Alþýðublaðið - 26.06.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 26.06.1958, Side 5
Fimmíudagur 26. júní 1958. A I þ ý ð u b 1 a ð i ð 5 : Fjórar greinar um Island eff- ir Bjarna M. Gíslason „Einstaklingshyggfja hinna sterku er ekki heppileg í vel- ferðarríki, þai' sem allir eru jafnir,“ sagði Vestur-íslenzld dómsfoi'setinn Joseph T. Thor- fson, formaður Alþjóðanefndar Jögfræðinga á fundinum í Lög- fræðingafélagi Islands í fyrra- dag. Hann drap á, að hugmynd- jr manna um hugtakið RÉTT- ARRÍKI hefðu breytzt með fímanum og væru breytilegar eftir Iöndum. En það er meðal Jhlutverka Alþjóðanefndarinn- ar að fylgjast með því, hvernig sréttarreglum er breitt í hverju landi fyrir sig og það skyldi einmitt vera verk lögfræðing- anna, að kve®a á um hvaða iréttarreglur séu nauðsynlegar til að vernda einstaklinginn og setja fram þær lágmarkskröf- Eir, sem þarf til að vernda hann gegn valdníðsiu ríkisstjórna, þannig að frelsi hans sam- ffýmist þörfum þjóðfélagsins, sem hann býr í. Dr. Thorson skýrði frá því, að Alþjóðalaganefndin hefði ■verið stofnuð á fund|j lögfræð- inga frá mörgum löndum heims í Berlín árið 1952, sem f jallaði um ásakanir um' vald- bíðslu yfirvaldanna í Austur- Þýzkaland|j. Nefndin hefur síð- an haft með höndum umfangs- snaikla starfsemi. Hún lét gefa út skjöl, sem . sönnuðu, að. í stjórnkerfi nokkurra ríkja væri, réttur og dómstólar beinlínis fjötruð og notuð í þágu hihna pólitísku valdhafa. Nýjustu at- burðir í Ungverjalandi eru slá- andi dæmi þess. LÖGFRÆÐINGAR SÉU TRÚIR RÉTTARREGLUM. Á ráðstefnu 150 lögfræðinga frá 48 löndum í Aþenu var í yfi'riýsingu mörkuð sú stefna, sem nefndin hefur síðan fylgt. f henni segir, að lögfræðingar vilji vera trú'ilr þeim rfeglum tim réttarríki, sem- þróazt hafa í aldalangri baráttu fyrir rétti og frelsi einstaklingsins. Lýst er yfir því að ríkiísvaldi beri að virða lög, að stjórnum beri eð virða rétt þegnanna. ■ Alþjóðanefnd hefur nú beitt sér fyrJr fræðilegi’i rannsókn á því, hvaða réttareglur séu aauðsynlegar til að v'eita þegn- um bá vernd að um sé að ræða „réttarríki11. í þeim tilgangi liefur hún sent spurn&igalista til siötíu þúsund lögfræðinga bg lögfræðist'ofnana víða um lieim til að fá yfirlilt um þessi mál í einstökum löndum. „Ég beld að þetta sé þýðingarmesta verkefni, sem lögfræðingar Jieimsins hafa nokkurn tíma s'teynt að vinna upp á eigin spýtur,“ sagði' fyrirlesari. Að Soknum þessum rannsóknum, verðúr efnt til alþjóðaráð- stefnu lögfræðinga í Nýju Dehli í Indlandi. BRÝN ÞÖRF FYRIR STARF ; SEMI NEFNDARINNAR. Á ráðstefnu, sem lögfræð- Ingar frá 14 löndum héldu í Háag í fvrrasumar komust þeir að þeirri niðurstöðu, að alvar- legir ágallar væru á réttarfari Ungverjalands. Atburðirnir, sem síðan hafa gerzt og gerast (enn, sýna hina brýnu þörf fyr- ij> starfsémii nefndarinnar, ekki ®inungis tii i þess að afhjúpa og Dr. Joseph Thorson er meðal. kunnustu Vestur-íslendinga og hefur getið sér míikinn frama. Hann nam