Morgunblaðið - 05.07.1940, Side 8

Morgunblaðið - 05.07.1940, Side 8
jPlorðtmHa&Sft Föstudagur 5. júlí 1940L Búðarfólkið Eflir VICKI BAUM 'fjelagalíf ALLSH5RJARMÓT !. S. I. Samkvæmt ákvörðun stjórn- ar L S. í. er mótinu frestað um eina viku og liefst því mánu- daginn 22. júlí. — öllum fje- lögum innan 1. S. L er heimil þátttaka í mótinu og skal hún tilkynt í tveim samhljóða ein- tökum til íþróttaráðs Reykjavík- ur fyrir 13. júlí. Stjórn K. R. RAUÐ BUDDA TAPAÐIST í fyrrakvöld í uppbænum. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4497. <}£tL&ru&&L FRÁ 1. OKTÓBER vantar mig góða þriggja her- bergja íbúð með öllum þtsg indum. Sjermiðstöð æskileg. — Gísli Ólafsson c/o Rafmagns veita Reykjavíkur, — sími 1222 HERBERGI með húsgögnum til leigu. Upp- 'lýsingar í síma 1059. BLÓMAVERSLUN Sigurðar Guðmundssonar. Laugaveg 8. — Sími 5284 Bæjarins lægsta verð. OTTO B. ARNAR Jðggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- Ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. KAUPUM FLÖSKUR •tórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirliggjandi. Sauma- •tofan Uppsölum. Sími 2744. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 8448. FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. ÞAÐ ER ÓDÝRARA lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í jíma 1616. Við sækjum. Lauga- iregs Apótek. AUGAÐ hvílist meö gleraugum frá THiLE KMABAIAN S.f. Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. 28. dagur Niðri í skipinu var herra Crosby rjett um þessar mundir að reyna fyrir sjer um það, hvort hann ekki gæti nú kvatt og farið; það er að segja að hann færi í land á fljótsbakkann. „Þetta hefir verið dásamlegt kvöld“, sagði liann við fram- kvæmdanefndina, sem stóð fyrir framan hann. „Jeg er veikur maður og þið verðið að hafa mig afsakaðan“. Hann var þrábeðinn um að vera kyrr, hann yrði að krýna fegurð- ardrotninguna hjer um borð og þar með fegurstu stúlkuna í Central. Hann tók kápu, sína, gekk upp á þilfarið, þar sem hás kallari var í óðaönn að hengja númeruð spjöld á stúlkurnar og stilla þeim upp í raðir. Lillian var nr. 17, en Nína nr. 4. „Gott kvöld, herra Crosby“, „Pýramídinn mikli“ Eins og kunnugt mun vera orðið þorra manna hjer á landi, er til eftir Mr. Adam Ruth- erford allstórt rit, sem hann nefnir Pýramídann mikla. Er í því gerð miklu nákvæmari grein fyrir kenningumi hans um fram- tíð mannkynsins á jörðunni held- ur en þeir íslendingar hafa átt kost á að kynnast, sem ekki lesa enska tungu, en auk þess er þar margan annan fróðleik að finna. Rit þetta er nú til í íslenskri þýð- ingu eftir nafnkunnan og ágæt- pn lærdómsmann úr prestastjett. Vegna styrjaldarinnar eru þó ná- lega engar líkur til þess, að höf- undurinn muni geta sjeð um, að koma bókinni á prent. En við hyggjum, að flestir muní geta orð- ið sammála umi það, hvernig sem þeir líta á boðskap Rutherfords til íslendinga, að hjer sje um allmerka bók að ræða, og teljum við því illa farið, ef ágæt þýð- ing hennar á að koma að eng- um notum. Viljum við því, að reynd verði sú leið til að koma henni út, að gera mönnum kost á að gerast fyrirfrarm áskrifend- ur að henni. Til áskrifenda verð- ur verð hennar 10 krónur, en ekk- ert loforð er unt að gefa um það, að hún verði ekki eftir útkom- una dýrari til annara, þó svo að eitthvað af upplaginu, sem ekki getur orðið stórt, kunni að verða umfram áskrifendatöluna. Þeir sem1 tryggja vilja sjer ein- tak af bókinni og þar með stuðla @ð því, að hún komist út, geri svo vel og gefi sig fram sem fyrst í ’ bókaverslunum ísafoldarprent- smiðju, Sigfúsar Eymundssonar, eða Snæbjarnar Jónssonar. Einn- ig skorum við á þá, sem áhuga hafa fyrir þessu, að styðja að framkvæmdum með því að útvega Úskrifendur að ritinu. Revkjavík, 3. júlí 1940. Ásm. Gestsson. Einar Thorlacius. Jón Auðuns. Kristinn Daníelsson. Lárus Jóhanness-on. Magnús Thor- lacius. Nikulás Friðriksson. Snæbjöm Jónsson. sagði frú Bradley, og ruddist fram fyrir hinn volduga mann. „Jeg er frú Bradley“, sagði hún. „Já, er það sem mjer sýn- ist. Hvernig eruð þjer komnar hingað til þessa lítilf jörlega sam- kvæmis okkar, frú Bradleyf' spurði herra Crosby. Hann hafði fyrir löngu gleymt, að hann hafði veitt ekkju fyrverandi kliibbfje- laga síns stöðu í umbúðadeildinni. Frú Bradley geystist áfram. Hún hafði enga verki í kvöld, en hún hafði á tilfinningunni, að þeir gætu komið þá og þegar. „Halló, Crosby“, sagði Thorpe, sem var með örlítinn pappírshatt á skallanum. „Herra minn trúr, hvað hafið þjer fyrir stafni hjer, Thorpe?