Morgunblaðið - 10.07.1940, Page 8

Morgunblaðið - 10.07.1940, Page 8
f V ffior&tmbh&ib Miðvikudagur 10. júlí 1940- 'fjelagslíf I. og Meistaraflokkur. Æfing í kvöld kl. 7,30 á Iþróttavellinum. fttMIA TJÖLD SÚLUR og SÓLSKÝLI Verbúð 2, Sími 5840 og 2731 REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. — Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. SAUMASTOFA. Sauma leggingar og pífur á kjóla, kvilta og applikera. Sníð og sauma bamaföt og undirföt. Zig-Zagga blúndur í dúka o fi. Vjelsauma hnappagöt. Ingi björg Guðbjarnar, Grettisgotu €9. RABARBAR nýupptekinn daglega, 20 aura pr. i/^ kg. Púðursykur, Kandís- jBykur, Sýróp, Vanillestengur, Atamon, Melatin, Betamon. — J*orateinsbúð, Grundarstíg 12, eími 3247; Hringbraut 61, sími 2803 VALDAR KARTÖFLUR og ágætar gulrófur, grænar baunir, enskar i dósum. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803; Grundarstíg 12, sími 3247 HÆNSAFÓÐUR Blandað korn og kurlaður maís, Hænsamjöl og ungafóður í heil- um pokum og smásölu. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247; Hringbraut 61, sími 2803 PERSIL og Henko-sódi og flestar aðrar hreinlætisvörur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 — Grundarstíg 12, sími 3247. NÝR LAX Fiskbúðin Víðimel 35. Sími 5275 SULTUGLÖS seljum við næstu daga meðan birgðir endast. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- fna og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í shna 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR •tórar og srnáar, whiskypela, giös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pila altaf fyrirliggjandi. Sauma- ■tofan Uppsölum. Sími 2744. SLYSAVARNAFJELAG ÍSLANDS aelur minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- götu. Sími 4897. Báðarfólkið 32. dagur Eftir VICKI BAUM „Ef að þú lofaðir að hætta að vera jneð Lillian —“, hvíslaði Nína ofurlágt í dyrunum. Haun sneri sjer ekki við. Hann virtist hugsa málið. „Hætta að vera með Lillian. Hún heldur því föstunr tökum, sem hún einu sinni hefir klófest“, sagði hann og horfði á vegginn. Hann hefði eins vel getað barið Lillian með reyr. „Jæja — þá er það búið milli okkar“. Hún gekk út og fór leiðar sinnar. Hann lá kyr og sneri sjer til veggjar til þess að hún sæi ekki, hversu dapur hann var. Fuglinn utan við gluggann hætti að syngja. Fótatak heyrðist fyrir utan hús- ið, Philipp gamli skelti hurðinni. Svo var hljótt, „Vertu hjá mjer, vina mín — litla vina mín —“, sagði hann við sjálfan sig. En Nína var komin niður í kjall ara og sýslaði þar við að pakka niður dóti sínu. Ríki maðurinn og Nína. Með tvær mismunandi stórar töskur birtist Nína í anddyri herra Thorpe, eins og stormurinn hefði feykt henni þangað. Það verður naumast sagt, að innganga hennar hafi verið nokk- ur signrför. Fyrst vildi þjónustufólkið ekki hleypa henni inn og svo þegar hún loksins var komin inn, fanst henni hún alstaðar vera fyrir. Þjónninn var að ryksjúga teppin með ryk- sugu og Nína fitlaði vandræðalega við handfang tösku sinnar meðan að hringt var til málaflutnings- mannsins á skrifstofu hans. Thorpe A’ar í miðjum; fundi þeg- SMURT BRAUÐ fyrir stærri og minni veislur. Matstofan Brytinn, Hafnar- stræti 17. 