Morgunblaðið - 10.07.1940, Page 4

Morgunblaðið - 10.07.1940, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvlkudagur 10. júlí 1940. Umbætur á Hellisheíð- arveoinum 50 menn fá vinnu tL kveðið hefir verið að verja ** 100 þúsund krónum til umbóta á veginum austur yfir Hellisheiði, vegna hinnar miklu umferðar, sem nú er á þeirri leið. Þessu fje verður aðallega var ið til lagfæringar á veginum í Kömbum og einnig til lagfær-. inga á verstu köflunum á leið- inni austur. Byrjað er nú á þessari vega- vinnu og er ráðgert, að 50 menn fái þarna vinnu. Ríkissjóður heldur hinsvegar áfram vegalagningunni syðri leiðina, um Krýsuvík. Þar er nú unnið í tveim flokkum, alls um 60 manns. Annar flokkurinn er að brjótast í gegn um klapp- irnar meðfram Kleifarvatni. Sú vegagerð verður óskaplega dýr. Hinn flokkurinn vinnur fyrir sunnan vatnið. Franskir skriðdrekar, §en Þjóðverjar hafa nú fengið Myndin er af frönskum skriðdrekum, sem notaðir voru i stríð nu á vesturvígstöðvunum. Togarafjalðgin bjarga Hafnar- fjarðarbæ Greiða af fúsum vilja 140 þúsund í útsvar . Minningarorð um Pjetur Jónsson F. 21. mars 1899. D. 20. júní 1940. I" eg var að frjetta lát Pjeturs " inálara, ogmjer kom það ekki á óvart. Jeg kom til hans í gær- kveldi og sá, að dauðinn hafði sett merki sit.t, á svip hans. Hann vissi það sjáifur og jeg gat greint. að liann hvíslaði einhverjum orð- um um það, að bráðum mundi þetta. alt batna og að bjartari dagar væru framundan. Samt grípur mig ónotalega þessi fregn, að hann skuii vera horfimi úr hópmim, því að hann var einn þessara tiltölulega fán manna, sem altaf flytja með sjer hress- andi blæ, lífsfjör og kraft, hvar Samgðnour til Vestmannaeyja Undanfarin ár hafa sam- göngur til Eyja verið al- veg sæmilegar, þar eð öll skip, sem voru í millilanda sigling- um komu við í Eyjum, bæði á 'upp og útleið. Strandferðaskip- in höfðu og hafa þar að sjálf- sögðu viðkomu. Þegar styrjöldin braust út og|sem þeir koma. Þó að hann vær siglingar lögðust svo að segja sárþjáður af laiigvarandi heilsu niður til Norðurlanda, Þýska- lands og Englands, og skipin hættu þar af leiðandi að koma til Eyja, horfði til vandræða fyrir Vestmannaeyinga, með samgöngur, en rættist þó fljót- lega úr, þar eð vikulegar ferðir til Reykjavíkur voru hafnar, sem skipið Helgi annaðist, en síðar m.s. Laxfoss. Þessar viku-i legu ferðir munu svo að segja nægja fyrir vöruflutninga til Eyja, en hvað viðvíkur póst- ng fagþegaflutningum, þá eru vikuferðir alveg ófullnægjandi. Með tilliti til þessa hefir þing- maður Vestmanaeyja, Jóh. Þ. Jósefsson undanfarið unnið að því að útvega styrk til að halda nppi í ferðum til Stokkseyrar í sumar með það fyrir augum, að annast póst- og farþegaflutn- ing. Styrkur hefir nú fengist og hófust ferðir hjeðan til Stokks- -eyrar síðastl. laugardag. Verð- nr þess hagað þannig í sumar, að farið verður frá Eyjum á laugardögum og svo aftur til Eyja frá jStokkseyri á sunnu- dögum. Til ferðanna verður not laður traustur og ganggóður vjelbátur. Bj. Guðm. leysi, kvartaði hann aldrei, held- ur reif sig á fætur og vann með- an nokkur tiltök voru, og hann vann með krafti og atorku og stórum afköstum síðasta daginn sem hann h.jelt á penslinum,, eins og hina. Og svo vann hann bók- staflega frain1 í andlátið, að bana- lega hans tók ekki nema rúma, viku. Pjetur vann þannig, að það var hressandi að sjá hann vinna. Starfsgleðin skein af svip hans. Vinnan var honiim nautrt. Og svo hefir sagt mjer móðurbróðir hans, Sóffonías Þorkelsson, einn af mestu athafnamönnum meðal ís- lendinga í Vesturheimi, að honum hafi þótt störf P.jeturs betri en annara manna, ]>á er Pjetur vann hjá honum þar vestra fyrir nokkr- um árum. Slík ummæli eru betri en ekki, og trúleg okkur öllum, sem þekkt um Pjetur. Við þektum líka stór- hug hans og löiigun til endurbóta. Hann langaði til þess að við nyt- i'm þess besta, sem hann hafði sjeð erlendis í byggingum, skrúðgörð- um hverskonar menningar- tækni. Jat'nvel litla þorpinu okk- ar fannst honum ekki of gott að njóta þess besta. Hann vildi prýða það fögrum trjágörðum og snotr- Það var með Íisthneigð hans um byggingum, og hverskonar eins og líf hans alt. Ilann þráði þægindum, og