Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sókn Itala í Egyptalandi sögð yfirvofandi Fjðrhagshjálpin til 8r|eta: Eln- angrunarmenn- irnir hefja andróður NYE, einn af kunnustu for- vígismönnum einangrunar stefnunnar í Bandaríkjunum hefir látið svo um mælt, að tanni muni beita sjer af öllu a fli Éfegn því, að Bandaríkin veiti Bretum fjárhagslega hjálp Fjárhagsleg hjálp til Breta, s ;gir Nye, mun hafa í för með sjer, að Bandaríkin neyðast til að senda vel varða skipaflota 11 Englands með vörurnar, sem I retar kaupa vestra, en það rtun aftur hafa í för með sjer að Bandaríkin dragast inn í s ;yrjöldina. Hörð barátta í ræðu og riti s;endur nú í Bandaríkjunum, tfm það, hvort Bretum skuli veitt lán. Það hefir vakið nokkra at- hygli beggja megin Atlants- þafsins, að Joseph Kennedy, fyrverímdi sendiherra Banda- ríkja í London, hefir láti hafa eftir sjer ýms ummæli, sem þýkja bera vott um að hann hafi litla trú á sigri Breta og vilji að friður verði saminn. I gær var tilkynt í Banda- rjkjunum, a,ð maður að nafni FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Loftárás á Gayda spáic árekstri breska og ítalska flot ans i Miðjarðarhafi Fögnuður í Qrikklandiyfir lausnarbeiðni Badoglios PIETRO BADOGLIO, yfirmaður ítalska herfor- ingjaráðsins og reyndasti og nafnfrægasti hershöfðingi ítala, hefir verið leystur frá störfum sínum, „samkvæmt eigin ósk“, að því er tilkynt var opinberlega í Rómaborg í gærmorgun. Eftirmaður hans verður Hugo Caballero, „9 árum yngri en Badoglio, sem er 69 ára gamall“, segir í tilkynningunni. Fregn þessi hefir komið mjög á óvænt í ítalíu, en í Grikklandi hefir hún vakið feikna fögnuð, þar sem hún er talin bera vott um hve aðstaða ftala í Albaníu sje orð- in örðug. Út um allan heim hefir fregnin vakið mikla athygli — og ótal getgátur. Einkum hefir verið á það bent, að Badoglio hafi oft verið í andstöðu við Mussolini, og hann er vildarvinur Viktors Emanuels, Italíukonungs. Viktor Emanuel undirskrifaði skjalið, sem veitir Badoglio lausn frá störfum, fyrir viku, en þessu hefir verið haldið leyndu þar til nú. I Englandi er lausnarbeiðni Badoglios talin bera vott um aukna andstöðu í Italíu gegn herferðum Mussolinis gegn vinsam- legum þjóðum og að andstaða þessi sje að festa rætur meðal á- hrifamann í ítölsku hirðinni og ítalska aðlinum. En þó er innrásin í Grikkland talin sjerstaklega fordæmd. Þessi herferð er talin hafa verið bæði illa undirbúin og ástæðu- laus. Badoglio var yfirmaður ítalska herforingjaráðsins árið 1935 og undirbjó innrásina í Abyssiníu. En þegar innrásin gekk ekki að óskum undir stjórn ítalska herforingjans de Bono, fór Bado- glio sjálfur til Abyssiníu og leiddi styrjöldina þar til lykta á 5 mánuðum. Lausnarbeiðni hans nú þykir benda til þess, að hann hafi ekki verið eins vongóður um að sjer tækist að leiða stríðið í Albaníu jafn farsællega til lykta. Það vekur athygli að Caballero hefir verið kjörinn eftirmaður hans. Caballero gat sjer góðan orðstír í heimsstyrj- öldinni og var aðstoðar-hermálaráðherra Itala árin 1925—1928. En þá var hann gerður ýfirmaður ítalska hersins í Austur-Afríku. En það er þó Graziani, sem stóð næstur Badoglio að virðingu í ítalska hernum. Graziani er kyr í Egyftalandi. kastalann I? rá því var skýrt í London í gær, að Greenwich stjömu- •tofnunin hefði Iaskast nýlega. M. a. brotnaði þar stjörnukíkir, én hin fræga klukka er óskemd. Einnig var frá því skýrt í Lohdon í gær, að hinn kunni kastali í Edinborg „Holyrood Castle“, sem stendur hátt yfir borginni, háfa laskast lítillega nýlega. ' Þá er loks skýrt frá því, að nokkuð tjón hafi orðið á Wind- sor Castle, einni af höllum Bretakonungs. I fregn frá London í gærkv. var skýrt frá því, að lítið hefði verið um loftárásir síðustu 25 klst. Nokkuð tjón hafði orðið í borg einni á austurströndinni. En þýskar flugvjelar voru yf- ir nokkruin stöðum í Englandí í nótt. Fregnir hafa komist á loft um að hann sje látinn vera þar, vegna þess að ítalir ætli nú að fara, að láta til skarar skríða í Egyftalandi til þess að draga athyglina frá ósigrunum í Albaníu. Það hefir vakið mikla at- hygli að Signor Gayda spáir því í blaði sínu „Giornale d’Italía“ í gær, að innan skams megi vænta áreksturs milli breska og ítalska flotans í Miðjarðar- hafi. Hann segir að slíks árekst- urs geti verið að vænta ein- hverntíma á tímabilinu frá 10. —17. desember. Því er eins og kunnugt er haldið fram í Íftalíu, að fregnir Breta um tjón ítalska flotans sjeu lognar eða ýktar. I London er talið, að ef ítalski flotinn leggi