3 HERBERGJA íbúð með þægindum óskast 1 október. Tilboð merkt: ,,Mat- sveinn“, sendist Morgunblaðinu. ar síminn hringdi. Einn af þess- um fundum með nokkrum þrá- geðja náungum, sem' gátu ekki orðið ásáttir um samsteypu á mill- um þeirra. „Hjer er' stúlka, sem vill tala við málafærslumanninn“. „Stúlka, jeg hefi ekki tíma til þess að tala við stúlkur nú“, hróp aði Thorpe í heyrnartólið. „Stúlkan segir, að jeg eigi ekki að segja nema að það sje Nína frá Central, sem sje lijer“. Það birti yfir andliti Tliorpes, enda þótt hann sæti gagnvart hin um tveim viðskiftamönnum. „Nú, er það hún? Hvað er henni á höndum?“ „Ungfrúin er hjer með tvær ferðatöskur“. . „Gott, biðjið ungfrúna að slá sjer til rólegheita, jeg kem eins fljótt og jeg get“, sagði Thorpe dálítið undrandi. Það var ekki Nínu líkt að ryðjast inn til hans ,með tvær ferðatöskur. Þægilegheitin, sem Nína naut, var að sitja í anddyrinu hjá tösk- um sínum. Þannig var það, þegar Thorpe kom heim, og þótt hann hefði flýtt sjer, var það ekki fyrri en seinni hluta dags, sem hann komsí heim. „Jæja, þarna ertu komin —“, sagði hann blátt áfram. Hann spurði ekki um neitt, hik- aði eitt augnablik, , en faðmaði hana síðan. Nína lokaði augunum eins og hún gerði altaf, þegar hún var hrædd, og tólc á móti kossum hans. Nú var hún neydd til þessa, fyrst hún hafði sett sjer að særa Eirík, særa hann, eins og hann hafði sært liana. „Whisky", sagði Thorpe við þjóninn, „og flytjið töskurnar inn í gestaherbergið“. Honum fanst hann nærri því utan við sig, er hann mætti ham- ingjunni svo óvænt. Hann drakk whiskyglas sitt, en Nína. snerti ekki við sínu. „Viljið þjer segja mjer, hvað hefir hent, eða á jeg sjálfur að 5 mínútna krossgáta * f // - n Lárjett. 1. Lita. 6. Læt af hendi. 8. Á skipi. 10. Fljót. 11. Bletturinn. 12. Verkfæri þf. 13. Efni. 14. Tæki- færi. 16. Kveuheiti. Lóðrjett. 2. Skammstöfun. 3. Spottakom. 4. Skammstöfun. 5. Megnar. 7. Kæflar. 9. Fiskur. 10. Guð. 14. Hrykkur. 15. Skammstöfun. giska á það?“ spurði hann. Nína var ennþá eins og steingerfingur. „Jeg neyðist til þess að skilja við mann minn“, sagði hún með innantómri röddu. „Við eigum ekki saman, jeg er ekki til þess fallin að vera gift listamanni. Þjer hafið altaf vitað það, ekki satt? Jeg vil heldur ekki fara aftur í Central, þar kemst maður ekki hjá því að rekast hvort á annað — jeg get ekki þolað það“. Hún sagði ekki frá því, að hún þyldi ekki að hitta Lillian, en það vissi Tliorpe samt sem áður, án þess að hún segði það. „Jeg á enga peninga", sagði Nína, „jeg verð að leita mjer uppi nýja stöðu. Þjer eruð eini maðurinn, serri 'jeg þekki“. „Já. en það var umsamið rnilli okkar —sagði Thorpe. „Jeg sting upp á, að í nótt gistið þjer Snfðum oo mátum allan kvenna- og barna- fatnað. Saumastofa Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. í gestaherbergi mínu og á morgurB leitum við uppi snotra íbúð handa yður“. „Þjer eruð svo góðir“, sagði, Nína. Thorpe skoraðist undan öll® þakklæti sjer til handa. „Við förum ekki að telja hvort öðru trú um uieina fjarstæðu",. sagði lrann, og það spruttu fram, svitaperlur á skalla hans. „Við vitum bæði uni hvað þetta snýst alt saman. Jeg er ekki góður, en. jeg vil að við skiljum hvort annað. Framh. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ> EKKI-----ÞÁ HVER7 AU G AÐ hvílist ue6 gleraugum frá THI0.E Nlðursoðið Smásteik Saxbauti Bæjarabjúgu Kæfa . f vi?m Laugaveg 1. Útbú: Fjölnisveg 2. ocxxxxxxxxxxxxxxxxy D IHlmaKi i OlsenI G Sferleyfisleiðin Reykjavík - Þingvellir Þrjár ferðir da^lega! Steindór, sími 1580. MorgunblaðiO meö morgunkaffinu Reykjavík - Akureyri. Hraðferðflr alla datfa. BifreiOastuð Akoreyrar. BifreíðaetóD Steindórs %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.