Morgunblaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 8
9 Þriðjudagur 3. sept. 1940. 'fjelagslíf I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8: 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi: Spádómur pýramíd- ans mikla. Ámi Óla. 3. Upplestur: G. K. 4. Bindindisþáttur: P. Z. 5. Sjálfvalið: Frú Inga Rósen- kranz. PERSIL kr. 0,80 pk. Fiks 0.55 pk. Blaut sápa 1.00 pk. (besta tegund). Sun-Maid sápa 1,15 stöngin. Versl. Selfoss. Vesturgötu 42. Sími 2414. TRYPPAKJÖT kemur í dag kl. 4—5. Von. Sími 4448. KÁPUBOÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR íyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR Jkeypt daglega. Sparið millilið- ma og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í »íma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR »tórar og smáar, whiskypela, glðs og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Ssekjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirlgigjandi. Sauma stofan Uppsölum. Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan saltfisk. Hímí 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM tóma strigapoka, kopar, blý og aiumjnium. Búðin, Bergstaða- etraeti 10. FLÖSKUVERSLUNIN A Kalkofnsvegi (við Vörubíla stððlna) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- atundis. Sími 5333. HÆNSNAEIGENDUR! Með núverandi eggjaverði borg- ar sig ekki að spara kraftfóður við hænsnin. En notið þá aðeins það besta. Okkar viðurkenda varpmjöl fæst í helstu verslun- um, eða í heildsölu í verk- smiðjunni H/F Fiskur,sími 5472 B«ai &8 MQÍýsa 2 Ferð til Kanaríeyja 25. dagur „Enginn hefir grætt á því að opna munninn of mikið“. Hann gaut augunum í leyni á Harvey. En þú ert vinur minn, er ekki svo? Mjer er sama þó jeg segi þjer hvað jeg hefi í sigtinu“. „Einhverntíma seinna. Jeg er ekki í skapi til þess að hlusta á trúnaðarmál nuna“, flýtti Harvey sjer að segja. „Alt í lagi, alt í lagi“, sagði Jimmy og fjekk sjer í nefið. „Alt á sínum tíma, eins og þú segir. En þú kemur í land með mjer í Santa Cruz og hittir prófessorinn, eða jeg heiti ekki lengur Jimmy Coreoran' *. Nú varð þögn. Jimmy lagði hlustirnar við. „Heyrir þú í honumf ‘ Hann brosti. „Hann er eins og belja á svelli“. Fyrir aftan stýrishúsið heyrðu þeir fótatak Roberts Tranters. Hann raulaði með sjálfum sjer — sem var irverki um óróleika hans. Þegar efasemdin heltók huga prje- dikarans, raulaði Tranter. „Það veit sá sem alt veit, að 2—3 HERBERGI og eldhús óskast í eða við vest- urbæinn. Barnlaust fólk. Tilboð merkt: D. V. leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld. Eftir A. J. CRONIN NÁMSMAÐUR óskar feftir litlu herbergi í Vest- urbænum, helst með klæðaskáp. Fyrirfram greiðsla. — Uppl. í síma 2752. Hafnarfjörður: MENTASKÓLANEMANDI óskar eftir herbergi sem fyrst. Sími 5370. í HAFNARFIRÐI óskast til leigu 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 9226. FORSTOFUHERBERGI til leigu Austurgötu 23, Hafnar- firði. KENNI telpum handavinnu. Margrjet Jónsdóttir, Suðurgötu 15 III. - Sími 2346. HRAÐRITUNARSKÓLINN Kensla byrjuð. Helgi Tryggva- son. Sími 3703. V> 9t»na> OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. MATSALAN Vesturgötu 10. Heitur matur allan daginn. Fast fæði. Ein- stakar máltíðir. Laila Jörgen- sen. hann er þunnur“, hjelt Jimmy áfram. „Það er alveg rjett hjá Plato, þegar hann segir að ekki sje hægt að kenna