Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Miðvikudagur 10. júlí 1940. Þjónusta Islands erlendis skipuð með lögum Bráðabirgðalog titgefín í gær Ríkisstjórnín hefii* gefið út bráðabirgðalög um utanríkisþjónustu íslands erlendis, þar sem nánar eru mörkuð störf og launakjör þeirra fulltrúa, sem starfa erlendis í þjónustu ríkisins. í greinargerðinni er vitnað til aðgerða Alþingis 10. apríl s. 1., þar sem ákveðið var, að ísland tæki meðferð utanríkismál- anna að fullu í sínar hendur. En nauðsynlegt sje að ákveða í löggjöf, ,,hvernig skuli skipað um starfrækslu utanríkisþjónust- unnar, en sjerstaklega sje það aðkallandi um meðferð slíkra mála erlendis, m. a. til þess að tryggja rjettargildi ýmissa gjörn- inga sendimanna í þjónustu íslands þar“. Sveinn Björnsson sendiherra hefir verið með í ráðum um samning laganna, en lögin eru svohljóðandi: 1. g'r. Ríkisstjórnin ákveður með tilskipun, á hvaða stöðum skuli vera sendiráð. Porstöðumenn sendiráða eru sendiþerrar (encoyé extraordinaire ét ministre - plenipotentiaire) eða sendi- fulltrúar (chargé d’affaires) og eru kipaðír af ríkisstjórninni. Ef ríkisstjórnin telur æskilegt, niá fela forstöðpmanni sendiláðs að veita forstöðu sendiráðum í fleiri iöndum en einu. Ríkisstjórnin skipar starfsmenn sendiráða. 2. gr. Ræðismenn eru sumpart send- ir út af ríkisstjórninni (útsendir aðal- ræðismenn, ræðismenn og varai'æðis- nenn,_ eða kjörnir meðal þeirra rtlanna,' er hæfir þykja (kjörræðismenn), á þeim stöðum erlendis, er ríkisstjórn- in telur æskilegt. 3. gr. Ríkisstjórnin ákveður með tilskipun, á hvaða stöðum útsendir læðismenn skuli vera, og skipar þá. 4. gr. Laun sendiherra skulu vera 1000Ö kr. Laun sendifulltrúa og út- sendra aðalræðismanna skulu vera 8000 kr. Laun útsendra ræðismanna skulu ver?f 4200 kr. Auk þess skulu utsendir menn fá greiddar launabæt- ur (staðaruppbætur), sem rikisstjórn- in ákveður f.yrir hvern stað mbð hlið- sjón af kostnaði lífsnauðsynja (fæð- is ,húsnæðis o. s. frv.) á dvalarstaðn- um. Oheimilt er útsendum fulltrúum að taka laun eða þóknun fyrir aukastörf. 5 gr. Kjörræðismenn þurfa ekki að vera íslenskir ríkísborgarar. Þeir taka pg engin laun. 6 gr. Nú starfa tveir eða fleiri fulltrúar fyrir ríkisstjómina í sama landi, og setur hún þá fyrrrmæli um embættisafstöðu þeirra hvor til ann- ars, með tilliti til dvalarstaðar, þekk- ingar og persónulegra ástæðna. Falið skal sendiráðum að annast ræðismannsstörf jafnframt öðrum störfum. 7. gr. Útsendum starfsmönnum, sem veita forstöðu sendiráðum eða ræðismannsskrifstofum, er heimilt að framkvæma þau störf i 'umdæmum sfeium, sem notarius publicus fer með á Islandi og varða löggerninga ís- lenskra rikisborgara, og einnig ef ann ar aðilinn\ er útlendur ríkisborgari. Skjöl, sem gefin eru út í því sam- bandi á löglegan hátt, skulu hafa sama gildi á íslandi og notarialskjöl, sem gefin eru þar út. Ef ástæður mæla með því, getur FRAMH. A SJÖTTU BÍÐV Jarðarför Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjðra T arðarför Sigurður Sig'urðsson- ^ ar fyrv. búnaðarmálastjóra, fór fram í gær. Búnaðarfjelag íslands kostaði útförina í heiðurs- skyni við hinn látna forystumann búnaðarmálanna. Húskveðja var á heimili dætra hans hjer í bænum og flutti