Morgunblaðið - 01.09.1940, Side 1

Morgunblaðið - 01.09.1940, Side 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 202. tbl. — Suniradaginn 1. september 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ DAPHNE du MAURIER. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti leikari lieimsins. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Drofnarar haf§in§. Alþýðusýning kl. 5. — SÍÐASTA SINN. /flllllllll!lll!lllllllllll!ll!llllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllli)!lllllllllllllllllllll!lllllllllllllil!llllillllll|: Hjartans þökk til allra vina minna, er sýndu mjer vin- | H áttu og kærleika á 85 ára afmæli mínu 30. f. m. Þórunn Björnsdóttir, M Auðarstræti 11. niiinniiiiiniiiiiiiinitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiNiimiim Hin sígilda mat. reiðslubólc frú Elínar Briem KVEN N AFRÆBARIN N er ómíssandí á hverju heímiíí Kvennafræðarinn gefur meðal annars leiðbeiningar um: Umgengni í bóri og eldhúsi. Um suðu á mat. Um undirbúning til matreiðslu. SnóSa i sópur. Avexti og saft. Utálát. Spónamat. Fiskmat. Grænmeti. Ivjötmat. Viðmeti. Só&ur. Ymsa smárjetti. Ymisilegt á kalt borð. Egg. Brauð. Bóðiuga. og fleiri eftirmata. Ymislegt viðvíkjandi kökutilbóningi. Kökur. Drykki. Framreiðslu á mat og kaf'fi. Mjólk, smjör, ost og skyr o. fl. — Sláturstörf, súrsun, reyking m. m. NiSursurín. Næi'ingarefnin og samsetning þeirra. Um loftið. Um klæðnaðinn. Um þvott og meðferð á fatn- aði. Um þvott og hirðing á herbergjum o. fl. Kvennafræðarinn er 252 blaoríður, en kostar samt ekki nema 4 kr. heftur, en 6 kr. í bandi. Hin óvenjumikla útbréiðsla þessarar bókar sannar best ágæti hennar, enda er upplag hennar senn þrotið. Kvermafræðarinn fæst hjá bóksölum, en aðalótsölu hefir Bóka- verslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Sími 3635. Gólfðúkar Höfum fyrirliggjandi 2., 3. og 4. þykt, í fleiri litum. J. Þorláktson & Norðmann. oooooooooooooooooo Útsala Stendur aðeins| ó 3 daga. | £ VETRARKÁPUR, sem kost- ^ 0 uðu 195 kr., seljast á 120 0 S kr- . S 0 KVENKJOLAR frá kr. 10.00. 0 0 BARNAKJÓLAR frá kr. 3.50. 0 ^ Silki og Taubútar og margt Q fleira með góðu verði. sjerstaklega ^ ó Versl. Guðbjargar Bergþórsdóttur Oidugötu 29. Sími 4199.. oooooooooooooooooo =n-=n=n Fataviðgerðir. g Ofiu saman slvsagöt ó alls- □ konar fatiyiði. SPARTA, Laugaveg 10. =11--------1 r Kominn helm Karl Jónsson læknir. EF LOFTUR CETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? NÝJA BlÓ ✓ c/ sdtt við clauðann. (DARK VICTORY). Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros, er vakið hefir heimsathygli fyrir mikilfenglegt og alvöruþrungið efni og frá- bæra leiksnild aðalpersónanna GEORGE BRENT og BETTE DAViS, sem nú er talin vera fremsta ,,karakter“ -leikkona heimsins, og hefir hún hlotið þrisvar sinnum heiðursverðlaun List- Akademísins ameríska fyrir afburða leiklist. Kvikmynd þessi mun verða ógleymanleg öílum, er hana sjá, því hún er listaverk frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. 99 Kirkjan við vatniðtt Ljóð eftir Sigfús Elíasson, teiknað af Stefáni Jónssyni, er til sýnis í myndaglugga Vignis ljósmyndara í Austur- stræti. — Listaverkið er til sölu. — Meðal annars verður' andvirðinu varið til þess að greiða tónverk, sem samið er við ljóðið. Framkvæmdanefndin. Verslunin ROM Mánudaginn 2. september opna jeg VEFNAÐ- ARVÖRUVERSLUN á Laugavegi 38 undir nafninu RÓM. Hefi nú fyrirliggjandi: Kjóla- tau, silkiljereft, rúmfata,efni, fóðursilki, sokka, blúndur, manchetskyrtur, hálsbindi, ullarpeys- ur, leðurvörur, snyrtivörur o. m. fl. LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR. Permanent-hárliðim. Frá og með 1. september er verð á permanent- hárliðun á vinnustofum okkar sem hjer segir: Permanenf við íslenskan buning kr. 15.00 liðun neðan í hár — 18.001 við drengjakoll — 20.00 pagehár og í kring — 25.00 Virðingarfylst. Meistnrafjelag hárgreiðslukvenna í Reykjavík. Drengja- fðt í miklu úrvali. SPARTA Laugaveg 10. PíanókenslD byrja jeg 1. september. [] Gunnar Sigurgeirsson, Barón.sstíg 43. Hími 2626. G II EdiKssýra í 1/2 og 1/1 flöskum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.