fólki að vera gáfað. Svo hlassast hann þarna um eins og hann væri bergnum- inn. Systir hans er áreiðanlega jafn mikils virði og sex hans lík- ar“. Hann geispaði og teygði sig og sagði svo eins og af hendingu: „Jæja, jeg er á niður leið. Heim- sækja Henningway. Ekkert sak- næmt; aðeins smávegis tal um daglega lífið. Sæll á meðan“. Harvey gat ekki annað en bros- að yfir fyrirslætti Coreorans. Hann sneri sjer út að sjónum og leitaði að þögn næturinnar. En augnabliki seinna var hann aftur truflaður. Tranter stóð hjá honum. „Þjer eruð hugsandi, Leith læknir. Yndisleg nótt til þess að athuga stjörnudýrðina. Samt er nú dálítið heitt og rakt, finst yður ekki? Jeg segi fyrir sjálfan mig, að jeg svitna. Allir ættu að vera uppi á þiljum og fá sjer frískt Io£t“. „Fólk ætti að gera það sem því dettur í hug“, svaraði Harvey óþolinmóður. Tranter 'hló, hlátur hans var til- finningaríkari en ella. „Ha, ha! Það er rjett hjá yður“. Hann talaði eins og hann væri að fullvissa sjálfan sig. „Já, að nokkru leyti. Jeg áttí aðeins við að kvenfólkið kynni máske betur við sig uppi á þilfari“. Harvey varð? óglatt af að heyra tal hans og sneri sjer því undan. „Frú Baynham fór inn í klefa sinn strax eftir miðdegisverðinn“, hreytti hann stuttlega út ur sjer. „Jeg heyrði hana segja að hún væri þreytt og að hún ætlaði að fara strax að hátta“. Hann flýtti sjer að stiganum um leið og hann sá óljóst að hrygðarsvipur færðist á andlit Tranters. Farin, horfin á friðhelgan griðastað í klefa sínum! — og eftir að hún hafði lofað — það var slæmt högg fyrir Tranter. Bókin við hjartastað hans lá alt í einu þungt á honum eins og mara. Hann byrjaði að ganga fram og aftur, eins og brotinn maður. Hann raulaði ekki lengur. Harvey staðnæmdist niðri fyrir framan ganginn. Atti hann að fara að hátta % Hann var dauð- þreyttur, en hvers vegna, gat hann ekki gert sjer grein fyrir. Hanu gleymdi ekki svipnum á Tranter. Hann gekk hægt fram á skip- ið. Frammi í stafni stóð hún. Hjarta lians sló örara, þó enga svipbreytingu væri að sjá á honurn og hann staðnæmdist hjá henni. „Jeg fann það á mjer, að þjer munduð koma“, sagði hún án þess að líta á hann. „Nú er jeg ekki hrvgg lengur“. Hún talaði lágt og án áleitni. „Alt hefir verið svo undarlegt í dág, að jeg er hálx- rugluð. Á morgun fer jeg af skip- inu“. „Yður langar ekkert til að fara?“ spurði hann hálf kulda- lega. „Nei, jeg vil ekki fara af þessu skipi. Jeg elska það. En jeg verð að fara“. Hann svaraði engu. „Hefir yður nokkurntíma fund- íst“, hjelt hún áfram með ein- kennilegri röddu, „að það væri eitthvað óþekt, sem hrifi yður með og þjer væruð tilneyddur að lialda áfram, eins og straumu: sem berst?“ Hann reyndi að svara með hæðnisyrði, en orðin dóu á vör- um hans. „Alt mitt líf hefir Verið þann- ig. Þetta litla skip dregur mig áfram að einhverju óþektu — og samt veit jeg hvert. Óljóst veit jeg/án þess að skilja“. „Það Italla jeg ósanngirni“. „Jeg veit, að það er ekki sann- gjarnt. Þjer hlóguð að mjer, þeg- ar jeg sagði yður um draum minn. Þjer haldið að jeg sje bjáni, eða jafnvel brjáluð, en jeg get ekki að þessu gert. Það er eitthvað,. sem ásækir rnig, Það sveimar yfir mjer eins og stór fugl og lætur mig aldrei í friði. Jeg hefi aldreh komið til þessara eyja áður, em samt sem áður finst mjer eins. - og jeg sje að fara þangað aftur. Jeg hefi aldrei sjeð yður áður — og samt — jeg hefi sagt