæli eins og nú standa sakir. Annan dag Alþingishátíðar- innar þ. 27. júní var Skógrækt- arfjelag íslands stofnað. Upp- runalega átti stofnfuhdurinn að fá sitt rúm í hátíðadag- skránni. En dagskráin truflað- ist dálítið við óveðrið, sem skall yfir 1 daginn, og því varð að halda fundinn samstundis sem íþróttasýning var haldin á völl- unum. Og þessvegna varð fund urinn ekki eins fjölmennur og til var ætlast. j — Fyrsti hvatamaður að fje- lagsstofnuninni var Sigurður Frá þessu sagði Maggi Júl. Sigurðsson búnaðarmálastjóri. Magnúss læknir, er hann heim Hann hóf máls á því á fundi sótti Morgunblaðið í gær.1 Islandsdeildar norrænna bú- Hann komst að orði á þessa fræðinga, að stofna skyldi eitt leið: allsherjar skógræktarfjelag. Þeir sem hurfu frá íþrótta- Þetta var 10. maí um vorið. Þá sýningunni að kvöldi þess 27. var kosin undirbúningsnefnd, og gengu upp í Almannagjá er semja skyldi frumvarp til kl. 10 að kvöldi, voru 60—70 laga fyrir fjelagið og vekja manns. Það voru menn, sem áhuga fyrir fjelagsstofnuninni. höfðu í huga þá hugsjón skálds ; í undirbúningsnefndinm voru ins, að menning vor skyldi þessir menn: Sigurður Sigurðs vaxa „í lundum nýrra skóga“. son,' H. J. Hólmjárn, Ásgeir L. Og einhvernveginn fanst okk*- Jónsson, Pálmi Einarsson og ur sem blessun myndi fylgja jeg. þeim fjelagsskap, er stofnaður Við sendum út ávarp til var á Þingvöllum á þessari há- fjölda manna um land alt, til tíðlegu samkomu þjóðarinnar. að vekja eftirtekt þeirra á — En hver hafði undirbún- hinni væntanlegu fjelagsstofn- ingurinn verið að fjelagsstofn- un. Jeg held, að við höfum un þessari? ,sent það til um 2000 manna, Frásögn M. Júl. Magnúss fæknis Barrtrjáaplöntur þessar hafa. verij gróðursettar á Þingvöll- um, í Þrastarlundi, við Rauða- vatn, í landi goodtemplara hjer og fjekk mál okkar yfirleitt í nágrenninu og í nágrenni góðar undirtektir. Á Alþingishátíðinni höfðum við sjerstakt tjald á völlunum, þar sem við höfðum skrifstofu og stjórnaði H. J. Hólmjárn henni. Þar gátu menn innritað sig í fjelagið. Á stofnfundinum í Almanna gjá voru svo lög samþykt og stjórn kosin, og urðu þessir í stjórninni: Sigurður Sigurðs- son, Jón Ólafsson alþm., Ein- ar Arnórsson alþm., H. J. Hólm járn og jeg. Við tveir höfðum altaf verið í fjelagsstjórninni fram til þessa. í upphafi urðu fjelagsmenn alls 220. Meira náði byrjunin ekki. En nú eru þeir um 500. — Hverjar hafa helstu framkvæmdir fjelagsins verið Hafnarfjarðar. Til Isafjarðar og Akureyrar hafa verið send- ar plöntur. Og ýmsir menn hjer og þar um land hafa feng1 ið nokkrar plöntur til reynslu- En um árangur af þessu er vitanlega of snemt að fullyrða nokkuð enn. Skólabörn hafa unnið að því að gróðursetja plöntur þessar. Með hliðsjón af starfi Skóg- ræktarfjelags Islands og að nokkru leyti fyrir uppörfun frá fjelagi okkar, hafa verið stofn uð skógræktarfjelög út um land. Þá riðu Eyfirðingar á vaðið og er þeirra fjelag stofn að fyrr á vorinu 1930 en Skóg ræktarfjelag Islands. En síð- ar hafa V estmannáeyingar stofnað fjelag og Skagfirðingar Frá stofnfundinum í Alm annagjá 27. júní 1930. pessi 1 ár, hvað hefir helst áunnist? — Fyrstu framkvæmdir fje- lagsins voru þær, að taka til undirbúnings og ræktar 9 hekt ara land í Fossvogi, er bæjar- stjórn Reykjavíkur ljet fjelag- inu í tje fyrir trjáræktarstöð. Hefir fjelagið rekið þá stöð síðan. Þar hefir verið sáð til trjágróðurs í allskonar stíl og mikill fjöldi trjáplantna verið með skógarstöð í Varmahlíð. Fjárstyrkur þessara fjelaga er ársstyrkur frá Skógræktarfje- lagi Islands. En þau leggja Skógræktarfjel. Islands til á- kveðna upphæð á ári og fá skógræktarritið fyrir. Einn mikilsverður þáttur f starfseminni hefir verið útgáfa þess rits. Hefir mikið verið vandað til þess rits, alt frá upphafi. Kom fyrsta heftið út gróðursettur. Er það áform árið 1932. fjelagsins að þarna verði í framtíðinni mikil uppeldisstöð fyrir innlendan og erlendan trjágróður. Þó að gróðurinn sje ekki hár í loftinu þar enn, þá er þarna mikill stofngróð- ur fenginn, sem kemur að miklu gagni á næstu árum, Síðustu árin hefir Skóg- ræktarfjelagið fengið 20 þús. barrplöntur á ári frá Noregi. — Önnur verkefni fjelags- ins? — Við fengum því til leiðar komið, að Bæjarstaðaskóg'ur-. inn var girtur og alfriðaður. Það var fyrst og fremst verk Hákonar Bjarnasonar. Þar var þroskamesti fornskógur lands- ins friðaður, birkifræ úr hinum kynbetri skógi trygt í fram- tíðinni. Það verk verður skóg- Hafa þær verið gróðurseitar rækt landsins ómetanlegt. Frá stofnfundinum í Almannagjá 27. júní 1930.Sig. Sig. búnaðarmála- hjer og þar um landið. Upphafið að þessum trjá- plöntuútvegunum var það, að Skógræktarfjelagið norska gaf hingað 20 þúsund trjáplöntur og 100 haka. Var það fyrir milligöngu núverandi formanns fjelagsins, Árna G. Eylands. En síðan héldu þessar trjá- plöntusendingar áfram frá stjóri flytur ræðu T. v. M.' Júl. Magnúss, en t. h. C. Hanch, landþingsm- Noregi þangað til í ár. Nú höfuð við annað friðun- armál í huga. Það er að friða allar skógarleyfar hjer í ná- grenni Reykjavíkur. Þær eru flestum bæjárbúum ókunnar. Þessvegna er lítill áhugi fyrir því friðunarmáli enn. Skógar- leyfar þessar eru í landi EIl- iðavatns og Hólms. Þær eru FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.