Alþýðublaðið - 26.06.1958, Page 7

Alþýðublaðið - 26.06.1958, Page 7
Fimmtudagur 26. júní 1958. Alþýðublaðið 7 Þðfvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSustíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Póslh. 671 Si»wr IUI6 og 19417 - Simnefni; 4»á Leiöir allra, sem œtla að kaupa oða selja Áki Jakobsson BlL liggja til okkar Bllasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnlr s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. SpariC auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæðl. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þínghoitstræti 2. SKINFAX! h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraða dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagetrðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hji slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyi’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — ♦ ♦ lH 1=3 c"T3 03 o0 OC uu 18-2-18 * % fWinnlngarspjöId D» A. S, Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Hjartans þakkir til ættingia og vina fyrir sýnda samúA; og vinarhug við andlát og jarðarför, VALGERÐAR GRÍMSDÓTTUR frá Óseyrarnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður, SUfcLw- , , r-t!..; OLAFS H. JONSSONAR kaupmanns. <f'r Katrín Hallgrímsdóttir og dætur. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, ■imi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Hátéigs vegi 52, sími 14784 —- Bóka 7®rzl. Fróða, Leiísgötu 4, síni 12037 — Ólafi Jóhanns syn.i; Rauðagerði 15, sími 33893 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegl 50, sími 13769 — iHafnarfirði í Póst héahra, aími 50267, Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarföi'. GUNNÞÓRUNNAR GÍSLADÓTTUR. ; Guðrún Hinriksdóttir. ^ Hallsteinn Hinriksson. M IMHIIiminWOP—- Harry Carmichael: Nr. 2. Amerískir morgunkjólar fallegt úval, nýkomið. Geysir h.f. Fatadeildin. nokkurn veginn á sama standa um ferðatöskuna uppi á far- angursgrindinni. Hann hafði að minnsta kosti skilið hana þar eftir án þess að biðja Quinn að Mta eftir henni. Ekki þar fyirir að nokkrum mundi takast að hlaupast á brott með hana. Lestin nam ekki staðar fyrr en í King Cross-stöðinni og töskuþjófur mundi tæplega tef Ia á þá hættu . . . leit út fyrir að þetta væri splunkuný taska . . . þar að auki rándýr . . . engir élímd ir miðar eða merki að því er Quinn gat séð. En það gat ekki hjá þvf farið að þessj R. B. ætti hana og þó hafði honum aldrei orðið litið þangað sem hún lá . . . og nú hafði harnn verið drykklanga stund í burtu. Einhvers staðar utan úr myrkrinu laumaðist að honum óboðin, heimskuleg hugsun. En engu að síður var sú hugs- un skelfileg. Slíkt hafði kom- ið fyrir og verið talið skemmda verk. Hvers vegna hafði mað- urinn í vaðmálsfirakkanum ver ið svo var um sig? Hvers vegna hafði hann alltaf verið að líta á úrið sitt? Og hvers vegna var hann ekki kominn til baka? Og hvað var í þessari splunkunýju tösku uppi á farangursgrind- inni? Einhver nam staðar á þrösk uldinum. „Farmiðinn, herra minn“. Og Quinn brá og kall- aði sjálfan sig bölvað ekki sen flón fyrir það að hann skyldi veira sveittur í lófum og finna til þrengsla í kverkunum. Og færi hann að trúa fargæzlu- manninum fyrir þessari brjálæð iskenndu hugdettu, þá . . Hann dró upp pyngju sína og irétti honum farmiðann orðalauSt. Það var ekki heldur um neitt að ræða. Og þó . . . ef það var heimsku legt að hafa orð á þessum frá- leita grun, þá gat verið hálfu heimskulegra að segja um hann. Þegar fargæzlumaðurinn var í þann veginn að loka á eft ir sér hurðinni tók Quinn til máls: „Þessi taska uppi á grind inni kemur mér ekki við. Hann á hana náunginn, sem fór fram á ganginn skömmu eftir að við lögðum af stað frá Peter- borough, og ” Röddin lét | ósennilega í hans eigin eyrum. Hann sá eftir því um leið og MOORES HATTAR nýkomnir. FALLEGIR — VAND- AÐIR — KLÆÐA ALLAl Geysir h.f. Kaffi brennt og malað daglega Molasykur (pólskur) Strásykur (Hvítur Guba sykur) Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. brenndi varir hans spýtti hann honum út úr sér, þurrkaði sér um munninn með handarbak- inu . . nú kæmj sér vel að fá smásopa . . ekki þetta moð volga vatnsull úr krananum frammi í snyrtiklefanum, held ur eitthvað sem hreinsað gæti sótið úr kverkunum . . . hann hafði tíma til að fá sér einn íít inn á eftir og síðan varð ekki hjá því komizt að hringja til þeirra í ritstjórnarskrifstof- unni .... það var hvort eð var orðið of seint að skrifa fréttina úr þessu . . . sá gamli mundi auðvitað segia sem svo að hann hefði átt að hripa hana niður á leiðinni, en það lá ekkert á . . „Afsakið, rétt sem snöggv- ast . . .“ heyrði hann sagt og ósjálfrátt varð hann að rétta úr sér í sætinu og draga að sér fæturna. í fyrsta skipti heyrði hann rödd þessa skrítna ná- unga . . . og hún var ósköp hversdagsleg eins og állt ann að í fari þessa manns — eng- inn mállýzkuhreimur, engar sérkennilegar áherzlur, sem gæfu í skyn hvaðan af landinu hann væri upp runninn. Að- eins þessi fjögur orð. Og hann skyldi dyrnar eftir opnar. Án þess að líta um öxl hélt hann reikull í spori aftur lestargang inn. Hann kreppti arminn enn sem fyrr fast að skjalatösk- unni og lét uppbrettan frakka kragannskýla vöngum sínum. Þegar nokkur stund var lið in tók Quinn að nudda hné sér, reis síðan á fætur og skiptí um sæti; settist í hornið við glugg- ann og þurrkaði rúðuna með frakkaerminni, reyndi að sjá í gegn um spegilmynd sína. En það var harla lítið að sjá — strjálar smáþyrpingar ljósa sem óðara voru horfnar úr augsýn, myrkrið og slydduna. teinana á samhliða brautinni sem virtust þióta framhjá eins og tvær glóandi rákir er ljósið úr klefagluggunum féll á þá. Quinn heyrði næstu klefa- dyrum hrundið uPP, heyrði ber ast þaðan hlátra og gaspur og síðan var dyrunum lokað aftur. Honum lék forvitni á hvað tím um liði, hvort lestin væri orð- in á eftir áætlun og hvað þessi náungi í vaðmálsfrakkanum væri að vernda og varðveita í skjalatösku sinni. Sá hinn sami virtist hins vegar láta sér

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.