nú til ornstu, þá sje það vegna þess, að aðstaða ít- alska hersins í Abyssiníu sje orðin FRAMH. Á SJÖXJNDU SÍÐU Horfur Júgó- slafa ,góðar“ Cvetkovic, forstætisráðherra Júgóslafa flutti ræðu í gaer, þar sem hann Ijet í Ijós þá skoð- un, að horfur væru góðar fyr- ir Júgóslafa, um að þeim tak- ist að standa utan við styrjöld- ina. Hann ræddi um það, hvort Júgóslafar myndu taka þátt í „hinu nýja skipulagi“ í Evrópu og sagði, að Júgóslafar væru fúsir til að ræða það mál, eins og þeir væru yfirleitt fúsir til að taka þátt í milliríkjaviðræð- um. En hann fullvissaði þjóðina um að stjórnin myndi ekkert að hafast, sem fæli í sjer skerðing á öryggi, frelsi og sjálfstæði Júgóslafa. — en sókn Grykkfa í Albaníu heldur áfram Santi Quaranti tekin, Argyro- Castro yfirgotin Það var opinberlega tilkynt í Aþenu í gær, að Grikkir hefðu tekið hafnarborgina Santi Quarante. Einnig hafa borisi fregnir um, að ítalir hafi yfir- gefið Argyro-Castro þegar í fyrrakvöld. Fregnir frá Júgóslafíu gær- kvöldi hermdu, að Grikkir hefðu þegar tekið borgina, og væri hún í ljósum loga. ftalska herliðið, sem flýr frá Argyro-Castro, heldur norður eft- ir veginum til Tepelini. Bn Grikk ir sækja einnig að þessari borg að vestan, svo að aðstaða ítalska hersins þarna er mjög hættuleg. Þetta gríska herlið tók í fyrra- dag Permeti og nálgast nú Klis- ura, en þaðan ern aðeins 30—40 km. að Tepelini. Það hefir einnig aukið á örðug- leika ítalska herliðsins á Argyro- Castro vígstöðvunum, að geta nú ekki lengur stuðst við aðflutninga á vistum frá Sante Quarante I Sante Quarante tóku Grikkir mikið herfang, og ein fregn herm- ir, að ítalir hafi skilið þar eftir ítalskan tundurspill'. Br talið að hjer Sje um sama tundurspillinn að ræða, sem gerð var á loftárás fyrir nokkrum dögum, er hann var að flytja ítalska herforingja- frá Sante Quarante. Hann varð síðan að setja þá land aftur á sama stað. ítalska herliðið, sem var í Sante Quarante, flýr norður með ströndr inni í áttina til Kimara, en nokk- ur hluti þess hefir einnig flúið í áttina til Delvina, en þar á það á hættu að vera króað inni af hersveitum, sem sækja til Argyro- Castro. Nyrst á vígstöðvunum standa harðir bardagar í hnjed.júpum snjó. Fregnir hafa borist til London um að 6 þús. ítalskir hermenn hafi flúið á þessum vígstöðvum yfir landamærin til Júgóslafíu og verið kyrsettir þar. Vilhjálmur Stefánsson Sú saga gengur í Noregi (seg- ir í fregn frá Oslo í gær), að Vilhjálmur Stefánsson hafi látið svo um mælt í einhverju tilefni, að Bandaríkin kunni að neyðast til þess að taka ísland og Grænland í vernd sína, þar sem greinilegt væri hve mikilla hagsmuna Bandaríkin hefðu að gæta, vegna legu þessara landa. Laugardagur 7. des. 1940. Þjóðverjar óánægDir með Vichy-stjórn- ina — amkvæmt fregn frá London, ^ ’ er nú hafinn í hinum her- numda hluta Fralcklands, ákaf- ur árótíur gegn Vichy-síjóm- inni. Petain marskálkur er haf- inn til skýjanna, en samstarfs- mönnum hans er úthúðað fyrir að keppa að því einu að mata sinn eigin krók. Nokkur vísbending um orsök- ina til þessarar herferðar (segir í frenginni frá London) eru um- mæli í grein sem birtist í einu Parísarblaðinu, þar sem því er haldið fram að stirðleiki Vichy- mannanna geri samvinnuna við Þjóðverja stöðugt erfiðari. Það verður ekki sjeð hvort Laval er meðal þeirra, sem þannig eru fallnir í ónáð, þótt hitt sje talið líklegra í Lon- don að herferðin sje hafin að hans undirlagi til þess a'ð brjóta á bak aftur andóf samstarfs- manna hans, gegn tillögum hans. Laval er einmitt þessa dagana staddur í París, með nýbakaðar tillögur frá Vichy. Vichy-stjðrnin óánægð með úðm- arann f Ríom Skift hefir verið um dóms- forseta í hæstarjettinum í Riom, sem hefir til meðferðar mál frönsku ráðherranna Reyn- auds, Daladiers, Mandels o. fl. Er talið að komið hafi upp á- greiningur milli fráfarandi dómsforseta og dómsmálaráð- herra Vichy-stjórnarinnar. Það er nú talað að rjettar- rannsókn verði lokið í janúar næstkomandi. Fidlveldís- dagtir Fínna í gær Finnar hjeldu hátíðlegan full- veldisdag sinn í gær. Um morguninn hjelt Manner- heim marskálkur hersýningu , í Helsingfors og á hádegi fór fram hátíðarguðsþjónusta. Síðdegis í gær var haldin sam- koma, þar sem Ryti forsætisráð- herra Finna flutti ræðu. Hann sagði að Finnar væru enn á hættu- svæðinu, en lýsti yfir því, að þeir vildn halda frið við alla. Heimurinn upplifði nú í fyrsta sinn „algera stríðið" (sagði hann), og enginn fengi spáð neinu um FRAMH. Á SJÖUNDU SlÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.