Morgunblaðið - 30.11.1940, Side 7
Laugardagur 30. nóv. 1940.
MORG'títN BLALIÐ
L -
#
B
I
Rauðkál
Hvítkál
Gulrætur
Gulrófur
Rauðrófur
Sítrónur
★
Skömtunarseðlar fyrir kaffi
og sykur frá síðustu úthlut-
un gilda aðeins í dag.
GUiaUSUL
Lítið notað sett
3 körfustólarj
1 Ottoman með púllu.
Skinnlegging á öllu. G’ott á skrif-
stofu. Einnig borð. Selst ódýrt.
Skólabrú 2
Húsgagnavinnustofan.
(IIús (Ól- Þorsteinssonar læknis).
tB Afskorin blóm £
Birkibúnt 1.00
Blómavasar
Pottar og
Pottagrindur , V
KAKTUSBUÐIN
Laugaveg 23. Sími 1295.
nnt8iiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiimimiiuii!(uui!utiuuiiiiiiii|u
Nautakjöt (
Hangikjöt
Saltkjöt
Hvítkál
Gulrætur
Sítrónur
K}öt & Físktír
Símar 3828 og 4764.
Hangikjöt
Nautakjöt
af ungu.
Nordalsishús
Sími 3007.
flr ----ir==u=- n= ■■ ■—in
Skiftafundur
í dánarbúi Þórðar J. Thoroddsens
læknis verður haldinn í bæjarþing-
stofunni mánudaginn 2. desember
kl. 10 f. hád. Verður lögð fram
skrá um lýstar kröfur og tekin
ákvörðun um sölu skuldabrjefs,
sem búið á.
Lögmaðurinn í Reykjavík
29. nóvember 1940.
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.
Fimtugur:
Stígur Sæland
lögregluþjónn
i dag á Stígur Sælpnd lögreglu-
þjófin í Hafnarfirði fimtugst
afmæli. Hann er fæddur í Hafn-
arfirði 30. nóvember 1890, og voru
foreldrar hans Sveinn Auðunsson
bæjarfulltrúi og kona hans Yigdís
Stígsdóttir.
Stígur hefir nú um 20 ára skeið
verið lögregluþjónn í Hafnarfirði,
en áður ’Stipidaði hann aðallega
sjómensku, bæði á Suðurnesjum
og Austfjörðum. .Yar hann ötull
sjómaður og aflasæll formaður,
enda hefir hann altaf verið áhuga-
og atorku,imiðnr að hverju sem
hánn hefir gengið.
Stígur hefir verið starfandi i
góðtemplararegUmni fr.á barn-
æsku, og tók harm við stjórn stúk-
unnar Daníelsher nr. 4 að föður
sínum látnum. Hann hefir átt sæti
í framkvæmdapefnd Stórstúku ís-
lands um nokkurt skeið, og átt
sæti á þingum hennar. Stígur hef-
ir jafnan verið pimíi af hinum á-
hugasömustu góðtemplurtím og
int af bendi mikið starf í þágu
þeirrar starfsemi.
Þá liefir hann átt sæti í stjórn
Slysavarnafj el agsins Fiskakle.fctur,
verið stefnuvottum um langtjskeið
og auk þess gegnt i'leiri trúnaðar-
störfum með hinni mestu samvisku
semi.
Stígur er kvæntur Sigríði Ei-
ríksdóttur Ijósmóður og hafa þau
eignast 3 mannvænleg börn og
auk þess alið upp systurdóttur
Stígs.
Stígur er enn ljettur í sporí, þó
hann eigi að haki sjer hálfrar ald-
ar starfssaman lífsferil. Hann er
jafnan glaðnr og reifur, ,og veit
jeg, að það er ekki oft sagt, að
hann á að fagna mestu vinsældum.
Jeg vil að lokum entla þessar
fáu límir nieð því. að óska afmæl-
isbarninu allra heilla ()g farsæld-
ar í fraiiitíðinni. K,
KEILLAR
Saga um kvikmyndalífið i Hollywood
eltir.
Horace MacCoy
Athyglisverðasta bókin.
Dagbók
Ei Helgafell 594011307—IV,—V.
— Fjárhf. — H. og V.
□ Edda 59401237—1.
Næturlæknir er í nótt Kristín
Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími
2161.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur. Allar bifreiða-
stöðvar opnar næstu nótt.
Messur í Dómkirkjunni á morg-
un; KJ. 11, síra Sigurbjörn Ein-
arsson. Kl. 2, síra Þorsteinn L.
Jónsson. Kl. 5, síra Árelíus Níels-
son.
Barnaguðsþjónusta í Laugarnes-
skóla á morgun kl. 10 f. h., síra
Garðar Svavarsson.
Messað í Fríkirkjunni á morgun
kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Barna-
guðsþjónustan fellur niður vegna
hátíðarhalúanna 1. desember.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju á
morgun kl. 2, síra Garðar Þor-
steinsson.
Messur í kaþólsku kirkjunni í
Landakoti á morgun: Lágmessa
kl. 6y2 árd. Hámessa kl. 9 árd.
