Morgunblaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. sept. 1940, 000*0 ÚR DAGLEGA LlFINU Mlnntngarorn um Jónas Gottsveinsson OOOOOOt OOOOOOc C undhalJargestir eru mjög <>ánægð- ^ ir meS fyrirkomulagið, sem nú ríkir í Sundhöllinni, sjerstaklega það, að aldrei skuli vera hægt að fá neinn tíma í höllinni, án þess að geta átt von á. að þar fyllist alt af hermönnum. I gær hófust sundnémskeiSin í Sund- höllinni. Þau byrjuðu kl. 7,45 og stóðu til kl. 10. Byrjendaflokkur bama var á tímanum frá kl. 9,30 til kl. 10. En hvað skeSur? ÁSur en kenslunni er Jokið er búið að fylla svo af hermönn- um í Sundhöllinni, aS vart er hægt að þverfóta þar. í sjálfri lauginni er svo mikill sægur hermamna, að þar er ill- mögulegt aS komast að, og í baðstíun- um er svo þjettskipaS, aS tveir og þrír hermenn eru í hverri stíu. Þannig er aðkoman hjá bömunum, þegar þau koma upp úr lauginni. , Ef þessu fyrirkomulagi verður hald- ií> áfram, þá er eins gott að tilkynna foreldrum og aðstandendum barna það strax, að engin námskeið verði, því aS þaS nær vitanlega engri átt, aS vera að auglýsa námskeið, ef meiningin er að hermennimir bafi ótakmarkaðan aðgang. að Sundhöllinni á sama tíma og bömin eiga að vera þar til þess að læra að synda. Það er með öllu óskiljanlegt, að ekki skuli vera búiS aS koma á heppilegu fyrirkomuiagi með notkun Sundhall- arinnar. þannig, að bæjarbúa fái þar sinn ékveðna tíma og hermennirnir svo sinn. Nú er Sundhöllin sem kunnugt er lokuð fyrir almenning alla virka daga frá kl. 11 til 1, því að þá fá her- menn þar þrifaböðin. Hinsvegar er enginn tími til handa bæjarbúum sjálf- um, þar sem þeir geta veriS einir út af fyrir sig. Þetta fyrirkomulag er alveg óþolandi. Heyrst hefir að forstjóri Sundhallar- innar hafi fyrir löngu gert tillögur til umbóta á þessu, en þær liggi óaf- greiddar hjá bæjarráði. En ef mein- ingin er ekki sú, að flæma bæjarbúa alveg frá Sundhöllinni, verSur nú þeg- ar að koma betra skipulagi á, því að ástandið, sem nú ríkir, er óþolandi. Það hlýtur að vera hægt að skifta tím- anum þannig, að bæjarbúar sjeu út af fyrir sig og hermennimir hafi sinn ákveSna tíma. 0g þetta verður að ger- ast. ★ „Ekki doktor“ skrifar: I Vísi var nýlega birt áskorun ýmsra mætra manna um að veita GuSbrandi J ónssyni prófessor, dr. phil. stöðu sem aSalmælanda Ríkisútvarpsins. Slík ar áskoranir eru varhugaverðar, jafnvel þótt þær sje undirrtiðar sif ágætum mönnum, því að oft eru þær þannig til komnar, að sá sem hefir augastað á embættinu býr sjálfur út meðmælin með sér (í ofan nefndu tilfelli mjög ósennilegt) og gengur síSan meS þau til kunningja sinna, til að biðja þá að skrifa nöfn sín undir. Og þeir sem skrifa undir af góðsemi eða jafn- vel af sannfæringu, standa á blaðinu, en hinir, sem neita, standa þar ekki. Og þeir sem eru eindregnir á móti slíkri veitingu hliðra sjer við að setja af i staS annan lista til aS mótmæla, jafnvel þótt fá mætti miklu fleiri og jafngóð nöfn á slíkan lista. Jeg hefi heyrt að frjettamaSur út- varpsins hafi gerst spámaður, og segi nú fyrir um stórviðburði heimsstyrjald- arinnar, svo að mörgum hafi þótt mik- ið til um, því að mikiS er variS í að fá mikla spédóma, hvemig svo sem þeir rætast. Skyldi nú eiga aS ráða pró- fessor G. J. með tilliti til þess fágæta hæfileika sem hann hefir sýnt, ekki alls fyrir Iöngu, með því að skrifa rit- dóm um erindi annars manns, löngu áður en nokkur hafði heyrt þaS eSa sjeð? I dag verður jarðsunginn. ,hjer í