lagði hönd að fram eitthvað annað en hann hafði. kvæmd þessara hugsjónS,. Hann þráði fuilkomnun í trú og Atorka, dugnaður og umbóta- s'ðgæði, en líf hans var í molum iöngun voru kynfylgjur Pjeturs. “ eins °£ °kkar liinna. Ilann var )Svo var einnig höfðingsskapu1' iieia8‘siyníilir’ en þó var hann í ,hans, frábær gestrisni og dreng- 3 auninni oft einn. Hann var gieði- skapur. Móðir hans, Guðrnn Þor- ma^ur’ en gleðistmndirnar varð Relsdóttir ljósmóðir, frá Þorleifs- hann að bor^a meira verði en stöðum í Blönduhlíð, var lík Berg- aðlil> Þa^ gerði heilsuleysi hans, þóru um skapferli og drengskap. hjl1 8'aknvart °kknrj semi umgeng- Hún dó hjer á sjúkrahúsínu eftir inmst ilann> atti hann ekkert ann- margra ára iegu, fyrir fimm árum síðan og hélt höfðingsbrag sínum og vinsældum til hinstu stundar. Pjetur vildi búa í miðju þorpinu, þar sem' fjölfarnast er, til þess að sem flestir gætu iitið inn til sín. Og þótt hann eignaðist aldrei konu til að bera gestum kaffi, að ís- lenskum sið, þá ljet hann það ekki aftra sjer, en hafði ávalt einhverjar veitingar á reiðum hönd um, en greiðvikni hans og hjálp- fýsi náði aldrei skemur höndum hans og orku. Hann vildi láta öllum líða vel í návist sinni og .honum tókst það með kurteisi og hreinskilni í allri framkomu sinni. Pjetur Jónsson var fæddur þann 21. mars 1899. Hann dvaldi hjer í Skagafirði lengst æfi sinnar. Tví- tugur að aldri tók hanu jörð frammi í BlönduhlíS og fór að búa og gerðist þá uppgangsmað- iii mikill. En svo fór hann vestur um haf og var þar nokkur ár og kom aftur slyppúr, en hafði þá lært málaraiðn. Síðan dvaldi hann hjer á Sauðárkróki og stundaði iðn sína, og var smekkmaðnr mik- ill í starfi, enda bjó hann yfir ríkri listhneigð og unni fögrum litum. Hann gerði nokkrar tilraun ir á sviði málaralistarinnar, en byrjaði of seint til að ná nokk- urri fullkomnun. að en hressandi viðmót, hvort sem j við heimsóttum hann, eða hann i kom til okkar, hvort sein við sá- j um hann á gangi úti, eða hann þeytti góðhestum sínum á kostinn uni götuna. Þorpið okkar er í dag einum atorkusömum dugnaðarmanni fá- tækara. Yið höfurn mist góðan dreng úr hópnúm. Þögnin í brjóst nm okkar kunningjanna, við and- látsfregn Pjeturs málara, er full af klökkva. Hann var einn þess- ara manna, sem fara of fljótt. Þjóð vor væri betur farið, ef hún ætti menn með hans starfsgleði í hverju sæti. Sauðárkróki 20. júní 1940. H. K. Samkomulag hefir orðið millí bæjarstjórnar Hafnarfjarð ar og togaraf jelaganna í Hafn- arfirði um það, að togarafjelög- in greiði allmiklu meira útsvair á þessu ári en þau þurfa lögum samkvæmt. I lögum er svo fýrir mælt, að togarafjelög greiði ekki hærra útsvar en þau greiddu 1938, en þá voru þrengingar tog arafjelaganna mjög miklar og útsvar þeirra því mjög lágt. Nú hefir hinsvegar mjög ræst- úr hjá togurunum, vegna ísfisks- sölunnar í Englandi, sem hefir yfirleitt gengið vel og ágæt- lega upp á síðkastið. Af þessum ástæðum og vegna þess, að erfiðleikar almennings £ Hafnarfirði eru nú miklir, fér bæjarstjórn Hafnarfjarðar þess á leit við togarafjelögin, að þau greiddu nú af fúsum vilja all- rniiktu hærra útsvar, en lög á- kveða. Togarafjélögín brugðust á- gætlega við tilmælum bæjar- stjornar og samþyktu, að greiða samtals 140 þús. -kr., sem er; svipuð upphæð og bæjarstjórnk fór fram á. Alls eru togararnir í Hafn- arfirði 10 talsins, svo að útsvar- ið er'til jafnaðar 14 þús. á skip. Þessari upphæð jafna togarafje- lögin sjálf niður á skipin og er um það fult samkomulag þeirra á milli. Morgunblaðið spurði í gær bæjarstjóra Hafnarfjarðar hvernig þessu fje yrði varið. Hann svaraði því til, að nokkr- um hluta þess yrði varið til þess að greiða með ýmsan kostnað umfram áætlun, sem orðið hefði vegna vaxandi dýrtíðar. En meg- inhluta fjárins yrði varið til at- vinnuaukningar í Firðinum. Nefnd úr bæjarstjórn Hafnar- fjarðar sat á rökstólum í gær, til þess að ráðstafa fjenu. Esja kom til Patreksfjarðar kl. 6 í gær. Hin marg eftirspnrOu rafmagns búsðhðld nýkomin. Sfraujárn, nokkrar rafmagnseldavjelar. Saflagnir og viðgcrðlv, best og ódýrasf. Ljós & Hiti . Laugaveg 63. Sfminn er 5184.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.