yður það' áður. Mjer er sama hvað þjer hugsið, þetta er satt — dagsatt. í dag á flekanum hafði jeg svo undarlegar tilfinningar. Mjer fanst jeg þekkja yður betur eu jeg þekki sjálfa mig“. Hann neyddi sjálfan sig til að segja: „Undarlegar hugmyndir koma, yfir mann á sjónum, sem hafai ekki neitt samband við lífið. Eftir sex vikur eruð þjer aftur í Eng- landi og þá hafið þjer gleymt öllu. Straumiðan yðar fer með yð- ur á nýtísku veitingajiús, í söng- leikahúsið og í eftirmiðdagsveisl- urnar, sem þjer vóruð að tala, um um daginn. Mjög skemtilegt líf“. í fyrsta sinni sneri hún sjer nú við. Það mátti sjá á augum henu- ar, að hún var sorgmædd. Framh. SHIPAUTCERH Es|a vestur og norður fimtudag 5. þ- m. kl. 9 síðd. Flutningi veitt mót- taka eftir því sem rúm leyfir, 1 dag og fram til hádegis á morg- un. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir annað kvöld. O o Franz Jósef fjekk einu sinni brjef frá gömlum bónda, er Pero Bati hjet og átti heima í Ung- verjalandi. Brjefið var á þessa leið: „Ilávelborni herra minn og kon- ungur. Kýrin mín hefir — með yðar leyfi — drepist. Haglviðrið hefir spilt öllum jarðargróðri fyr- ir mjer. Og ólukkans hreppstjór- inn gengur hart að mjer og er þó í frændsemi við hann mág minn. Hann lætur mig enga peninga hafa, enda eru engir pen- ingar til hjer í Szanad. Mig lang- ar til að spyrja yður að, náðugi herra minn og konungur, hvort eigi mundi standa svo á fyrir yður, að þjer gætuð hjálpað mjer um fáein gyllini, sem þjer kynn- uð að mega vera án í bráðina. Jeg skal svei mjer borga yður það með vöxtum á næsta gjald- daga. Að endingu óska jeg þess allshugar, að Guð gefi yður góða heilsu, náðugi herra minn og kon- ungur, og láti yður og yðar há- velborna hyski lengi lifa. Jeg kyssi í anda hinar fögru hendur hinnar hávelbornu drotningar yð- ar og óska henni allrar blessunar. Yðar elskandi og einlægur þjónn. Pero Bati“. ★ Eitt sinn var ein Spánardrotn- ing (kona Karls annars) á skemti- reið og með henni 43 menn og konur. Hún fjell af baki og fest- ist í ístaðinu og varð að hanga þar alllanda hríð, meðan verið var að sækja þann aðalsmann, er einn þótti svo tiginborinn í öllu ríkinu, að mætti koma við hennar liátign. ★ Bernhard Shaw er ekki mikill vinur blaðamanna og vill helst aldrei veita þeim viðtöl. Þess vegna var hann ekkert sjerlega vingjarnlegur, þegar blaðamaður einn kom í heimsókn og fór fram á að Shaw teldi upp tólf núlif- andi rithöfunda, sem að hans dómi væri þeir færustu sinna tíma. Shaw neitaði algerlega að svara spurningunni. En þegar blaðamað- urinn kom aftur og aftur og var altaf að nauða á honum, ljet Shaw tilleiðast að láta honum í tje lista yfir tólf rithöfunda, sem sköruðtt. fram úr. Listinn leit þannig út: 1. Georg Bernhard Shaw. 2. G. Bernhard Shaw. 3. Georg B. Shaw. 4. Geo B. Shaw. 5. G. B. Shaw. 6. B. B. S. 7. Georg Shaw. 8. Bernhard Shaw. 9. Georg. 10. Shaw. 11. Shaw Georg Bernhard. 12. Shaw Bernhard. Sagan gengur um allan heim og enski háðfuglinn er dáður fyrir fyndni sína. Skemtilegasta við söguna er þó kannske, að hún er eftir blaða-- manninn sjálfan< „Nýtt er mjer þetta“, sagði karl' einn, „að mjer sje borin óráð- vendni til handa. Það var, ef jeg- man rjett, einu sxnni í fyrra, tvisv- ar á árinu áður, þrísvar hitt ár- ið, einu sinni enn, og sv*o núna — og nýtt er mjer þetta“‘.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.