Bænahald og prjedikun kl. 6 síðd.
Ástráður Sigursteindórsson cand.
theol., sem, eins og kunnugt er, er
einn af umsækjendum um Nes-
sókn, prjedikar við almenna guðs-
þjónustu, sem Kristilegt stúdenta-
fjelag gengst fyrir í tilefni 1. des.
í Dómkirkjunni annað kvöld kl.
8yz. Síra Bjarni Jónsson vígslu-
hiskup þjónar fyrir altari.
Síra Magnús Guðmundsson frá
Ólafsvík, sem er einn umsækjenda
um Nesprestakall, messar á morg-
un, 1. des., í Mýrarhúsaskóla kl.
2 e. h. og í Skildinganesskóla í
Skerjafirði kl. 5.15.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman af síra Jóni Auðuns nng-
frú Nanna Danívaldsdóttir og
Steingrímur Bjarnason hygginga-
meistari. Heimili þeirra verður á
Selvogsgötn 19, Hafnarfirði.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Matt-
hildur Edwald og Ragnar H. B.
Kristinsson, Frakkastíg 12.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni ungfrú Birna Petersen
og Agnar J. Guðmundsson stýri-
maður.
Hjónaband. Á morgun verða
gefin saman í hjónahand af síra
Þorsteini Briem ungfrú Svava
Árnadóttir og Sigurður Björns-
son sjómaður, hæði til heimilis á
Vesturgötu 43, Akranesi.
Nafn og heimilisfang eins skip-
verjans á v.b. Eggert hafði mis-
ritast 1 Morgunblaðinu í gær.
Hann hjet Jón Ragnar og var frá
Sæbóli, Sandgerði (en ekki Haga,
Miðnesi).
Stúdentahófið. Uppselt er á hóf
stiidenta að Hótel Borg 1. des.
Petsamoklúbburinn. Skemtifund
ur verður haldinn n..k. mánudags-
kvöld í Oddfellowhúsinu. Ýms
skemtiatriði verða á fundinum og
dansað á eftir.
Til Líknar (ljóslampakaupa):
N. B. 100 kr. Guðmundur litli 5
kr. S. og G. 5 kr. G. Þ. 25 kr. M.
P. B. 4 kr. C. Sigfússon 10 kr.
Guðrún S 5 kr. Hannes Jónsson
5 kr. Alh. frk. Katrínu Thorodd-
sen : 50 kr. frá Dís og Úlfari.
Útvarpið í dag:
15.30 Miðdegisútvarp.
20.30 Leikrit: „Landafræði og
ást“, eftir Björnstjerne Björn-
son (Soffía Guðlaugsdóttir,
Bryiljólfur Jóhanneson, Edda
Kvaran, Guðlaugur Guðmunds-
son, Gunnþórunn Halldórsdótt-
ir, Þorst. Ö. Stephensen o. fl.).
Tilkynniiig.
Það tilkynnist hjer með að við undirritaðir höf-
um selt hr. kaupm. Kristjáni Siggeirssyni firma
okkar, Silva STÁL- & TRJE-húsgögn og mun hann
framvegis reka það samhliða húsgagnaverslun sinni.
S. Kristjánsson. V. Þórðarson.
Eins og að ofan greinir hefi jeg undirritaður
keypt firmað Silva STÁL- & TRJE-húsgögn, Lauga-
veg 11, og mun framvegis hafa á boðstólum alls-
konar stálhúsgögn í verslun minni, Laugaveg 13.
Krflsl)áii Siggeirsson.
Skemtifundur
verður haldinn í kvöld kl. 9.30 að heim-
ili fjelagsins. ----- Hr. Brynjólfur Jú-
hannesson, leikari, skemtir. -
Dans til klukkan 1.
Aðeins fjelagsmönnum heimilaður aðgangur, en menn
mega taka með sjer 1 gest meðan húsrúm leyfir.
SKEMTINEFNDIN.
Tvo sendisveina
vantar nú þegar.
K)ð(búðln Súlvallagötn 9.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — Hátt kaup.
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að konan
mín, móðir okkar og tengdamóðir,
RAGNHILD SVEINSSON,
andaðist að heimili sínu, Háaleitisveg 24, mánudaginn 25. þ.
mán. — Jarðarförin auglýst síðar.
Kristján Sveinsson,
Sveinborg Kristjánsdóttir. Ingolf Kristjánsson.
Þórdís Kristjánsdóttir. Sigurður Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson. Nói Þ. Bergmann.
Systir okkar,
frú SIGRÚN HANNESON,
andaðist í Chicago 17. september síðastliðinn.
Kristín Daníelsdóttir. Ólafur Danielsson.
Jón Daníelsson.
Elsku drenugrinn okkar,
ÞORLEIKUR,
andaðist að kvöldi 28. nóvember að heimili okkar, Norðurbraut
13 í Hafnarfirði.
Margrjet Sigurjónsdóttir. Halldór M. Sigurgeirsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför
HALLMUNDAR EIRÍKSSONAR
frá Gjábakka.
Aðstandendur.
*