bæ Jónas Gottsveinsson, gam- all og gegn Reykvíkingur, Hann Ijest á Eilliheimilinu þann 27. ágúst síðastliðinn eftir langvar- andi ellilasleika. Jónas var fæddur að Hurðar- baki í Svínadal í Borgarfjarðar- sýslu 12. nóv. 1861. Faðir hans var Gottsveinn Gottsveinsson, Eyj- ólfssonar Jónssonar á Lágafelli ,í Landeyjum Guðbrandssonar á Moshvoli Lafranzsonar í Hallgeirs- ey Jónssonar, en móðir Gnðrún Jónsdóttir frá Brekku á Hval- fjarðarströnd Ólafssonar á Snorra- stöðum í Laugardal Þorkelssonar s.st. Jónssonar. Eru báðar þær ættir fjölmennar. Skömmu eftir að Jónas fædd- ist, fluttist hann með foreldrum sínum að Árvelli á Kjalarnesi og ólst þar upp fram um fermingar- aldur. Tók hann snemma að stunda sjómensku og gerðist ung- ur formaður á opnum bátum hjer á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. Hafði hann þann starfa í mörg ár og hepnaðist vel. Fór hann þá oft austur á Firði og var formað- ur þar á sumrum. Síðan var hann lengi á skútum og svo á togur- um, eftir að þeir komu til sjög- unnar. En á stríðsárunum gerðist hann starfsmaður hjá Slippnum hjer í bænum, og þar vann hann síðan, meðan heilsa entist. Laust eftir 1890 fluttist Jónas til Reykjavíkur og átti hjer heima síðan. Keypti hann fyrst bæinn Melstað á Bráðræðisholti og bjó þar í 12—14 ár. Þá keypti hann húsið við NýlendugötU nr. 4 og fluttist þangað. Bjó hann þar alla tíð síðan, þar til hann fyrir fá- um árum fluttist á heimili fóst- ursonar síns, Eiríks Bechs fram- kvæmdastjóra og Guðnýjar konu hans, þar sem hann naut hinnar hlýjustu og alúðlegustu umhyggja á hinum síðustu árum ellinnar. Jónas kvæntist 23. des. 1897 Katrínu Gísladóttur frá Stíflisdal, Daníelssonar, hálfsystur Símonar Bechs trjesmiðs hjer x bænnm. Er hún látin fyrir nokkrum árum. Eignuðust þau hjón eitt barn, en mistu það ungt. Hinsvegar ólu þau sem sín eigin börn þá Eirík S. Bech framkvæmdastjóra og Einar Pálsson blikksmið; sem báð- ir eru búsettir hjer í bænum, og reyndust þeim sem bestu foreldr- ar. En á hinn bóginn nutu þau stoðar þeirra og styrktar’ í ellinni, ekki síst* gamli maðurinn, sem mátti það reyna sem sagt er, að tvisvar verður gamall maður barn. Um Jónas Gottsveinsson mátti það með sanni segja, að hann var íslenskur sjentilmaður, ljúfmenni hið mesta, gæfur og glaðlyndur. Hann var vammlaus maður mjög og friðelskandi, rólyndur og hóg- vær. Var hann því vinsæll mað- ur, enda stuðlaði og að því hjálp- fýsi hans mikil og greiðasemi. Hann var áhugamaður hinn mesti við vinnu sína, og vanst honum því drjúgt að hverju sem hann gekk. Þótti því gott að vera í verki með honum. Láti nú Guð hinum hógværa öldungi raun lofi betri. Guðni Jónsson. Jónas Gottsveinsson. Yfir 100 fólksbílar á uppsiglingu? Það gengur staflaust hjer um bæinn, að forstjóri Bifreiða- fornsölu ríkisins sje korninn til London, til þess að festa kaup á 100 fólksbílum, sem sagt er að liggi þar og komist ekki á upp- runalegan ákvörðunarstað vegna styrjaldarinnar. Um tegund þess- ara bíla fer jnisjöfnum sögum, en fullyrt er, að hjer sje um 5 manna bíla að ræða, ólakkaða — aðeins grunnmálaða — og gúmmílausa. Verð það, er þessir bílar eru gerðir falir fyrir, mun enn á fárra viförði, og veltur á ýmsu hvað sagt er um væntanlegt útsölu- verð þeirra hjer, en til þess að menn geti fylgst dálítið með þeim kjarakaupum, sem fornsölunni stendur hjer til boða, og gert nokkurn samanburð þegar útsal- an hefst hjer, vil jeg setja hjer núglidandi verð hliðstæðra Ford- fólksbíla