sr. Ásmundur (líslason frá Hálsi, hús kveðjuna. Líkfylgain staðnæmdist í Lækj- argötu, við hús Búnaðarf jelags Ts- lands. Þaðan var kistan borin að kirkjudyrum. Tveir flokkar skift- ust á um það, og voru starfsmenn Búnaðárfjelags Tslands í öðrum, en nemendur Sigurðar í hinum. Báru Búnaðarfjelagsstarfsmennirn ir kistuna í kirkju, en nemend- urnir ur kirkjnnni. Sr. Olafur Magnússon frá Arn- arbæli hjelt kirkjuræðuna. At- höfninni í kirkjunni var útvarpað. Kistan var fagurlega blóm- skreytt. Margir blómsveigar höfðu verið sendir til útfarannnar, þ. á. m. frá eftirfarandi stofnunum: Bún- aðarfjelagi íslands, Hólaskóla, Iíæktunarfjelagi Norðnrlamls, Bún aðarsambandi Suðurlands og Garð yrkjuf jelagi fslands, sýshmefnd Árnessýslu og Mjólkurbúi Plóa- manna. Jarðað var í Fossvogskirkju- garði. Bændur hjeðan úr nágrenninu og austan úr sveitum báru kist- una inn í garðinn og garðyrkju- menn úr Garðyrkjufjelagi íslands síðasta spölinn til grafar. LOFTÁRÁS Á ÞÝSK HERSKIP Breska flotainálai'áðuneytið tilkynti í gær, að gerðár hefðu verið loftárásir á 4 þýsk herskip, að líkindum tundurspilla eða ljett beitiskip, skamt frá Vilhelmshafen. Tvö skip voru hæfð. Þrír íslendingar endurbygðu talstöðva Bönnuð samtöl 'úr landi við skip Póst- og símamálastjórnin tilkynnir: TFORN Fjögra farþega landflugvjel Flugfloti íslands hefir verið stækkaður um helm- ing, úr einni flugvjel í tvær. Þetta er e. t. v. ekki í frásögur færandi, þegar tillit er tekið til, hve flugmálum annara þjóða hefir 'fleygt fram síðustu árin, ef ekki stæði svo á, að þessi 100 r< aukning er að þakka dugnaði nokkurra áhugamanna og þó ekki síður verkhygni þriggja íslenskra vjel og verkfróðra manna. MEÐ tilliti til ástandsins í , landinu, eru hjecmeð sett- ar eftirfarándi reglur um víð- skifti talstöðva og lóftskeyta- stöðva í íslenskuin skipum: 1. Öll samtöl við einstaklinga i landi eru bönnuð. Því að hin nýja flugvjel TF—ÖRN er að nokkru leyti ís- lensk smíði. Hún hefir verið smíðuð upp úr leyfunum af flug- vjelinni TF—ÖRN, sem hvolfdi á Skerjafirði í vetur. Þegar flugvjelinni hvolfdi var talið að hún hefði gereyði- lagst. Aðeins' flotholtin virtust vera brúkleg,- Þessi flotholt hafa nú verið sett undir hina nýju flugvjel TF—SGL, sem varð all- miklu ódýrari, vegna þess, að ekki þurftu að fylgja með henni ný flotholt. 2. ÖIl viðskifti við land, livort sem er frá talstöðvum eða loftskeytaistöðvum, fari fram í skeytaformi, og afrit af skeytunum sendist póst- og símámálastjórninni, strax eft ii' hver mánaðamót. 3. OIl samtöl milli skipa fari aðeins fram á 188 metra öldu- lengd, en þó skal 181,8 metra ölduleiiffd notuð til þess, og einungis til. þess, að kalla upp aðrar stöðvar og til neyðát- þ j ónustu. 4. Samtöl ,milli skipa mega að- eins innihalda nauðsynlegustu tilkynningar, er varða bein- línis fiskveiðarnar eða sigl- ingu skipsins. 5. Samtöl, er fela í sjer dulmál, eru stranglega bönnuð, svo og samtðl á öðrum tungumál- um en íslensku. 6. Dulmál og símnefni í loft- skeytrm óg talskeytnm efu hönnuð. 7. Fult. nafn sendanda skal vera undir h.verju skevti. 