Morgunblaðið - 31.08.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1940, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. ágúst 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 oooooooooooooooooo NÝTT Natítakföt NÝTT DSlkakföt Saltkjöt Gulrófur Ki'ót & Físktirj Sími 3828 og 4764. >00000000000000000 000000000000000000 Nýreybl Hangikföt Nýtt lambakjöt Nýtt alikálfakjöt Nautakjöt Grænmeti allskonar Kfötbáðín Týsgötu 1. Sími 4685. OOOOOOOOOOOOOOOOOÖ Kaupið Úrvalsljóð Einars Benediktssonar í dag. Adressuplðtur — Stenciler — 1 „Rapid“-adressuvjel óskast keyptar. A. v. á. Wp'Verzlim sy. v tf'rfyeirsikúlasonar Tischersundi 3 S/mi 5908 KartSflur ágætar, nýar. Lækkað verð. ví>m Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Q 0E 0 ]0 Kaupið Úrvalsljóð Einars Benediktssonar í d a g . Þeir, sem þurfa að ná til blaðlesenda í sveitum landsins og smærri kauptúnum, auglýsa í Isafold og Verði. ’jBalkanskagi FRAMH. AF ANNARI SÍÐU, verið á tímabilinu frá 1. jan. Í937 þar til í apríllok 1940. Marg-ir áhrifamenn innan járnvarðsliðsins fengu þannig gefnar upp sakir. Þótt það sje orðað svo í tilkynningu Rúmena, að þeir hafi „fallist á“ gerð- ardóm Þjóðverja og ítala, skýrði von Ribbentrop svo frá í gær, að Þjóð- verjar og ítalir hefðu fallist á að kveða upp þenna úrskurð „samkvæmt ósk“ deiluaðila, eftir að gagnkvæmir samningar milli aðila hefðu strandað. LANDAMÆRIN Hin nýju landamæri Rúmeníu, sam- kvæmt úrskurðinum liggja frá stað skamt fyrir sunnan Oracha Mare í austur til Cluj, þaðan í suðaustur til Karpatafjallanna og þaðan meðfram fjöllunum í norður til hinná nýju landamæra Rússlands og Rúmeníu. — Ungverjar hafa þannig fengið nær alt norðurhjerað Siebenburgen. Rúmenar eiga að vera farnir burtu af þessu svæði innan 14 daga. Á svæðinu búa um 800 þúsund Rúm- enar, sem verða sjálfkrafa ungverskir borgarar, eftir að svæðið hefir verið afhent. En samkvæmt úrskurðinum er þeim heimilt að ákveða innan sex mán- aða hvort þeir vilja flytja búferlum til Rúmeníu, og er þeir hafa tilkynt ákvörðun sína fá þeir enn eins árs frest til að flytja með búslóð sína, eða andvirði hennar. Eins er Ung- verjum, sem enn eru búsettir í Rúm- eníu heimilt að tilkynna innan 6 mán- aða hvort þeir vilja flytja buferlum til Ungverjalands. Úrskurðurinn er undirskrifaður af utanríkismálaráðherrum allrá fjögra landanna, Þýskalands, Ítalíu, Rúmen- íu og Ungverjalands. FRELSI \ ÞJÓÐVERJA Sjerstakur samnnigur hefir verið gerður milli Þjóðverja og Uhgvérja, sem felur í sjer, að því er frégnir frá Berlín herma, uppfylling á kröfum, sem Þjóðverjar búsettir í Transylvaníu og Ungverjalandi hafa um langt skeið haldið á lofti. Samltvæmt þessum samn- ingi er hinum þýsku útflytjendum gert frjálst að rækta þjóðerni sitt, þeir mega stofnanationalsósialistiskan flokk of yfirleitt skipuleggj’a sig í flokka og fjelög. Taka verður fult tillit til þýska þjóðarbrotsins við skipanir í embætti. Ennfremur skal hinu þýska þjóðarbroti leyfilegt að stofna eigin skóla, láta kenslu fara þar fram á þýsku, það má gefa út blöð og tímarit á þýsku o. s. frv. Ef Þjóðverja vilja flytja búferlum til Þýskalands, er þeim heimilt að gera það innan tveggja ára. von Ribbentrop hjelt Ciano greifa og fulltrúum Ungverja og Rúmena veislu í Belvederehöllinni í Vínarborg í gær- kvoldi, til þess að halda hátíðlega hiná nýju skipun á málum Suð-austur Ev- rópu. REIÐARSLAG Fregnir frá Búkarest herma að úr- skurðurinn í Vínarborg hafi komið þangað eins og reiðarslag. En Ungverjar\eru heldur eklci sagð- ir vera algerlaga ánægðir með úr- skurðinn, þar. sem vitað er, að þeir höfðu gert kröfu til að fá 3/4 hluta af Ti-ansylvaníu. Fyrstu fregnirnar um samkomulagið komu frá Budapest, þar sem þær voru lesnar