lög í Wihnepeg og í Oxford, gerðist ungur háskóla- kennari og er nú heiðurs-dokt- or v«ð Manitoba-háskóla, vai’ kjörinn á þing árið 1926 og hef- ur síðan oft setið á þingl Kan- ada. Hann varð ráðherra 1941 í sambandsstjórn Maekensie King og frá árinu 1942 hefur hann venið dómsforseti fjár- málaréttarins í Ottawa. Hann var á sínum tíma fulltrúi Kan- ada á þingi Þjóðabandalagsins í Genf og hefur síðustu áratugi tek'ð ærinn þátt í stjórnmál- úm- ’og opinteru; Jííí.:í behná'* (© M.s Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 3. júlí næstk. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Skipaafgreiðsla Jes ZIMSEN — Erlendur Pétursson. — í TILEFNI af 17. júní birtu fjögur dönsk blöð ritgerðir eftir Bjarna M. Gíslason um ísland. Hin fyrsta birtist í „Hojskole- bladet1' 13. júní og heitir „Is- landsk“ (íslenzk tunga). Ræðir hún um frjómagn og styrk ís- lenzkunnar og þá brunna sagn- anna, sem málið eys úr. Segir Bjarni, að engin Evrópuþjóð hafi gætt tungu sinnar jafn vel og íslendingar, enda sé hún sá arfur og auður þjóðarinnar, sem hafi varðveitt sjálfstæði hennar í hinum hörðustu raun. um. Þá birtir „Jyllands-Posterr4 neðanmálsgrein eftir Bjarna 12. júní, og er hún um land- helgismálið. Rekur hann sögu þess og segir frá erjum íslend- inga við Englendinga út af f jög- urra mílna- línunni. Gerir hann í því sambandi grein fyrir rit- gerð eftir Englendinginn H. Maelear Bate í „Fishing Nev/s“ 1954, en hann skýrði frá því, að íslendingar á stríðsárunura hefðu flutt 75 prósent af Öllum fiski. til Englands,. og að sú þjóð, sem hefði lagt það á hættu, ætti ekki skilið illa með höndlan af E’nglendjingum. í lok greinarinnar hreyfir Bjarni við þeim- aðdróttunum, sem talsvert hafa verið uppi í dönskum blöðum, að ísland sé að vera nokkurskonar nýlenda Rússa í verzlunarmálum. Segir Bjarni, að ef slíkt korni. til sé .það minna af þeim ástæðum, að kommúnistar. séu með í ís- lenzku stjórninni, en af hinu, að enskir togaraburgeisar vilji ráða lögum og lofum um land- helgissvæði íslands og Norður- landa. Fiskimiðin er.u lífæð ís- lenzku þjóðarinnar, skrifar hann, og því engin ástæða til þess að falla í stafi af undrun, þó að íslendingar reyni að verja þau rányrkju þesskonar fiski- tækja. sem eyðileggja ungfisk- inn og frjómagn framtíðarinn- ar. Þriðja ritgerðin birtist sem neðanmálsgrein í „Árhus Stiís- tidende“ 16. júní. Ræðir hún um framþróun íslands síðusta 10—20 árin. Bjarni ritar auð- sjáanlega þessa grein til að draga úr erlendum fréttaburði um kreppu íslands í augnabiífc. inu. S'egir hann, að aðrar þjóðir hafi átt við svipaða erfiðleika að stríða eftir síðustu heims- styrjöld og að það hafi tekið langann'tíma fjrrir þær að kom- ast á réttan kjöl. Kreppan ,á íslandi verður ekki skilín, skrifar- Bjarni, nema þess sé gætt, hve miklu jafnlítil þjqð og ísl^ndingar 'hafi afkasfaé síðustu 10—20 árin. Rekijr hann síðan framkvæmdir ís- lands á öllum sviðum og segjr í því sambandi, að það