8. Öll Toftskeytaviðskifti, nema neyðárþjóúusta og uppköllun annara stöðva, skal fara, fram á 800 nieti’a öldulengd, en loftskeytáviðskifti á 188 hietra öldulengd. ITinsvegar á að nota 600 metra öldulengd og 181,8 metra öldulengd til neyð arþjónustu og til þess að kalla upp aðrar stöðvar, en einungis til þess. 9. T hvert skifti, sem skipatal- stöð kallar á annað skip eða strandarstöð, skal hún nefna greinilega nafn skipsins, sem hún er í, og umdæmisbókstafi og tölu. 10. Brot gegn þessitm reglum hef- ir í för með sjer tafarlausa lokun stöðvarinnar, endurköll- un leyfishrjefs og starfskír- teinis, nema þyngri refsing liggi við sa.mkvæmt lögum. 11. Framangreindar reglur ganga í gildi þegar í stað. Póst- og símamálastjórnin, 9. júlí 1940. 30 skip biðu lönd- unar á Siglufirði RÁTT fyrir stanslausa losun nótt og’ dag, biðu í gær um 30 skip eftir losun á Siglufirði. Oll kómu skipin að austan. Þjettastar eru síldartorfurnar út. af Raufarhöfn og vestur unr Rifs- tanga. Fjöldi skipa hafa sprengt nætur í stórum torfum. Kvarta sjómenn yfir því, hve seint neta- hætingafólk ko,m norður. Það hafi tafið mjög. og valclið tjóni. I gær A’ar blíðviðri á miðunum, en ekki miklir hitar. Mörg skip liafa feng-ið 3—4 híeðslur síðan um fyrri helgi. Raufarhöfn. Nýja verksmiðjan á Raufarhöfn ,vann síðasta sólarhringinn úr 4500 málum. Bf ekkert óhapp kern ur fyrir, ættu afköstin nú að auk ,ast dag frá degi. Buist var við, að liægt yrði að taka 12 þús. mál í þrærnar á Raufarhöfn í gærkveldi og nótt. Hjalteyri. Hjalteyrarverksmiðjan er nú ,tekin til starfa og hefir fengið 13 þús. mál. Tveir lýsisgeymar, 2000 tonn hvor, hafa verið bvgðir á Hjalteyri í sumar. Austfirðir. Mikil síldarganga var í gær í minni Reyðarfjarðar og veiddist síld þar í lagnet og fvrir ádrætti. Sænska landvarnalánið var í g-ær orðið rúmlega 472 miljónir (af 500 sem beðið var nnr). En alt annað úr TF—ÖRN var talið verðlítið. Keypti Fiug- f.jelag Akureyrar (síðar' Flug- fjelag íslands h.f.) alt flakið, með flotholtunum og öðrum út- búnaði, sem flugvjelinni fylgdú, þ. á m. hjól undir hana og skíði, sem aldrei höfðu verið notuð, fyrir 7500 krónur. Þegar hjer var komið, var farið að athuga á hvem hátt væri best hægt að hagnýta flakið. Og hjer var það, sem þeir Gunnar Jónasson og Björn Olsen í Stálhúsgögn og Brandur Tómasson vjelamáður, komu til skjalanna. Þeir hafa nú á nokkrum mánuðum, eða frá því í febrúar í vetur endurbygt TF—ÖRN og gert flugv.jelina sem nýja. Gunn ar og Björn hafa smíðað flug^ vjelarbolinn en Brandur hef- ir lagfært og smíðað hreyfilinn. Til endurbyggingarinnar háfa þeir fjelagar fengið frá útlöndum: Báða efri væng- ina og allar burðarstoðir. Eri atinar neðri vængurinn var næstum heill og hinn neðri vænginn smíðuðu Gunnar og Björn. Þeir gerðu og að öllu leyti við skrokkinn og klæddri hann að ný.ju. Mælingaáhöld í sambandi við hreyfilinn voru send til Ame- ríku og gert við þau þar. En að öllu öðru leyti hefir viðgerðin farið fram hjer á landi. Flugvjelin er nú sem ný og var flogið með hana reynslu- flug í fyrrakvöld. Reyndist hún að öllu leyti hin fullkomnasta, og nú, eftir að búið er að fljúga henni til reynslu, verður hún trygð. En síðan verður hægt að fara að nota hana, til farþega- flutninga. Flugvjelin tekur 4 farþega (auk flugmanns) eins og gamla TF—ÖRN. -Það er aðeins ein mikilvæg FRAMH. Á SJÖTTU SÖ>U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.