upp í útvarp, um miðjan dag í gær. I Englandi er því lýst yfir að sam- komulag þetta muni ekki' verða talið bjndandi eftir stríðið, þar sem það hefir verið knúð fram með ofbeldi. Drengur bíðttr bana í bílsíysi Ifyrradag vildi það sviplega slys til í Hafnarfirði, að 7 ára gamall drengur, Vilhjálm- ur Kjartan Jensson, sonur Jens Jóns Sumarliðasonar, til heim- ilis að Suðurgötu 55 í Hafnar- firði, varð undir breskri flutn- ingsbifreið og beið bana. Slysið vildi þannig til, eftir því, sem best er vitað, að Vil- hjálmur kom út úr sundi út á Suðurgötu og mun bifreiðar- stjórinn ekki hafa sjeð til hans. Vilhjálmur lenti undir bif- reiðinni og brotnaði höfuðkúp- an. Var hann strax borinn inn í sjúkrahús og komið undir læknishendj, en hann mun hafa látist samstundis. Rannsókn af hálfu bæjarfó- geta er lokið, en bresk hern- aðaryfirvöld hafa tekið málið í sínar hendur og mun bæjar- fógeti verða viðstaddur rjettar- háld, sem fram eiga að fara vegna slyssins. •••• Dagbók Næturlæknir er í nótt Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími 2714. Messur í dómkirkjimni á morg- un kl. 11 síra Jakob Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. Messa í fríkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2. Jón Auðuns. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2, síra Garðar Svav- arsson. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6y2 árd.: Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdeg- isguðsþ j ónusta. Messað að Kálfatjörn á morg- ún kl. 2. Síra Garðar Þorsteins- son. Hjúskapur. í dag verða gefin saman af lögmanni ungfrú Lauf- ey Ásbjörnsdóttir og Bjartmar Einarsson skrifari. Heimili brúð- hjónanna er á Njálsgötu 60. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband hjá lögmanni ungfrú Ilelga Jónsdóttir frá Tungufelli í Hrunamannahreppi og Pjetur Árnason verkam. — Heimili þeirta verður á Urðar- stíg 16 A. Börnin, sem dvalið hafa að Ás- um í sumar, koma til bæjarins kl. 2 í dag. Bílarnir stöðvast í Hafnarstræti 5. Aðstandendur barnanna eru beðnir að taka á nióti, börnunum. Golfkepni. Undirbúningskepni xindir Mejstarabikarskepni karla og kvenna hefst kl. 2 á morgun. Áð undirbúningskepni lokinni ver’ðnr kept í 8 manna flokkum. Þátttaká tilkynnist í Golfskálann fyrir kl. 6 í dag. Útvarpið í dag: 20.30 Upplestur: „Fegurð himins- ins“, sögukafli (Halldór Kiljan La'xnéss rithöfundur). 21.00 Hljómplötur; a) Sönglög eftir Richard Strauss. b) 21.10 Gamlir dansar. 21.45 Frjettir. B.S.I. Símar 1540, þrjár línur. GóSir hílar. ------ Fljót afgreiðsla. 5—6 tonn, með 30—35 ha. Kelvin-vjel, til sölu fyrir tæki- færisverð. Lysthafendur snúi sjer til A. Schiöth, Siglu- firði eða Ólafs Ragnars, Siglufirði, er gefa allar nánari upplýsingar. Tilkynning frá rlkisstjórninni um unMahOft Fyvir hernaðacað^eKðftv Breta er umferð á svæðft á Seltfarnarnesi og á Hvaleyrft sunnan Hafnar- ffarOar liáð •ftftrlfttfl, verða þan svæði affftrt með gaddavfir. EftftrlfttftO nær aferstak- lega tftl þeftrra, er ekkl eftga lieinilli ftnnan liftns afgftrta svæðls, og vevðnr þeflm ekkfl leyft að víb)a af aðalveginum, nema þeftr eftgft tftl þess Ibrýnt erftndft, enda gerl þeftr varðmðnnum greftn fyrftr erflndft sinn. Reykjavík, 30. ágásl 1040. Þingvallaferðir Til Þingvalla kl. 10y2 árd., 21/2 og 7 síðd. — Frá Þingvöllum kl. 1 e. hád., 5y2 og 8y2 síðd., daglega. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steindór, sími 1580. Reykjavfk - Akureyri Hraðforðir alla daga. Bifreiöastöð Akureyrar. Bifreiðastöö Steindúrs Móðursystir mín HELGA RUNÓLFSDÓTTIR andaðist á heimili mínu, Stýrimannastíg 11, 30. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Runólfur ívarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.