“ spurði herra Crosby, sem nú hafði verið leiddur til hásætis, sem reist hafði verið fyrir hann. Nú ljek hljómsveitin marsa og stúlkurnar gengu númeraðar um þilfarið í þjettum röðum. „Jeg á vini meðal starfsfólks yðar“, sagði Thorpe. „Yini eða vinkonurf* spurði herra Crosby. „Þjer verðið að greiða atkvæði með nr. 4, er nr. 4 ekki sú feg- ursta? Jeg greiði óhikað atkvæði með nr. 4“. Silfrið á belti Nínu glitraði smávegis í hvert skifti sem húu dró andann og blómin í barmi hennar voru byrjuð að fölna í hita kvöldsins. Enda þótt mælska hans fengi nokkra til þess að greiða atkvæði með Nínu, svo sem Sprague gamla, sem var kófdrukkinn, herra Berg og sjálfan höfuðpaurinn, herra Crosby, þá var Lillian þó kosin fegurðardrotning kvöldsins með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. An þess að verða nokkuð undr- andi og án nokkurrar feimni ljet hún krýna sig pappírskórónunni, þrýsti hönd herra Crosbys og gekk einn hring um þilfarið til þess að sýna sig öllum. Hljómsveitin ljek og Eiríkur lyfti henni upp, til þess að sýpa hana öllum. Herra Crosby fór nú heim, þ. e. a. s. að skipið staðnæmdist með hann við landgönguna til 225. götu og sigldi svo áfram. Herra „Hvorttveggja“, svaraði mála-IThorpe var með áfram. flutningsmaðurinn. Augnaráð hans Hann var hálf dapur yfir Nínu, elti Nínu, hinn ljetta líkama henn- ar, hið feimnislega bros hennar. augu hennar, sem' voru vot og gljá andi af tárum, og jafnframt eftir- væntingarfull, eins og að aðalgam- anið væri ennþá ókomið. „Hafið þjer nokkru sinni gert yður það í hugarlund, Crosby“, sagði hann, „að þjer eigið fult hús af vörum, sem þjer viljið selja, ekki satt, og gerið yður mik- ið amstur í því sambandi? Samt sem áður er eitthvað, sem maður ekki fær keypt í Central“. Augnaráð Crosbys fylgdi aug- um Thorpes ,og staðnæmdist við Nínu. Hann skildi þetta ekki al- veg. „Telst þetta ásökunf1 spurði hann. Thorpe brosti. Ilann herti sig upp og labbaði um og bað alla þessarar bónar,- 5 mínútna krossgáta J □ BH 8 u 11 m n Lárjett: 1. þýsk hafnarborg. 6. skrúfur. 7. matvæli. 9. frelsi. 11. klerkur. 12. leiðindi. 13. hljóma. 15. eftir sár, ef. 16. konungur. 18. hermála- ráðherra Breta. Lóðr jett: 1. kauptún í Skagafirði, ef. 2. enskur kventitill. 3. borg. 4. am- boð. 5. eyja norðanlalids. 8. útlim. 10. siglutrje. 14. mannsnafn, ef. 15. líkamshluti. 17. samtenging. sem honum sýndist visna nærri því eins og blómin í barmi hennar. Öðru hvoru kom Eiríkur og hróp- aði: „Slcemtir þú þjer, vina mín?“ Og svo hvarf hann aftur eins og dansandi hvirfilvindur. „Vertu nú ekki kjáni“, sagði málaflutningsmaðurinn við sjálfan sig. Nú er tækifærið, stúlkan er hálf- kend og maður hennar vánrækir hana. Það gefst aldrei betra tæki- færi en í kvöld. Hann dansaði aftur við Nínu. Hún lá á handlegg hans með öll- um þunga sínum'. Þó að hún litx út eins og fiðrildi eitt. Hann kysti hana undir rauðum bjarma frá pappírslampa einum. Hún sýndi engan mótþróa, sagði aðeins þreytulega,- „Hvaða vit- leysa er þetta, Steve“. „Þjer viljið kannske meira a3» drekka?“ spurði Steve og leiddi. hana í áttina til barsins. Eiríkur og Lillian stóðu undir stiganum, sem lá upp á stjóm— pallinn. Aðgangur stranglega bannaður. Hjer ganga engir um og maður sjer glitrandi ljósin á Manhattan og tunglið, sem flýtur raeð haf- fletinum og gerir hann að fljót- andi málmi. „Hvað hefir gerst með þjer, Lillian?“ spurði Eiríkur. „Þú ert: alt önnur manneskja en áður“. Lillian hló þóttalega. „Jeg hefi kastað mínum gömlu tötraklæðum, það er alt og sumt. Og þá sjáið þið alt í einu ....“ segir hún. „Yið hverjir?" „Karlmennirnir —“ „Jeg kann best við að vera á- varpaður sem einn einstaklingur“, sagði hann. Það lá fjrrir ofaui skilning Lillian. Hann smeygði handlegg sínum utan um hana. „Er þjer kalt ?“' spurði hann. Framh. FYRIRLIGGJANDI Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggerl Kriilfánsson & Co. li.f. fl Reykjavfk - Akureyri. Draðferðlf alla daga. Bifreiðastuð Akureyrar. Bifreiðastoð Steindórs Tfll Hreðavafns og BorgMrnesi um Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal alla fimtudaga, laugardag og mánudaga. Frá Borgarnesi: Alla föstudaga, sunnudaga og þriðjudaga BIFREIBASTÖÐIN GEYSIR. — Sími 1033, 1216 Sildarfólk GÚMMÍHANSKAR nýkomnir. „ G E Y S I P“ FATADEILDIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.