geti ekki anhað en kostað erfiðleika þegar byggt sé upp á 10—20 árum' allt, sem aðrar þjóðir hafi notað 50—100 ár til ati framkvæma. Segir hann, að Is- lendingar fórni öllu sínu staríi og öllum sínum eigum til aö losna úr lamandi viðjum ícr- tíðarinnar, og að þess mum varla langt að bíða, að fram- vinda hinnar nýju tækní muBi bera ávöxt í fjármálunum eg styrkja afstöðu landsins. inn á við og út á við. Loks birtir „Kristeligt Dag- blad“ 17. júní ritgei’ð eftir hann um Reykjavík. og þróun höfutí- borgarinnar síðustu árin. Fylg- ir þeirti grein mynd af Aust- urvelli þéttskipuðum: fólki, þeg- ar forsetinn flytur ræðu af svöl um Alþingishússins. Má af þessu ráða, að Bjarja hugsar stöðugt um heimalandiiö sitt ög kynnir það erlendis á margvíslegan hátt. jnslaklingshyg heppileg þar se sagði Joseph T. Thorson á fundi lögfræðifélagsins. ír eru fordæma réttarbrotin í Austur- Þýzkalandi og öðrum leppríkj- um Rússa, heldur élnnig í beim löndum, sem telja sig lýðræðis- ríki. Annars gæti nefndin ekki glætt von manna um réttlætt í heiminum. Lögfræðingum ber sérstök skylda til að Vsra stöð- ugt á verði um að réttarreglur séu ekki brotnar. H nar frjálsu þjóðir eiga að sýna í verki, að unnt .sé að varðveita helgi e'.'n- staklingsins. Lögfræðingar eiga fyrh höndum mikið verkefni, að skapa þann heim, sem fr'lð- elskandi menn hafa dr'eymt um og barizt fyrri. Hugsjón, sem kostar enga erfiðieika, sagði dr. Thorson, er varla þess virði, að fyrir henni sé barizt. Að lokum talaði dr. Thorson til Joseph T. Thorson íslenzkra lögfræðinga og hvatti þá tJl að styðja starf nefndar- innar Frelsisþráin hefur verið máttarstólpi íslenzku þjóðar- innar allt frá þei'm dögum er Ingólfur Arnarson fann hér á landi sjálfstæði og frelsi, sagði hann, og ég leyfi mér að láta í ljósil von um að ísland skipi sér ávallt í flokk með þeim þjóðum, sem. beriast fyr- ir frelsi í heim:'num. Að lokinni rgeðu dr. Thor- sons flutti próf. Ármann Snæv- arr formaður Lögfræðihgafé- lags íslands honum þakkir fyr- ir komuna og brýningu til ís- lenzkra lögfræðinga og Biarni Benedktsson þakkaði af hálfu fundarmanna og sagði. að ekk- ert skildi betur 4 milli menn- ingar feða ómenn'.fngar en það, hvort reglum réttarríkis væri framfylgt eða ekki. HEFUR GETIÐ SÉR MIKINN FRAMA. landi sínu. Hann hefur verið foi*set,1 Alþjóðanefndar lög- fræðinga frá stofnun hennar 1952. Hann var gerður heið- ursdoktor við Háskóla íslands alþingishátíðarár/ið. ÍSLENDINGUR í BÁÐAR ÆTTIR. — Ég er íslendingur í báðar ættir, sagði dr. Tho'rson, er blaðamaður Alþýðublaðsihs átti við hami stutt samtal í fyrradag . . . foreldrar mínir áttu heima í Reykjavík, en fluttust vestur til WJnnipeg ár- ið 1886 og þat fæddist ég árið 1889. Foreldrar mínir voru báð.'r úr Biskupstungum og hétu Stefán Þórðarson, Jóns- sonar og Helgu Jónsdóttur frá Bryggju og Sigi'íður Þórarins- dóttir, Þórarinssonar og Guð- ríðar Jónsdóttur sem bjuggu að Ásakoti. — Vlð vorum þrír bræðurn- ir, Karl Gústaf var listteiknari og vann með Walt Disney, og yngr'il, bróðirinn Stefán Helgi féll í Frakklandi í fyrri heims- styrjöldinni. — Rona mín er af enskum og írskum ættum og er með mér núna. Henni finnst gaman að k'oma til íslands. Við eigum þrjú börn, son, sem er lögmað- ur í Ottawa og tvær dætur, onnur er gift, en hin „heima- sæta“. 