af yfirstandandi árgangi: Ford 85 Sedan, 4 dyra, kostar $603.75 FAS New York. Merkur 95 Sedan, 4 dyra, kost- ar $773.75 FAS New York. Þessir bílar eru full-lakkaðir, með 5 gúmmíum og í útflutnings- umbúðum. Umbúðalausir eru þeir ódýrari. Um flutningsgjald frá New York er það að segja, að sem stendur er taxti Eimskips nokkuð hár, en hinsvegar tel jeg mjög líklegt að komast mætti að sæmi legum samningum við fjelagið, ef um nokkurn innfl. væri að ræða. Við innkaupsverð og flutnings- gjald bætist svo 30% verðtollur, en annar kostnaður, svo sem hafnargjöld, uppskipun og afhend ing, mun ekki fara fram úr kr. 250.00. Að gefnu tilefni set jeg hjer einnig innkaupsverðið í dag á nýj- ustu tegundum Ford-vörubíla; 85 hesta mótor, 134” milli hjóla, $ 496.00 FAS New York. v 85 hesta mótor, 158” milli hjóla, $530.25 FAS New York. 85 hesta mótor, 194” milli hjóla, $ 616.25 FAS New York. 95 hesta mótor, 134” milli hjóla, $515.25 FAS New York. 95 hesta mótor, 158” milli hjóla, $ 549.00, FAS New York. 95 hesta mótor, 194” milli hjóla, $ 635.00 FAS New York. Af þeim er enginn verðtollur. P. Stefánsson frá Þverá. Afli síldveiða- skipanna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ir (269) 15636, Freyja (346) 9151, Fróði (175) 13981, Hringur (47) 6609, ísleifur (204) 7308, Málmey (416) 6526, Ólaf (387) 7686, Ólafur Bjama- son (155) 22160, Pjefursey 7453, Reykjanes (194) 11409, Rifsnes (201) 12954, Rúna (411) 8105, Sigríður (212) 14451, Sigrún (593) 7478, Skagfirð- ingur (165) 7193. Mótorskip: Aldan (335) 3204, Ágústa (473) 5421, Ari (349) 3578, Ámi Árnason (533) 8326, Ársæll (216) 4938, Arthur & F&nney (176) 4390, Ásbjöm (269) 6984, Auðbjöm (434) 5470, Baldur (539) 7649, Bangsi (504) 5217, Bára (401) 4667, Birkir (471) 6515, Bjöm (616) 8349, Bris (597) 7443, Dagný (104) 16482, Dóra (346) 8130, Eldey 15659, Einar Friðrik ,.(280) 3764, Ema 9839, Fiskaklettur (489) 8282, Freyja (361) 4375, Frigg (493 ) 3295, Fylkir (301) 10412, Garðar (272) 9622, Gautur (625) 3556, Geir (198) 8018, Geir goði (643) 8609, Glaður (272) 7458, Gotta (361) 4263, Grótta (410) 7187, Gulltoppur (957) 6261, Gullveig (594) 6030, Gunnbjörn (243) 6530, Gunnvör (400) 15592, Gylfi (276) 5611, Hafþór (675) 1937, Har- aldur (402) 4956, Heimir (872) 7773, Helga (191) 9446, Helgi (100) 10374, Hermóður,Akranesi (551) 5962, Her- móður, Rvík (512) 5841, Hilmir (355) 5455, Hjalteyrin (645) 4966, Hrafnkell goði (596) 7856, Hrefna (317) 10817, Hrönn (588) 7679, Huginn I. 13683, Huginn II. (202) 12669, Huginn III. 14649, Hvítingur (284) 5356, Hösk- uldur (194) 5158, ísleifur (394) 4213, Jakob (260) 4331, Jón Þorláksson (337) 8572, Kári (450) 6359, Keflvík- ingur (242) 9910, Keilir (385) 9584, Kolbrún (552) 6816, Kristján (300) 12387, Leó (354) 7735, Liv (592) 7172, Már (606) 8320, Marz (304) 3860, Meta (226) 5053, Minnie (692) 9301, Nanna (971) 6678, Njáll (559) 4387, Olivette (514) 5556, Pilot (327) 5249, Rafn 11788, Sigurfari (449) 10878, Sfldin (203) 8601, Sjöfn (572) 5346, Sjöstjaman (916) 6564, Sleipnir 7230, Snorri (351) 5002, Skaftfellingur (397) 7158, Stella (259) 8888, Súlan (245) 14002, Sæbjöm (256) 8849, Sæ- finnur 15076, Sæhrímnir (505) 11585, Sævar (344) 5800, Valbjöm (716) 7343, Vjebjöm (552) 8649, Vestri (762) 4892, Víðir (432) 4293, Vöggur (201) 5667, Þingey (405) 4424, Þor- geir goði (427) 5565, Þórir (522) 5159, Þorsteinn (434) 10717, Dagsbrún (564) 1835, Guðný (349) 2561, Valur (763) 3402. Mótorskip (2 um nót) : Aage, Hjörtur Pjeturss. (620 ) 5542, Alda, Hilmir 5848, Alda, Stathav (721) 5544, Anna, Einar Þveræingur (653) 6727, Ásbjörg, Auðbjörg (419) 7324 Baldur, Björgvin (687) 5840, Barði, Vísir (473) 7919, Bjami Ólafss., Bragi (564) 5835, Björg, Magni (436) 5155, Bjöm Jörundsson, Leifur (648) 8909, Bliki, Muggur (325) 6551, Brynjar,, Skúli fógeti (685) 3098, Kristiane, Þór (613) 6511, Eggert, Ingólfur (839) 8654,Einar, Stuðlafoss (325) 4688, Eriingur I., Erl. II. (698) 8921, Freyja, Skúli fógeti (609) 6273, Frigg, Lagar- foes (660) 7838, Fylkir, Gyllir (120) 5826, Gísli Johnsen, Veiga (598) 8.351,, Gnlltoppur, Hafalda (232) 6302. Haki Þór (142) 2317), Hannes Hafst., Helgi (383) 6564, Hvanney, Sfldin (788) 3206, íslendingur, Kristján (444) 5663, Jón Finnsson, Víðir (693) 7605, Jón Stefánsson, Vonin (721) 7948, Karl, Svanur (262) 1391, Muninn, Þór 1138, Muninn, Ægir (680) 7116, Óðinn, Ó- feigur (187) 8331, Reynir, Víðir (679) 4448, Snarfari I, Villi (631) 7725, Stígandi, Þráinn (709) 5376. Kæliog bræðslusdúar FRABÆH. AF. FIMTU SÍÐU. til að verja úrkomu — aðeins ef síldin væri kæld. Hið ysta lag myndi hitna, en meginþorri síldarinnar haldast ó- skemdur. Með þessu móti mætti að líkindum á ódýran hátt bjarga miklum verðmætum. Vegna þess hve síldin verður stinn við kuldann og vegna þess að ekkert lýsi rennur úr henni, er einnig mjög líklegt að nota mætti til kæligeymslu einskonar tankbyggingar. Kostnaður við slíkt geymslufyrirkomulag gæti að líkindum farið niður í lítið brot af þeirri upphæð sem það kostar að byggja venjulegar þrær. En rannsóknirnar vantar, og væri þó fróðlegt að fá svar við t. d. eftirfarandi spurningum; 1) , Hvers vegna er ekki kælt í kæliþrónni ? 2) Hvers vegna gera ríkisverk- smiðjurnar alls engar tilraunir með kælingu? Þá væri það og þýðingarmikið að komast að raun um eftirfarandi atriði fyrir næstu vertíð: 3) Hvað má komast af með minstan snjó og minst salt til ákveðins geymslutíma? I 4) Hvað þolir kæld síld mikinn þrýsting og hversu hátt er að skaðlausu hægt að stafla henni? 5) Er hugsanlegt að nota sömu geymana fyrst fyrir snjó, síðan fyrir síld og loks fyrir lýsi? Þessum og þvílíkum spurning- um verður manni á að varpa fram — en hvar og hvenær fæst svarið 1 Skothríðin í Vesturbænum FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. hermanninum, en það tókst ekki. Þegar bíllinn ók niður Garðastræti, varð lögreglan vör við mann á móts við Garða- stræti 35. En þar endurtók sag- an sig, að um leið og ljós bíls- ins lýstu upp hermanninn, reið skot af úr rifflinum. Lögreglan sneri nú enn við og ók niður Kirkjugarðsstíg og Suðurgötu til að sækja fleiri enska lögregluþjóna. Við Upp- salahornið var einn íslenskur lögregluþjónn skilinn eftir til að hafa auga með hermanninum ef hann kæmi niður Túngötu. Heyrði sá lögregluþjónn skot- hvelli á Garðastræti og síðar heyrðust skot hjá Iþróttavellin- um. Ekki hafðist upp á skotmann- inum þetta kvöld. Málið mun nú verða afhent ensku hernaðaryfirvöldunum hjer. Morgunblaðið aflaði sjer upplýsinga í gær um hvaða hegningu hermenn, sem mis- nota vopn sín fá. Eftir þeim upp lýsingum, sem blaðið fjekk, eru þeir leiddir fyrir herrjett og ef ekki er um því alvarlegra brot að ræða, fá þeir 28 daga einfalt fangelsi. f trúlofunarfregn Guðrúnar Sig- fúsdóttur og Jökuls Helgasonar á Húsavík hjer í blaðinu nýlega misprentaðist nafn Guðrúnar, stóð Guðný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.