'i ALDREI KOMIÐ TIL •ÍSLANDS ÁÐUR. — Nokkurn tíma komið til ís Iands áður? -— Nei, ég hef aldrei1 komið hingað áður. Mér þykir sérlega vænt um að hafa loks fengið tækifæri t,:il þess að koma hing- að og sjá land forfeðranna. Ég hef lengi hlakkað til þ'ess. Við hjónin ætlum að dvelj- ast hér í vikutíma, en förum þá áfram til Hafnar, London, Brússel og Haag, þar sem ég sæki mót Alþjóðalaganefndar- innar. — Á sunnudaginn fórum við hjónin með lagaprófessorum háskólans að Gullfoss.i'. Þá sá ég heim að Ásakoti, æskuheim- ili móður minnar. Það þótti, mér ánægjulegt eftir allan þennan tíma. Við komum einn- 'g til Þingvalla. Þstta var mér ógleymanlegur dagur. Það er gaman að fá loks að sjá þetta d.ásamlega land. Þó að dr. Thorson hafi aldrei komið hingað til lands, þá tal- ar hann skýra íslenzku. — n. ( ÍÞróttir- Valur vann Reykjavíkurmol K.R. vann í 2. fl. R REYKJAVÍKURMÓTI 2. fl.*“ A Iyktaði þannig, að Valur si-graði í öllum leikjum sínum og hlaut 8 stig. Fram hlaut 8 stig, KR 4 stig og Víkingur og Þróttur 1 stig hvort. — Einnig er Iokið Reykjavíkurmóti 2. fl. B, en þar sigraði KR. í 2. flokks A mótinu urðu úr- slit í einstökum, leikjum sem hér segir: Fram-KR 1:0, Valur- Þrúttur 2:0, KR-Þróititu.r 5:0, Fram-Þróttur 2:0', Val.ur-KR 2:1, Víkingur-Þróttur 1:1, Val- ur-Fram 2:0, KR-Víkingur 14.0. — Eins og úrslitin bera með sér, eru þrjú efstu liðin, þ. e. Valur, Fram og KR, jöfn og tvísýnt um úrslit þeirra á milli. Hins vegar eru Víkingar og Þróttarar um þessar mundir tals vert lakari. íslandsmót 2. fl. er nú hafið og má búast við skemmtilegri keppni þar. Keppt er í tveim riðlum og eru þátttakendur lið frá öllum Reykjavíkurfélögunum og auk þess Akurnesingar og Hafnfirð- ingar. í fyrrakvöld sigraði Val- ur Viking 2:0, en Akurnesingar, sem áttu að Ieika við Fram, .•mættu ekkþ; U s Jjú . * j-j Iþróftir erlendi ÞRJÚ heimsmet voru sett á meistaramóti Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum um síðustn helgi. Harold Conolly kastaði sleggju 68,68 m. Glenn Davjs hljóp 440 yards grindahlaup á 49,9 sek, og Ástralíumaðuriirm Herb. Elliott hljóp míluna á 3:57,9 mín., sem er betra e.» gildandi heimsmet, en Engleaflt ingurinn íbbotson hefur hiaap- ið á 3:57,2 mín„ sem ekkj hef- Ur veríð staðfest ennþá. Annar í mí'luhlaupinu varð Ástralír*- maðurinn Lineoln á 3:58,5 min, Eddi Southern Mjóp 440 ydb á 45,8 sek. Dumas vann hástökfc, 2,08 m., Ðabka kastaði kringlw 57,25 m., og O'Brien vann kúía varp með 18,87 m. RÚMENSKA stúlkan YoImv. da Balas c ætti <sýlega hein;«- ímetið-áíMswklsi!, .stökk.,1,80. >

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.